Þýski boltinn

Fréttamynd

Dortmund rak þjálfarann sinn

Borussia Dortmund tilkynnti á blaðammannafundi í hádeginu að félagið hafi rekið Peter Bosz, knattspyrnustjóra liðsins, úr starfi. Þá tilkynnti félagið að Peter Soger taki við stjórn liðsins út tímabilið. Gengi Dortmund á þessu tímabili hefur verið langt undir væntingum og hefur liðið aðeins unnið einn af seinustu þrettán leikjum sínum.

Fótbolti
Fréttamynd

Aubameyang jafnaði met Yeboah

Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Borussia Dortmund, jafnaði í dag met Tonys Yeboah yfir flest mörk Afríkumanns í þýsku úrvalsdeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Aron vonast eftir tækifæri hjá nýjum þjálfara

Aron Jóhannsson hefur aðeins spilað þrjár mínútur fyrir Werder Bremen í þýsku Bundesligunni það sem af er tímabilinu. Nú er hins vegar kominn nýr maður í stjórastólinn og Aron vonast eftir tækifæri til að sanna sig fyrir nýja stjóranum.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern sigraði toppslaginn

Bayern Munich er komið með sex stiga forystu á Borussia Dortmund í þýsku Bundesligunni, en liðin mættust í lokaleik dagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Alfreð byrjaði í jafntefli

Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg gáfu aðeins eftir fyrir landsleikjahléið og náðu ekki að koma sér á sigurbraut í dag, þegar þeir heimsóttu Hoffenheim í þýsku Bundesligunni

Fótbolti
Fréttamynd

Ancelotti rekinn frá Bayern München

Carlo Ancelotti stýrði liði Bayern München í síðasta sinn í gærkvöldi þegar liðið tapaði 3-0 á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni. Fyrstu fregnir voru um að Ítalski þjálfarinn hafi hætt störfum en seinna kom í ljós að hann hafi verið rekinn.

Fótbolti