Umhverfismál Taka þurfi afgerandi skref til að koma í veg fyrir „svaka krísu og neyðarástand“ Forsætisráðherrar Norðurlanda munu funda með fulltrúm yngri kynslóðarinnar á morgun en loftslagsmálin eru meðal þess sem eru þeim hvað helst hugleikin. Innlent 29.10.2019 13:26 Umhverfismál og varnarmál í brennidepli á Norðurlandaráðsþingi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kveðst skilja sátt við formennskutíð Íslands í Norrænu ráðherranefndinni sem er senn að ljúka. Hún auk annarra ráðherra og þingmanna sækir Norðurlandaráðsþing sem hefst í Stokkhólmi á morgun. Innlent 28.10.2019 12:01 Sveitarfélögin mótmæla urðunarskatti ríkisins Sveitarfélög landsins mótmæla harðlega frumvarpi um urðunarskatt, sem ríkisstjórnin hyggst leggja fram. Innlent 26.10.2019 12:01 Segir þingmann sá tortryggni með orðum sínum um endurheimt votlendis Framkvæmdastjóri Votlendissjóðs, segir Líneik Önnu Sævarsdóttur, þingmann Framsóknarflokksins, sá tortryggni með orðum sem hún lét falla um endurheimt votlendis. Innlent 24.10.2019 13:59 Útspil Íslandsbanka kemur fjármálaráðherra spánskt fyrir sjónir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra veltir fyrir sér hvar Íslandsbanki ætli að draga mörkin þegar komi að jafnréttismálum. Bankinn, sem er í eigu ríkisins, ætlar að beina viðskiptum sínum frá karlægum fyrirtækjum og hætta að kaupa auglýsingar hjá fjölmiðlum "sem bjóða upp á afgerandi kynjahalla.“ Viðskipti innlent 24.10.2019 11:25 Viljum við spilla meiru? Í anddyri Norræna hússins má nú sjá sýningu á fjölmörgum ljósmyndum af náttúruperlum sem þegar hafa verið eyðilagðar eða eru í bráðri hættu vegna fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda. Skoðun 24.10.2019 01:17 Ekki megi stilla upp aðferðum við kolefnisbindingu sem andstæðum Margvísleg mistök voru gerð við framræslu votlendis á Íslandi að sögn þingmanns Framsóknarflokksins. Gæta þurfi að því að falla ekki í sömu gryfjuna við endurheimt þess. Innlent 23.10.2019 17:52 Tímabundinn forstjóri UMST Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, hefur sett Sigrúnu Ágústsdóttur, sviðstjóra hjá Umhverfisstofnun, til að gegna tímabundið embætti forstjóra stofnunarinnar til 1. mars 2020, þar til nýr forstjóri hefur verið ráðinn. Innlent 22.10.2019 01:00 Curio fékk nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 Fyrirtækið Curio vann í kvöld nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 á Grand hótel. Viðskipti innlent 21.10.2019 19:52 Bein útsending frá Nýsköpunarþingi Sjálfbærni til framtíðar er yfirskrift árlegs Nýsköpunarþings sem haldið er á Grand hótel í dag. Þingið verður sett klukkan 15 og stendur í tvær klukkustundir. Viðskipti innlent 21.10.2019 10:32 Sjálfbærni rædd á Nýsköpunarþingi Rætt verður um nýsköpun og hönnun út frá sjálfbærni á Nýsköpunarþingi 2019 í dag en jafnframt verða Nýsköpunarverðlaun Íslands veitt. Innlent 21.10.2019 01:04 Hættu að nota einnota plast Ekkert einnota plast notað á veitingastað í London. Innlent 16.10.2019 16:46 Þakklátur og stefnir á þing Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var kjörinn varaformaður Vinstri grænna á landsfundi flokksins í dag. Hann segist gera fastlega ráð fyrir að bjóða sig fram til Alþingis í næstu kosningum. Innlent 19.10.2019 19:42 Segir tíma til kominn að félagshyggjuflokkar hætti að lauma sér í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar fer fram í dag í Austurbæ en þar verða loftslagsmál í forgrunni, hugað verður að framtíðinni og hvernig Samfylkingin getur orðið leiðandi afl í næstu ríkisstjórn. Innlent 19.10.2019 11:20 Þorgerður Katrín segir það skjóta skökku við að VG bjóði aðeins upp á vegan mat á landsfundi "Framleiðið, framleiðið, framleiðið hafa verið skilaboðin frá VG í gegnum árin þannig að heilu kjötfjöllin myndast. Það sem við gátum ekki borðað fór síðan í útflutning enda framleiðslan 150% umfram þörfina á innanlandsmarkaði.“ Innlent 19.10.2019 10:14 Borgarráð hlustaði á ungt fólk á Kjalarnesi Ungmennaráð Kjalarness lagði fram tillögu um endurbætur á grenndarstöðvum Reykjavíkurborgar í mars. Verkefnið var sett í gang og stendur fram á næsta ár. Innlent 19.10.2019 01:36 Sparitréin í Kjarnaskógi fá sérstaka kanínuvernd Tré sem flokkast sem sparitré í Kjarnaskóg við Akureyri njóta sérstakrar kanínuverndar. Samband staðarhaldara og kanínanna í skóginum er svokallað ástar/haturs samband. Innlent 18.10.2019 19:14 Þingmenn og starfsfólk þingsins fær rafmagnsreiðhjól til afnota Þingmenn og starfsmenn Alþingis munu næstu tvær vikurnar geta fengið lánuð rafmagnsreiðhjól í lengri og skemmri ferðir. Þingið hefur fengið tvö rafmagnsreiðhjól að láni til reynslu í tvær vikur. Innlent 18.10.2019 16:55 Volvo verður eingöngu rafbílaframleiðandi Hakan Samuelsson yfirmaður hjá Volvo segir að markmið sænska framleiðandans sé að framleiða eingöngu rafbíla innan 20 ára. Hann segir að nákvæm tímalína skýrist eftir óskum neytenda. Bílar 18.10.2019 11:43 „Ég gleymi ekki niðurlægingunni“ Á alþjóðlegum baráttudegi gegn fátækt var blásið til morgunverðarfundar um matarsóun og fátækt. Innlent 17.10.2019 15:10 Adidas hefur endurvinnslu Íþróttavöruframleiðandinn Adidas og sprotafyrirtækið Stuffstr vinna nú saman að því að draga úr sóun með því að gera breskum neytendum kleift að skila notuðum vörum fyrir inneignarnótur. Viðskipti erlent 17.10.2019 11:44 Borgin dreifir límmiðum til borgarbúa Umhverfis- og samgönguráð Reykjavíkur samþykkti í dag tillögu þess efnis að Reykjavíkurborg standi fyrir dreifingu á límmiðum til borgarbúa til að afþakka fjölpóst og fríblöð. Innlent 16.10.2019 15:10 Loftmengun talin hafa valdið hundruð þúsundum dauðsfalla í Evrópu Að fækka bílum er árangursríkasta leiðin til að draga úr loftmengun í borgum, að mati höfundar skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu. Erlent 16.10.2019 11:59 Birta og Kamma verkefnastjórar hjá nýnefndum Grænvangi Stjórn Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir hefur samþykkt að formlegt nafn vettvangsins verði eftirleiðis Grænvangur á íslensku, en Green by Iceland á ensku. Innlent 16.10.2019 10:18 Olíuboranir aukast hvergi meira en hjá Norðmönnum Olíufélög hafa ekki borað meira í lögsögu Noregs frá olíuverðfallinu árið 2014. Engin önnur þjóð hefur aukið olíuleit meira en Norðmenn á þessu ári. Viðskipti erlent 16.10.2019 09:33 Ráðherra sýður neysluvatn vegna e-coli Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra birti í kvöld færslu á Facebook-síðu sinni þar sem sjá má vatn í pottum og flöskum. Innlent 15.10.2019 20:39 Ótímabærar og óhóflegar friðlýsingar umhverfisráðherra Það hefur ekki dulist nokkrum sem hefur fylgst með gangi þjóðfélagsmála að umhverfisráðherra Guðmundur Ingi Guðbrandsson er í friðunarherferð langt umfram meðalhóf og nauðsyn. Skoðun 15.10.2019 01:10 Umhverfisuppeldi í Hveragerði gengur vel Árlega semur Hveragerðisbær við börn í grunnskóla bæjarins um að tína rusl á völdum svæðum. Verkefnið hefur gefið góða raun og vakið krakkana til umhugsunar um umhverfismál. Að launum fá börnin styrk upp í skólaferðalag. Innlent 15.10.2019 01:05 Plast vegur þyngra en fiskar Vissir þú að 8,3 milljarðar tonna af plasti hafa verið framleiddir síðan plast var fyrst kynnt til sögunnar um miðja síðustu öld? Skoðun 14.10.2019 20:31 Ekkert sem mælir gegn því að pissa í sturtu Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi hjá Veitum, segir að vatnsskortur sé ekki algengur eða útbreiddur hér á landi enda séu Íslendingar á meðal þeirra þjóða sem hafa hvað drýgstar birgðir af drykkjarvatni. Innlent 14.10.2019 18:14 « ‹ 61 62 63 64 65 66 67 68 69 … 94 ›
Taka þurfi afgerandi skref til að koma í veg fyrir „svaka krísu og neyðarástand“ Forsætisráðherrar Norðurlanda munu funda með fulltrúm yngri kynslóðarinnar á morgun en loftslagsmálin eru meðal þess sem eru þeim hvað helst hugleikin. Innlent 29.10.2019 13:26
Umhverfismál og varnarmál í brennidepli á Norðurlandaráðsþingi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kveðst skilja sátt við formennskutíð Íslands í Norrænu ráðherranefndinni sem er senn að ljúka. Hún auk annarra ráðherra og þingmanna sækir Norðurlandaráðsþing sem hefst í Stokkhólmi á morgun. Innlent 28.10.2019 12:01
Sveitarfélögin mótmæla urðunarskatti ríkisins Sveitarfélög landsins mótmæla harðlega frumvarpi um urðunarskatt, sem ríkisstjórnin hyggst leggja fram. Innlent 26.10.2019 12:01
Segir þingmann sá tortryggni með orðum sínum um endurheimt votlendis Framkvæmdastjóri Votlendissjóðs, segir Líneik Önnu Sævarsdóttur, þingmann Framsóknarflokksins, sá tortryggni með orðum sem hún lét falla um endurheimt votlendis. Innlent 24.10.2019 13:59
Útspil Íslandsbanka kemur fjármálaráðherra spánskt fyrir sjónir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra veltir fyrir sér hvar Íslandsbanki ætli að draga mörkin þegar komi að jafnréttismálum. Bankinn, sem er í eigu ríkisins, ætlar að beina viðskiptum sínum frá karlægum fyrirtækjum og hætta að kaupa auglýsingar hjá fjölmiðlum "sem bjóða upp á afgerandi kynjahalla.“ Viðskipti innlent 24.10.2019 11:25
Viljum við spilla meiru? Í anddyri Norræna hússins má nú sjá sýningu á fjölmörgum ljósmyndum af náttúruperlum sem þegar hafa verið eyðilagðar eða eru í bráðri hættu vegna fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda. Skoðun 24.10.2019 01:17
Ekki megi stilla upp aðferðum við kolefnisbindingu sem andstæðum Margvísleg mistök voru gerð við framræslu votlendis á Íslandi að sögn þingmanns Framsóknarflokksins. Gæta þurfi að því að falla ekki í sömu gryfjuna við endurheimt þess. Innlent 23.10.2019 17:52
Tímabundinn forstjóri UMST Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, hefur sett Sigrúnu Ágústsdóttur, sviðstjóra hjá Umhverfisstofnun, til að gegna tímabundið embætti forstjóra stofnunarinnar til 1. mars 2020, þar til nýr forstjóri hefur verið ráðinn. Innlent 22.10.2019 01:00
Curio fékk nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 Fyrirtækið Curio vann í kvöld nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 á Grand hótel. Viðskipti innlent 21.10.2019 19:52
Bein útsending frá Nýsköpunarþingi Sjálfbærni til framtíðar er yfirskrift árlegs Nýsköpunarþings sem haldið er á Grand hótel í dag. Þingið verður sett klukkan 15 og stendur í tvær klukkustundir. Viðskipti innlent 21.10.2019 10:32
Sjálfbærni rædd á Nýsköpunarþingi Rætt verður um nýsköpun og hönnun út frá sjálfbærni á Nýsköpunarþingi 2019 í dag en jafnframt verða Nýsköpunarverðlaun Íslands veitt. Innlent 21.10.2019 01:04
Hættu að nota einnota plast Ekkert einnota plast notað á veitingastað í London. Innlent 16.10.2019 16:46
Þakklátur og stefnir á þing Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var kjörinn varaformaður Vinstri grænna á landsfundi flokksins í dag. Hann segist gera fastlega ráð fyrir að bjóða sig fram til Alþingis í næstu kosningum. Innlent 19.10.2019 19:42
Segir tíma til kominn að félagshyggjuflokkar hætti að lauma sér í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar fer fram í dag í Austurbæ en þar verða loftslagsmál í forgrunni, hugað verður að framtíðinni og hvernig Samfylkingin getur orðið leiðandi afl í næstu ríkisstjórn. Innlent 19.10.2019 11:20
Þorgerður Katrín segir það skjóta skökku við að VG bjóði aðeins upp á vegan mat á landsfundi "Framleiðið, framleiðið, framleiðið hafa verið skilaboðin frá VG í gegnum árin þannig að heilu kjötfjöllin myndast. Það sem við gátum ekki borðað fór síðan í útflutning enda framleiðslan 150% umfram þörfina á innanlandsmarkaði.“ Innlent 19.10.2019 10:14
Borgarráð hlustaði á ungt fólk á Kjalarnesi Ungmennaráð Kjalarness lagði fram tillögu um endurbætur á grenndarstöðvum Reykjavíkurborgar í mars. Verkefnið var sett í gang og stendur fram á næsta ár. Innlent 19.10.2019 01:36
Sparitréin í Kjarnaskógi fá sérstaka kanínuvernd Tré sem flokkast sem sparitré í Kjarnaskóg við Akureyri njóta sérstakrar kanínuverndar. Samband staðarhaldara og kanínanna í skóginum er svokallað ástar/haturs samband. Innlent 18.10.2019 19:14
Þingmenn og starfsfólk þingsins fær rafmagnsreiðhjól til afnota Þingmenn og starfsmenn Alþingis munu næstu tvær vikurnar geta fengið lánuð rafmagnsreiðhjól í lengri og skemmri ferðir. Þingið hefur fengið tvö rafmagnsreiðhjól að láni til reynslu í tvær vikur. Innlent 18.10.2019 16:55
Volvo verður eingöngu rafbílaframleiðandi Hakan Samuelsson yfirmaður hjá Volvo segir að markmið sænska framleiðandans sé að framleiða eingöngu rafbíla innan 20 ára. Hann segir að nákvæm tímalína skýrist eftir óskum neytenda. Bílar 18.10.2019 11:43
„Ég gleymi ekki niðurlægingunni“ Á alþjóðlegum baráttudegi gegn fátækt var blásið til morgunverðarfundar um matarsóun og fátækt. Innlent 17.10.2019 15:10
Adidas hefur endurvinnslu Íþróttavöruframleiðandinn Adidas og sprotafyrirtækið Stuffstr vinna nú saman að því að draga úr sóun með því að gera breskum neytendum kleift að skila notuðum vörum fyrir inneignarnótur. Viðskipti erlent 17.10.2019 11:44
Borgin dreifir límmiðum til borgarbúa Umhverfis- og samgönguráð Reykjavíkur samþykkti í dag tillögu þess efnis að Reykjavíkurborg standi fyrir dreifingu á límmiðum til borgarbúa til að afþakka fjölpóst og fríblöð. Innlent 16.10.2019 15:10
Loftmengun talin hafa valdið hundruð þúsundum dauðsfalla í Evrópu Að fækka bílum er árangursríkasta leiðin til að draga úr loftmengun í borgum, að mati höfundar skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu. Erlent 16.10.2019 11:59
Birta og Kamma verkefnastjórar hjá nýnefndum Grænvangi Stjórn Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir hefur samþykkt að formlegt nafn vettvangsins verði eftirleiðis Grænvangur á íslensku, en Green by Iceland á ensku. Innlent 16.10.2019 10:18
Olíuboranir aukast hvergi meira en hjá Norðmönnum Olíufélög hafa ekki borað meira í lögsögu Noregs frá olíuverðfallinu árið 2014. Engin önnur þjóð hefur aukið olíuleit meira en Norðmenn á þessu ári. Viðskipti erlent 16.10.2019 09:33
Ráðherra sýður neysluvatn vegna e-coli Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra birti í kvöld færslu á Facebook-síðu sinni þar sem sjá má vatn í pottum og flöskum. Innlent 15.10.2019 20:39
Ótímabærar og óhóflegar friðlýsingar umhverfisráðherra Það hefur ekki dulist nokkrum sem hefur fylgst með gangi þjóðfélagsmála að umhverfisráðherra Guðmundur Ingi Guðbrandsson er í friðunarherferð langt umfram meðalhóf og nauðsyn. Skoðun 15.10.2019 01:10
Umhverfisuppeldi í Hveragerði gengur vel Árlega semur Hveragerðisbær við börn í grunnskóla bæjarins um að tína rusl á völdum svæðum. Verkefnið hefur gefið góða raun og vakið krakkana til umhugsunar um umhverfismál. Að launum fá börnin styrk upp í skólaferðalag. Innlent 15.10.2019 01:05
Plast vegur þyngra en fiskar Vissir þú að 8,3 milljarðar tonna af plasti hafa verið framleiddir síðan plast var fyrst kynnt til sögunnar um miðja síðustu öld? Skoðun 14.10.2019 20:31
Ekkert sem mælir gegn því að pissa í sturtu Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi hjá Veitum, segir að vatnsskortur sé ekki algengur eða útbreiddur hér á landi enda séu Íslendingar á meðal þeirra þjóða sem hafa hvað drýgstar birgðir af drykkjarvatni. Innlent 14.10.2019 18:14