Haukar Umfjöllun, viðtal og myndir: Haukar - Afturelding 27-23 | Haukar upp í þriðja sætið Haukar sigruðu Aftureldingu í kvöld, 27-23, í sjöundu umferð Olís deildar karla. Leikið var á Ásvöllum og með sigrinum náðu heimamenn að lyfta sér upp í þriðja sætið á kostnað Mosfellinga sem sitja nú í því fjórða. Handbolti 18.10.2023 17:16 Ótrúlegar endasprettur Víkings | Stórsigur Hauka fyrir norðan Sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta lauk með þremur leikjum í kvöld. Hinum þremur viðureignunum var flýtt vegna þátttöku Aftureldingar, FH, ÍBV og Vals í Evrópubikarkeppninni um helgina. Handbolti 13.10.2023 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 86-94 | Njarðvíkingar unnið tvo í röð Njarðvíkingar unnu góðan átta stiga sigur er liðið heimsótti Hauka í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 86-94. Körfubolti 12.10.2023 18:31 Bjó til myndir með liðum Subway deildarinnar með hjálp gervigreindar Subway deild karla í körfubolta er farin af stað en fyrstu umferðinni lauk á Álftanesi á sunnudagskvöldið. Körfuboltaáhugamaðurinn Gunnar Freyr Steinsson hitaði upp fyrir komandi tímabil með því að fá gervigreindina með sér í lið. Körfubolti 10.10.2023 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 49-72 | Njarðvík burstaði Hauka að Ásvöllum Njarðvík vann afar sannfærandi 72-49 sigur þegar liðið sótti Hauka heim í Ólafssal á Ásvelli í þriðju umferð Subway-deildar kvenna í dag. Körfubolti 7.10.2023 15:31 Haukar og Víkingur með sigra Haukar unnu öruggan 11 marka sigur á Gróttu í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 39-28. Nýliðar Víkings unnu frábæran útisigur á Selfossi, lokatölur 19-21. Handbolti 5.10.2023 21:55 Leik lokið: Breiðablik - Haukar 83-127 | Hafnfirðingar byrja tímabilið með látum Eftir gott tímabil á síðustu leiktíð þá má segja að Haukar hafi byrjað tímabilið 2023-2024 í Subway-deild karla í fimmta gír. Liðið mætti í Smárann og kjöldró lánlausa Blika í 1. umferð deildarinnar. Körfubolti 5.10.2023 18:31 Gott gengi Hauka heldur áfram Haukar hafa unnið fjóra af fyrstu fimm leikjum sínum í Olís-deild kvenna í handbolta. Liðið vann góðan sex marka sigur á KA/Þór í kvöld, lokatölur 26-20. Handbolti 5.10.2023 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 61-67 | Haukar með góðan sigur að Hlíðarenda Haukar unnu góðan sigur á Íslandsmeisturum Vals þegar liðin mættust að Hlíðarenda í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.10.2023 18:30 „Ánægður að hafa unnið með svona lélega skotnýtingu“ Haukar unnu sex stiga sigur gegn Val á útivelli 61-67. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar ánægður með varnarleik liðsins í kvöld. Sport 4.10.2023 21:34 Spá Vísis fyrir Subway (4.-6.): Liðin sem berjast um heimavallarréttinn Subway deild karla í körfubolta hefst annað kvöld og Vísir telur niður í mótið með því að spá fyrir um lokaröð liða deildarinnar næstu daga. Í dag er komið að þeim þremur liðum sem við teljum að muni berjast um fjórða sætið og fá þar með heimavallarrétt í úrslitakeppninni næsta vor. Körfubolti 4.10.2023 12:01 Stólunum spáð titlinum og mjög mikil trú á nýliðunum af Álftanesinu Íslandsmeistarar Tindastóls verja Íslandsmeistaratitil sinn ef marka má spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna sem var opinberuð á kynningarfundi Subway deildar karla í körfubolta í dag. Körfubolti 28.9.2023 11:31 Spá Vísis í Subway kvenna (1.til 5.): Mörg lið með augu á Íslandsmeistaratitlinum Subway deild kvenna í körfubolta hefst í völd en hún tekur miklum breytingum á milli tímabila. Fleiri lið eru nú í deildinni, deildinni verður tvískipt um mitt tímabil og nú verða tvöfalt fleiri lið í úrslitakeppninni sem þýðir að deildin verður allt öðruvísi en í fyrra. Körfubolti 26.9.2023 12:01 Afturelding á toppinn, jafntefli hjá HK og KA, Haukar vinna Aftureldingu Í Olís deild karla kreisti Afturelding fram tveggja marka sigur á Fram á lokamínútum leiksins og HK gerði æsispennandi jafntefli við KA þar sem lokamark leiksins var skorað eftir að venjulegum leiktíma lauk. Þrátt fyrir frábæra markvörslu unnu Haukar 25-22 Aftureldingu gegn í Olís deildar kvenna Handbolti 21.9.2023 22:04 Sjáðu frábæra flautukörfu Keiru sem tryggði bikarinn Valur tók á móti Haukum í Meistarakeppni KKÍ á Hlíðarenda í gærkvöld. Leikurinn var hin besta skemmtun en sigurkarfan kom þegar lokaflautið gall. Sigurkörfuna má sjá hér að neðan. Körfubolti 21.9.2023 13:00 Ánægður með sigurkörfuna: „Hjalti má hafa sína skoðun“ Haukar unnu Val í hörkuskemmtilegum leik þar sem titilinn meistari meistaranna var undir. Bikarmeistararnir í Haukum voru lengstum með yfirhöndina en voru einu stigi undir þegar tvær sekúndur voru eftir. Keira Robinson reyndist hetja gestanna í Origo höllinni með því að skora flautukörfu og tryggja Haukum sigurinn. Körfubolti 20.9.2023 22:46 Umfjöllun og viðtal: Valur - Haukar 77-78 | Haukakonur meistarar meistaranna eftir flautukörfu Haukakonur urðu í kvöld meistarar meistaranna í körfubolta þegar þær lögðu Íslandsmeistara Vals í Origo höllinni. Sigurkarfan kom í þann mund sem lokaflautið gall, flautukarfa frá Keiru Robinson sem tryggði gestunum úr Hafnarfirði sigurinn. Körfubolti 20.9.2023 18:30 Öruggir sigrar hjá Fram og ÍBV Fram og ÍBV unnu örugga sigra í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Fram vann sjö marka sigur gegn nýliðum ÍR og ÍBV lagði Hauka með átta marka mun. Handbolti 16.9.2023 15:38 „Fengum framlag frá þeim sem komu inn á sem skipti miklu máli“ Haukar unnu átta marka sigur gegn Stjörnunni 27-19. Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var ánægður með sigurinn. Sport 14.9.2023 21:36 Umfjöllun: Haukar - Stjarnan 27-19 | Fyrsti sigur Hauka kominn í hús Haukar unnu sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn. Það var jafnt í hálfleik en heimamenn voru sterkari í síðari hálfleik og unnu átta marka sigur 27-19. Handbolti 14.9.2023 18:45 Elín Klara skoraði tíu mörk í sigri Hauka Haukar unnu tveggja marka útisigur gegn Stjörnunni 26-28 í 1. umferð Olís deildar kvenna. Sport 9.9.2023 17:44 Nýliðarnir skelltu silfurliðinu frá því í fyrra Nýliðar HK í Olís-deild karla í handknattleik komu mörgum á óvart í kvöld þegar þeir lögðu silfurlið Hauka frá því í fyrra í fyrstu umferð deildarinnar í kvöld. Handbolti 8.9.2023 22:32 „Við erum FH og ætlum okkur að berjast um alla titla“ Ef spá forráðamanna liðanna í Olís-deild karla í handbolta rætist leiðir Aron Pálmarsson FH til sigurs í deildinni í vor. Val er spáð deildarmeistaratitlinum kvennamegin. Handbolti 5.9.2023 20:01 Haukar fá Finna til að fylla skarð Hilmars Haukar hafa fengið finnskan bakvörð til að fylla skarð Hilmars Smára Henningssonar sem er farinn til Þýskalands. Körfubolti 4.8.2023 12:31 Lárus fékk manninn sem var efstur á óskalista hans Leikstjórnandinn Darwin Davis er genginn í raðir Þórs Þ. frá Haukum. Körfubolti 2.8.2023 16:01 Hilmar Smári Henningsson til Þýskalands Landsliðsmaðurinn Hilmar Smári Henningsson hefur fært sig yfir á meginland Evrópu til að spila körfuknattleik. Hann er búinn að semja við Eisbären Bremerhaven í þýsku Pro A deildinni um að leika með liðinu á næsta tímabili. Hilmar var einn af betri leikmönnum Subway deildar karla á síðasta tímabili þar sem hann stýrði Haukum í þriðja sæti deildarinnar. Körfubolti 28.7.2023 17:41 Haukar komnir með Bandaríkjamann Haukar hafa nælt sér í Bandaríkjamann fyrir komandi leiktíð í Subway-deild karla. Jalen Moore er 23 ára gamall bakvörður og kemur beint frá Oakland háskólanum. Sport 23.7.2023 23:32 Grótta fær tvo leikmenn frá Haukum Grótta hefur sótt tvo leikmenn frá Ásvöllum fyrir komandi tímabil í Olís-deild karla í handbolta. Um er að ræða hinn 19 ára gamla Andra Fannar Elísson og hinn 22 ára gamla Ágúst Inga Óskarsson. Handbolti 21.7.2023 23:00 Þóra Kristín heim í Hauka Leikstjórnandi íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta hefur ákveðið að snúa aftur heim til Íslands og spila með sínu uppeldisfélagið. Körfubolti 5.7.2023 12:43 Haukar byrjaðir að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum Haukar hafa þegar hafið að safna liði fyrir næsta tímabil í Olís-deild kvenna í handbolta. Á föstudagskvöld var Ingeborg Furunes kynnt til leiks en sú hefur undanfarin ár spilað í efstu deild Noregs. Handbolti 30.6.2023 22:45 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 37 ›
Umfjöllun, viðtal og myndir: Haukar - Afturelding 27-23 | Haukar upp í þriðja sætið Haukar sigruðu Aftureldingu í kvöld, 27-23, í sjöundu umferð Olís deildar karla. Leikið var á Ásvöllum og með sigrinum náðu heimamenn að lyfta sér upp í þriðja sætið á kostnað Mosfellinga sem sitja nú í því fjórða. Handbolti 18.10.2023 17:16
Ótrúlegar endasprettur Víkings | Stórsigur Hauka fyrir norðan Sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta lauk með þremur leikjum í kvöld. Hinum þremur viðureignunum var flýtt vegna þátttöku Aftureldingar, FH, ÍBV og Vals í Evrópubikarkeppninni um helgina. Handbolti 13.10.2023 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 86-94 | Njarðvíkingar unnið tvo í röð Njarðvíkingar unnu góðan átta stiga sigur er liðið heimsótti Hauka í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 86-94. Körfubolti 12.10.2023 18:31
Bjó til myndir með liðum Subway deildarinnar með hjálp gervigreindar Subway deild karla í körfubolta er farin af stað en fyrstu umferðinni lauk á Álftanesi á sunnudagskvöldið. Körfuboltaáhugamaðurinn Gunnar Freyr Steinsson hitaði upp fyrir komandi tímabil með því að fá gervigreindina með sér í lið. Körfubolti 10.10.2023 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 49-72 | Njarðvík burstaði Hauka að Ásvöllum Njarðvík vann afar sannfærandi 72-49 sigur þegar liðið sótti Hauka heim í Ólafssal á Ásvelli í þriðju umferð Subway-deildar kvenna í dag. Körfubolti 7.10.2023 15:31
Haukar og Víkingur með sigra Haukar unnu öruggan 11 marka sigur á Gróttu í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 39-28. Nýliðar Víkings unnu frábæran útisigur á Selfossi, lokatölur 19-21. Handbolti 5.10.2023 21:55
Leik lokið: Breiðablik - Haukar 83-127 | Hafnfirðingar byrja tímabilið með látum Eftir gott tímabil á síðustu leiktíð þá má segja að Haukar hafi byrjað tímabilið 2023-2024 í Subway-deild karla í fimmta gír. Liðið mætti í Smárann og kjöldró lánlausa Blika í 1. umferð deildarinnar. Körfubolti 5.10.2023 18:31
Gott gengi Hauka heldur áfram Haukar hafa unnið fjóra af fyrstu fimm leikjum sínum í Olís-deild kvenna í handbolta. Liðið vann góðan sex marka sigur á KA/Þór í kvöld, lokatölur 26-20. Handbolti 5.10.2023 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 61-67 | Haukar með góðan sigur að Hlíðarenda Haukar unnu góðan sigur á Íslandsmeisturum Vals þegar liðin mættust að Hlíðarenda í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.10.2023 18:30
„Ánægður að hafa unnið með svona lélega skotnýtingu“ Haukar unnu sex stiga sigur gegn Val á útivelli 61-67. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar ánægður með varnarleik liðsins í kvöld. Sport 4.10.2023 21:34
Spá Vísis fyrir Subway (4.-6.): Liðin sem berjast um heimavallarréttinn Subway deild karla í körfubolta hefst annað kvöld og Vísir telur niður í mótið með því að spá fyrir um lokaröð liða deildarinnar næstu daga. Í dag er komið að þeim þremur liðum sem við teljum að muni berjast um fjórða sætið og fá þar með heimavallarrétt í úrslitakeppninni næsta vor. Körfubolti 4.10.2023 12:01
Stólunum spáð titlinum og mjög mikil trú á nýliðunum af Álftanesinu Íslandsmeistarar Tindastóls verja Íslandsmeistaratitil sinn ef marka má spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna sem var opinberuð á kynningarfundi Subway deildar karla í körfubolta í dag. Körfubolti 28.9.2023 11:31
Spá Vísis í Subway kvenna (1.til 5.): Mörg lið með augu á Íslandsmeistaratitlinum Subway deild kvenna í körfubolta hefst í völd en hún tekur miklum breytingum á milli tímabila. Fleiri lið eru nú í deildinni, deildinni verður tvískipt um mitt tímabil og nú verða tvöfalt fleiri lið í úrslitakeppninni sem þýðir að deildin verður allt öðruvísi en í fyrra. Körfubolti 26.9.2023 12:01
Afturelding á toppinn, jafntefli hjá HK og KA, Haukar vinna Aftureldingu Í Olís deild karla kreisti Afturelding fram tveggja marka sigur á Fram á lokamínútum leiksins og HK gerði æsispennandi jafntefli við KA þar sem lokamark leiksins var skorað eftir að venjulegum leiktíma lauk. Þrátt fyrir frábæra markvörslu unnu Haukar 25-22 Aftureldingu gegn í Olís deildar kvenna Handbolti 21.9.2023 22:04
Sjáðu frábæra flautukörfu Keiru sem tryggði bikarinn Valur tók á móti Haukum í Meistarakeppni KKÍ á Hlíðarenda í gærkvöld. Leikurinn var hin besta skemmtun en sigurkarfan kom þegar lokaflautið gall. Sigurkörfuna má sjá hér að neðan. Körfubolti 21.9.2023 13:00
Ánægður með sigurkörfuna: „Hjalti má hafa sína skoðun“ Haukar unnu Val í hörkuskemmtilegum leik þar sem titilinn meistari meistaranna var undir. Bikarmeistararnir í Haukum voru lengstum með yfirhöndina en voru einu stigi undir þegar tvær sekúndur voru eftir. Keira Robinson reyndist hetja gestanna í Origo höllinni með því að skora flautukörfu og tryggja Haukum sigurinn. Körfubolti 20.9.2023 22:46
Umfjöllun og viðtal: Valur - Haukar 77-78 | Haukakonur meistarar meistaranna eftir flautukörfu Haukakonur urðu í kvöld meistarar meistaranna í körfubolta þegar þær lögðu Íslandsmeistara Vals í Origo höllinni. Sigurkarfan kom í þann mund sem lokaflautið gall, flautukarfa frá Keiru Robinson sem tryggði gestunum úr Hafnarfirði sigurinn. Körfubolti 20.9.2023 18:30
Öruggir sigrar hjá Fram og ÍBV Fram og ÍBV unnu örugga sigra í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Fram vann sjö marka sigur gegn nýliðum ÍR og ÍBV lagði Hauka með átta marka mun. Handbolti 16.9.2023 15:38
„Fengum framlag frá þeim sem komu inn á sem skipti miklu máli“ Haukar unnu átta marka sigur gegn Stjörnunni 27-19. Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var ánægður með sigurinn. Sport 14.9.2023 21:36
Umfjöllun: Haukar - Stjarnan 27-19 | Fyrsti sigur Hauka kominn í hús Haukar unnu sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn. Það var jafnt í hálfleik en heimamenn voru sterkari í síðari hálfleik og unnu átta marka sigur 27-19. Handbolti 14.9.2023 18:45
Elín Klara skoraði tíu mörk í sigri Hauka Haukar unnu tveggja marka útisigur gegn Stjörnunni 26-28 í 1. umferð Olís deildar kvenna. Sport 9.9.2023 17:44
Nýliðarnir skelltu silfurliðinu frá því í fyrra Nýliðar HK í Olís-deild karla í handknattleik komu mörgum á óvart í kvöld þegar þeir lögðu silfurlið Hauka frá því í fyrra í fyrstu umferð deildarinnar í kvöld. Handbolti 8.9.2023 22:32
„Við erum FH og ætlum okkur að berjast um alla titla“ Ef spá forráðamanna liðanna í Olís-deild karla í handbolta rætist leiðir Aron Pálmarsson FH til sigurs í deildinni í vor. Val er spáð deildarmeistaratitlinum kvennamegin. Handbolti 5.9.2023 20:01
Haukar fá Finna til að fylla skarð Hilmars Haukar hafa fengið finnskan bakvörð til að fylla skarð Hilmars Smára Henningssonar sem er farinn til Þýskalands. Körfubolti 4.8.2023 12:31
Lárus fékk manninn sem var efstur á óskalista hans Leikstjórnandinn Darwin Davis er genginn í raðir Þórs Þ. frá Haukum. Körfubolti 2.8.2023 16:01
Hilmar Smári Henningsson til Þýskalands Landsliðsmaðurinn Hilmar Smári Henningsson hefur fært sig yfir á meginland Evrópu til að spila körfuknattleik. Hann er búinn að semja við Eisbären Bremerhaven í þýsku Pro A deildinni um að leika með liðinu á næsta tímabili. Hilmar var einn af betri leikmönnum Subway deildar karla á síðasta tímabili þar sem hann stýrði Haukum í þriðja sæti deildarinnar. Körfubolti 28.7.2023 17:41
Haukar komnir með Bandaríkjamann Haukar hafa nælt sér í Bandaríkjamann fyrir komandi leiktíð í Subway-deild karla. Jalen Moore er 23 ára gamall bakvörður og kemur beint frá Oakland háskólanum. Sport 23.7.2023 23:32
Grótta fær tvo leikmenn frá Haukum Grótta hefur sótt tvo leikmenn frá Ásvöllum fyrir komandi tímabil í Olís-deild karla í handbolta. Um er að ræða hinn 19 ára gamla Andra Fannar Elísson og hinn 22 ára gamla Ágúst Inga Óskarsson. Handbolti 21.7.2023 23:00
Þóra Kristín heim í Hauka Leikstjórnandi íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta hefur ákveðið að snúa aftur heim til Íslands og spila með sínu uppeldisfélagið. Körfubolti 5.7.2023 12:43
Haukar byrjaðir að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum Haukar hafa þegar hafið að safna liði fyrir næsta tímabil í Olís-deild kvenna í handbolta. Á föstudagskvöld var Ingeborg Furunes kynnt til leiks en sú hefur undanfarin ár spilað í efstu deild Noregs. Handbolti 30.6.2023 22:45