Ástin á götunni Dóra María og Gunnleifur mættu með jólagjafir á Barnaspítala Hringsins Dóra María Lárusdóttir og Gunnleifur Gunnleifsson, landsliðsfólk í knattspyrnu, heimsóttu í gær Barnaspítala Hringsins og komu ekki tómhent. Dóra María og Gunnleifur mættu í jólaskapi og með jólagjafir handa krökkunum sem dvelja þar. Íslenski boltinn 20.12.2013 14:52 Viðar: Menn hafa mikla trú á mér hérna Framherjinn Viðar Örn Kjartansson mun í dag skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Vålerenga. Hann kemur til félagsins frá Fylki. Fótbolti 19.12.2013 22:37 Kolbeinn allan tímann á bekknum í bikarsigri Ajax Kolbeinn Sigþórsson kom ekkert við sögu þegar Ajax sló C-deildarlið IJsselmeervogels út úr hollensku bikarkeppninni í kvöld en Ajax er eitt af þremur Íslendingaliðum sem komust í átta liða úrslitin. Ajax vann leikinn 3-0. Fótbolti 19.12.2013 21:43 Margrét Lára: Gugga er bara miklu betri markvörður "Potsdam fær ekki til sín erlendan leikmann til að vera á bekknum,“ segir landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir um nýtt félag Guðbjargar Gunnarsdóttur. Fótbolti 18.12.2013 22:37 Margrét Lára: Ég þurfti að breyta um lífsstíl Margrét Lára Viðarsdóttir hefur ekki ákveðið hvar hún spilar fótbolta á næstu leiktíð. Eyjamærin 27 ára segist vera að fá sitt annað tækifæri á ferlinum í íþróttinni eftir langvarandi meiðsli. Systurnar Elísa og Margrét stefna á ákvörðunartöku fyrir áramót. Fótbolti 18.12.2013 22:37 Fyrsti janúarleikurinn í tólf ár Ísland spilar ekki oft landsleiki í fyrsta mánuði ársins. Fótbolti 18.12.2013 22:37 Leikið gegn Svíum í Abú Dabí Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson stýra íslenska landsliðinu í fyrsta sinn sem aðalþjálfarar í febrúar næstkomandi en þá mætir Ísland liði Svíþjóðar í vináttulandsleik. Fótbolti 18.12.2013 13:16 Þegar George Weah skaut Val út úr Evrópu Valsmenn veittu frönsku meisturunum í AS Monaco svo sannarlega verðuga keppni í 1. umferð Evrópukeppni Meistaraliða árið 1988. Íslenski boltinn 17.12.2013 10:42 Dagný: Ég tek örugglega ekki ákvörðun fyrr en í janúar "Þetta verður tíunda ár þjálfarans með liðið og í fyrsta skipti sem útlendingur verður fyrirliði,“ segir Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður og nemi við Florida State-háskólann. Fótbolti 16.12.2013 22:13 Bakvörður sem getur allt Hann var í landsliðinu í stærðfræði, hefur verið í Harvard, er að klára hagfræði og er snjall píanóleikari. Bakverðinum og KR-ingnum Guðmundi Reyni Gunnarsson er ýmislegt til lista lagt. Íslenski boltinn 15.12.2013 20:18 Ætla ekki að sleppa Glódísi strax Sænsku meistararnir í LdB Malmö hafa farið fram á að Glódís Perla Viggósdóttir komi utan til æfinga í janúar. Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir spila meðMalmö. Íslenski boltinn 12.12.2013 19:42 Liðsfélagar lögðu upp flest mörk FH-ingarnir Ólafur Páll Snorrason og Sam Tillen gáfu flestar stoðsendingar í Pepsi-deild karla í sumar en verðlaunin fyrir stoðsendingar voru afhent í gær í útgáfuteiti bókarinnar Íslensk knattspyrna 2013. Íslenski boltinn 11.12.2013 22:37 Arnar Bill eftirmaður Sigurðar Ragnars Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Arnar Bill Gunnarsson, knattspyrnuþjálfara hjá Breiðabliki, í starf fræðslustjóra KSÍ. Fótbolti 10.12.2013 15:28 Það væri frábær endir á árinu 2013 að semja við Potsdam Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir mun mögulega ganga frá samningi við þýska stórliðið 1. FFC Turbine Potsdam í dag en hún er í samningaviðræðum við liðið eftir að hafa æft í Þýskalandi í síðustu viku. Fótbolti 8.12.2013 19:29 Lars um Heimi: Ljúfur einstaklingur með mikla persónutöfra Heimir Hallgrímsson var á dögunum ráðinn annar tveggja landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og Eyjamaðurinn var í nærmynd í íþróttafréttum Stöðvar tvö í kvöld. Fótbolti 8.12.2013 20:01 „Ísland mun aldrei tapa 5-0 á Laugardalsvelli“ Heimir Hallgrímsson hefur lært mikið við hlið Lars Lagerbäck og er tilbúinn að stýra skipinu sjálfur eftir tvö ár. Hann segir erfitt fyrir áhugaþjálfara að öðlast virðingu atvinnumanna. Tannlæknirinn í Eyjum gæti verið að setja kollega sinn á Eyjunni fögru í ómögulega stöðu. Fótbolti 28.11.2013 22:48 Tonny Mawejje seldur til Noregs Úgandamaðurinn Tonny Mawejje er á leið til Noregs en ÍBV og Haugesund hafa komist að samkomulagi um kaupverð eftir viðræður síðustu vikna. Íslenski boltinn 28.11.2013 17:50 Heimir taldi að hann yrði alltaf í því að tækla vandamál Heimir Hallgrímsson, annar tveggja þjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu, man aðeins eftir tveimur vandamálum sem upp komu í undankeppni HM sem er nýlokið. Fótbolti 28.11.2013 10:13 Ísland niður um fjögur sæti á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 50. sæti á Styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun en íslenska liðið lækkar um fjögur sæti frá því á listanum sem var gefinn út í október. Fótbolti 28.11.2013 11:11 Sportspjallið: Við erum ekki eins og Lehmann og Kahn Hannes Þór Halldórsson og Gunnleifur Gunnleifsson, markverðir íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eru gestir Sportspjallsins þessa vikuna. Íslenski boltinn 28.11.2013 10:41 Til umræðu að spila níu gegn níu í yngri flokkum Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands fundar á mánudagskvöldið. Til umræðu verður að leikmenn í yngri flokkum karla spili níu gegn níu. Íslenski boltinn 28.11.2013 09:52 Hannes var klár í vítaspyrnukeppni Landsliðsmarkverðirnir Hannes Þór Halldórsson og Gunnleifur Gunnleifsson eru gestir Sportspjallsins sem verður frumsýnt hér á Vísi á morgun. Fótbolti 27.11.2013 23:44 Fékk símtal frá Benitez Magnús Vignir Pétursson, fyrrum milliríkjadómari og knattspyrnumaður, hefur frá mörgu að segja en hann í ítarlegu viðtali hjá Arnari Björnssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina. Íslenski boltinn 25.11.2013 22:39 Lagerbäck þekkir það vel að þjálfa landslið með öðrum Lars Lagerbäck framlengdi samning sinn við KSÍ um tvö ár í dag en mun nú stýra íslenska karlalandsliðinu ásamt Heimi Hallgrímssyni í undankeppni EM 2016. Heimir mun síðan taka við liðinu árið 2016. Íslenski boltinn 25.11.2013 14:54 Margrét Lára: Eftir því sem maður eldist þá verða ákvarðanirnar erfiðari Landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir stendur á smá tímamótum því hún hefur ekki ákveðið hvar hún spilar á næsta tímabili. Margrét Lára var að klára fimmta tímabil með Kristianstad en veit ekki hvort hún tekur nýju samningstilboði frá liðinu. Fótbolti 22.11.2013 22:50 Slæmar fréttir frá UEFA: Ísland verður í fimmta styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið verður þrátt fyrir frábæra undankeppni HM 2014 aðeins í fimmta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla í undankeppni EM 2016 í febrúar. UEFA fer ekki eftir styrkleikalista FIFA. Fótbolti 21.11.2013 22:12 Okkar fjögurra blaða Eiður Smári Fréttablaðið hefur tekið saman tíu stærstu stundirnar á mögnuðum sautján og hálfs árs landsliðsferli knattspyrnumannsins Eiðs Smára Guðjohnsen sem kvaddi landsliðið með tárin í augunum í Króatíu á þriðjudagskvöldið. Byrjunin og endirinn voru í heimsfréttu Fótbolti 20.11.2013 22:38 Hallbera búin að segja nei við fjögur félög Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona í fótbolta, ætlar að taka sér sinn tíma til að finna sér nýtt lið en hún hætti á dögunum hjá sænska liðinu Piteå þar sem hún hefur spilað undanfarin tvö ár. Fótbolti 20.11.2013 22:37 32 ár síðan að engin Norðurlandaþjóð var á HM í fótbolta Það hefur ekki gerst í meira en þrjá áratugi að engin Norðurlandaþjóð sé með á heimsmeistaramótinu. Fótbolti 20.11.2013 22:37 Mamma Eiðs Smára: Ég grét bara eins og öll mín fjölskylda Eiður Smári Guðjohnsen var í nærmynd í Ísland í dag á Stöð 2 í kvöld þar sem Ásgeir Erlendsson ræddi við vini hans Guðna Bergsson, Auðunn Blöndal og Pétur Marteinsson sem og móður hans Ólöfu Einarsdóttur. Fótbolti 20.11.2013 20:21 « ‹ 187 188 189 190 191 192 193 194 195 … 334 ›
Dóra María og Gunnleifur mættu með jólagjafir á Barnaspítala Hringsins Dóra María Lárusdóttir og Gunnleifur Gunnleifsson, landsliðsfólk í knattspyrnu, heimsóttu í gær Barnaspítala Hringsins og komu ekki tómhent. Dóra María og Gunnleifur mættu í jólaskapi og með jólagjafir handa krökkunum sem dvelja þar. Íslenski boltinn 20.12.2013 14:52
Viðar: Menn hafa mikla trú á mér hérna Framherjinn Viðar Örn Kjartansson mun í dag skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Vålerenga. Hann kemur til félagsins frá Fylki. Fótbolti 19.12.2013 22:37
Kolbeinn allan tímann á bekknum í bikarsigri Ajax Kolbeinn Sigþórsson kom ekkert við sögu þegar Ajax sló C-deildarlið IJsselmeervogels út úr hollensku bikarkeppninni í kvöld en Ajax er eitt af þremur Íslendingaliðum sem komust í átta liða úrslitin. Ajax vann leikinn 3-0. Fótbolti 19.12.2013 21:43
Margrét Lára: Gugga er bara miklu betri markvörður "Potsdam fær ekki til sín erlendan leikmann til að vera á bekknum,“ segir landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir um nýtt félag Guðbjargar Gunnarsdóttur. Fótbolti 18.12.2013 22:37
Margrét Lára: Ég þurfti að breyta um lífsstíl Margrét Lára Viðarsdóttir hefur ekki ákveðið hvar hún spilar fótbolta á næstu leiktíð. Eyjamærin 27 ára segist vera að fá sitt annað tækifæri á ferlinum í íþróttinni eftir langvarandi meiðsli. Systurnar Elísa og Margrét stefna á ákvörðunartöku fyrir áramót. Fótbolti 18.12.2013 22:37
Fyrsti janúarleikurinn í tólf ár Ísland spilar ekki oft landsleiki í fyrsta mánuði ársins. Fótbolti 18.12.2013 22:37
Leikið gegn Svíum í Abú Dabí Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson stýra íslenska landsliðinu í fyrsta sinn sem aðalþjálfarar í febrúar næstkomandi en þá mætir Ísland liði Svíþjóðar í vináttulandsleik. Fótbolti 18.12.2013 13:16
Þegar George Weah skaut Val út úr Evrópu Valsmenn veittu frönsku meisturunum í AS Monaco svo sannarlega verðuga keppni í 1. umferð Evrópukeppni Meistaraliða árið 1988. Íslenski boltinn 17.12.2013 10:42
Dagný: Ég tek örugglega ekki ákvörðun fyrr en í janúar "Þetta verður tíunda ár þjálfarans með liðið og í fyrsta skipti sem útlendingur verður fyrirliði,“ segir Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður og nemi við Florida State-háskólann. Fótbolti 16.12.2013 22:13
Bakvörður sem getur allt Hann var í landsliðinu í stærðfræði, hefur verið í Harvard, er að klára hagfræði og er snjall píanóleikari. Bakverðinum og KR-ingnum Guðmundi Reyni Gunnarsson er ýmislegt til lista lagt. Íslenski boltinn 15.12.2013 20:18
Ætla ekki að sleppa Glódísi strax Sænsku meistararnir í LdB Malmö hafa farið fram á að Glódís Perla Viggósdóttir komi utan til æfinga í janúar. Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir spila meðMalmö. Íslenski boltinn 12.12.2013 19:42
Liðsfélagar lögðu upp flest mörk FH-ingarnir Ólafur Páll Snorrason og Sam Tillen gáfu flestar stoðsendingar í Pepsi-deild karla í sumar en verðlaunin fyrir stoðsendingar voru afhent í gær í útgáfuteiti bókarinnar Íslensk knattspyrna 2013. Íslenski boltinn 11.12.2013 22:37
Arnar Bill eftirmaður Sigurðar Ragnars Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Arnar Bill Gunnarsson, knattspyrnuþjálfara hjá Breiðabliki, í starf fræðslustjóra KSÍ. Fótbolti 10.12.2013 15:28
Það væri frábær endir á árinu 2013 að semja við Potsdam Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir mun mögulega ganga frá samningi við þýska stórliðið 1. FFC Turbine Potsdam í dag en hún er í samningaviðræðum við liðið eftir að hafa æft í Þýskalandi í síðustu viku. Fótbolti 8.12.2013 19:29
Lars um Heimi: Ljúfur einstaklingur með mikla persónutöfra Heimir Hallgrímsson var á dögunum ráðinn annar tveggja landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og Eyjamaðurinn var í nærmynd í íþróttafréttum Stöðvar tvö í kvöld. Fótbolti 8.12.2013 20:01
„Ísland mun aldrei tapa 5-0 á Laugardalsvelli“ Heimir Hallgrímsson hefur lært mikið við hlið Lars Lagerbäck og er tilbúinn að stýra skipinu sjálfur eftir tvö ár. Hann segir erfitt fyrir áhugaþjálfara að öðlast virðingu atvinnumanna. Tannlæknirinn í Eyjum gæti verið að setja kollega sinn á Eyjunni fögru í ómögulega stöðu. Fótbolti 28.11.2013 22:48
Tonny Mawejje seldur til Noregs Úgandamaðurinn Tonny Mawejje er á leið til Noregs en ÍBV og Haugesund hafa komist að samkomulagi um kaupverð eftir viðræður síðustu vikna. Íslenski boltinn 28.11.2013 17:50
Heimir taldi að hann yrði alltaf í því að tækla vandamál Heimir Hallgrímsson, annar tveggja þjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu, man aðeins eftir tveimur vandamálum sem upp komu í undankeppni HM sem er nýlokið. Fótbolti 28.11.2013 10:13
Ísland niður um fjögur sæti á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 50. sæti á Styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun en íslenska liðið lækkar um fjögur sæti frá því á listanum sem var gefinn út í október. Fótbolti 28.11.2013 11:11
Sportspjallið: Við erum ekki eins og Lehmann og Kahn Hannes Þór Halldórsson og Gunnleifur Gunnleifsson, markverðir íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eru gestir Sportspjallsins þessa vikuna. Íslenski boltinn 28.11.2013 10:41
Til umræðu að spila níu gegn níu í yngri flokkum Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands fundar á mánudagskvöldið. Til umræðu verður að leikmenn í yngri flokkum karla spili níu gegn níu. Íslenski boltinn 28.11.2013 09:52
Hannes var klár í vítaspyrnukeppni Landsliðsmarkverðirnir Hannes Þór Halldórsson og Gunnleifur Gunnleifsson eru gestir Sportspjallsins sem verður frumsýnt hér á Vísi á morgun. Fótbolti 27.11.2013 23:44
Fékk símtal frá Benitez Magnús Vignir Pétursson, fyrrum milliríkjadómari og knattspyrnumaður, hefur frá mörgu að segja en hann í ítarlegu viðtali hjá Arnari Björnssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina. Íslenski boltinn 25.11.2013 22:39
Lagerbäck þekkir það vel að þjálfa landslið með öðrum Lars Lagerbäck framlengdi samning sinn við KSÍ um tvö ár í dag en mun nú stýra íslenska karlalandsliðinu ásamt Heimi Hallgrímssyni í undankeppni EM 2016. Heimir mun síðan taka við liðinu árið 2016. Íslenski boltinn 25.11.2013 14:54
Margrét Lára: Eftir því sem maður eldist þá verða ákvarðanirnar erfiðari Landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir stendur á smá tímamótum því hún hefur ekki ákveðið hvar hún spilar á næsta tímabili. Margrét Lára var að klára fimmta tímabil með Kristianstad en veit ekki hvort hún tekur nýju samningstilboði frá liðinu. Fótbolti 22.11.2013 22:50
Slæmar fréttir frá UEFA: Ísland verður í fimmta styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið verður þrátt fyrir frábæra undankeppni HM 2014 aðeins í fimmta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla í undankeppni EM 2016 í febrúar. UEFA fer ekki eftir styrkleikalista FIFA. Fótbolti 21.11.2013 22:12
Okkar fjögurra blaða Eiður Smári Fréttablaðið hefur tekið saman tíu stærstu stundirnar á mögnuðum sautján og hálfs árs landsliðsferli knattspyrnumannsins Eiðs Smára Guðjohnsen sem kvaddi landsliðið með tárin í augunum í Króatíu á þriðjudagskvöldið. Byrjunin og endirinn voru í heimsfréttu Fótbolti 20.11.2013 22:38
Hallbera búin að segja nei við fjögur félög Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona í fótbolta, ætlar að taka sér sinn tíma til að finna sér nýtt lið en hún hætti á dögunum hjá sænska liðinu Piteå þar sem hún hefur spilað undanfarin tvö ár. Fótbolti 20.11.2013 22:37
32 ár síðan að engin Norðurlandaþjóð var á HM í fótbolta Það hefur ekki gerst í meira en þrjá áratugi að engin Norðurlandaþjóð sé með á heimsmeistaramótinu. Fótbolti 20.11.2013 22:37
Mamma Eiðs Smára: Ég grét bara eins og öll mín fjölskylda Eiður Smári Guðjohnsen var í nærmynd í Ísland í dag á Stöð 2 í kvöld þar sem Ásgeir Erlendsson ræddi við vini hans Guðna Bergsson, Auðunn Blöndal og Pétur Marteinsson sem og móður hans Ólöfu Einarsdóttur. Fótbolti 20.11.2013 20:21