Ítalski boltinn Veiran veldur vandræðum hjá Milan Tveir leikmenn AC Milan fengu jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Fótbolti 26.10.2020 15:31 Bræður skoruðu á móti hvor öðrum í ítalska boltanum í gær Insigne bræðurnir voru báðir á skotskónum í gær þegar lið þeirra mættust í ítölsku deildinni. Fótbolti 26.10.2020 08:31 Dagskráin í dag: Rómverjar sækja Zlatan heim Einn knattspyrnuleikur er í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag en einnig verður fjallað um handbolta og rafíþróttir á skjánum í dag. Sport 26.10.2020 06:00 Juventus í vandræðum án Cristiano Ronaldo Juventus fékk Hellas Verona í heimsókn í síðasta leik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni en ítölsku meistararnir leika án sinnar skærustu stjörnu, Cristiano Ronaldo, þessa dagana þar sem hann glímir við kórónuveiruna. Fótbolti 25.10.2020 19:16 Vandar Sarri ekki kveðjurnar Miralem Pjanic, nú leikmaður Barcelona, segir að Maurizio Sarri, fyrrum stjóri Juventus, hafi ekki treyst leikmönnum sínum á tíma sínum hjá félaginu. Fótbolti 25.10.2020 11:30 Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Ellefu beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Þar má finna útsendingar frá fótbolta, NFL, golfi og spænska körfuboltanum. Sport 25.10.2020 06:01 Andri Fannar fékk átján mínútur gegn Lazio, M-in tvö afgreiddu Dijon og Suarez á skotskónum Andri Fannar Baldursson kom inn á sem varamaður á 72. mínútu er Bologna tapaði 2-1 fyrir Lazio á útivelli í ítalska boltanum. Fótbolti 24.10.2020 21:13 Lukaku og Håland halda áfram að skora Romelu Lukaku og Erling Braut Håland hafa verið sjóðandi heitir á árinu og þeir héldu uppteknum hætti í dag. Fótbolti 24.10.2020 18:15 Dagskráin í dag: El Clasico, enskur ástríðubolti og golf Það eru tíu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld og flestir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Sport 24.10.2020 06:01 Ný Gróttunýlenda hjá fótboltafélaginu Apulia Trani á Suður-Ítalíu Íslenskar knattspyrnukonur af Seltjarnarnesi streyma þessa dagana til Suður-Ítalíu til að spila fótbolta. Fótbolti 22.10.2020 17:00 Cristiano Ronaldo fékk aftur jákvætt COVID-19 próf Cristiano Ronaldo verður ekki með Juventus á móti Barcelona í Meistaradeildinni í næstu umferð eftir að hafa fengið jákvæða niðurstöðu úr öðru kórónuveiruprófi. Fótbolti 22.10.2020 12:35 Óttar fljótur að skora á Ítalíu Óttar Magnús Karlsson var ekki lengi að skora sitt fyrsta mark fyrir lið Venezia á Ítalíu. Þeir Bjarki Steinn Bjarkason léku báðir í 4-0 sigri liðsins á Pescara. Fótbolti 21.10.2020 07:30 Mílanóbúar með guð en ekki kóng Zlatan Ibrahimovic skoraði tvennu á fyrsta korterinu sem hann spilaði eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit. Hann skaut á Lukaku eftir sigurinn í Mílanóslagnum. Fótbolti 19.10.2020 10:00 Dagskráin í dag: Seinni bylgjan og GameTíví Tveir þættir verða í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 19.10.2020 06:01 Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, spænski boltinn, golf og NFL Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Fótbolti 18.10.2020 06:00 Juventus missteig sig gegn nýliðunum Juventus gerði 1-1 jafntefli við nýliða Crotone í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 17.10.2020 18:16 AC Milan með montréttinn í Mílanó eftir sigur á nágrönnunum AC Milan er á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir sigur á nágrönnum og erkifjendum sínum í Inter. Fótbolti 17.10.2020 15:30 Fjórir mikilvægir leikir í fjórðu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar Fjórir leikir ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport og Stöðvar 2 Sport 2 í dag. Þeir gætu á haft mikil áhrif á toppbaráttu deildarinnar sem virðist ætla að vera töluvert jafnari en undanfarin ár. Fótbolti 17.10.2020 08:01 Dagskráin í dag: Stórleikir á Ítalíu, landsliðskonur í Svíþjóð og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Dagskráin hefst vel fyrir hádegi og stendur langt fram á kvöld. Sport 17.10.2020 06:00 Segir Ronaldo hafa brotið sóttvarnareglur Að sögn íþróttamálaráðherra Ítalíu braut Cristiano Ronaldo sóttvarnareglur þegar hann ferðaðist frá Lissabon til Tórínó, þrátt fyrir að vera með kórónuveiruna. Fótbolti 16.10.2020 07:31 Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Weston McKennie, miðjumaður Juventus, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann er annar leikmaður félagsins sem greinist á aðeins tveimur dögum en Cristiano Ronaldo greindist í gær. Fótbolti 14.10.2020 23:16 Juventus dæmdur sigur í leiknum þar sem Napoli mætti ekki til leiks Ítalska úrvalsdeildin hefur nú dæmt Ítalíumeisturum Juventus 3-0 sigur í leiknum gegn Napoli sem átti að fara fram 4. október síðastliðinn. Napoli mætti ekki til leiks. Fótbolti 14.10.2020 22:45 Ronaldo með kórónuveiruna Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo er með kórónuveiruna. Fótbolti 13.10.2020 14:23 Faðir Totti lést af völdum kórónuveirunnar Enzo Totti, faðir goðsagnarinnar Francesco Totti og fyrrum heimsmeistari, er látinn af völdum kórónuveirunnar 76 ára að aldri. Fótbolti 12.10.2020 18:00 Sex Inter-menn með kórónuveiruna og Mílanó-slagurinn í hættu Óttast er að stórleikur Inter og AC Milan um næstu helgi geti ekki farið fram vegna kórónuveirusmita í herbúðum Inter. Fótbolti 12.10.2020 10:00 Smalling til Roma og Arsenal að kaupa Partey Manchester United hefur selt varnarmanninn Chris Smalling til Roma en hann á að hafa kostað Rómverjana fimmtán milljónir evra. Fótbolti 5.10.2020 20:30 Hólmbert til Brescia Hólmbert Aron Friðjónsson hefur skrifað undir samning við ítalska B-deildarliðið Brescia. Fótbolti 5.10.2020 18:35 Napoli mætti ekki til leiks gegn Juventus Napoli átti að mæta Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Napoli mætti hins vegar ekki til leiks og óljóst er hvort leikurinn verði leikinn síðar eða Napoli gefi hann einfaldlega Fótbolti 4.10.2020 20:46 Dagskráin í dag: Risa leikir í Olís og Domino´s deildum karla, Körfuboltakvöld og margt fleira Það er af nægu að taka á Stöð 2 Sport og hliðarrásm í kvöld. Við bjóðum upp á sannkallaða stórleiki í bæði Domino´s og Olís deildum karla. Domino´s Körfuboltakvöld er á dagskrá ásamt leik í ítalska boltanum, þremur golfmótum og rafíþróttum. Sport 2.10.2020 06:01 Hólmbert verður liðsfélagi Birkis á Ítalíu Landsliðsmaðurinn Hólmbert Aron Friðjónsson mun spila með Brescia í ítölsku B-deildinni í fótbolta í vetur. Fótbolti 1.10.2020 11:27 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 198 ›
Veiran veldur vandræðum hjá Milan Tveir leikmenn AC Milan fengu jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Fótbolti 26.10.2020 15:31
Bræður skoruðu á móti hvor öðrum í ítalska boltanum í gær Insigne bræðurnir voru báðir á skotskónum í gær þegar lið þeirra mættust í ítölsku deildinni. Fótbolti 26.10.2020 08:31
Dagskráin í dag: Rómverjar sækja Zlatan heim Einn knattspyrnuleikur er í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag en einnig verður fjallað um handbolta og rafíþróttir á skjánum í dag. Sport 26.10.2020 06:00
Juventus í vandræðum án Cristiano Ronaldo Juventus fékk Hellas Verona í heimsókn í síðasta leik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni en ítölsku meistararnir leika án sinnar skærustu stjörnu, Cristiano Ronaldo, þessa dagana þar sem hann glímir við kórónuveiruna. Fótbolti 25.10.2020 19:16
Vandar Sarri ekki kveðjurnar Miralem Pjanic, nú leikmaður Barcelona, segir að Maurizio Sarri, fyrrum stjóri Juventus, hafi ekki treyst leikmönnum sínum á tíma sínum hjá félaginu. Fótbolti 25.10.2020 11:30
Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Ellefu beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Þar má finna útsendingar frá fótbolta, NFL, golfi og spænska körfuboltanum. Sport 25.10.2020 06:01
Andri Fannar fékk átján mínútur gegn Lazio, M-in tvö afgreiddu Dijon og Suarez á skotskónum Andri Fannar Baldursson kom inn á sem varamaður á 72. mínútu er Bologna tapaði 2-1 fyrir Lazio á útivelli í ítalska boltanum. Fótbolti 24.10.2020 21:13
Lukaku og Håland halda áfram að skora Romelu Lukaku og Erling Braut Håland hafa verið sjóðandi heitir á árinu og þeir héldu uppteknum hætti í dag. Fótbolti 24.10.2020 18:15
Dagskráin í dag: El Clasico, enskur ástríðubolti og golf Það eru tíu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld og flestir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Sport 24.10.2020 06:01
Ný Gróttunýlenda hjá fótboltafélaginu Apulia Trani á Suður-Ítalíu Íslenskar knattspyrnukonur af Seltjarnarnesi streyma þessa dagana til Suður-Ítalíu til að spila fótbolta. Fótbolti 22.10.2020 17:00
Cristiano Ronaldo fékk aftur jákvætt COVID-19 próf Cristiano Ronaldo verður ekki með Juventus á móti Barcelona í Meistaradeildinni í næstu umferð eftir að hafa fengið jákvæða niðurstöðu úr öðru kórónuveiruprófi. Fótbolti 22.10.2020 12:35
Óttar fljótur að skora á Ítalíu Óttar Magnús Karlsson var ekki lengi að skora sitt fyrsta mark fyrir lið Venezia á Ítalíu. Þeir Bjarki Steinn Bjarkason léku báðir í 4-0 sigri liðsins á Pescara. Fótbolti 21.10.2020 07:30
Mílanóbúar með guð en ekki kóng Zlatan Ibrahimovic skoraði tvennu á fyrsta korterinu sem hann spilaði eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit. Hann skaut á Lukaku eftir sigurinn í Mílanóslagnum. Fótbolti 19.10.2020 10:00
Dagskráin í dag: Seinni bylgjan og GameTíví Tveir þættir verða í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 19.10.2020 06:01
Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, spænski boltinn, golf og NFL Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Fótbolti 18.10.2020 06:00
Juventus missteig sig gegn nýliðunum Juventus gerði 1-1 jafntefli við nýliða Crotone í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 17.10.2020 18:16
AC Milan með montréttinn í Mílanó eftir sigur á nágrönnunum AC Milan er á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir sigur á nágrönnum og erkifjendum sínum í Inter. Fótbolti 17.10.2020 15:30
Fjórir mikilvægir leikir í fjórðu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar Fjórir leikir ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport og Stöðvar 2 Sport 2 í dag. Þeir gætu á haft mikil áhrif á toppbaráttu deildarinnar sem virðist ætla að vera töluvert jafnari en undanfarin ár. Fótbolti 17.10.2020 08:01
Dagskráin í dag: Stórleikir á Ítalíu, landsliðskonur í Svíþjóð og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Dagskráin hefst vel fyrir hádegi og stendur langt fram á kvöld. Sport 17.10.2020 06:00
Segir Ronaldo hafa brotið sóttvarnareglur Að sögn íþróttamálaráðherra Ítalíu braut Cristiano Ronaldo sóttvarnareglur þegar hann ferðaðist frá Lissabon til Tórínó, þrátt fyrir að vera með kórónuveiruna. Fótbolti 16.10.2020 07:31
Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Weston McKennie, miðjumaður Juventus, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann er annar leikmaður félagsins sem greinist á aðeins tveimur dögum en Cristiano Ronaldo greindist í gær. Fótbolti 14.10.2020 23:16
Juventus dæmdur sigur í leiknum þar sem Napoli mætti ekki til leiks Ítalska úrvalsdeildin hefur nú dæmt Ítalíumeisturum Juventus 3-0 sigur í leiknum gegn Napoli sem átti að fara fram 4. október síðastliðinn. Napoli mætti ekki til leiks. Fótbolti 14.10.2020 22:45
Ronaldo með kórónuveiruna Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo er með kórónuveiruna. Fótbolti 13.10.2020 14:23
Faðir Totti lést af völdum kórónuveirunnar Enzo Totti, faðir goðsagnarinnar Francesco Totti og fyrrum heimsmeistari, er látinn af völdum kórónuveirunnar 76 ára að aldri. Fótbolti 12.10.2020 18:00
Sex Inter-menn með kórónuveiruna og Mílanó-slagurinn í hættu Óttast er að stórleikur Inter og AC Milan um næstu helgi geti ekki farið fram vegna kórónuveirusmita í herbúðum Inter. Fótbolti 12.10.2020 10:00
Smalling til Roma og Arsenal að kaupa Partey Manchester United hefur selt varnarmanninn Chris Smalling til Roma en hann á að hafa kostað Rómverjana fimmtán milljónir evra. Fótbolti 5.10.2020 20:30
Hólmbert til Brescia Hólmbert Aron Friðjónsson hefur skrifað undir samning við ítalska B-deildarliðið Brescia. Fótbolti 5.10.2020 18:35
Napoli mætti ekki til leiks gegn Juventus Napoli átti að mæta Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Napoli mætti hins vegar ekki til leiks og óljóst er hvort leikurinn verði leikinn síðar eða Napoli gefi hann einfaldlega Fótbolti 4.10.2020 20:46
Dagskráin í dag: Risa leikir í Olís og Domino´s deildum karla, Körfuboltakvöld og margt fleira Það er af nægu að taka á Stöð 2 Sport og hliðarrásm í kvöld. Við bjóðum upp á sannkallaða stórleiki í bæði Domino´s og Olís deildum karla. Domino´s Körfuboltakvöld er á dagskrá ásamt leik í ítalska boltanum, þremur golfmótum og rafíþróttum. Sport 2.10.2020 06:01
Hólmbert verður liðsfélagi Birkis á Ítalíu Landsliðsmaðurinn Hólmbert Aron Friðjónsson mun spila með Brescia í ítölsku B-deildinni í fótbolta í vetur. Fótbolti 1.10.2020 11:27