Ítalski boltinn Ráku þjálfarann sem fékk Arnór en vildi ekki nýta hann Ítalska knattspyrnufélagið Venezia rak í dag þjálfarann Paolo Zanetti eftir átta tapleiki í röð. Hann skilur við liðið á botni A-deildarinnar þegar fimm leikir eru eftir. Fótbolti 27.4.2022 15:30 Moise Kean hetja Juventus Ítalska stórveldið Juventus vann nauman 2-1 útisigur á Sassuolo í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 25.4.2022 22:01 Þórir á toppnum með Lecce og efsta deild í sjónmáli Líkurnar aukast enn á því að landsliðsmaðurinn Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce leiki í efstu deild Ítalíu á næstu leiktíð en þeir eru á toppi B-deildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Fótbolti 25.4.2022 15:36 Dramatískur endurkomusigur AC Milan gegn Lazio AC Milan tyllti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með herkjum þegar þeir sóttu þrjú stig til Rómarborgar í kvöld þar sem þeir heimsóttu Lazio. Fótbolti 24.4.2022 18:15 Albert og félagar unnu lífsnauðsynlegan sigur Albert Guðmundsson og félagar í Genoa eygja þess enn von að halda sæti sínu í ítölsku úrvalsdeildinni eftir nauman sigur í dag. Fótbolti 24.4.2022 18:17 Lærisveinar Mourinho steinlágu í Mílanó Rómverjar sóttu ekki gull í greipar Inter manna þegar AS Roma heimsótti Mílanóborg í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23.4.2022 15:30 Superman-búningur Buffons kostaði Parma tvær milljónir Ítalska knattspyrnufélagið Parma neyddist til að greiða bandaríska kvikmyndafyrirtækinu Warner Bros 15.000 evrur, jafnvirði 2 milljóna króna, fyrir að nota Superman-merkið í leyfisleysi. Fótbolti 22.4.2022 09:00 Titilvonir Napoli dvína eftir jafntefli gegn Roma Napoli og Roma áttust við í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld í mikilvægum leik fyrir bæði lið. Stephan El Shaarawy reyndist hetja Rómverja þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í uppbótartíma. Fótbolti 18.4.2022 19:03 Þórir og félagar misstigu sig í toppbaráttunni Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce þurftu að sætta sig við 1-0 tap á útivelli gegn Reggina í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 18.4.2022 15:00 Arnautovic slökkti í veikum titilvonum Juventus Juventus hefur líklega sagt sitt síðasta í baráttunni um ítalska meistaratitilinn eftir að hafa gert jafntefli á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 16.4.2022 18:40 Albert spilaði tuttugu mínútur í tapi gegn toppliðinu Albert Guðmundsson og félagar í Genoa máttu sín lítils gegn toppliði ítölsku úrvalsdeildarinnar, AC Milan, á San Siro í kvöld. Fótbolti 15.4.2022 18:30 Inter tyllir sér á toppinn Inter Milan vann öruggan sigur á Spezia í fyrri leik dagsins í ítalska boltanum. Fótbolti 15.4.2022 19:04 Milan misstígur sig í toppbaráttunni Topplið AC Milan heimsótti Torino í leik sem Mílanó menn urðu að vinna til að halda sér í bílstjórasætinu í baráttunni um Ítalíumeistaratitilinn. Leikurinn í kvöld gæti skemmt þær vonir þar sem Milan tókst ekki að skora og leiknum lauk með 0-0 jafntefli. Fótbolti 10.4.2022 18:15 Ítalía: Napoli mistókst að komast á toppinn Fjórum leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A, en leikið var í dag. Óvænt úrslit litu dagsins ljós þegar að Fiorentina gerði sér lítið fyrir og vann Napoli á útivelli. Fótbolti 10.4.2022 15:00 Sjáðu markið | Markvörður á Ítalíu skoraði frá sínum eigin vítateig Riccardo Gagno, markvörður Modena, skoraði sigurmark með spyrnu rétt fyrir utan eigin vítateig á 91. mínútu í 2-1 sigri Modena á Imolese í ítölsku C-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 9.4.2022 23:31 Vlahovic tryggði Juventus þrjú stig Juventus styrkti stöðu sína í fjórða sæti ítölsku seríu A deildinni með 1-2 útisigri á Cagliari í kvöld. Fótbolti 9.4.2022 21:01 Þórir fleytir Lecce á top Seríu B Þórir Jóhann Helgason skoraði sigurmark Lecce í 1-0 sigri liðsins á SPAL í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 9.4.2022 20:32 Inter heldur pressu á Milan og Napoli Ivan Perisic var maður leiksins þegar hann lagði upp bæði mörk Inter gegn Verona í ítölsku seríu A deildinni í dag, lokatölur 2-0. Fótbolti 9.4.2022 15:30 Þórir skoraði sigurmark Lecce sem skellti sér á toppinn Íslenski landsliðsmaðurinn Þórir Jóhann Helgason skoraði sigurmark Lecce gegn Spal í ítölsku B deildinni, Serie B, í dag. Þetta var jafnframt fyrsta mark hans fyrir félagið. Fótbolti 9.4.2022 13:55 Aðstoðarmaður Mourinhos kærður vegna kverkataks í göngunum Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Bodö/Glimt hafa nú ákveðið að kæra Nuno Santos, markmannsþjálfara Roma, vegna árásar á Kjetil Knutsen, þjálfara norska liðsins, eftir 2-1 tap Roma í Noregi í gærkvöld. Atvikið náðist á myndband. Fótbolti 8.4.2022 14:30 Milan á toppinn eftir markalaust jafntefli AC Milan er komið á topp Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, eftir markalaust jafntefli við Bologna í kvöld. Fótbolti 4.4.2022 20:50 Genoa tapaði sínum fyrsta leik síðan í janúar Eftir að hafa ekki tapað í síðustu átta leikjum, þar sem sjö enduðu með jafntefli, þá töpuðu Albert Guðmundsson og félagar í Genoa fyrir Hellas Verona í kvöld. Albert var í byrjunarliði Genoa en var tekinn af velli í hálfleik. Fótbolti 4.4.2022 18:30 Gummi Ben í ham: „Þú mátt eiga þennan frakka!“ Guðmundur Benediktsson fór á kostum þegar hann lýsti afar skrautlegum mínútum í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni, milli Juventus og Inter. Fótbolti 4.4.2022 11:31 Ítalíumeistarar Inter höfðu betur í stórleiknum Ítalíumeistarar Inter unnu afar mikilvægan 1-0 útisigur gegn Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma fyrri hálfleiks eftir röð af furðulegum ákvörðunum dómara leiksins. Fótbolti 3.4.2022 18:15 Man United tilbúið að borga allt að 100 milljónir punda fyrir Tammy Enska knattspyrnufélagið Manchester United vill fá Englendinginn Tammy Abraham í sínar raðir. Er félagið tilbúið að borga allt að 100 milljónir punda fyrir þennan fyrrum leikmann Chelsea. Enski boltinn 31.3.2022 08:00 Verratti biður reiða Ítala um að láta ungu landsliðsmennina í friði Ítalir verða ekki með á HM í fótboltar í Katar í nóvember á þessu ári og verður þetta önnur heimsmeistarakeppnin í röð þar sem ítalska landsliðið er ekki með. Fótbolti 28.3.2022 11:00 Milan vann tveggja marka sigur á Fiorentina | Guðný lék allar 90 mínúturnar Guðný Árnadóttir lék allan leikinn með AC Milan í 2-0 sigri á Fiorentina í ítölsku Seríu A deildinni í fótbolta. Guðný spilaði sem hægri vængbakvörður í leiknum. Fótbolti 27.3.2022 13:00 Ítölsku fjölmiðlarnir: Bless heimur. Bless Evrópa. Bless öll Ítölsku landsliðsmennirnir fá sannarlega að heyra það í ítölsku fjölmiðlunum í morgun eftir að HM-draumur Ítala endaði með tapi á heimavelli á móti Norður Makedóníu í umspili HM í gærkvöldi. Fótbolti 25.3.2022 09:32 Juventus tilbúið að samþykkja launakröfur Salahs Juventus ætlar að gera það sem Liverpool virðist ekki vera tilbúið að gera, að samþykkja launakröfur Mohameds Salah. Fótbolti 24.3.2022 11:31 Viðræður Juventus og Dybalas runnu út í sandinn og hann fer í sumar Argentínski framherjinn Paulo Dybala fer frá Juventus í sumar þegar samningur hans við félagið rennur út. Fótbolti 21.3.2022 16:01 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 198 ›
Ráku þjálfarann sem fékk Arnór en vildi ekki nýta hann Ítalska knattspyrnufélagið Venezia rak í dag þjálfarann Paolo Zanetti eftir átta tapleiki í röð. Hann skilur við liðið á botni A-deildarinnar þegar fimm leikir eru eftir. Fótbolti 27.4.2022 15:30
Moise Kean hetja Juventus Ítalska stórveldið Juventus vann nauman 2-1 útisigur á Sassuolo í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 25.4.2022 22:01
Þórir á toppnum með Lecce og efsta deild í sjónmáli Líkurnar aukast enn á því að landsliðsmaðurinn Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce leiki í efstu deild Ítalíu á næstu leiktíð en þeir eru á toppi B-deildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Fótbolti 25.4.2022 15:36
Dramatískur endurkomusigur AC Milan gegn Lazio AC Milan tyllti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með herkjum þegar þeir sóttu þrjú stig til Rómarborgar í kvöld þar sem þeir heimsóttu Lazio. Fótbolti 24.4.2022 18:15
Albert og félagar unnu lífsnauðsynlegan sigur Albert Guðmundsson og félagar í Genoa eygja þess enn von að halda sæti sínu í ítölsku úrvalsdeildinni eftir nauman sigur í dag. Fótbolti 24.4.2022 18:17
Lærisveinar Mourinho steinlágu í Mílanó Rómverjar sóttu ekki gull í greipar Inter manna þegar AS Roma heimsótti Mílanóborg í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23.4.2022 15:30
Superman-búningur Buffons kostaði Parma tvær milljónir Ítalska knattspyrnufélagið Parma neyddist til að greiða bandaríska kvikmyndafyrirtækinu Warner Bros 15.000 evrur, jafnvirði 2 milljóna króna, fyrir að nota Superman-merkið í leyfisleysi. Fótbolti 22.4.2022 09:00
Titilvonir Napoli dvína eftir jafntefli gegn Roma Napoli og Roma áttust við í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld í mikilvægum leik fyrir bæði lið. Stephan El Shaarawy reyndist hetja Rómverja þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í uppbótartíma. Fótbolti 18.4.2022 19:03
Þórir og félagar misstigu sig í toppbaráttunni Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce þurftu að sætta sig við 1-0 tap á útivelli gegn Reggina í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 18.4.2022 15:00
Arnautovic slökkti í veikum titilvonum Juventus Juventus hefur líklega sagt sitt síðasta í baráttunni um ítalska meistaratitilinn eftir að hafa gert jafntefli á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 16.4.2022 18:40
Albert spilaði tuttugu mínútur í tapi gegn toppliðinu Albert Guðmundsson og félagar í Genoa máttu sín lítils gegn toppliði ítölsku úrvalsdeildarinnar, AC Milan, á San Siro í kvöld. Fótbolti 15.4.2022 18:30
Inter tyllir sér á toppinn Inter Milan vann öruggan sigur á Spezia í fyrri leik dagsins í ítalska boltanum. Fótbolti 15.4.2022 19:04
Milan misstígur sig í toppbaráttunni Topplið AC Milan heimsótti Torino í leik sem Mílanó menn urðu að vinna til að halda sér í bílstjórasætinu í baráttunni um Ítalíumeistaratitilinn. Leikurinn í kvöld gæti skemmt þær vonir þar sem Milan tókst ekki að skora og leiknum lauk með 0-0 jafntefli. Fótbolti 10.4.2022 18:15
Ítalía: Napoli mistókst að komast á toppinn Fjórum leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A, en leikið var í dag. Óvænt úrslit litu dagsins ljós þegar að Fiorentina gerði sér lítið fyrir og vann Napoli á útivelli. Fótbolti 10.4.2022 15:00
Sjáðu markið | Markvörður á Ítalíu skoraði frá sínum eigin vítateig Riccardo Gagno, markvörður Modena, skoraði sigurmark með spyrnu rétt fyrir utan eigin vítateig á 91. mínútu í 2-1 sigri Modena á Imolese í ítölsku C-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 9.4.2022 23:31
Vlahovic tryggði Juventus þrjú stig Juventus styrkti stöðu sína í fjórða sæti ítölsku seríu A deildinni með 1-2 útisigri á Cagliari í kvöld. Fótbolti 9.4.2022 21:01
Þórir fleytir Lecce á top Seríu B Þórir Jóhann Helgason skoraði sigurmark Lecce í 1-0 sigri liðsins á SPAL í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 9.4.2022 20:32
Inter heldur pressu á Milan og Napoli Ivan Perisic var maður leiksins þegar hann lagði upp bæði mörk Inter gegn Verona í ítölsku seríu A deildinni í dag, lokatölur 2-0. Fótbolti 9.4.2022 15:30
Þórir skoraði sigurmark Lecce sem skellti sér á toppinn Íslenski landsliðsmaðurinn Þórir Jóhann Helgason skoraði sigurmark Lecce gegn Spal í ítölsku B deildinni, Serie B, í dag. Þetta var jafnframt fyrsta mark hans fyrir félagið. Fótbolti 9.4.2022 13:55
Aðstoðarmaður Mourinhos kærður vegna kverkataks í göngunum Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Bodö/Glimt hafa nú ákveðið að kæra Nuno Santos, markmannsþjálfara Roma, vegna árásar á Kjetil Knutsen, þjálfara norska liðsins, eftir 2-1 tap Roma í Noregi í gærkvöld. Atvikið náðist á myndband. Fótbolti 8.4.2022 14:30
Milan á toppinn eftir markalaust jafntefli AC Milan er komið á topp Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, eftir markalaust jafntefli við Bologna í kvöld. Fótbolti 4.4.2022 20:50
Genoa tapaði sínum fyrsta leik síðan í janúar Eftir að hafa ekki tapað í síðustu átta leikjum, þar sem sjö enduðu með jafntefli, þá töpuðu Albert Guðmundsson og félagar í Genoa fyrir Hellas Verona í kvöld. Albert var í byrjunarliði Genoa en var tekinn af velli í hálfleik. Fótbolti 4.4.2022 18:30
Gummi Ben í ham: „Þú mátt eiga þennan frakka!“ Guðmundur Benediktsson fór á kostum þegar hann lýsti afar skrautlegum mínútum í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni, milli Juventus og Inter. Fótbolti 4.4.2022 11:31
Ítalíumeistarar Inter höfðu betur í stórleiknum Ítalíumeistarar Inter unnu afar mikilvægan 1-0 útisigur gegn Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma fyrri hálfleiks eftir röð af furðulegum ákvörðunum dómara leiksins. Fótbolti 3.4.2022 18:15
Man United tilbúið að borga allt að 100 milljónir punda fyrir Tammy Enska knattspyrnufélagið Manchester United vill fá Englendinginn Tammy Abraham í sínar raðir. Er félagið tilbúið að borga allt að 100 milljónir punda fyrir þennan fyrrum leikmann Chelsea. Enski boltinn 31.3.2022 08:00
Verratti biður reiða Ítala um að láta ungu landsliðsmennina í friði Ítalir verða ekki með á HM í fótboltar í Katar í nóvember á þessu ári og verður þetta önnur heimsmeistarakeppnin í röð þar sem ítalska landsliðið er ekki með. Fótbolti 28.3.2022 11:00
Milan vann tveggja marka sigur á Fiorentina | Guðný lék allar 90 mínúturnar Guðný Árnadóttir lék allan leikinn með AC Milan í 2-0 sigri á Fiorentina í ítölsku Seríu A deildinni í fótbolta. Guðný spilaði sem hægri vængbakvörður í leiknum. Fótbolti 27.3.2022 13:00
Ítölsku fjölmiðlarnir: Bless heimur. Bless Evrópa. Bless öll Ítölsku landsliðsmennirnir fá sannarlega að heyra það í ítölsku fjölmiðlunum í morgun eftir að HM-draumur Ítala endaði með tapi á heimavelli á móti Norður Makedóníu í umspili HM í gærkvöldi. Fótbolti 25.3.2022 09:32
Juventus tilbúið að samþykkja launakröfur Salahs Juventus ætlar að gera það sem Liverpool virðist ekki vera tilbúið að gera, að samþykkja launakröfur Mohameds Salah. Fótbolti 24.3.2022 11:31
Viðræður Juventus og Dybalas runnu út í sandinn og hann fer í sumar Argentínski framherjinn Paulo Dybala fer frá Juventus í sumar þegar samningur hans við félagið rennur út. Fótbolti 21.3.2022 16:01