Byrjaði fyrsta landsleikinn á sjálfsmarki en endaði hann með þrennu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2021 17:15 Simone Canestrelli fagnar einu marka sinna í gær. Getty/Vincenzo Izzo Knattspyrnumaðurinn Simone Canestrelli átti ótrúlegan fyrsta leik með ítalska 21 árs landsliðinu í gær. Canestrelli lék sinn fyrsta leik fyrir U21 lið Ítala í 4-2 sigri á Rúmeníu í vináttlandsleik á Stadio Benito Stirpe. Canestrelli, sem er miðvörður, byrjaði leikinn hörmulega þegar hann sendi boltann í eigið mark á 29. mínútu. Rúmenar komust í 2-0 og voru 2-1 yfir í hálfleik. 29 minutes: Own goal 61 minutes: Equaliser 68 minutes: Scores to put Italy ahead 71 minutes: Hat-trickSimone Canestrelli's U21 debut was something off Football Manager pic.twitter.com/jXdhIUBkcq— GiveMeSport (@GiveMeSport) November 17, 2021 Þá tók Canestrelli til sinna ráða og raðaði inn mörkum í rétt mark. Hann jafnaði metin á 61. mínútu, kom Ítölum yfir sjö mínútum síðar og endaði síðan á því að innsigla sigurinn með fjórða markinu og hans þriðja á aðeins tíu mínútum. Öll þrjú mörkin skoraði Canestrelli með skalla. Simone Canestrelli er fæddur árið 2000 og spilar með Crotone á lánssamning. Hann kom upp hjá Empoli sem lánaði hann til Crotone. Canestrelli hafði spilað þrettán leiki fyrir önnur yngri landslið Ítala og aðeins skorað í þeim eitt mark enda varnarmaður. Hann hefur skorað tvö mörk í tíu leikjum með Crotone í ítölsku b-deildinni á þessu tímabilinu en bæði mörkin komu í sama leik. RISULTATO FINALE #ItaliaRomania 4 -2 Canestrelli (OG) 29 , Racovitan 41 , #Mulattieri 42 , #Canestrelli 61 68 70 Ottima seconda frazione degli #Azzurrini che ribaltano il risultato del primo tempo segnando tre reti #VivoAzzurro pic.twitter.com/WuIEnfZw8W— Nazionale Italiana (@Azzurri) November 16, 2021 Ítalski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Sjá meira
Canestrelli lék sinn fyrsta leik fyrir U21 lið Ítala í 4-2 sigri á Rúmeníu í vináttlandsleik á Stadio Benito Stirpe. Canestrelli, sem er miðvörður, byrjaði leikinn hörmulega þegar hann sendi boltann í eigið mark á 29. mínútu. Rúmenar komust í 2-0 og voru 2-1 yfir í hálfleik. 29 minutes: Own goal 61 minutes: Equaliser 68 minutes: Scores to put Italy ahead 71 minutes: Hat-trickSimone Canestrelli's U21 debut was something off Football Manager pic.twitter.com/jXdhIUBkcq— GiveMeSport (@GiveMeSport) November 17, 2021 Þá tók Canestrelli til sinna ráða og raðaði inn mörkum í rétt mark. Hann jafnaði metin á 61. mínútu, kom Ítölum yfir sjö mínútum síðar og endaði síðan á því að innsigla sigurinn með fjórða markinu og hans þriðja á aðeins tíu mínútum. Öll þrjú mörkin skoraði Canestrelli með skalla. Simone Canestrelli er fæddur árið 2000 og spilar með Crotone á lánssamning. Hann kom upp hjá Empoli sem lánaði hann til Crotone. Canestrelli hafði spilað þrettán leiki fyrir önnur yngri landslið Ítala og aðeins skorað í þeim eitt mark enda varnarmaður. Hann hefur skorað tvö mörk í tíu leikjum með Crotone í ítölsku b-deildinni á þessu tímabilinu en bæði mörkin komu í sama leik. RISULTATO FINALE #ItaliaRomania 4 -2 Canestrelli (OG) 29 , Racovitan 41 , #Mulattieri 42 , #Canestrelli 61 68 70 Ottima seconda frazione degli #Azzurrini che ribaltano il risultato del primo tempo segnando tre reti #VivoAzzurro pic.twitter.com/WuIEnfZw8W— Nazionale Italiana (@Azzurri) November 16, 2021
Ítalski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Sjá meira