Þýski boltinn Tók Pep fram yfir Man. Utd Síle-maðurinn Arturo Vidal segist hafa hafnað því að fara til Man. Utd síðasta sumar því hann vildi spila fyrir Pep Guardiola. Fótbolti 22.2.2016 11:55 Alfreð í fyrsta skipti í byrjunarliðinu og Augsburg vann Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg sem vann góðan sigur á Hannover 96 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, 1-0. Fótbolti 21.2.2016 18:22 Bayern fékk á sig mark á heimavelli en vann samt Bayern München rígheldur í toppsætið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir unnu sinn nítjánda leik í dag. Í dag vann liðið 3-1 sigur á Darmstadt á heimavelli. Fótbolti 20.2.2016 16:33 Lahm: Neuer er besti markvörður í heimi Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, segir að samherji sinn, Manuel Neuer, sé besti markvörður í heimi. Fótbolti 17.2.2016 10:26 Lewandowski opinn fyrir því að vera áfram hjá Bayern München Robert Lewandowski segist opinn fyrir því að skrifa undir nýjan samning við Bayern München. Fótbolti 17.2.2016 09:05 Dortmund með fínan sigur á Hannover Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og ber þar helst að nefna sigur Borussia Dortmund, 1-0, á Hannover en leikurinn fór fram í Dortmund. Eina mark leiksins gerði Henrik Mkhitaryan þegar hálftími var eftir af honum. Fótbolti 13.2.2016 16:40 Hentu tennisboltum inn á völlinn í mótmælaskyni Stuðningsmenn Dortmund brjálaðir yfir að borga allt að 3.000 krónur fyrir miða á bikarleik. Fótbolti 10.2.2016 10:22 Markalaust hjá Leverkusen og Bayern München Bayer Leverkusen og Bayern München gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 6.2.2016 19:48 Alfreð kom inn á í tapi Augsburg Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 5.2.2016 16:03 Enginn Aron og Norðurlandabúar með þrjú af fimm mörkum Gladbach Aron Jóhannsson er enn frá keppni vegna meiðsla og liðsfélagar hans í Werder Bremen steinlágu 5-1 á móti Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 5.2.2016 21:28 Guardiola segist vera eins og kona Pep Guardiola er enn þjálfari þýska stórliðsins Bayern München og hann er orðinn svolítið þreyttur á því að vera spurður aftur og aftur út í Manchester City. Fótbolti 5.2.2016 17:48 Þjálfari Augsburg: Treysti Alfreð í byrjunarliðið Markus Weinzierl er ánægður með fyrstu daga Alfreðs Finnbogasonar hjá Augsburg. Fótbolti 5.2.2016 13:18 Özil ekki lengur stoðsendingakóngur Evrópu Þjóðverjinn lagði upp 16 mörk fyrir áramót en er ískaldur á nýju ári. Enski boltinn 4.2.2016 12:21 Aron mættur aftur til æfinga hjá Werder Bremen eftir erfið meiðsli Bandaríski landsliðsmaðurinn hefur ekki getað spilað síðan í lok september vegna meiðsla. Fótbolti 4.2.2016 08:06 Alfreð: Fékk aldrei skýr svör um hvers vegna ég var ekki að spila Íslenski landsliðsframherjinn kveður Aþenu með söknuði þrátt fyrir erfiða tíma hjá Olympiacos. Fótbolti 3.2.2016 08:18 Alfreð tekur sig vel út í rauðu | Myndir Landsliðsframherjinn æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Augsburg í morgun. Fótbolti 2.2.2016 10:59 Maður lærir rosalega mikið á þessum erfiðu tímum 27 ára afmælisdagurinn var eftirminnilegur fyrir íslenska landsliðsmanninn Alfreð Finnbogason sem hélt upp á daginn með því ganga frá lánsamningu við Augsburg í þýsku Bundesligunni. Hann er að fara spila í sjötta landinu á fimm árum. Fótbolti 1.2.2016 22:37 Alfreð lánaður til Augsburg Íslenski landsliðsframherjinn fer á láni til þýska 1. deildar liðsins. Fótbolti 1.2.2016 13:56 Alfreð þakkar öllum hjá Olympiacos fyrir tíma sinn hjá félaginu Alfreð Finnbogason er að kveðja Grikkland og gríska félagið Olympiacos þar sem hann hefur verið á láni síðan í haust. Fótbolti 1.2.2016 16:53 Lewandowski hetja Bayern annan leikinn í röð Pólski framherjinn Robert Lewandowski skoraði bæði mörk Bayern Munchen í 2-0 sigri á Hoffenheim í lokaleik dagsins í þýska boltanum en með sigrinum náði Bayern átta stiga forskoti á toppi deildarinnar á ný. Fótbolti 31.1.2016 19:22 Leikmaður beraði sig á fylleríi í æfingaferð Þjálfarinn Steffen Effenberg hélt starfi sínu en fékk aðvörun frá stjórnarformanninum. Fótbolti 26.1.2016 18:42 Aubameyang verður ekki seldur fyrir 100 milljónir evra Markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar er ekki á leið frá Dortmund. Enski boltinn 25.1.2016 11:26 Dortmund byrjar vel á nýju ári Borussia Dortmund vann sinn fyrsta keppnisleik á árinu þegar liðið lagði Borussia Mönchengladbach, 1-3, á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 23.1.2016 19:46 Lewandowski afgreiddi Hamburg Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu þriðja leikinn í röð. Fótbolti 22.1.2016 21:54 Barcelona komst upp fyrir Manchester United á peningalistanum Real Madrid er áfram besta rekna knattspyrnufélag heimsins eins og undanfarin áratug en það voru breytingar í næstu sætum fyrir neðan í nýrri samantekt Deloitte á mestri veltu fótboltafélaga á síðasta tímabili. Fótbolti 21.1.2016 12:02 Löw útilokar leikmann frá EM-hópi sínum Landsliðsþjálfarinn efast um dugnað og fagmennsku Kevin Grosskreutz. Handbolti 20.1.2016 13:45 Vonast til að geta stutt strákana úr stúkunni Aron Jóhannsson að hann sé enn slæmur vegna nárameiðsla og að óvissan vegna þeirra sé afar erfið. Hann ræðir við Vísi um bandaríska landsliðið, MLS-deildina og möguleika Íslands á EM í sumar. Fótbolti 15.1.2016 11:13 „Herra Van Gaal vissi ekki hversu góður leikmaður Chicarito er“ Framkvæmdastjóri Bayer Leverkusen hlær að Louis van Gaal fyrir að láta Javier Hernández fara. Enski boltinn 8.1.2016 08:20 Manchester United kallar Januzaj til baka úr láni Belgíska ungstirnið aðeins byrjað þrjá leiki fyrir Dortmund en engan deildarleik. Enski boltinn 7.1.2016 07:33 Pep Guardiola vill taka við liði í ensku úrvalsdeildinni Pep Guardiola, þjálfari þýsku meistarana í Bayern München, hefur nú staðfest þann þráðláta orðróm að hann sé á leiðinni í ensku úrvalsdeildina í sumar. Enski boltinn 5.1.2016 19:29 « ‹ 61 62 63 64 65 66 67 68 69 … 116 ›
Tók Pep fram yfir Man. Utd Síle-maðurinn Arturo Vidal segist hafa hafnað því að fara til Man. Utd síðasta sumar því hann vildi spila fyrir Pep Guardiola. Fótbolti 22.2.2016 11:55
Alfreð í fyrsta skipti í byrjunarliðinu og Augsburg vann Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg sem vann góðan sigur á Hannover 96 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, 1-0. Fótbolti 21.2.2016 18:22
Bayern fékk á sig mark á heimavelli en vann samt Bayern München rígheldur í toppsætið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir unnu sinn nítjánda leik í dag. Í dag vann liðið 3-1 sigur á Darmstadt á heimavelli. Fótbolti 20.2.2016 16:33
Lahm: Neuer er besti markvörður í heimi Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, segir að samherji sinn, Manuel Neuer, sé besti markvörður í heimi. Fótbolti 17.2.2016 10:26
Lewandowski opinn fyrir því að vera áfram hjá Bayern München Robert Lewandowski segist opinn fyrir því að skrifa undir nýjan samning við Bayern München. Fótbolti 17.2.2016 09:05
Dortmund með fínan sigur á Hannover Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og ber þar helst að nefna sigur Borussia Dortmund, 1-0, á Hannover en leikurinn fór fram í Dortmund. Eina mark leiksins gerði Henrik Mkhitaryan þegar hálftími var eftir af honum. Fótbolti 13.2.2016 16:40
Hentu tennisboltum inn á völlinn í mótmælaskyni Stuðningsmenn Dortmund brjálaðir yfir að borga allt að 3.000 krónur fyrir miða á bikarleik. Fótbolti 10.2.2016 10:22
Markalaust hjá Leverkusen og Bayern München Bayer Leverkusen og Bayern München gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 6.2.2016 19:48
Alfreð kom inn á í tapi Augsburg Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 5.2.2016 16:03
Enginn Aron og Norðurlandabúar með þrjú af fimm mörkum Gladbach Aron Jóhannsson er enn frá keppni vegna meiðsla og liðsfélagar hans í Werder Bremen steinlágu 5-1 á móti Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 5.2.2016 21:28
Guardiola segist vera eins og kona Pep Guardiola er enn þjálfari þýska stórliðsins Bayern München og hann er orðinn svolítið þreyttur á því að vera spurður aftur og aftur út í Manchester City. Fótbolti 5.2.2016 17:48
Þjálfari Augsburg: Treysti Alfreð í byrjunarliðið Markus Weinzierl er ánægður með fyrstu daga Alfreðs Finnbogasonar hjá Augsburg. Fótbolti 5.2.2016 13:18
Özil ekki lengur stoðsendingakóngur Evrópu Þjóðverjinn lagði upp 16 mörk fyrir áramót en er ískaldur á nýju ári. Enski boltinn 4.2.2016 12:21
Aron mættur aftur til æfinga hjá Werder Bremen eftir erfið meiðsli Bandaríski landsliðsmaðurinn hefur ekki getað spilað síðan í lok september vegna meiðsla. Fótbolti 4.2.2016 08:06
Alfreð: Fékk aldrei skýr svör um hvers vegna ég var ekki að spila Íslenski landsliðsframherjinn kveður Aþenu með söknuði þrátt fyrir erfiða tíma hjá Olympiacos. Fótbolti 3.2.2016 08:18
Alfreð tekur sig vel út í rauðu | Myndir Landsliðsframherjinn æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Augsburg í morgun. Fótbolti 2.2.2016 10:59
Maður lærir rosalega mikið á þessum erfiðu tímum 27 ára afmælisdagurinn var eftirminnilegur fyrir íslenska landsliðsmanninn Alfreð Finnbogason sem hélt upp á daginn með því ganga frá lánsamningu við Augsburg í þýsku Bundesligunni. Hann er að fara spila í sjötta landinu á fimm árum. Fótbolti 1.2.2016 22:37
Alfreð lánaður til Augsburg Íslenski landsliðsframherjinn fer á láni til þýska 1. deildar liðsins. Fótbolti 1.2.2016 13:56
Alfreð þakkar öllum hjá Olympiacos fyrir tíma sinn hjá félaginu Alfreð Finnbogason er að kveðja Grikkland og gríska félagið Olympiacos þar sem hann hefur verið á láni síðan í haust. Fótbolti 1.2.2016 16:53
Lewandowski hetja Bayern annan leikinn í röð Pólski framherjinn Robert Lewandowski skoraði bæði mörk Bayern Munchen í 2-0 sigri á Hoffenheim í lokaleik dagsins í þýska boltanum en með sigrinum náði Bayern átta stiga forskoti á toppi deildarinnar á ný. Fótbolti 31.1.2016 19:22
Leikmaður beraði sig á fylleríi í æfingaferð Þjálfarinn Steffen Effenberg hélt starfi sínu en fékk aðvörun frá stjórnarformanninum. Fótbolti 26.1.2016 18:42
Aubameyang verður ekki seldur fyrir 100 milljónir evra Markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar er ekki á leið frá Dortmund. Enski boltinn 25.1.2016 11:26
Dortmund byrjar vel á nýju ári Borussia Dortmund vann sinn fyrsta keppnisleik á árinu þegar liðið lagði Borussia Mönchengladbach, 1-3, á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 23.1.2016 19:46
Lewandowski afgreiddi Hamburg Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu þriðja leikinn í röð. Fótbolti 22.1.2016 21:54
Barcelona komst upp fyrir Manchester United á peningalistanum Real Madrid er áfram besta rekna knattspyrnufélag heimsins eins og undanfarin áratug en það voru breytingar í næstu sætum fyrir neðan í nýrri samantekt Deloitte á mestri veltu fótboltafélaga á síðasta tímabili. Fótbolti 21.1.2016 12:02
Löw útilokar leikmann frá EM-hópi sínum Landsliðsþjálfarinn efast um dugnað og fagmennsku Kevin Grosskreutz. Handbolti 20.1.2016 13:45
Vonast til að geta stutt strákana úr stúkunni Aron Jóhannsson að hann sé enn slæmur vegna nárameiðsla og að óvissan vegna þeirra sé afar erfið. Hann ræðir við Vísi um bandaríska landsliðið, MLS-deildina og möguleika Íslands á EM í sumar. Fótbolti 15.1.2016 11:13
„Herra Van Gaal vissi ekki hversu góður leikmaður Chicarito er“ Framkvæmdastjóri Bayer Leverkusen hlær að Louis van Gaal fyrir að láta Javier Hernández fara. Enski boltinn 8.1.2016 08:20
Manchester United kallar Januzaj til baka úr láni Belgíska ungstirnið aðeins byrjað þrjá leiki fyrir Dortmund en engan deildarleik. Enski boltinn 7.1.2016 07:33
Pep Guardiola vill taka við liði í ensku úrvalsdeildinni Pep Guardiola, þjálfari þýsku meistarana í Bayern München, hefur nú staðfest þann þráðláta orðróm að hann sé á leiðinni í ensku úrvalsdeildina í sumar. Enski boltinn 5.1.2016 19:29