Spænski boltinn Sergio Ramos brotnaði niður í kveðjuræðunni: Real dró tilboðið til baka Sergio Ramos kvaddi Real Madrid í sérstakri viðhöfn í gær og þar kom fram að kappinn ætlaði sér aldrei að yfirgefa félagið. Fótbolti 18.6.2021 09:01 Ramos yfirgefur Real eftir 16 ára veru í Madríd Spænska stórveldið Real Madrid tilkynnti í dag að á morgun yrði haldinn blaðamannafundur þar sem Sergio Ramos, fyrirliði liðsins, myndi tilkynna að hann yrði ekki áfram í herbúðum liðsins. Fótbolti 16.6.2021 20:36 Spánarmeistarar Atlético að styrkja sig Spánarmeistarar Atlético Madríd og ítalska félagið Udinese hafa náð samkomulagi um kaup fyrrnefnda liðsins á Rodrigo de Paul. Fótbolti 15.6.2021 23:30 „Grín að láta Suarez fara“ Jordi Alba, bakvörður Barcelona, skilur ekkert í forráðamönnum Barcelona að hafa látið Luis Suarez fara frá félaginu síðasta sumar en Úrúgvæinn skipti til Atletico Madrid. Fótbolti 11.6.2021 23:01 Xavi tilbúinn að taka við Barcelona Xavi Hernandez segist nú vera klár í það að taka við liði Barcelona og segir að það yrðu forréttindi fyrir hann að fá að þjálfa sinn gamla liðsfélaga Lionel Messi. Fótbolti 10.6.2021 16:00 Skrifaði undir samning sem gildir næsta áratuginn Það eru fáir – ef einhverjir – knattspyrnumenn þarna úti sem hafa skrifað undir tíu ára samning á lífsleiðinni. Jon Moncayola, leikmaður Osasuna í La Liga, spænski úrvalsdeildinni, varð hins vegar í dag einn af þeim. Fótbolti 8.6.2021 18:31 Pep segir að Koeman eiga skilið annað tímabil Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Ronald Koeman, kollegi sinn hjá Barcelona, eigi skilið aðra leiktíð sem stjóri liðsins. Fótbolti 7.6.2021 18:30 Wijnaldum hættur við að fara til Barcelona Liverpool miðjumaðurinn Georginio Wijnaldum endar ekki sem liðsfélagi Lionel Messi eins og flestir héldu. Hann spilar í Frakkklandi á næsta tímabili. Enski boltinn 7.6.2021 13:31 Håland kostar 200 milljónir evra Dortmund ætlar ekki að missa Erling Braut Håland í sumar og þeir hafa sett 200 milljóna evra verðmiða á Norðmanninn. Fótbolti 6.6.2021 13:16 Hefur hafnað Barcelona í tvígang Xavi mun ekki taka við Barcelona í sumar en hann hefur í tvígang hafnað tilboði frá félaginu að taka við uppeldisfélaginu. Fótbolti 5.6.2021 12:49 Reyna að stela Wijnaldum fyrir framan nefið á Barcelona Samkvæmt fjölmiðlamanninum Fabrizio Romano reynir PSG nú að semja við miðjumannin Georginio Wijnaldum en hann er samningslaus í sumar. Fótbolti 5.6.2021 10:31 Martin komin í undanúrslit með Valencia Martin Hermannsson og liðsfélagar hans í Valencia tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum spænska meistaratitilsins í körfubolta með fimm stiga sigri á Baskonia í oddaleik. Körfubolti 4.6.2021 22:51 Koeman áfram við stjórnvölin hjá Börsungum Það stefnir allt í að Hollendingurinn Ronald Koeman stýri spænska stórveldinu Barcelona áfram á næstu leiktíð. Liðið endaði í 3. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, á nýafstöðnu tímabili og var talið að Koeman fengi sparkið í sumar. Fótbolti 3.6.2021 20:46 Cruyff aftur til starfa hjá Barcelona Johan Cruyff er eitt stærsta nafnið í sögu Barcelona og nú er sonur hans kominn í mikið ábyrgðarstarf hjá félaginu. Fótbolti 3.6.2021 13:31 Tók á sig veglega launalækkun er hann yfirgaf Gylfa og félaga Carlo Ancelotti yfirgaf í gær Gylfa Þór Sigurðssona og félaga í Everton til þess að taka við Real Madrid í annað sinn. Fótbolti 2.6.2021 23:00 Real staðfestir komu Ancelotti Real Madrid hefur staðfest að Carlo Ancelotti verði næsti þjálfari liðsins. Tekur hann við af Zinedine Zidane sem sagði starfi sínu lausu að lokinni nýafstaðinni leiktíð. Fótbolti 1.6.2021 20:00 Real Madrid vill fá Ancelotti aftur Real Madrid vill fá Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóra Everton, til að taka við liðinu. Fótbolti 1.6.2021 10:58 Ramos bíður tveggja ára samningur hjá Man. City Manchester City er tilbúið að bjóða Sergio Ramos tveggja ára samning ákveði spænski varnarmaðurinn að yfirgefa Real Madrid. Fótbolti 31.5.2021 23:00 „Skref upp á við á mínum ferli“ Sergio Aguero segir að félagaskiptin til Barcelona frá Manchester City sé skref upp á við á hans ferli en félagaskiptin voru tilkynnt í dag. Fótbolti 31.5.2021 18:01 Agüero í fremstu víglínu hjá Barcelona Barcelona kynnti í dag argentínska sóknarmanninn Sergio Agüero sem sinn nýjasta liðsmann. Agüero snýr þar með aftur til Spánar eftir að hafa verið afar sigursæll með Manchester City síðastliðinn áratug. Fótbolti 31.5.2021 14:19 Hollenski landsliðsþjálfarinn stendur í vegi fyrir Barcelona Georginio Wijnaldum verður ekki orðinn leikmaður Barcelona fyrir Evrópumótið í knattspyrnu og það er hvorki áhugaleysi hjá honum eða spænska félaginu að kenna. Enski boltinn 31.5.2021 10:00 Zidane sendi Real Madrid tóninn í opnu bréfi Zinedine Zidane segist sorgmæddur yfir endalokunum hjá Real Madrid. Hann sendi félaginu tóninn í opnu bréfi í AS. Fótbolti 31.5.2021 08:30 Forseti Barcelona tjáir sig um samningsmál Messi Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að ekki sé búið að ganga frá nýjum samningi við Lionel Messi en forsetinn segir að hlutirnir gangi hins vegar vel. Fótbolti 28.5.2021 23:01 Forseti La Liga: Ofurdeildin er ekki dauð Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar varaði menn í fótboltaheiminum við því að Ofurdeildarhugmyndin sé ekki dauð. Hann gagnrýndi um leið hin strönduðu félög Real Madrid, Barcelona og Juventus fyrir reyna enn að kenna okkur að fótboltinn þurfa að koma inn í nútímann. Fótbolti 28.5.2021 13:01 Zidane aftur hættur hjá Real Madrid Zinedine Zidane er hættur sem knattspyrnustjóri Real Madrid í annað sinn. Hann átti ár eftir að samningi sínum við félagið. Fótbolti 27.5.2021 10:41 Zidane að hætta með Real Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur ákveðið að hætta hjá félaginu og mun ekki stýra liðinu á næstu leiktíð. Fótbolti 26.5.2021 21:27 Segja að Real vilji losna við Bale og Hazard | Allegri tilkynntur í næstu viku Heimildir Sky Sports herma að Real Madríd vilji losna við vængmennina Gareth Bale og Eden Hazard í sumar. Reikna má með mikilli uppstokkun hjá Madrídingum í sumar þar sem Zinedine Zidane, þjálfari liðsins, virðist einnig á förum. Fótbolti 25.5.2021 17:45 Wijnaldum til Barcelona með blessun Messis Hollenski landsliðsmaðurinn Georginio Wijnaldum mun gera samning við Barcelona sem gildir til sumarsins 2024. Hann fer frítt til félagsins frá Liverpool þar sem samningur hans er að renna út. Fótbolti 25.5.2021 10:51 Luis Suarez eyddi öllu Liverpool tali og Simeone þakkaði Barcelona fyrir gjöfina Ruslið hjá sumum er fjársjóður fyrir aðra. Þetta á kannski hvergi betur við en á þessu tímabili í spænska fótboltanum. Fótbolti 25.5.2021 09:01 Suárez er hér mættur til að dissa pabba þinn Voru einhverjar líkur á öðru en Luis Suárez myndi láta forráðamenn Barcelona sjá eftir því að hafa látið sig fara eftir að hafa ekki talið sig lengur hafa not fyrir hann? Ekki möguleiki. Það eru líka engar líkur á öðru en að Suárez hafi tekið höfnuninni frá Börsungum persónulega og gert allt sem hann gæti til að ná sér niðri á þeim. Fótbolti 23.5.2021 13:05 « ‹ 41 42 43 44 45 46 47 48 49 … 266 ›
Sergio Ramos brotnaði niður í kveðjuræðunni: Real dró tilboðið til baka Sergio Ramos kvaddi Real Madrid í sérstakri viðhöfn í gær og þar kom fram að kappinn ætlaði sér aldrei að yfirgefa félagið. Fótbolti 18.6.2021 09:01
Ramos yfirgefur Real eftir 16 ára veru í Madríd Spænska stórveldið Real Madrid tilkynnti í dag að á morgun yrði haldinn blaðamannafundur þar sem Sergio Ramos, fyrirliði liðsins, myndi tilkynna að hann yrði ekki áfram í herbúðum liðsins. Fótbolti 16.6.2021 20:36
Spánarmeistarar Atlético að styrkja sig Spánarmeistarar Atlético Madríd og ítalska félagið Udinese hafa náð samkomulagi um kaup fyrrnefnda liðsins á Rodrigo de Paul. Fótbolti 15.6.2021 23:30
„Grín að láta Suarez fara“ Jordi Alba, bakvörður Barcelona, skilur ekkert í forráðamönnum Barcelona að hafa látið Luis Suarez fara frá félaginu síðasta sumar en Úrúgvæinn skipti til Atletico Madrid. Fótbolti 11.6.2021 23:01
Xavi tilbúinn að taka við Barcelona Xavi Hernandez segist nú vera klár í það að taka við liði Barcelona og segir að það yrðu forréttindi fyrir hann að fá að þjálfa sinn gamla liðsfélaga Lionel Messi. Fótbolti 10.6.2021 16:00
Skrifaði undir samning sem gildir næsta áratuginn Það eru fáir – ef einhverjir – knattspyrnumenn þarna úti sem hafa skrifað undir tíu ára samning á lífsleiðinni. Jon Moncayola, leikmaður Osasuna í La Liga, spænski úrvalsdeildinni, varð hins vegar í dag einn af þeim. Fótbolti 8.6.2021 18:31
Pep segir að Koeman eiga skilið annað tímabil Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Ronald Koeman, kollegi sinn hjá Barcelona, eigi skilið aðra leiktíð sem stjóri liðsins. Fótbolti 7.6.2021 18:30
Wijnaldum hættur við að fara til Barcelona Liverpool miðjumaðurinn Georginio Wijnaldum endar ekki sem liðsfélagi Lionel Messi eins og flestir héldu. Hann spilar í Frakkklandi á næsta tímabili. Enski boltinn 7.6.2021 13:31
Håland kostar 200 milljónir evra Dortmund ætlar ekki að missa Erling Braut Håland í sumar og þeir hafa sett 200 milljóna evra verðmiða á Norðmanninn. Fótbolti 6.6.2021 13:16
Hefur hafnað Barcelona í tvígang Xavi mun ekki taka við Barcelona í sumar en hann hefur í tvígang hafnað tilboði frá félaginu að taka við uppeldisfélaginu. Fótbolti 5.6.2021 12:49
Reyna að stela Wijnaldum fyrir framan nefið á Barcelona Samkvæmt fjölmiðlamanninum Fabrizio Romano reynir PSG nú að semja við miðjumannin Georginio Wijnaldum en hann er samningslaus í sumar. Fótbolti 5.6.2021 10:31
Martin komin í undanúrslit með Valencia Martin Hermannsson og liðsfélagar hans í Valencia tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum spænska meistaratitilsins í körfubolta með fimm stiga sigri á Baskonia í oddaleik. Körfubolti 4.6.2021 22:51
Koeman áfram við stjórnvölin hjá Börsungum Það stefnir allt í að Hollendingurinn Ronald Koeman stýri spænska stórveldinu Barcelona áfram á næstu leiktíð. Liðið endaði í 3. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, á nýafstöðnu tímabili og var talið að Koeman fengi sparkið í sumar. Fótbolti 3.6.2021 20:46
Cruyff aftur til starfa hjá Barcelona Johan Cruyff er eitt stærsta nafnið í sögu Barcelona og nú er sonur hans kominn í mikið ábyrgðarstarf hjá félaginu. Fótbolti 3.6.2021 13:31
Tók á sig veglega launalækkun er hann yfirgaf Gylfa og félaga Carlo Ancelotti yfirgaf í gær Gylfa Þór Sigurðssona og félaga í Everton til þess að taka við Real Madrid í annað sinn. Fótbolti 2.6.2021 23:00
Real staðfestir komu Ancelotti Real Madrid hefur staðfest að Carlo Ancelotti verði næsti þjálfari liðsins. Tekur hann við af Zinedine Zidane sem sagði starfi sínu lausu að lokinni nýafstaðinni leiktíð. Fótbolti 1.6.2021 20:00
Real Madrid vill fá Ancelotti aftur Real Madrid vill fá Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóra Everton, til að taka við liðinu. Fótbolti 1.6.2021 10:58
Ramos bíður tveggja ára samningur hjá Man. City Manchester City er tilbúið að bjóða Sergio Ramos tveggja ára samning ákveði spænski varnarmaðurinn að yfirgefa Real Madrid. Fótbolti 31.5.2021 23:00
„Skref upp á við á mínum ferli“ Sergio Aguero segir að félagaskiptin til Barcelona frá Manchester City sé skref upp á við á hans ferli en félagaskiptin voru tilkynnt í dag. Fótbolti 31.5.2021 18:01
Agüero í fremstu víglínu hjá Barcelona Barcelona kynnti í dag argentínska sóknarmanninn Sergio Agüero sem sinn nýjasta liðsmann. Agüero snýr þar með aftur til Spánar eftir að hafa verið afar sigursæll með Manchester City síðastliðinn áratug. Fótbolti 31.5.2021 14:19
Hollenski landsliðsþjálfarinn stendur í vegi fyrir Barcelona Georginio Wijnaldum verður ekki orðinn leikmaður Barcelona fyrir Evrópumótið í knattspyrnu og það er hvorki áhugaleysi hjá honum eða spænska félaginu að kenna. Enski boltinn 31.5.2021 10:00
Zidane sendi Real Madrid tóninn í opnu bréfi Zinedine Zidane segist sorgmæddur yfir endalokunum hjá Real Madrid. Hann sendi félaginu tóninn í opnu bréfi í AS. Fótbolti 31.5.2021 08:30
Forseti Barcelona tjáir sig um samningsmál Messi Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að ekki sé búið að ganga frá nýjum samningi við Lionel Messi en forsetinn segir að hlutirnir gangi hins vegar vel. Fótbolti 28.5.2021 23:01
Forseti La Liga: Ofurdeildin er ekki dauð Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar varaði menn í fótboltaheiminum við því að Ofurdeildarhugmyndin sé ekki dauð. Hann gagnrýndi um leið hin strönduðu félög Real Madrid, Barcelona og Juventus fyrir reyna enn að kenna okkur að fótboltinn þurfa að koma inn í nútímann. Fótbolti 28.5.2021 13:01
Zidane aftur hættur hjá Real Madrid Zinedine Zidane er hættur sem knattspyrnustjóri Real Madrid í annað sinn. Hann átti ár eftir að samningi sínum við félagið. Fótbolti 27.5.2021 10:41
Zidane að hætta með Real Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur ákveðið að hætta hjá félaginu og mun ekki stýra liðinu á næstu leiktíð. Fótbolti 26.5.2021 21:27
Segja að Real vilji losna við Bale og Hazard | Allegri tilkynntur í næstu viku Heimildir Sky Sports herma að Real Madríd vilji losna við vængmennina Gareth Bale og Eden Hazard í sumar. Reikna má með mikilli uppstokkun hjá Madrídingum í sumar þar sem Zinedine Zidane, þjálfari liðsins, virðist einnig á förum. Fótbolti 25.5.2021 17:45
Wijnaldum til Barcelona með blessun Messis Hollenski landsliðsmaðurinn Georginio Wijnaldum mun gera samning við Barcelona sem gildir til sumarsins 2024. Hann fer frítt til félagsins frá Liverpool þar sem samningur hans er að renna út. Fótbolti 25.5.2021 10:51
Luis Suarez eyddi öllu Liverpool tali og Simeone þakkaði Barcelona fyrir gjöfina Ruslið hjá sumum er fjársjóður fyrir aðra. Þetta á kannski hvergi betur við en á þessu tímabili í spænska fótboltanum. Fótbolti 25.5.2021 09:01
Suárez er hér mættur til að dissa pabba þinn Voru einhverjar líkur á öðru en Luis Suárez myndi láta forráðamenn Barcelona sjá eftir því að hafa látið sig fara eftir að hafa ekki talið sig lengur hafa not fyrir hann? Ekki möguleiki. Það eru líka engar líkur á öðru en að Suárez hafi tekið höfnuninni frá Börsungum persónulega og gert allt sem hann gæti til að ná sér niðri á þeim. Fótbolti 23.5.2021 13:05