Þýski boltinn Nagelsmann framlengir samning sinn við þýska landsliðið Ekkert verður að því að Julian Nagelsmann taki við Bayern München í sumar því hann hefur fengið nýjan samning hjá þýska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 19.4.2024 10:11 Leikmaður Bayern á tímamótum eftir að Leverkusen varð meistari Franski vængmaðurinn Kingsley Coman er þessa dagana að ganga í gegnum eitthvað sem hann hefur aldrei þurft að glíma við á annars farsælum ferli sínum. Hann stendur ekki uppi sem landsmeistari í vor, eitthvað sem hann hefur gert allar götur síðan hann hóf að leika með París Saint-Germain tímabilið 2012-13. Fótbolti 15.4.2024 23:30 Fór heim í fýlu og verður refsað Naby Keita, hinn 29 ára gamli miðjumaður Werder Bremen, á yfir höfði sér refsingu frá félaginu eftir að hann neitaði að ferðast með liðinu í leikinn við Leverkusen í þýsku 1. deildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 15.4.2024 13:30 Glódís Perla og stöllur að stinga af Bayern München vann öruggan 5-1 sigur á Duisburg í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í vörn Bayern á meðan Ingibjörg Sigurðardóttir var í miðri vörn Duisbug. Fótbolti 14.4.2024 18:30 Leverkusen Þýskalandsmeistari í fyrsta sinn eftir stórsigur Það var ekki að sjá að taugarnar hafi náð til Bayer Leverkusen en liðið vann 5-0 stórsigur í dag og tryggði sér um leið sinn fyrsta Þýskalandsmeistaratitil í knattspyrnu. Fótbolti 14.4.2024 17:42 Mikil meiðslavandræði fyrir stórleikinn gegn Arsenal Það bætti gráu ofan á svart fyrir Bayern München þegar Kinglsey Coman fór meiddur af velli í 2-0 sigri þeirra gegn Köln. Fótbolti 14.4.2024 11:02 Ísak Bergmann á skotskónum og Düsseldorf dreymir Fortuna Düsseldorf vann 2-0 útisigur á Wehen í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Liðið hefur nú unnið fimm leiki í röð og lætur sig dreyma um sæti í þýsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 13.4.2024 22:15 Meiðsli herja á landsliðskonur Áfram herja meiðsli á sóknarmenn íslenska landsliðsins og setja svip sinn á þýsku úrvalsdeildina í fótbolta. Sveindís Jane Jónsdóttir verður ekki með Wolfsburg næstu misserin og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayer Leverkusen, fór meidd af velli í dag. Fótbolti 13.4.2024 13:40 „Hart og ljótt brot“ en Sveindís slapp með slitin liðbönd Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, kveðst þakklát yfir því að geta spilað fótbolta á ný fyrr en óttast var í fyrstu, eftir að hún meiddist í öxl í leiknum við Þýskaland í síðsutu viku. Fótbolti 13.4.2024 09:30 Börn Kane sluppu vel Harry Kane, framherji Bayern München, var nýlentur í London á mánudag, vegna leiksins við Arsenal, þegar hann fékk þær fréttir að þrjú elstu börn hans hefðu lent í árekstri í Þýskalandi. Fótbolti 12.4.2024 09:31 Skýtur á leikmenn Bayern en vorkennir Tuchel þjálfara Íþróttastjórinn hjá Bayern München telur að sökina á vandræðalegu tapi liðsins um helgina liggi fyrst og fremst hjá leikmönnum sjálfum en ekki þjálfara liðsins. Fótbolti 8.4.2024 17:01 Leverkusen einum sigri frá titlinum eftir hrun Bayern gegn Heidenheim Bayer Leverkusen getur tryggt sér þýska meistaratitilinn með sigri í næstu umferð úrvalsdeildarinnar. Stórlið Bayern Munchen tapaði á vandræðalegan hátt gegn Heidenheim í dag. Fótbolti 6.4.2024 15:33 Laun dómara opinberuð: Þeir bestu á Englandi þéna mest en hæstu meðallaunin eru á Spáni Dómarar eru oftar en ekki í sviðsljósinu í knattspyrnuheiminum. Vefmiðillinn The Athletic hefur birt samantekt yfir laun dómara í sex stórum deildum þar sem ýmislegt áhugavert kemur í ljós. Enski boltinn 6.4.2024 12:16 Ísak Bergmann og félagar áttu aldrei möguleika gegn Leverkusen Verðandi Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen eru komnir í bikarúrslit eftir gríðarlega sannfærandi 4-0 sigur á Fortuna Düsseldorf. Ísak Bergmann Jóhannesson er á láni hjá Düsseldorf sem vonast til að vinna sér inn sæti í þýsku úrvalsdeildinni í vor. Fótbolti 3.4.2024 20:55 Ingibjörg hreinskilin eftir erfiða mánuði: „Búið að vera mjög strembið“ „Þetta er búið að vera mjög strembið, ég viðurkenni það alveg. Það er gott að koma heim,“ segir Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona í fótbolta, sem hefur átt afar erfiða tíma eftir að hún flutti frá Noregi til Þýskalands í vetur. Fótbolti 3.4.2024 15:00 Stærsta ógnin við Ísland gæti farið til Man. Utd fyrir metfé Það velkist enginn í vafa um það á hvaða leikmanni Póllands þarf að hafa mestar gætur, þegar stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta mæta Pólverjum á Kópavogsvelli á föstudaginn. Hún heitir Ewa Pajor og er nú orðuð við Manchester United. Fótbolti 3.4.2024 10:30 Ótrúlegt öskubuskuævintýri Saarbrucken á enda Ótrúlegt öskubuskuævintýri þýska C-deildarliðsins FC Saarbrucken er á enda eftir tap gegn FC Kaiserslautern í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í gær. Fótbolti 3.4.2024 07:30 De Zerbi og Nagelsmann líklegastir til að taka við Bayern Reberto De Zerbi, knattspyrnustjóri Brighton & Hove Albion, og Julian Nagelsmann, þjálfari þýska landsliðsins, eru þeir tveir kandídatar sem telja líklegastir til að taka við stjórastöðu þýska stórveldisins Bayern München í sumar. Fótbolti 2.4.2024 15:00 Nasistatreyjur teknar úr sölu Þýski íþróttavöruframleiðandinn Adidas hefur brugðist við gagnrýni á nýjar landsliðstreyjur Þýskalands og tekið úr sölu allar treyjur með tölustafnum 4. Fótbolti 2.4.2024 07:00 400 deildarleikir hjá Kane án titils Harry Kane lék sinn 400. deildarleik í gær þegar Bayern Munchen tapaði 0-2 á heimavelli gegn Dortmund. Þrátt fyrir að hafa raðað inn mörkum fyrir Bayern á tímabilinu náði Kane ekki að skora í gær og titillinn virðist vera að renna liðinu úr greipum. Fótbolti 31.3.2024 18:10 Glódís og Sveindís mætast í bikarúrslitaleiknum Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í Bayern München eru komnar í bikarúrslitaleikinn í Þýskalandi eftir sigur á Eintracht Frankfurt í vítakeppni í undanúrslitaleiknum í dag. Fótbolti 31.3.2024 16:34 Tveggja marka sigur Dortmund í Der Klassiker Borussia Dortmund vann 2-0 á útivelli gegn Bayern Munchen í 27. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 30.3.2024 19:32 39 leikir í röð án taps hjá Leverkusen eftir dramatík í lokin Bayern Leverkusen er enn á sigurbraut í þýsku deildinni eftir 2-1 endurkomusigur á Hoffenheim í dag. Fótbolti 30.3.2024 16:37 Þórir lagði upp mikilvægt mark í lífsnauðsynlegum sigri Þórir Jóhann Helgason lagði upp fyrsta mark Braunschweig í 5-0 heimasigri á Elversberg í þýsku b-deildinni í dag. Fótbolti 30.3.2024 13:55 Sveindís sett á bekkinn en Wolfsburg brunaði í bikarúrslitin Wolfsburg átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í bikarúrslitaleiknum í þýska kvennaboltanum í dag. Fótbolti 30.3.2024 13:49 Alonso áfram hjá Leverkusen: Besti staðurinn fyrir mig Xabi Alonso staðfesti það sjálfur í gær að hann verði áfram með lið Bayer Leverkusen á næstu leiktíð. Það gerir hann þótt bæði Liverpool og Bayern München hafi verið að banka á dyrnar hans síðustu mánuði. Fótbolti 30.3.2024 09:31 Sumarið þar sem þjálfararáðningar munu toppa leikmannakaup Þrjú af stærstu knattspyrnufélögum Evrópu og jafnvel heimsins verða í þjálfaraleit í sumar. Munu ráðningar Liverpool, Barcelona og Bayern München á nýjum þjálfara eflaust toppa nær öll leikmannaskipti sumarsins nema þá ef til vill ef Kylian Mbappé fer loks til Real Madríd. Fótbolti 30.3.2024 07:00 Alonso fari hvergi og Liverpool snýr sér annað Breskir fjölmiðlar greindu frá því í gærkvöld að stjórnarmenn hjá Liverpool hafi gott sem afskrifað möguleikann á að fá Xabi Alonso til að taka við félaginu. Þeir skoði nú aðra kosti. Enski boltinn 29.3.2024 09:50 Kæra blaðamann fyrir hatursorðræðu Antonio Rüdiger, varnarmaður Real Madrid og þýska landsliðsins í fótbolta, er æfur yfir ummælum blaðamannsins Julians Reichelt sem orðaði Rudiger við hryðjuverkasamtökin ISIS. Bæði Rüdiger og þýska knattspyrnusambandið hafa kært Reichelt. Fótbolti 26.3.2024 14:00 Strákurinn sem Ísland missti frábær í fyrsta leik með Bandaríkjunum William Cole Campbell ákvað að hætta að gefa kost á sér í íslensku landsliðin og skipta yfir í bandaríska landsliðið. Fótbolti 26.3.2024 10:31 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 116 ›
Nagelsmann framlengir samning sinn við þýska landsliðið Ekkert verður að því að Julian Nagelsmann taki við Bayern München í sumar því hann hefur fengið nýjan samning hjá þýska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 19.4.2024 10:11
Leikmaður Bayern á tímamótum eftir að Leverkusen varð meistari Franski vængmaðurinn Kingsley Coman er þessa dagana að ganga í gegnum eitthvað sem hann hefur aldrei þurft að glíma við á annars farsælum ferli sínum. Hann stendur ekki uppi sem landsmeistari í vor, eitthvað sem hann hefur gert allar götur síðan hann hóf að leika með París Saint-Germain tímabilið 2012-13. Fótbolti 15.4.2024 23:30
Fór heim í fýlu og verður refsað Naby Keita, hinn 29 ára gamli miðjumaður Werder Bremen, á yfir höfði sér refsingu frá félaginu eftir að hann neitaði að ferðast með liðinu í leikinn við Leverkusen í þýsku 1. deildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 15.4.2024 13:30
Glódís Perla og stöllur að stinga af Bayern München vann öruggan 5-1 sigur á Duisburg í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í vörn Bayern á meðan Ingibjörg Sigurðardóttir var í miðri vörn Duisbug. Fótbolti 14.4.2024 18:30
Leverkusen Þýskalandsmeistari í fyrsta sinn eftir stórsigur Það var ekki að sjá að taugarnar hafi náð til Bayer Leverkusen en liðið vann 5-0 stórsigur í dag og tryggði sér um leið sinn fyrsta Þýskalandsmeistaratitil í knattspyrnu. Fótbolti 14.4.2024 17:42
Mikil meiðslavandræði fyrir stórleikinn gegn Arsenal Það bætti gráu ofan á svart fyrir Bayern München þegar Kinglsey Coman fór meiddur af velli í 2-0 sigri þeirra gegn Köln. Fótbolti 14.4.2024 11:02
Ísak Bergmann á skotskónum og Düsseldorf dreymir Fortuna Düsseldorf vann 2-0 útisigur á Wehen í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Liðið hefur nú unnið fimm leiki í röð og lætur sig dreyma um sæti í þýsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 13.4.2024 22:15
Meiðsli herja á landsliðskonur Áfram herja meiðsli á sóknarmenn íslenska landsliðsins og setja svip sinn á þýsku úrvalsdeildina í fótbolta. Sveindís Jane Jónsdóttir verður ekki með Wolfsburg næstu misserin og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayer Leverkusen, fór meidd af velli í dag. Fótbolti 13.4.2024 13:40
„Hart og ljótt brot“ en Sveindís slapp með slitin liðbönd Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, kveðst þakklát yfir því að geta spilað fótbolta á ný fyrr en óttast var í fyrstu, eftir að hún meiddist í öxl í leiknum við Þýskaland í síðsutu viku. Fótbolti 13.4.2024 09:30
Börn Kane sluppu vel Harry Kane, framherji Bayern München, var nýlentur í London á mánudag, vegna leiksins við Arsenal, þegar hann fékk þær fréttir að þrjú elstu börn hans hefðu lent í árekstri í Þýskalandi. Fótbolti 12.4.2024 09:31
Skýtur á leikmenn Bayern en vorkennir Tuchel þjálfara Íþróttastjórinn hjá Bayern München telur að sökina á vandræðalegu tapi liðsins um helgina liggi fyrst og fremst hjá leikmönnum sjálfum en ekki þjálfara liðsins. Fótbolti 8.4.2024 17:01
Leverkusen einum sigri frá titlinum eftir hrun Bayern gegn Heidenheim Bayer Leverkusen getur tryggt sér þýska meistaratitilinn með sigri í næstu umferð úrvalsdeildarinnar. Stórlið Bayern Munchen tapaði á vandræðalegan hátt gegn Heidenheim í dag. Fótbolti 6.4.2024 15:33
Laun dómara opinberuð: Þeir bestu á Englandi þéna mest en hæstu meðallaunin eru á Spáni Dómarar eru oftar en ekki í sviðsljósinu í knattspyrnuheiminum. Vefmiðillinn The Athletic hefur birt samantekt yfir laun dómara í sex stórum deildum þar sem ýmislegt áhugavert kemur í ljós. Enski boltinn 6.4.2024 12:16
Ísak Bergmann og félagar áttu aldrei möguleika gegn Leverkusen Verðandi Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen eru komnir í bikarúrslit eftir gríðarlega sannfærandi 4-0 sigur á Fortuna Düsseldorf. Ísak Bergmann Jóhannesson er á láni hjá Düsseldorf sem vonast til að vinna sér inn sæti í þýsku úrvalsdeildinni í vor. Fótbolti 3.4.2024 20:55
Ingibjörg hreinskilin eftir erfiða mánuði: „Búið að vera mjög strembið“ „Þetta er búið að vera mjög strembið, ég viðurkenni það alveg. Það er gott að koma heim,“ segir Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona í fótbolta, sem hefur átt afar erfiða tíma eftir að hún flutti frá Noregi til Þýskalands í vetur. Fótbolti 3.4.2024 15:00
Stærsta ógnin við Ísland gæti farið til Man. Utd fyrir metfé Það velkist enginn í vafa um það á hvaða leikmanni Póllands þarf að hafa mestar gætur, þegar stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta mæta Pólverjum á Kópavogsvelli á föstudaginn. Hún heitir Ewa Pajor og er nú orðuð við Manchester United. Fótbolti 3.4.2024 10:30
Ótrúlegt öskubuskuævintýri Saarbrucken á enda Ótrúlegt öskubuskuævintýri þýska C-deildarliðsins FC Saarbrucken er á enda eftir tap gegn FC Kaiserslautern í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í gær. Fótbolti 3.4.2024 07:30
De Zerbi og Nagelsmann líklegastir til að taka við Bayern Reberto De Zerbi, knattspyrnustjóri Brighton & Hove Albion, og Julian Nagelsmann, þjálfari þýska landsliðsins, eru þeir tveir kandídatar sem telja líklegastir til að taka við stjórastöðu þýska stórveldisins Bayern München í sumar. Fótbolti 2.4.2024 15:00
Nasistatreyjur teknar úr sölu Þýski íþróttavöruframleiðandinn Adidas hefur brugðist við gagnrýni á nýjar landsliðstreyjur Þýskalands og tekið úr sölu allar treyjur með tölustafnum 4. Fótbolti 2.4.2024 07:00
400 deildarleikir hjá Kane án titils Harry Kane lék sinn 400. deildarleik í gær þegar Bayern Munchen tapaði 0-2 á heimavelli gegn Dortmund. Þrátt fyrir að hafa raðað inn mörkum fyrir Bayern á tímabilinu náði Kane ekki að skora í gær og titillinn virðist vera að renna liðinu úr greipum. Fótbolti 31.3.2024 18:10
Glódís og Sveindís mætast í bikarúrslitaleiknum Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í Bayern München eru komnar í bikarúrslitaleikinn í Þýskalandi eftir sigur á Eintracht Frankfurt í vítakeppni í undanúrslitaleiknum í dag. Fótbolti 31.3.2024 16:34
Tveggja marka sigur Dortmund í Der Klassiker Borussia Dortmund vann 2-0 á útivelli gegn Bayern Munchen í 27. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 30.3.2024 19:32
39 leikir í röð án taps hjá Leverkusen eftir dramatík í lokin Bayern Leverkusen er enn á sigurbraut í þýsku deildinni eftir 2-1 endurkomusigur á Hoffenheim í dag. Fótbolti 30.3.2024 16:37
Þórir lagði upp mikilvægt mark í lífsnauðsynlegum sigri Þórir Jóhann Helgason lagði upp fyrsta mark Braunschweig í 5-0 heimasigri á Elversberg í þýsku b-deildinni í dag. Fótbolti 30.3.2024 13:55
Sveindís sett á bekkinn en Wolfsburg brunaði í bikarúrslitin Wolfsburg átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í bikarúrslitaleiknum í þýska kvennaboltanum í dag. Fótbolti 30.3.2024 13:49
Alonso áfram hjá Leverkusen: Besti staðurinn fyrir mig Xabi Alonso staðfesti það sjálfur í gær að hann verði áfram með lið Bayer Leverkusen á næstu leiktíð. Það gerir hann þótt bæði Liverpool og Bayern München hafi verið að banka á dyrnar hans síðustu mánuði. Fótbolti 30.3.2024 09:31
Sumarið þar sem þjálfararáðningar munu toppa leikmannakaup Þrjú af stærstu knattspyrnufélögum Evrópu og jafnvel heimsins verða í þjálfaraleit í sumar. Munu ráðningar Liverpool, Barcelona og Bayern München á nýjum þjálfara eflaust toppa nær öll leikmannaskipti sumarsins nema þá ef til vill ef Kylian Mbappé fer loks til Real Madríd. Fótbolti 30.3.2024 07:00
Alonso fari hvergi og Liverpool snýr sér annað Breskir fjölmiðlar greindu frá því í gærkvöld að stjórnarmenn hjá Liverpool hafi gott sem afskrifað möguleikann á að fá Xabi Alonso til að taka við félaginu. Þeir skoði nú aðra kosti. Enski boltinn 29.3.2024 09:50
Kæra blaðamann fyrir hatursorðræðu Antonio Rüdiger, varnarmaður Real Madrid og þýska landsliðsins í fótbolta, er æfur yfir ummælum blaðamannsins Julians Reichelt sem orðaði Rudiger við hryðjuverkasamtökin ISIS. Bæði Rüdiger og þýska knattspyrnusambandið hafa kært Reichelt. Fótbolti 26.3.2024 14:00
Strákurinn sem Ísland missti frábær í fyrsta leik með Bandaríkjunum William Cole Campbell ákvað að hætta að gefa kost á sér í íslensku landsliðin og skipta yfir í bandaríska landsliðið. Fótbolti 26.3.2024 10:31