Hádegisfréttir Bylgjunnar

Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um yfirstandandi bylgju kórónuveirufaraldursins en í gær féll enn eitt metið þegar kemur að fjölda smitaðra.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við sóttvarnalækni um stöðuna á faraldrinum og þá heyrum við í Ragnheiði Ósk Erlendsdóttur framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins en bólusetningaherferð er nú hafin í Laugardalshöll.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Umhverfisráðherra segir niðurstöðuna í nýjum loftlagssamningi viss vonbrigði en fagnar að dregið verði úr kolanotkun. Rætt verður við Guðmund Inga í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Hraðpróf verða óþörf á viðburðum um helgina þar sem að hraðprófsstöðvar anna ekki eftirspurn og auknu álagi. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna á kórónuveirufaraldrinum en ríkisstjórnin situr nú á fundi í Tjarnargötu og ræðir minnisblað sóttvarnalæknis um hertar aðgerðir innanlands.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum ræðum við um fjölgun kórónuveirusmita innanlands en í gær féll enn eitt metið, þriðja daginn í röð.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um kórónuveirufaraldurinn sem virðist í stöðugri uppsveiflu en metfjöldi greindist smitaður innanlands í gær.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við sóttvarnalækni um kórónuveirufaraldurinn en 117 greindust smitaðir í gær, sunnudag.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðu faraldursins en sóttvarnalæknir segir erfitt að hvetja til samstöðu í samfélaginu á sama tíma og ráðamenn tali sóttvarnaaðgerðir niður.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um hertar sóttvarnaaðgerðir sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti að loknum ríkisstjórnarfundi nú fyrir hádegið.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður kórónuveirufaraldurinn fyrirferðarmikill. 144 greindust smitaðir í gær og verður rætt við sóttvarnalækni um stöðuna.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við Viðar Þorsteinsson fráfarandi framkvæmdastjóra Eflingar sem segist sammála fyrrverandi formanni um að að starfsmenn félagsins hafi svipt hana ærunni opinberlega.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum höldum við áfram að tala um væringarnar innan Eflingar og ræðum meðal annars við Drífu Snædal forseta ASÍ um þetta mál sem hefur skekið verkalýðshreyfinguna síðustu daga.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við sóttvarnalækni sem brýnir fyrir almenningi að líta í eigin barm og takmarka sína hegðun til að ná yfirstandandi bylgju kórónuveirunnar niður.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við sóttvarnalækni sem er afar svartsýnn á ástandið í kórónuveirufaraldrinum í ljósi fjölgunar smitaðra síðustu daga. Þ

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við hrossaræktanda sem segir gæsakyttu hafa drepið fyrir sér tvö hross á dögunum. Hann ætlar að tilkynna málið til lögreglu enda um mikið tjón að ræða.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Þingmaður VG hefði viljað sjá lífeyrissjóðina stíga fastar inn í söluna á Mílu og fer fram á að stjórnendur þeirra verði spurðir út málið. Hún segist sammála þingmanni Sjálfstæðisflokksins um nauðsyn þess að ný fjarskiptalög verði samþykkt. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við afbrotafræðing um dómsniðurstöðuna í Rauðagerðismálinu svokallaða sem féll í gær.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um niðurstöðu héraðsdóms í Rauðagerðismálinu en dómur féll í þessu umtalaða sakamáli í morgun.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um þá ákvörðun lögreglustjórans á Vesturlandi að bjóða meðlimum yfirkjörstjórnar í Norðvesturkjördæmi að gangast undir sektargreiðslu vegna vankanta sem voru á talningu í kjördæminu í síðustu Alþingiskosningum.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum heyrum við af ákvörðun heilbrigðisráðherra um afléttingar innanlands en Tvö þúsund mega koma saman, grímuskyldu verður aflétt og opnunartími skemmtistaða lengist um klukkustund frá og með miðnætti í kvöld. Þá er stefnt að fullri afléttingu eftir fjórar vikur.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum heyrum við í Degi B. Eggertssyni borgarstjóra og Eyþóri Arnalds oddvita Sjálfstæðismanna um tillögur sem lagðar verða fyrir borgarstjórn á morgun þar sem lagt er til að farið verði í flýtimeðferð í skipulagningu á lóðamálum í borginni.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Björgunarsveitir eru í viðbragðsstöðu vegna vonskuveðurs á landinu í kvöld. Veturinn er kominn, að sögn upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum á slaginu tólf.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Stjórnmálafræðingur telur morð á breskum þingmanni geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir stjórnmál, og samfélagið, í landinu. Morðið er rannsakað sem hryðjuverk. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Innlent