Besta deild karla „Höfum nú ekkert gleymt öllu“ „Ég held að við séum búnir að sýna það núna í síðustu tveimur leikjum að við höfum nú ekkert gleymt öllu. Þetta er góð byrjun, á erfiðum útivelli,“ segir Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 1-0 sigurinn á Val. Íslenski boltinn 13.6.2020 22:26 Gamlir en góðir | Tveir elstu saman hjá Fylki Hvaða gömlu refir láta ljós sitt skína í sumar? Íslenski boltinn 13.6.2020 12:31 Grótta mætir í nýjum búningum inn í sitt fyrsta tímabil í efstu deild | Myndband Grótta tekur þátt í efstu deild í fótbolta í fyrsta skipti í sögunni í sumar. Í tilefni þess tilkynnti félagið nýja búninga í gær. Íslenski boltinn 13.6.2020 10:01 Martin valdi mörk gegn Val sem sín uppáhalds eftir allt sem gekk á í fyrra Enski markahrókurinn Gary Martin valdi tvö mörk gegn Val sem sín uppáhalds mörk á ferlinum, í þættinum Topp 5 á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 13.6.2020 08:00 Dagskráin í dag: Stórleikur Vals og KR, bikarmeistararnir mæta Fylki og Messi snýr aftur Það verður heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, nú þegar Íslandsmótið í fótbolta er hafið, spænski boltinn farinn að rúlla og bestu kylfingar heims farnir af stað á ný. Sport 13.6.2020 06:01 Bein útsending: Upphitunarþáttur Pepsi Max stúkunnar Gummi Ben og sérfræðingar hans hita upp fyrir Pepsi Max-deild karla í Pepsi Max stúkunni í kvöld. Íslenski boltinn 12.6.2020 20:45 „Þetta verður skemmtiknattspyrnuþáttur“ Gummi Ben stýrir nýjum þáttum um Pepsi Max-deild karla í fótbolta í allt sumar og í kvöld verður hitað vel upp fyrir 1. umferð deildarinnar í opinni dagskrá á Vísi og Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 12.6.2020 19:00 Okkur ber skylda til að aðstoða hann í að komast aftur í fótboltann „Það er frábært að hann skuli vera búinn að fá hungrið í að spila fótbolta aftur,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, um sinn nýjasta lærisvein, Kristján Gauta Emilsson, sem óvænt hefur tekið fram skóna eftir fjögurra ára hlé. Íslenski boltinn 12.6.2020 18:02 Heimir hefur „fengið pillur frá KR-ingum“ eftir að hafa tekið við Val Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segist hafa fengið skot á sig frá KR-vinum sínum eftir að hann tók við liði Vals en Heimir er fæddur og uppalinn vestur í bæ. Íslenski boltinn 12.6.2020 15:30 1 dagur í Pepsi Max: Lennon og Ólafur Karl gætu báðir skorað fyrsta mark Íslandsmótsins í þriðja sinn Frá seinni heimsstyrjöld hafa sex leikmenn náð því að skora fyrsta mark Íslandsmótsins oftar en einu sinni og einn þeirra á bæði son og bróður sem hafa líka opnað mótið með fyrsta markinu. Íslenski boltinn 12.6.2020 14:01 „Mér finnst standa á enninu á honum: Ég er ekki í standi og það fer í taugarnar á mér“ Atli Viðar Björnsson, sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir að það standi á enninu á Kára Árnasyni, leikmanni Víkings, að hann sé ekki í formi en Kári hefur verið nokkuð pirraður í leikjum Víkinga að undanförnu. Íslenski boltinn 12.6.2020 13:30 Topp 5 í kvöld: Kjartan Henry, Gary Martin og Óskar Örn segja frá uppáhalds mörkunum sínum Kjartan Henry Finnbogason, Gary Martin og Óskar Örn Hauksson ræða um sín uppáhalds mörk í Topp 5 á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 12.6.2020 13:15 Daninn hjá Val sem er hrifinn af Laxness og Jóni Kalman Daninn Rasmus Christiansen er með áhugaverðari erlendu leikmönnum sem hafa rekið fjörur íslenska boltans á síðustu árum. Valsmaðurinn kennir í KR-skóla, nemur Norðurlandafræði við Háskóla Íslands og hefur mikinn áhuga á bókmenntum og listum. Íslenski boltinn 12.6.2020 13:01 Kristján Gauti tekur fram skóna og spilar með FH Kristján Gauti Emilsson hefur tekið fram skóna og samið við FH en hann hætti í fótbolta árið 2016. Íslenski boltinn 12.6.2020 12:08 Pepsi Max-spáin 2020: Hefja sig aftur til flugs hjá Heimi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 1. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 12.6.2020 12:00 „Átta árum síðar er ég enn hér“ KR-ingurinn Pablo Punyed kynntist konu sinni í háskóla í New York og fylgdi henni til Íslands. Hann er ánægður með lífið á hér á landi og nýtur þess að spila með félagi sem vill alltaf berjast um alla titla. Pablo dreymir um að spila á HM 2022 með El Salvador. Íslenski boltinn 12.6.2020 11:01 Pepsi Max-spáin 2020: Erfiðara í ár eftir yfirburðina í fyrra Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 12.6.2020 10:03 Segir að Óli Jó og Rúnar Páll séu ekki sammála: „Heyri að annar segi hægri og hinn vinstri“ Það vakti undrun margra í vetur er Ólafur Jóhannesson var ráðinn inn í þjálfarateymi Stjörnunnar en hann þjálfar nú liðið með Rúnari Páli Sigmundssyni. Tómas Ingi Tómasson, sparkspekingur, segir að honum hafi fundist þetta brjálæðislega vitlaust fyrst. Íslenski boltinn 12.6.2020 09:30 Túfa sendi Heimi „frábært SMS“ sem skilaði honum starfinu hjá Val Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að upphafið að því að hann réði Srdjan Tufegdzic sem aðstoðarþjálfara sinn hjá Val hafi verið SMS sem hann fékk frá Túfa, eins og hann er oftast kallaður. Íslenski boltinn 12.6.2020 09:01 Hefur enga trú á því að Víkingur verði Íslandsmeistari: „Verða aldrei í topp fjórum“ Tómas Ingi Tómasson, einn af spekingum Pepsi Max-markanna, hefur enga trú á því að bikarmeistarar Víkings muni berjast við toppinn í Pepsi Max-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 12.6.2020 07:31 Spenntur fyrir sumrinu eftir „skelfilegt“ ferðalag heim Það gekk ekki þrautalaust hjá Guðmundi Steini Hafsteinssyni að komast með fjölskyldu sinni heim frá Þýskalandi til að spila fótbolta í sumar. Hann byrjaði þó að æfa með sínu nýja liði KA í vikunni, eftir að hafa rætt við tæpan helming liðanna í Pepsi Max-deildinni. Íslenski boltinn 12.6.2020 07:00 Dagskráin í dag: Valur mætir KR, spænski boltinn, golf og Gummi Ben hitar upp fyrir Pepsi Max karla Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport í dag nú þegar boltinn er byrjaður að rúlla á Íslandi og á Spáni, og bestu kylfingar heims farnir af stað á PGA-mótaröðinni. Sport 12.6.2020 06:02 Fylgist með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Vísir hefur tekið saman lista yfir unga og spennandi leikmenn sem vert er að fylgjast með í Pepsi Max-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 11.6.2020 20:31 Vildu Hannes í titilbaráttu í Noregi en hann fann mann í sinn stað Norska knattspyrnufélagið Bodö/Glimt, sem varð í 2. sæti norsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, freistaði þess í vor að fá Hannes Þór Halldórsson til að snúa aftur til félagsins, án árangurs. Íslenski boltinn 11.6.2020 20:02 Heimi spáð titli í fyrstu tilraun - Engar sérstakar áhyggjur þrátt fyrir langt stopp Heimir Guðjónsson gerir Val að Íslandsmeistara í fótbolta í fyrstu tilraun ef marka má spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 11.6.2020 19:00 Segir titilvonir Stjörnunnar byggðar á sandi: „Ekki einu sinni Óli Jó getur gert þá að Íslandsmeisturum“ Tveir af sérfræðingum Pepsi Max-markanna í sumar, markahrókarnir Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson, eru sammála því að Stjarnan hafi ekki þá burði til þess að verða Íslandsmeistari í sumar. Íslenski boltinn 11.6.2020 14:30 Bologna kaupir Ara en lánar hann til HK Bologna hefur keypt framherjann unga og efnilega, Ara Sigurpálsson, frá HK. Hann leikur þó með Kópavogsliðinu í sumar. Íslenski boltinn 11.6.2020 13:21 Þetta er nýja Pepsi Max deildar lagið Nýtt lag Pepsi Max deildanna var kynnt í dag og það er hægt að hlusta á það á Vísi. Íslenski boltinn 11.6.2020 13:00 Val og Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlunum Karlalið Vals og kvennalið Breiðabliks endurheimta Íslandsmeistaratitlana rætist spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max deildunum. Íslenski boltinn 11.6.2020 11:40 2 dagar í Pepsi Max: Eignaðist framtíðarlandsliðsmann og varð Íslandsmeistari á sama sólarhring Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson á margfalda Íslandsmeistara fyrir foreldra og hann fæddist líka um eftirminnilega Íslandsmeistarahelgi á Akranesi. Íslenski boltinn 11.6.2020 12:15 « ‹ 153 154 155 156 157 158 159 160 161 … 334 ›
„Höfum nú ekkert gleymt öllu“ „Ég held að við séum búnir að sýna það núna í síðustu tveimur leikjum að við höfum nú ekkert gleymt öllu. Þetta er góð byrjun, á erfiðum útivelli,“ segir Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 1-0 sigurinn á Val. Íslenski boltinn 13.6.2020 22:26
Gamlir en góðir | Tveir elstu saman hjá Fylki Hvaða gömlu refir láta ljós sitt skína í sumar? Íslenski boltinn 13.6.2020 12:31
Grótta mætir í nýjum búningum inn í sitt fyrsta tímabil í efstu deild | Myndband Grótta tekur þátt í efstu deild í fótbolta í fyrsta skipti í sögunni í sumar. Í tilefni þess tilkynnti félagið nýja búninga í gær. Íslenski boltinn 13.6.2020 10:01
Martin valdi mörk gegn Val sem sín uppáhalds eftir allt sem gekk á í fyrra Enski markahrókurinn Gary Martin valdi tvö mörk gegn Val sem sín uppáhalds mörk á ferlinum, í þættinum Topp 5 á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 13.6.2020 08:00
Dagskráin í dag: Stórleikur Vals og KR, bikarmeistararnir mæta Fylki og Messi snýr aftur Það verður heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, nú þegar Íslandsmótið í fótbolta er hafið, spænski boltinn farinn að rúlla og bestu kylfingar heims farnir af stað á ný. Sport 13.6.2020 06:01
Bein útsending: Upphitunarþáttur Pepsi Max stúkunnar Gummi Ben og sérfræðingar hans hita upp fyrir Pepsi Max-deild karla í Pepsi Max stúkunni í kvöld. Íslenski boltinn 12.6.2020 20:45
„Þetta verður skemmtiknattspyrnuþáttur“ Gummi Ben stýrir nýjum þáttum um Pepsi Max-deild karla í fótbolta í allt sumar og í kvöld verður hitað vel upp fyrir 1. umferð deildarinnar í opinni dagskrá á Vísi og Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 12.6.2020 19:00
Okkur ber skylda til að aðstoða hann í að komast aftur í fótboltann „Það er frábært að hann skuli vera búinn að fá hungrið í að spila fótbolta aftur,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, um sinn nýjasta lærisvein, Kristján Gauta Emilsson, sem óvænt hefur tekið fram skóna eftir fjögurra ára hlé. Íslenski boltinn 12.6.2020 18:02
Heimir hefur „fengið pillur frá KR-ingum“ eftir að hafa tekið við Val Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segist hafa fengið skot á sig frá KR-vinum sínum eftir að hann tók við liði Vals en Heimir er fæddur og uppalinn vestur í bæ. Íslenski boltinn 12.6.2020 15:30
1 dagur í Pepsi Max: Lennon og Ólafur Karl gætu báðir skorað fyrsta mark Íslandsmótsins í þriðja sinn Frá seinni heimsstyrjöld hafa sex leikmenn náð því að skora fyrsta mark Íslandsmótsins oftar en einu sinni og einn þeirra á bæði son og bróður sem hafa líka opnað mótið með fyrsta markinu. Íslenski boltinn 12.6.2020 14:01
„Mér finnst standa á enninu á honum: Ég er ekki í standi og það fer í taugarnar á mér“ Atli Viðar Björnsson, sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir að það standi á enninu á Kára Árnasyni, leikmanni Víkings, að hann sé ekki í formi en Kári hefur verið nokkuð pirraður í leikjum Víkinga að undanförnu. Íslenski boltinn 12.6.2020 13:30
Topp 5 í kvöld: Kjartan Henry, Gary Martin og Óskar Örn segja frá uppáhalds mörkunum sínum Kjartan Henry Finnbogason, Gary Martin og Óskar Örn Hauksson ræða um sín uppáhalds mörk í Topp 5 á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 12.6.2020 13:15
Daninn hjá Val sem er hrifinn af Laxness og Jóni Kalman Daninn Rasmus Christiansen er með áhugaverðari erlendu leikmönnum sem hafa rekið fjörur íslenska boltans á síðustu árum. Valsmaðurinn kennir í KR-skóla, nemur Norðurlandafræði við Háskóla Íslands og hefur mikinn áhuga á bókmenntum og listum. Íslenski boltinn 12.6.2020 13:01
Kristján Gauti tekur fram skóna og spilar með FH Kristján Gauti Emilsson hefur tekið fram skóna og samið við FH en hann hætti í fótbolta árið 2016. Íslenski boltinn 12.6.2020 12:08
Pepsi Max-spáin 2020: Hefja sig aftur til flugs hjá Heimi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 1. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 12.6.2020 12:00
„Átta árum síðar er ég enn hér“ KR-ingurinn Pablo Punyed kynntist konu sinni í háskóla í New York og fylgdi henni til Íslands. Hann er ánægður með lífið á hér á landi og nýtur þess að spila með félagi sem vill alltaf berjast um alla titla. Pablo dreymir um að spila á HM 2022 með El Salvador. Íslenski boltinn 12.6.2020 11:01
Pepsi Max-spáin 2020: Erfiðara í ár eftir yfirburðina í fyrra Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 12.6.2020 10:03
Segir að Óli Jó og Rúnar Páll séu ekki sammála: „Heyri að annar segi hægri og hinn vinstri“ Það vakti undrun margra í vetur er Ólafur Jóhannesson var ráðinn inn í þjálfarateymi Stjörnunnar en hann þjálfar nú liðið með Rúnari Páli Sigmundssyni. Tómas Ingi Tómasson, sparkspekingur, segir að honum hafi fundist þetta brjálæðislega vitlaust fyrst. Íslenski boltinn 12.6.2020 09:30
Túfa sendi Heimi „frábært SMS“ sem skilaði honum starfinu hjá Val Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að upphafið að því að hann réði Srdjan Tufegdzic sem aðstoðarþjálfara sinn hjá Val hafi verið SMS sem hann fékk frá Túfa, eins og hann er oftast kallaður. Íslenski boltinn 12.6.2020 09:01
Hefur enga trú á því að Víkingur verði Íslandsmeistari: „Verða aldrei í topp fjórum“ Tómas Ingi Tómasson, einn af spekingum Pepsi Max-markanna, hefur enga trú á því að bikarmeistarar Víkings muni berjast við toppinn í Pepsi Max-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 12.6.2020 07:31
Spenntur fyrir sumrinu eftir „skelfilegt“ ferðalag heim Það gekk ekki þrautalaust hjá Guðmundi Steini Hafsteinssyni að komast með fjölskyldu sinni heim frá Þýskalandi til að spila fótbolta í sumar. Hann byrjaði þó að æfa með sínu nýja liði KA í vikunni, eftir að hafa rætt við tæpan helming liðanna í Pepsi Max-deildinni. Íslenski boltinn 12.6.2020 07:00
Dagskráin í dag: Valur mætir KR, spænski boltinn, golf og Gummi Ben hitar upp fyrir Pepsi Max karla Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport í dag nú þegar boltinn er byrjaður að rúlla á Íslandi og á Spáni, og bestu kylfingar heims farnir af stað á PGA-mótaröðinni. Sport 12.6.2020 06:02
Fylgist með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Vísir hefur tekið saman lista yfir unga og spennandi leikmenn sem vert er að fylgjast með í Pepsi Max-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 11.6.2020 20:31
Vildu Hannes í titilbaráttu í Noregi en hann fann mann í sinn stað Norska knattspyrnufélagið Bodö/Glimt, sem varð í 2. sæti norsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, freistaði þess í vor að fá Hannes Þór Halldórsson til að snúa aftur til félagsins, án árangurs. Íslenski boltinn 11.6.2020 20:02
Heimi spáð titli í fyrstu tilraun - Engar sérstakar áhyggjur þrátt fyrir langt stopp Heimir Guðjónsson gerir Val að Íslandsmeistara í fótbolta í fyrstu tilraun ef marka má spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 11.6.2020 19:00
Segir titilvonir Stjörnunnar byggðar á sandi: „Ekki einu sinni Óli Jó getur gert þá að Íslandsmeisturum“ Tveir af sérfræðingum Pepsi Max-markanna í sumar, markahrókarnir Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson, eru sammála því að Stjarnan hafi ekki þá burði til þess að verða Íslandsmeistari í sumar. Íslenski boltinn 11.6.2020 14:30
Bologna kaupir Ara en lánar hann til HK Bologna hefur keypt framherjann unga og efnilega, Ara Sigurpálsson, frá HK. Hann leikur þó með Kópavogsliðinu í sumar. Íslenski boltinn 11.6.2020 13:21
Þetta er nýja Pepsi Max deildar lagið Nýtt lag Pepsi Max deildanna var kynnt í dag og það er hægt að hlusta á það á Vísi. Íslenski boltinn 11.6.2020 13:00
Val og Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlunum Karlalið Vals og kvennalið Breiðabliks endurheimta Íslandsmeistaratitlana rætist spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max deildunum. Íslenski boltinn 11.6.2020 11:40
2 dagar í Pepsi Max: Eignaðist framtíðarlandsliðsmann og varð Íslandsmeistari á sama sólarhring Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson á margfalda Íslandsmeistara fyrir foreldra og hann fæddist líka um eftirminnilega Íslandsmeistarahelgi á Akranesi. Íslenski boltinn 11.6.2020 12:15