Ítalski boltinn

Fréttamynd

Inter á toppinn en Napoli missteig sig

Ítalíumeistarar Inter lyftu sér á topp Serie A með öruggum 4-0 sigri gegn Cagliari í kvöld, en Napoli mistókst að koma sér í annað sæti deildarinnar er liðið tapaði 0-1 gegn Empoli.

Fótbolti
Fréttamynd

Arsenal og Tottenham bítast um sænskt ungstirni

Sænska ungstirnið Dejan Kulusevski á sér ekki framtíð hjá ítalska stórveldinu Juventus og samkvæmt ítölskum fjölmiðlum leitar félagið nú leiða til að losna við þennan 21 árs gamla leikmann þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar.

Fótbolti
Fréttamynd

Braut viljandi á Azpilicueta og myndi gera það aftur

Það er sjaldan lognmolla í kringum hinn fertuga Zlatan Ibrahimović. Hann er leikmaður AC Milan á Ítalíu og sneri til baka í sænska landsliðið á dögunum. Þar komst hann í heimsfréttirnar fyrir að keyra harkalega inn í César Azpilicueta, leikmann Chelsea og Spánar.

Fótbolti
Fréttamynd

Sagður ekki svara símtölunum frá Arsenal

Það lítur út fyrir að ekkert verði að kaupum Arsenal á Fiorentina leikmanninum Dusan Vlahovic í janúarglugganum. Eitt aðalvandamálið er að umboðsmaður leikmannsins hætti að svara í símann.

Fótbolti
Fréttamynd

Ætlar að sniðganga blaðamannafundi Mourinho

Ítalska útvarpsstöðin Retesport mun ekki senda fleiri fulltrúa á blaðamannafundi knattspyrnustjórans José Mourinho, eftir að sá portúgalski móðgaði starfsmann þeirra og sagði hann ekki vera mjög gáfaðan.

Fótbolti