Skoðun Er Borgarlínan lausnin á öllum samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins? Það er nauðsynlegt að setja fjármagn í samgöngumannvirki á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 23.1.2018 21:42 Fjögur prósent Alla daga lendir Strætó í umferðartöppum og töfum ekkert síður en fjölskyldubílar í Reykjavík. Skoðun 23.1.2018 21:38 Erlendir ferðamenn vilja íslenskt lambakjöt Fyrir rúmu ári tók markaðsstofan Icelandic lamb til við að kynna lambakjöt og aðrar íslenskar sauðfjárafurðir fyrir erlendum ferðamönnum. Skoðun 22.1.2018 22:56 Fleiri lög sem brjóta má án afleiðinga Á dögunum skipaði forsætisráðherra starfshóp hvers yfirlýsta markmið er að efla traust á stjórnmálum og stjórnsýslu. Skoðun 7.1.2018 22:03 Yfir hverju er þetta fólk andvaka? Kjararáð ákveður að hækka laun biskups um fimmtung þannig að hann sé á pari við alþingismenn í grunnlaunum en grunnlaun þeirra voru hækkuð í rúmlega milljón krónur á mánuði fyrr á árinu. Skoðun 1.1.2018 21:07 Eflum geðheilbrigðisþjónustuna Góð geðheilsa er undirstaða lífsgæða. Samkvæmt upplýsingum frá landlækni frá því í september 2017 hefur geðheilsu ungs fólks hrakað á undanförnum árum. Skoðun 1.1.2018 21:07 Stjörnurnar vísa veginn Kjör á íþróttamanni ársins fer fram í dag. Þetta er mikilvæg hefð í íslensku íþróttalífi landans þar sem árið er gert upp. Skoðun 27.12.2017 21:19 Pabbar eiga líka börn OR hefur náð þeim árangri að konur eru nú fleiri en karlar í stjórnunarstörfum og óútskýrður kynbundinn launamunur er nánast horfinn. Við erum stolt af þessum árangri. Skoðun 17.12.2017 22:07 Seinfærir foreldrar – viðeigandi aðstoð samkvæmt Samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks Þann 20. september 2016 samþykkti Alþingi að fullgilda samning SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Enn er eftir að fullgilda viðauka samningsins en hann er mjög mikilvægur og með honum opnast kæruleið fyrir fatlað fólk sem telur á sér brotið. Skoðun 17.12.2017 22:08 Umferðarslys eða umhverfisslys Maður nokkur fær sér einn góðan veðurdag heldur mikið í staupinu. Hann ákveður nú samt að keyra af stað á sínum nýja fjallabíl en þá tekst ekki betur til en svo að honum verður laus bensínfóturinn. Skoðun 17.12.2017 22:07 Bætt heilsugæsla – Brýn nauðsyn Átakanlegur skortur á heimilislæknum á Íslandi, ekki síst á landsbyggðinni, hæg endurnýjun á heimilislæknum og fækkun á starfandi læknum samfara auknum verkefnum og álagi er alvarlegur vandi sem þolir enga bið. Skoðun 17.12.2017 22:08 Heilbrigðiskerfið er hjartað í góðu samfélagi Allir landsmenn eiga að fá notið góðrar heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag og búsetu. Skoðun 17.12.2017 22:09 Kolefnisröfl á mannamáli Það getur verið ruglandi fyrir almenning að átta sig á öllu þessu tali um endurheimt votlendis, skógrækt og landgræðslu sem sífellt er verið að blaðra um í tengslum við loftslagsmál. Skoðun 17.12.2017 22:08 Kaldar jólakveðjur frá borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins Við afgreiðslu á fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2018 lögðu Sjálfstæðismenn fram tillögu þess efnis að lækka fjárhagsaðstoð borgarinnar. Skoðun 17.12.2017 22:08 Kennsluaðferðir í framhaldsskólum Árið er 2017, við lifum á tímum hröðustu tækniframþróunar í mannkynssögunni, við sjáum nýja tækni spretta fram daglega og erfitt getur verið að halda í við alla þá nýsköpun sem á sér stað í kringum okkur. Kennsluaðferðir eiga ekki heima þar undir. Skoðun 17.12.2017 11:55 Þroskasaga þjóðar Við vitum ekki hvað mun gerast í framtíðinni. Sagan kennir okkur samt að það sé alls ekki ólíklegt að á einhverjum tímapunkti muni aftur eitthvað gerast sem veldur einhverskonar siðrofi. Skoðun 11.12.2017 20:32 Yfirlýsing frá fjölskyldu Ragnars Þórs Marinóssonar Í fjögur ár höfum við, fjölskylda Ragnars Þórs Marinóssonar - Ragga, staðið þögul við bakið á syni okkar og bróður. Við höfum fylgst með umræðum og skrifum Ragnars Þórs Péturssonar, án þess að hafa lagt orð í belg. Skoðun 11.12.2017 17:45 Leslistinn Fastir pennar 10.12.2017 15:17 Sprotar í sókn Við eigum ekki að líta á skattívilnanir sem kostnað heldur leið til að auka tekjur okkar til framtíðar. Skoðun 10.12.2017 21:03 Óveðursský yfir Jerúsalem Biðjið Jerúsalem friðar segir í Davíðssálmunum. Full ástæða er til að taka þessi orð alvarlega nú þegar Bandaríkin hafa tilkynnt að þau viðurkenni Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels og muni flytja sendiráð sitt frá Tel Avív til borgarinnar helgu. Skoðun 10.12.2017 21:03 Skóli fyrir alla Menntun fyrir alla eða skóli án aðgreiningar er eitt af stóru viðfangsefnum þeirra sem starfa við menntakerfið okkar þessi misserin. Skoðun 8.12.2017 11:50 Ljósberinn í hjartanu Desember er mörgum erfiður mánuður. Myrkrið umlykur, dagsbirtan skammvinn. Fram undan er jólahátíð, hjartans bjartasti tími ársins. Þó ekki fyrir alla, því andstæðurnar hvítt og svart leika lausum hala. Á bak við hástemmuna fela sig erfiðu stundirnar, sorg, áföll, horfnir ástvinir, mistök fortíðar, helvíti fíknilífs, andnauð fátæktar. Svo fátt eitt sé nefnt. Bakþankar 27.11.2017 15:30 Hvað er að frétta? Órói í Öræfajökli? Þú hefðir ekki frétt af því. Óveðrið? Hefðir ekki lesið um það. Hvað þýddi jarðskjálftahrinan? Þú vissir ekkert um það. Án náttúrufræðinga. Skoðun 27.11.2017 16:40 Klukkustund til eða frá Bjartari morgnar fylgja seinkun klukkunnar, en um leið dimmir fyrr síðdegis. Þetta hefur ýmsa augljósa kosti í för með sér, en hvort breytingin komi til með að hafa mikil áhrif á svefnvenjur er með öllu óljóst. Fastir pennar 27.11.2017 21:54 Torlæsi þjóðar – á ábyrgð marga Á dögunum fengum við þær fréttir að átak um læsi í grunnskólum Reykjavíkur hefði engu skilað. Enn og aftur voru það skólarnir sem sátu uppi með Svarta-Pétur. Satt best að segja finnst mér þessi umræða orðin heldur hvimleið. Skoðun 27.11.2017 16:23 Um konur: hina ófullkomnu menn Aristóteles sagði eitt sinn að konur væru karlar sem ekki hefðu náð nægum þroska í móðurkviði. Það ástand að vera kona væri einskonar fæðingargalli - náttúrulegur fæðingargalli sem henti um helming mannkyns. Konur væru sem sagt, í grunninn, ófullskapaðir menn. Stundum virðist sem þessi hugsunarháttur Aristótelesar lifi enn góðu lífi. Skoðun 27.11.2017 13:26 Ofbeldi í tilhugalífi Á árinu 2001 var hrundið af stað fleirþjóðlegri og samhæfðri rannsókn ofbeldis í tilhugalífi (International Dating Violence Study). Hér er átt við samskipti kynjanna, sama kyns eða hins, þegar fólk er að draga sig saman, finnur sér kærasta og kærustur, skundar á stefnumót og stofnar til mislangra ástarsambanda af einhverju tagi. Skoðun 27.11.2017 16:20 Svo er hneykslast á Katrínu Svo virðist sem pólitískar samæfingar þessi misserin hafi gengið fram af ýmsum. Rétt eins og tilveru þeirra hafi verið snúið á haus þegar vinstri og hægri fóru að ylja áform sín undir sömu sæng. Bakþankar 20.11.2017 16:08 Ágætu alþingismenn – horfum til framtíðar Í nýafstaðinni kosningabaráttu gáfu allir stjórnmálaflokkar loforð og væntingar um betri framtíð. Öll viljum við vinna að bættum hag samfélagsins þó svo leiðir til þess geta verið ólíkar. Skoðun 20.11.2017 16:02 Aðgerðaleysi … Ég hef lengi fylgst með þróun Landspítala-Háskólasjúkrahúss (LSH). Síðan spítalinn sameinaðist Borgarspítalanum hefur staðið til að byggja upp nýjar byggingar við Hringbraut. Byggingarsaga spítalans er að verða ein sorgarsaga og uppbygging hans gengur alltof hægt, þrátt fyrir digurbarkalegar yfirlýsingar stjórnmálamanna. Skoðun 20.11.2017 16:18 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 45 ›
Er Borgarlínan lausnin á öllum samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins? Það er nauðsynlegt að setja fjármagn í samgöngumannvirki á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 23.1.2018 21:42
Fjögur prósent Alla daga lendir Strætó í umferðartöppum og töfum ekkert síður en fjölskyldubílar í Reykjavík. Skoðun 23.1.2018 21:38
Erlendir ferðamenn vilja íslenskt lambakjöt Fyrir rúmu ári tók markaðsstofan Icelandic lamb til við að kynna lambakjöt og aðrar íslenskar sauðfjárafurðir fyrir erlendum ferðamönnum. Skoðun 22.1.2018 22:56
Fleiri lög sem brjóta má án afleiðinga Á dögunum skipaði forsætisráðherra starfshóp hvers yfirlýsta markmið er að efla traust á stjórnmálum og stjórnsýslu. Skoðun 7.1.2018 22:03
Yfir hverju er þetta fólk andvaka? Kjararáð ákveður að hækka laun biskups um fimmtung þannig að hann sé á pari við alþingismenn í grunnlaunum en grunnlaun þeirra voru hækkuð í rúmlega milljón krónur á mánuði fyrr á árinu. Skoðun 1.1.2018 21:07
Eflum geðheilbrigðisþjónustuna Góð geðheilsa er undirstaða lífsgæða. Samkvæmt upplýsingum frá landlækni frá því í september 2017 hefur geðheilsu ungs fólks hrakað á undanförnum árum. Skoðun 1.1.2018 21:07
Stjörnurnar vísa veginn Kjör á íþróttamanni ársins fer fram í dag. Þetta er mikilvæg hefð í íslensku íþróttalífi landans þar sem árið er gert upp. Skoðun 27.12.2017 21:19
Pabbar eiga líka börn OR hefur náð þeim árangri að konur eru nú fleiri en karlar í stjórnunarstörfum og óútskýrður kynbundinn launamunur er nánast horfinn. Við erum stolt af þessum árangri. Skoðun 17.12.2017 22:07
Seinfærir foreldrar – viðeigandi aðstoð samkvæmt Samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks Þann 20. september 2016 samþykkti Alþingi að fullgilda samning SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Enn er eftir að fullgilda viðauka samningsins en hann er mjög mikilvægur og með honum opnast kæruleið fyrir fatlað fólk sem telur á sér brotið. Skoðun 17.12.2017 22:08
Umferðarslys eða umhverfisslys Maður nokkur fær sér einn góðan veðurdag heldur mikið í staupinu. Hann ákveður nú samt að keyra af stað á sínum nýja fjallabíl en þá tekst ekki betur til en svo að honum verður laus bensínfóturinn. Skoðun 17.12.2017 22:07
Bætt heilsugæsla – Brýn nauðsyn Átakanlegur skortur á heimilislæknum á Íslandi, ekki síst á landsbyggðinni, hæg endurnýjun á heimilislæknum og fækkun á starfandi læknum samfara auknum verkefnum og álagi er alvarlegur vandi sem þolir enga bið. Skoðun 17.12.2017 22:08
Heilbrigðiskerfið er hjartað í góðu samfélagi Allir landsmenn eiga að fá notið góðrar heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag og búsetu. Skoðun 17.12.2017 22:09
Kolefnisröfl á mannamáli Það getur verið ruglandi fyrir almenning að átta sig á öllu þessu tali um endurheimt votlendis, skógrækt og landgræðslu sem sífellt er verið að blaðra um í tengslum við loftslagsmál. Skoðun 17.12.2017 22:08
Kaldar jólakveðjur frá borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins Við afgreiðslu á fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2018 lögðu Sjálfstæðismenn fram tillögu þess efnis að lækka fjárhagsaðstoð borgarinnar. Skoðun 17.12.2017 22:08
Kennsluaðferðir í framhaldsskólum Árið er 2017, við lifum á tímum hröðustu tækniframþróunar í mannkynssögunni, við sjáum nýja tækni spretta fram daglega og erfitt getur verið að halda í við alla þá nýsköpun sem á sér stað í kringum okkur. Kennsluaðferðir eiga ekki heima þar undir. Skoðun 17.12.2017 11:55
Þroskasaga þjóðar Við vitum ekki hvað mun gerast í framtíðinni. Sagan kennir okkur samt að það sé alls ekki ólíklegt að á einhverjum tímapunkti muni aftur eitthvað gerast sem veldur einhverskonar siðrofi. Skoðun 11.12.2017 20:32
Yfirlýsing frá fjölskyldu Ragnars Þórs Marinóssonar Í fjögur ár höfum við, fjölskylda Ragnars Þórs Marinóssonar - Ragga, staðið þögul við bakið á syni okkar og bróður. Við höfum fylgst með umræðum og skrifum Ragnars Þórs Péturssonar, án þess að hafa lagt orð í belg. Skoðun 11.12.2017 17:45
Sprotar í sókn Við eigum ekki að líta á skattívilnanir sem kostnað heldur leið til að auka tekjur okkar til framtíðar. Skoðun 10.12.2017 21:03
Óveðursský yfir Jerúsalem Biðjið Jerúsalem friðar segir í Davíðssálmunum. Full ástæða er til að taka þessi orð alvarlega nú þegar Bandaríkin hafa tilkynnt að þau viðurkenni Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels og muni flytja sendiráð sitt frá Tel Avív til borgarinnar helgu. Skoðun 10.12.2017 21:03
Skóli fyrir alla Menntun fyrir alla eða skóli án aðgreiningar er eitt af stóru viðfangsefnum þeirra sem starfa við menntakerfið okkar þessi misserin. Skoðun 8.12.2017 11:50
Ljósberinn í hjartanu Desember er mörgum erfiður mánuður. Myrkrið umlykur, dagsbirtan skammvinn. Fram undan er jólahátíð, hjartans bjartasti tími ársins. Þó ekki fyrir alla, því andstæðurnar hvítt og svart leika lausum hala. Á bak við hástemmuna fela sig erfiðu stundirnar, sorg, áföll, horfnir ástvinir, mistök fortíðar, helvíti fíknilífs, andnauð fátæktar. Svo fátt eitt sé nefnt. Bakþankar 27.11.2017 15:30
Hvað er að frétta? Órói í Öræfajökli? Þú hefðir ekki frétt af því. Óveðrið? Hefðir ekki lesið um það. Hvað þýddi jarðskjálftahrinan? Þú vissir ekkert um það. Án náttúrufræðinga. Skoðun 27.11.2017 16:40
Klukkustund til eða frá Bjartari morgnar fylgja seinkun klukkunnar, en um leið dimmir fyrr síðdegis. Þetta hefur ýmsa augljósa kosti í för með sér, en hvort breytingin komi til með að hafa mikil áhrif á svefnvenjur er með öllu óljóst. Fastir pennar 27.11.2017 21:54
Torlæsi þjóðar – á ábyrgð marga Á dögunum fengum við þær fréttir að átak um læsi í grunnskólum Reykjavíkur hefði engu skilað. Enn og aftur voru það skólarnir sem sátu uppi með Svarta-Pétur. Satt best að segja finnst mér þessi umræða orðin heldur hvimleið. Skoðun 27.11.2017 16:23
Um konur: hina ófullkomnu menn Aristóteles sagði eitt sinn að konur væru karlar sem ekki hefðu náð nægum þroska í móðurkviði. Það ástand að vera kona væri einskonar fæðingargalli - náttúrulegur fæðingargalli sem henti um helming mannkyns. Konur væru sem sagt, í grunninn, ófullskapaðir menn. Stundum virðist sem þessi hugsunarháttur Aristótelesar lifi enn góðu lífi. Skoðun 27.11.2017 13:26
Ofbeldi í tilhugalífi Á árinu 2001 var hrundið af stað fleirþjóðlegri og samhæfðri rannsókn ofbeldis í tilhugalífi (International Dating Violence Study). Hér er átt við samskipti kynjanna, sama kyns eða hins, þegar fólk er að draga sig saman, finnur sér kærasta og kærustur, skundar á stefnumót og stofnar til mislangra ástarsambanda af einhverju tagi. Skoðun 27.11.2017 16:20
Svo er hneykslast á Katrínu Svo virðist sem pólitískar samæfingar þessi misserin hafi gengið fram af ýmsum. Rétt eins og tilveru þeirra hafi verið snúið á haus þegar vinstri og hægri fóru að ylja áform sín undir sömu sæng. Bakþankar 20.11.2017 16:08
Ágætu alþingismenn – horfum til framtíðar Í nýafstaðinni kosningabaráttu gáfu allir stjórnmálaflokkar loforð og væntingar um betri framtíð. Öll viljum við vinna að bættum hag samfélagsins þó svo leiðir til þess geta verið ólíkar. Skoðun 20.11.2017 16:02
Aðgerðaleysi … Ég hef lengi fylgst með þróun Landspítala-Háskólasjúkrahúss (LSH). Síðan spítalinn sameinaðist Borgarspítalanum hefur staðið til að byggja upp nýjar byggingar við Hringbraut. Byggingarsaga spítalans er að verða ein sorgarsaga og uppbygging hans gengur alltof hægt, þrátt fyrir digurbarkalegar yfirlýsingar stjórnmálamanna. Skoðun 20.11.2017 16:18