Spænski boltinn Í beinni í dag: Ellefu beinar útsendingar frá fjórum mismunandi íþróttagreinum Stöð 2 Sport verður fullt af dagskrá í allan dag og langt fram eftir kvöldi. Sport 23.11.2019 22:02 Modric allt í öllu er Real jafnaði Barcelona á toppnum Real Madrid og Barcelona eru jöfn á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir að Real vann 3-1 sigur á Real Sociedad á heimavelli í kvöld. Fótbolti 21.11.2019 17:08 Vidal bjargaði Barcelona fyrir horn gegn botnliðinu Börsungar þurftu að hafa sig allan við á útivelli gegn Leganes. Fótbolti 21.11.2019 16:10 Í beinni í dag: Barcelona, Real, Juventus og stórleikur í Dominos-deild kvenna Full dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 eins og flestra aðra daga. Sport 22.11.2019 18:26 Golfsveiflur á æfingu Real er Bale snéri aftur | Myndband Það var létt yfir leikmönnum Real Madrid er þeir undirbjuggu sig fyrir leik helgarinnar. Fótbolti 22.11.2019 17:46 Hazard viðurkennir að hafa verið aðeins of þungur Eden Hazard var ekki í sínu besta líkamlega ástandi þegar hann gekk til liðs við Real Madrid frá Chelsea í sumar. Fótbolti 22.11.2019 10:22 Frá í rúman mánuð eftir að hafa misst lóð á tána á sér Lucas Vázquez, leikmaður Real Madrid, meiddist klaufalega í gær. Fótbolti 21.11.2019 12:47 Fótboltamaður grunaður um að vera höfuðpaur eiturlyfjahrings Sergio Contreas, fyrrverandi atvinnumaður í fótbolta, var handtekinn á þriðjudag, grunaður um að vera höfuðpaur eiturlyfjahrings sem starfar á suðurhluta Spánar. Erlent 21.11.2019 02:22 „Wales. Golf. Madrid. Í þessari röð“ Vinsældir Gareths Bale í Madríd jukust ekki eftir uppátæki gærdagsins. Fótbolti 20.11.2019 10:52 Íslendingur sem aldrei hefur spilað fótbolta starfsmannastjóri hjá Barcelona Íslendingur starfar sem starfsmannastjóri innan Barcelona og gerir þar góða hluti. Fótbolti 19.11.2019 13:34 Fótboltakonur á Spáni í verkfalli um helgina Fótboltakonur á Spáni leggja niður störf í dag og fara í verkfall vegna þess hve illa gengur í kjarabaráttu þeirra. Fótbolti 16.11.2019 16:09 Suarez vill að Barcelona finni arftaka sinn Framherjinn Luis Suarez hefur hvatt félag sitt, Barcelona, til þess að hefja leitina að arftaka sínum og kaupa hann sem fyrst. Fótbolti 14.11.2019 09:54 Eiður Smári á launum hjá Barcelona til æviloka Barcelona kann að heiðra Evrópumeistarana sína því þeir eru allir sagðir vera á launum hjá félaginu til æviloka. Fótbolti 13.11.2019 10:40 David Villa leggur skóna á hilluna Markahæsti leikmaður spænska landsliðsins frá upphafi hættir í lok árs. Fótbolti 13.11.2019 08:51 „Er leiður eins og dóttir mín þegar ég tek dótið af henni“ Ivan Rakitic vill fá að spila meira hjá Barcelona. Fótbolti 13.11.2019 07:34 Lögbann staðfest á ólöglega efnisveitu: Neitaði að sýna reikningana og sagði einhvern gera sér grikk Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest lögbann á starfsemi Jóns Geirs Sigurbjörnssonar sem seldi meðal annars Íslendingum aðgang að útsendingum frá ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu í fótbolta undir merkjum IPTV-Iceland. Viðskipti innlent 11.11.2019 16:45 Morata á skotskónum í mikilvægum sigri Atletico Atletico Madrid er í 3. sæti spænsku deildarinnar eftir sigur dagsins. Fótbolti 10.11.2019 16:54 Í beinni í dag: Nostalgíutvíhöfði í Serie A Tíu beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 9.11.2019 22:22 Messi setti upp sýningu í öruggum sigri Barcelona Lionel Messi sýndi mátt sinn og megin í Katalóníu í kvöld. Fótbolti 7.11.2019 15:53 Madridingar léku sér að Eibar Tvær vítaspyrnur í fjögurra marka sigri Real Madrid á Eibar í Spánarsparki kvöldsins. Fótbolti 7.11.2019 15:50 Nýi Neymar stimplaði sig inn hjá Real Madrid Í mörg ár var Brasilíumaðurinn Neymar orðaður við spænska stórliðið Real Madrid. Neymar fór hins vegar fyrst til Barcelona og svo til Paris Saint Germain. Í gærkvöldi sáu stuðningsmenn Real Madrid nýjustu stjörnu liðsins síns stimpla sig inn og áttuðu sig um leið á því að þeir eru nú komnir með "uppfærða“ útgáfu af Neymar. Fótbolti 7.11.2019 07:17 Cristiano Ronaldo með 5,9 milljarða á ári í tekjur af Instagram Enginn í heiminum hefur meiri tekjur af Instagram en portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo. Á þessum lista er hann með yfirburðarforystu á Lionel Messi. Fótbolti 6.11.2019 08:35 Þótti líklegur til að taka við Real Madrid en er nú tekinn við liði í B-deildinni Spænska B-deildarliðið Almeria rak stjórann sinn í gær þrátt fyrir að liðið sé í 2.sæti spænsku B-deildarinnar. Þeir voru ekki lengi að finna eftirmann. Fótbolti 5.11.2019 08:45 Real mistókst að taka toppsætið af Börsungum Real Madrid náði ekki að nýta sér tap Barcelona frá því fyrr í dag og fara á topp La Liga deildarinnar, Real gerði jafntefli við Real Betis á heimavelli. Fótbolti 1.11.2019 15:20 Ótrúleg endurkoma Levante gegn Börsungum Barcelona varð af mikilvægum stigum og gæti misst toppsæti La Liga deildarinnar þegar liðið tapaði fyrir Levante. Fótbolti 1.11.2019 11:57 Í beinni í dag: Tvíhöfði í Safamýri og toppslagur á Spáni Það er stíf dagskrá fram undan á sportrásum Stöðvar 2, en fimmtán beinar útsendingar verða frá fótbolta, Olísdeildum kvenna og karla, golfi og fleiru í dag. Sport 1.11.2019 18:01 Leikmenn Barcelona buðust til að seinka launagreiðslum svo Neymar gæti komið Börsungar voru reiðubúnir að fórna ansi mörgu til þess að Neymar myndi ganga í raðir liðsins í sumar og það voru leikmenn liðsins einnig tilbúnir í. Fótbolti 31.10.2019 11:56 Marcelo fékk kvíðakast fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Brasilíski bakvörðurinn fékk kvíðakast fyrir úrslitaleik Real Madrid og Liverpool í Meistaradeild Evrópu í fyrra. Fótbolti 31.10.2019 16:29 Ramos jafnaði met Messi og Raúl Sergio Ramos skoraði sögulegt mark í stórsigri Real Madrid á Leganés í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 31.10.2019 13:49 Luka Jovic opnaði markareikinginn hjá Real gegn botnliðinu Leikmenn Real buðu til veislu í kvöld á heimavelli. Fótbolti 30.10.2019 10:00 « ‹ 69 70 71 72 73 74 75 76 77 … 266 ›
Í beinni í dag: Ellefu beinar útsendingar frá fjórum mismunandi íþróttagreinum Stöð 2 Sport verður fullt af dagskrá í allan dag og langt fram eftir kvöldi. Sport 23.11.2019 22:02
Modric allt í öllu er Real jafnaði Barcelona á toppnum Real Madrid og Barcelona eru jöfn á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir að Real vann 3-1 sigur á Real Sociedad á heimavelli í kvöld. Fótbolti 21.11.2019 17:08
Vidal bjargaði Barcelona fyrir horn gegn botnliðinu Börsungar þurftu að hafa sig allan við á útivelli gegn Leganes. Fótbolti 21.11.2019 16:10
Í beinni í dag: Barcelona, Real, Juventus og stórleikur í Dominos-deild kvenna Full dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 eins og flestra aðra daga. Sport 22.11.2019 18:26
Golfsveiflur á æfingu Real er Bale snéri aftur | Myndband Það var létt yfir leikmönnum Real Madrid er þeir undirbjuggu sig fyrir leik helgarinnar. Fótbolti 22.11.2019 17:46
Hazard viðurkennir að hafa verið aðeins of þungur Eden Hazard var ekki í sínu besta líkamlega ástandi þegar hann gekk til liðs við Real Madrid frá Chelsea í sumar. Fótbolti 22.11.2019 10:22
Frá í rúman mánuð eftir að hafa misst lóð á tána á sér Lucas Vázquez, leikmaður Real Madrid, meiddist klaufalega í gær. Fótbolti 21.11.2019 12:47
Fótboltamaður grunaður um að vera höfuðpaur eiturlyfjahrings Sergio Contreas, fyrrverandi atvinnumaður í fótbolta, var handtekinn á þriðjudag, grunaður um að vera höfuðpaur eiturlyfjahrings sem starfar á suðurhluta Spánar. Erlent 21.11.2019 02:22
„Wales. Golf. Madrid. Í þessari röð“ Vinsældir Gareths Bale í Madríd jukust ekki eftir uppátæki gærdagsins. Fótbolti 20.11.2019 10:52
Íslendingur sem aldrei hefur spilað fótbolta starfsmannastjóri hjá Barcelona Íslendingur starfar sem starfsmannastjóri innan Barcelona og gerir þar góða hluti. Fótbolti 19.11.2019 13:34
Fótboltakonur á Spáni í verkfalli um helgina Fótboltakonur á Spáni leggja niður störf í dag og fara í verkfall vegna þess hve illa gengur í kjarabaráttu þeirra. Fótbolti 16.11.2019 16:09
Suarez vill að Barcelona finni arftaka sinn Framherjinn Luis Suarez hefur hvatt félag sitt, Barcelona, til þess að hefja leitina að arftaka sínum og kaupa hann sem fyrst. Fótbolti 14.11.2019 09:54
Eiður Smári á launum hjá Barcelona til æviloka Barcelona kann að heiðra Evrópumeistarana sína því þeir eru allir sagðir vera á launum hjá félaginu til æviloka. Fótbolti 13.11.2019 10:40
David Villa leggur skóna á hilluna Markahæsti leikmaður spænska landsliðsins frá upphafi hættir í lok árs. Fótbolti 13.11.2019 08:51
„Er leiður eins og dóttir mín þegar ég tek dótið af henni“ Ivan Rakitic vill fá að spila meira hjá Barcelona. Fótbolti 13.11.2019 07:34
Lögbann staðfest á ólöglega efnisveitu: Neitaði að sýna reikningana og sagði einhvern gera sér grikk Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest lögbann á starfsemi Jóns Geirs Sigurbjörnssonar sem seldi meðal annars Íslendingum aðgang að útsendingum frá ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu í fótbolta undir merkjum IPTV-Iceland. Viðskipti innlent 11.11.2019 16:45
Morata á skotskónum í mikilvægum sigri Atletico Atletico Madrid er í 3. sæti spænsku deildarinnar eftir sigur dagsins. Fótbolti 10.11.2019 16:54
Í beinni í dag: Nostalgíutvíhöfði í Serie A Tíu beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 9.11.2019 22:22
Messi setti upp sýningu í öruggum sigri Barcelona Lionel Messi sýndi mátt sinn og megin í Katalóníu í kvöld. Fótbolti 7.11.2019 15:53
Madridingar léku sér að Eibar Tvær vítaspyrnur í fjögurra marka sigri Real Madrid á Eibar í Spánarsparki kvöldsins. Fótbolti 7.11.2019 15:50
Nýi Neymar stimplaði sig inn hjá Real Madrid Í mörg ár var Brasilíumaðurinn Neymar orðaður við spænska stórliðið Real Madrid. Neymar fór hins vegar fyrst til Barcelona og svo til Paris Saint Germain. Í gærkvöldi sáu stuðningsmenn Real Madrid nýjustu stjörnu liðsins síns stimpla sig inn og áttuðu sig um leið á því að þeir eru nú komnir með "uppfærða“ útgáfu af Neymar. Fótbolti 7.11.2019 07:17
Cristiano Ronaldo með 5,9 milljarða á ári í tekjur af Instagram Enginn í heiminum hefur meiri tekjur af Instagram en portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo. Á þessum lista er hann með yfirburðarforystu á Lionel Messi. Fótbolti 6.11.2019 08:35
Þótti líklegur til að taka við Real Madrid en er nú tekinn við liði í B-deildinni Spænska B-deildarliðið Almeria rak stjórann sinn í gær þrátt fyrir að liðið sé í 2.sæti spænsku B-deildarinnar. Þeir voru ekki lengi að finna eftirmann. Fótbolti 5.11.2019 08:45
Real mistókst að taka toppsætið af Börsungum Real Madrid náði ekki að nýta sér tap Barcelona frá því fyrr í dag og fara á topp La Liga deildarinnar, Real gerði jafntefli við Real Betis á heimavelli. Fótbolti 1.11.2019 15:20
Ótrúleg endurkoma Levante gegn Börsungum Barcelona varð af mikilvægum stigum og gæti misst toppsæti La Liga deildarinnar þegar liðið tapaði fyrir Levante. Fótbolti 1.11.2019 11:57
Í beinni í dag: Tvíhöfði í Safamýri og toppslagur á Spáni Það er stíf dagskrá fram undan á sportrásum Stöðvar 2, en fimmtán beinar útsendingar verða frá fótbolta, Olísdeildum kvenna og karla, golfi og fleiru í dag. Sport 1.11.2019 18:01
Leikmenn Barcelona buðust til að seinka launagreiðslum svo Neymar gæti komið Börsungar voru reiðubúnir að fórna ansi mörgu til þess að Neymar myndi ganga í raðir liðsins í sumar og það voru leikmenn liðsins einnig tilbúnir í. Fótbolti 31.10.2019 11:56
Marcelo fékk kvíðakast fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Brasilíski bakvörðurinn fékk kvíðakast fyrir úrslitaleik Real Madrid og Liverpool í Meistaradeild Evrópu í fyrra. Fótbolti 31.10.2019 16:29
Ramos jafnaði met Messi og Raúl Sergio Ramos skoraði sögulegt mark í stórsigri Real Madrid á Leganés í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 31.10.2019 13:49
Luka Jovic opnaði markareikinginn hjá Real gegn botnliðinu Leikmenn Real buðu til veislu í kvöld á heimavelli. Fótbolti 30.10.2019 10:00