Stj.mál Meiri lausatök í góðu árferði Þegar vel árar eru meiri lausatök á fjármálastjórn en ella að mati Davíðs Oddssonar, starfandi forsætisráðherra, sem telur margt til í gagnrýni Ríkisendurskoðunar á framkvæmd fjárlaga. Innlent 13.10.2005 19:24 Forkastanlegar ábendingar Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, segir ábendingar Ríkisendurskoðunar um að breyta þurfi lögum um réttindi og skyldur, svo frysta megi launagreiðslur starfsmanna þeirra stofnana sem fari fram úr fjárlagaheimildum, vera forkastanlegar. Innlent 13.10.2005 19:24 Ráðningar gagnrýndar Ungir Jafnaðarmenn harma hvernig staðið er að skipun í opinber embætti á Íslandi. Þetta kemur fram í ályktun framkvæmdastjórnar UJ, þar sem nýafstaðin skipun sendiherra Íslands er gagnrýnd. Innlent 13.10.2005 19:24 Fjárlög: Alvarlegir misbrestir Alvarlegir misbrestir eru við framkvæmd fjárlaga samkvæmt greinargerð Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga árið 2004. Í greinargerðinni segir að margir fjárlagaliðir fari oft langt fram úr fjárheimildum án þess að forstöðumenn og ráðuneyti bregðist við með tilskildum hætti. Innlent 13.10.2005 19:24 Í forsæti Eystrasaltsráðsins Ísland tekur við formennsku í Eystrasaltsráðinu í fyrsta sinn þann 1. júlí næstkomandi og mun gegna formennskunni í eitt ár. Helstu áhersluatriðin í formennskutíð Íslands verða samvinna aðildarríkja á sviði orku- og umhverfismála, samvinna Eystrasaltsráðsins við önnur svæðisbundin samtök og efling á starfi nefnda um efnahagssamvinnu og um málefni barna. Innlent 13.10.2005 19:24 Varaformannskosning í lagi Sérstök athugun á framkvæmd landsfundar Samfylkingarinnar í maí síðastliðnum leiddi meðal annars í ljós að ekki var reynt að kjósa fyrir aðra í varaformannskjöri flokksins. Innlent 13.10.2005 19:24 Ráðherra boðar til fundar Sjávarútvegsráðherra hefur boðað til blaðamannafundar í fundasal sjávarútvegsráðuneytisins klukkan 15. Efni fundarins er ákvörðun heildaraflamarks. Innlent 13.10.2005 19:24 Verðmæti heildaraflans eykst Leyfilegur heildarafli á næsta fiskveiðiári verður ekki meiri en á því fiskveiðiári sem er að ljúka. Samt er búist er við að útflutningsverðmæti aflans aukist um átta milljarða og verði 130 milljarðar króna. Innlent 13.10.2005 19:24 Mistök ef ekki rætt við Tyrki Það verða stór mistök ef Evrópusambandið fer ekki út í alvarlegar aðildarviðræður við Tyrki, segir forseti framkvæmdastjórnar ESB. Hann segir hugsanlega aðild Tyrkja að hluta til ástæðuna fyrir því að Frakkar og Hollendingar höfnuðu stjórnarskrá sambandsins. Erlent 13.10.2005 19:24 Forstöðumönnum verði refsað Mörg dæmi eru um að ríkisstofnanir fari fram úr fjárheimildum ár eftir ár en engin dæmi eru hins vegar um að ráðuneyti áminni forstöðumenn eins og lög gera ráð fyrir. Þetta segir ríkisendurskoðandi sem telur alvarlega misbresti á framkvæmd fjárlaga. Innlent 13.10.2005 19:24 Skuldir Íraka felldar niður? Stjórnmálamenn frá áttatíu löndum eru samankomnir í Brussel til þess að ræða framtíð Íraks. Meðal þess sem búist er við að lagt verði til er að skuldir Íraka verði að miklu leyti felldar niður og þeim boðið að taka þátt í starfi alþjóðastofnana. Erlent 13.10.2005 19:24 Ríkisendurskoðun hirtir ráðherra Í skýrslu sem Ríkisendurskoðun birti í gær um framkvæmd fjárlaga segir að forstöðumenn og ráðuneyti bregðist of seint við þegar ljóst sé að rekstur stofnana kosti meira en sem nemur fjárveitingum. Innlent 13.10.2005 19:24 Tíðindalítill ríkisstjórnarfundur Ríkisstjórnarfundur var haldinn formsins vegna í morgun og var mjög stuttur þar sem engin mál lágu fyrir. Aðeins mættu sex ráðherrar. Að loknum almennum umræðum var honum slitið. Innlent 13.10.2005 19:23 Ekki hreyft við hvalveiðibanni Ekki verður hreyft við hvalveiðibanninu á fundi Alþjóðahvalveiðráðsins sem fram fer í Ulsan í Suður-Kóreu. Tillaga Japana þess efnis að takmarkaðar veiðar í atvinnuskyni yrðu leyfðar eftir nær tveggja áratuga bann var felld. 29 þjóðir greiddu atkvæði gegn tillögunni en 23 voru henni hlynnt. Innlent 13.10.2005 19:23 Fái að kvikmynda við Krýsuvík Flest bendir til að Clint Eastwood og Steven Spielberg verði leyft að kvikmynda í Arnarfelli við Krýsuvík þrátt fyrir að umhverfisnefnd Hafnarfjarðar leggist gegn því. Byggingar- og skipulagsráð Hafnarfjarðar leggst ekki gegn kvikmyndagerðinni og það ræður. Innlent 13.10.2005 19:24 Fylgst náið með barnaníðingum Dómsmálaráðherrar iðnveldanna skera á alþjóðlegt tengslanet barnaníðinga með því að setja á laggirnar sameiginlegan gagnagrunn með upplýsingum um þá og framleiðendur barnakláms. Lögreglan á Íslandi fagnar þessu framtaki og telur að það muni auðvelda rannsókn slíkra mála hér á landi. Innlent 13.10.2005 19:24 Alfreð forseti borgarstjórnar Alfreð Þorsteinsson var kjörinn forseti borgarstjórnar á fundi borgarstjórnar í dag. Hann mun gegna starfinu til loka kjörtímabilsins. Alfreð tekur við af Árna Þór Sigurðssyni, sem gengt hefur forsetastarfi frá 2002, en í leyfi hans hefur Stefán Jón Hafstein gegnt forsetastörfum undanfarna mánuði. Þeir Árni Þór og Stefán Jón voru kjörnir varaforsetar. Innlent 13.10.2005 19:23 Gagnrýna samtryggingu stjórnmála Ungir jafnaðarmenn, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar, harma hvernig staðið er að skipun sendiherra fyrir Íslands hönd og segja ljóst að samtrygging íslenskra stjórnmálamanna liggi í sumum tilvikum þvert á flokkslínur. Innlent 13.10.2005 19:23 Auðvelda framsal sakamanna Framsal sakamanna milli norrænu ríkjanna verður auðveldað með samkomulagi dómsmálaráðherra landanna í dag. Þeir ætla að knýja á um skilvirkari lög sem leiði til þess að framsal dæmdra manna eða grunaðra taki skemmri tíma en hingað til. Framsalsreglur milli Norðurlandanna eru í dag einfaldari en á milli annarra landa og verður það nú gert enn einfaldara. Innlent 13.10.2005 19:23 Ósamræmi í uppsögnum hjá stofnunum Umboðsmaður Alþingis segir ósamræmi hjá ríkisstofnunum þegar til uppsagna kemur. Starfsmaður ríkisstofnunar, sem sagt var upp störfum í sparnaðarskyni, kvartaði til umboðsmanns. Hann taldi að um málamyndagjörning hafi verið að ræða enda hefðu aðrir starfsmenn stofnunarinnar gengið í hans störf. Innlent 13.10.2005 19:23 Veiðar í atvinnuskyni ekki leyfðar Ekki verður hreyft við hvalveiðibanninu á fundi Alþjóða hvalveiðráðsins sem fram fer í Ulsan í Suður-Kóreu. Ráðið felldi tillögu Japana um að takmarkaðar veiðar í atvinnuskyni yrðu leyfðar eftir nær tveggja áratuga bann. Innlent 13.10.2005 19:23 Alfreð forseti Alfreð Þorsteinsson var kjörinn forseti borgarstjórnar í gær. Tekur hann við forsetastarfinu af Árna Þór Sigurðssyni sem gegnt hefur starfinu frá árinu 2002 en í leyfi hans að undanförnu hefur Stefán Jón Hafstein gegnt starfi forseta borgarstjórnar. Innlent 13.10.2005 19:24 Vilja nágrannavörslu í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og frjálslyndra og óháðra lögðu til við borgarstjórn Reykjavíkur á fundi fyrir stundu að að óskað yrði eftir samstarfi við lögregluna í Reykjavík. Vilja þeir að það verði gert til að efla innbrotsvarnir í þágu almennings og koma á fót skipulagðri nágrannavörslu í öllum hverfum Reykjavíkur, en árlega verða þúsundir Reykvíkinga fyrir fjárhagslegu og tilfinningalegu tjóni af völdum innbrota í hús og bifreiðar. Innlent 13.10.2005 19:23 Kosið um sameiningu Ölfuss og Flóa Hafin er vinna að undirbúningi um sameiningu Ölfuss og Flóa en kosið verður um sameiningu í byrjun október. Farið verður í kosningarnar í framhaldi af samstarfsverkefni Sambands íslenskra sveitarfélaga og félagsmálaráðuneytisins um eflingu sveitarstjórnarstigsins. Kosið verður um sameiningu Árborgar, Hraungerðishrepps, Hveragerði, Gaulverjabæjarhrepps, Villingaholtshrepps og Ölfuss. Innlent 13.10.2005 19:23 Ásta Möller nýr formaður LSK Ásta Möller, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, var kjörin formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna á landsþinig sambandsins á dögunum. Ásta tekur við að Helgu Gurðúnu Jónasdóttur en með henni í stjórn voru kjörnar 11 konur. Innlent 13.10.2005 19:23 Forsætisráðuneytið mest Tuttugu prósent fjárheimilda forsætisráðuneytisins koma af aukafjárlögum að meðaltali og er það hlutfallslega mest allra ráðuneyta. Iðnaðarráðuneyti og Hagstofa Íslands fara mest fram úr fjárheimildum að meðaltali. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:24 Nærri 600 orður Á árabilinu 1996 til 2005 hefur forseti Íslands veitt 574 heiðursmerki íslensku fálkaorðunnar. Þar af hefur röskur fjórðungur farið til kvenna. Útlendingar eru meirihluti þeirra sem forsetinn hefur heiðrað með þessum hætti. Innlent 13.10.2005 19:23 Tekur hvalurinn æti frá þorski? Hafa vaxandi hvalastofnar hér við land tekið það mikið úr fæðukeðjunni að þorskurinn fær ekki nægilegt æti? Sjávarútvegsnefnd Alþingis lagði þessa, auk fleiri spurninga, fyrir Hafrannsóknastofnunina á fundi í dag. Farið var yfir nýlega skýrslu Hafró um ástand þorsksstofnsins og forsendur fyrir veiðiráðgjöf stofnunarinnar. Innlent 13.10.2005 19:23 Þrjá milljarðar fram úr fjárlögum Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra hefur farið rúma þrjá milljarða fram úr fjárlögum í ráðherratíð sinni, eða um 650 milljónir króna á ári að meðaltali, sem er vel yfir fjögurra prósenta viðmiðunarmarki fjármálaráðuneytisins. Innlent 13.10.2005 19:23 Ferðamennska fremur en hvalveiðar Grænfriðungar halda áfram að hvetja Íslendinga að hefja ekki hvalveiðar að nýju og benda á að mun meiri tekjur fáist af ferðamennsku og hvalaskoðun en hvalveiðum. Þá vilja þeir að áhrif loftslagsbreytinga á jökla og fiskistofna verði könnuð. Innlent 13.10.2005 19:23 « ‹ 89 90 91 92 93 94 95 96 97 … 187 ›
Meiri lausatök í góðu árferði Þegar vel árar eru meiri lausatök á fjármálastjórn en ella að mati Davíðs Oddssonar, starfandi forsætisráðherra, sem telur margt til í gagnrýni Ríkisendurskoðunar á framkvæmd fjárlaga. Innlent 13.10.2005 19:24
Forkastanlegar ábendingar Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, segir ábendingar Ríkisendurskoðunar um að breyta þurfi lögum um réttindi og skyldur, svo frysta megi launagreiðslur starfsmanna þeirra stofnana sem fari fram úr fjárlagaheimildum, vera forkastanlegar. Innlent 13.10.2005 19:24
Ráðningar gagnrýndar Ungir Jafnaðarmenn harma hvernig staðið er að skipun í opinber embætti á Íslandi. Þetta kemur fram í ályktun framkvæmdastjórnar UJ, þar sem nýafstaðin skipun sendiherra Íslands er gagnrýnd. Innlent 13.10.2005 19:24
Fjárlög: Alvarlegir misbrestir Alvarlegir misbrestir eru við framkvæmd fjárlaga samkvæmt greinargerð Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga árið 2004. Í greinargerðinni segir að margir fjárlagaliðir fari oft langt fram úr fjárheimildum án þess að forstöðumenn og ráðuneyti bregðist við með tilskildum hætti. Innlent 13.10.2005 19:24
Í forsæti Eystrasaltsráðsins Ísland tekur við formennsku í Eystrasaltsráðinu í fyrsta sinn þann 1. júlí næstkomandi og mun gegna formennskunni í eitt ár. Helstu áhersluatriðin í formennskutíð Íslands verða samvinna aðildarríkja á sviði orku- og umhverfismála, samvinna Eystrasaltsráðsins við önnur svæðisbundin samtök og efling á starfi nefnda um efnahagssamvinnu og um málefni barna. Innlent 13.10.2005 19:24
Varaformannskosning í lagi Sérstök athugun á framkvæmd landsfundar Samfylkingarinnar í maí síðastliðnum leiddi meðal annars í ljós að ekki var reynt að kjósa fyrir aðra í varaformannskjöri flokksins. Innlent 13.10.2005 19:24
Ráðherra boðar til fundar Sjávarútvegsráðherra hefur boðað til blaðamannafundar í fundasal sjávarútvegsráðuneytisins klukkan 15. Efni fundarins er ákvörðun heildaraflamarks. Innlent 13.10.2005 19:24
Verðmæti heildaraflans eykst Leyfilegur heildarafli á næsta fiskveiðiári verður ekki meiri en á því fiskveiðiári sem er að ljúka. Samt er búist er við að útflutningsverðmæti aflans aukist um átta milljarða og verði 130 milljarðar króna. Innlent 13.10.2005 19:24
Mistök ef ekki rætt við Tyrki Það verða stór mistök ef Evrópusambandið fer ekki út í alvarlegar aðildarviðræður við Tyrki, segir forseti framkvæmdastjórnar ESB. Hann segir hugsanlega aðild Tyrkja að hluta til ástæðuna fyrir því að Frakkar og Hollendingar höfnuðu stjórnarskrá sambandsins. Erlent 13.10.2005 19:24
Forstöðumönnum verði refsað Mörg dæmi eru um að ríkisstofnanir fari fram úr fjárheimildum ár eftir ár en engin dæmi eru hins vegar um að ráðuneyti áminni forstöðumenn eins og lög gera ráð fyrir. Þetta segir ríkisendurskoðandi sem telur alvarlega misbresti á framkvæmd fjárlaga. Innlent 13.10.2005 19:24
Skuldir Íraka felldar niður? Stjórnmálamenn frá áttatíu löndum eru samankomnir í Brussel til þess að ræða framtíð Íraks. Meðal þess sem búist er við að lagt verði til er að skuldir Íraka verði að miklu leyti felldar niður og þeim boðið að taka þátt í starfi alþjóðastofnana. Erlent 13.10.2005 19:24
Ríkisendurskoðun hirtir ráðherra Í skýrslu sem Ríkisendurskoðun birti í gær um framkvæmd fjárlaga segir að forstöðumenn og ráðuneyti bregðist of seint við þegar ljóst sé að rekstur stofnana kosti meira en sem nemur fjárveitingum. Innlent 13.10.2005 19:24
Tíðindalítill ríkisstjórnarfundur Ríkisstjórnarfundur var haldinn formsins vegna í morgun og var mjög stuttur þar sem engin mál lágu fyrir. Aðeins mættu sex ráðherrar. Að loknum almennum umræðum var honum slitið. Innlent 13.10.2005 19:23
Ekki hreyft við hvalveiðibanni Ekki verður hreyft við hvalveiðibanninu á fundi Alþjóðahvalveiðráðsins sem fram fer í Ulsan í Suður-Kóreu. Tillaga Japana þess efnis að takmarkaðar veiðar í atvinnuskyni yrðu leyfðar eftir nær tveggja áratuga bann var felld. 29 þjóðir greiddu atkvæði gegn tillögunni en 23 voru henni hlynnt. Innlent 13.10.2005 19:23
Fái að kvikmynda við Krýsuvík Flest bendir til að Clint Eastwood og Steven Spielberg verði leyft að kvikmynda í Arnarfelli við Krýsuvík þrátt fyrir að umhverfisnefnd Hafnarfjarðar leggist gegn því. Byggingar- og skipulagsráð Hafnarfjarðar leggst ekki gegn kvikmyndagerðinni og það ræður. Innlent 13.10.2005 19:24
Fylgst náið með barnaníðingum Dómsmálaráðherrar iðnveldanna skera á alþjóðlegt tengslanet barnaníðinga með því að setja á laggirnar sameiginlegan gagnagrunn með upplýsingum um þá og framleiðendur barnakláms. Lögreglan á Íslandi fagnar þessu framtaki og telur að það muni auðvelda rannsókn slíkra mála hér á landi. Innlent 13.10.2005 19:24
Alfreð forseti borgarstjórnar Alfreð Þorsteinsson var kjörinn forseti borgarstjórnar á fundi borgarstjórnar í dag. Hann mun gegna starfinu til loka kjörtímabilsins. Alfreð tekur við af Árna Þór Sigurðssyni, sem gengt hefur forsetastarfi frá 2002, en í leyfi hans hefur Stefán Jón Hafstein gegnt forsetastörfum undanfarna mánuði. Þeir Árni Þór og Stefán Jón voru kjörnir varaforsetar. Innlent 13.10.2005 19:23
Gagnrýna samtryggingu stjórnmála Ungir jafnaðarmenn, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar, harma hvernig staðið er að skipun sendiherra fyrir Íslands hönd og segja ljóst að samtrygging íslenskra stjórnmálamanna liggi í sumum tilvikum þvert á flokkslínur. Innlent 13.10.2005 19:23
Auðvelda framsal sakamanna Framsal sakamanna milli norrænu ríkjanna verður auðveldað með samkomulagi dómsmálaráðherra landanna í dag. Þeir ætla að knýja á um skilvirkari lög sem leiði til þess að framsal dæmdra manna eða grunaðra taki skemmri tíma en hingað til. Framsalsreglur milli Norðurlandanna eru í dag einfaldari en á milli annarra landa og verður það nú gert enn einfaldara. Innlent 13.10.2005 19:23
Ósamræmi í uppsögnum hjá stofnunum Umboðsmaður Alþingis segir ósamræmi hjá ríkisstofnunum þegar til uppsagna kemur. Starfsmaður ríkisstofnunar, sem sagt var upp störfum í sparnaðarskyni, kvartaði til umboðsmanns. Hann taldi að um málamyndagjörning hafi verið að ræða enda hefðu aðrir starfsmenn stofnunarinnar gengið í hans störf. Innlent 13.10.2005 19:23
Veiðar í atvinnuskyni ekki leyfðar Ekki verður hreyft við hvalveiðibanninu á fundi Alþjóða hvalveiðráðsins sem fram fer í Ulsan í Suður-Kóreu. Ráðið felldi tillögu Japana um að takmarkaðar veiðar í atvinnuskyni yrðu leyfðar eftir nær tveggja áratuga bann. Innlent 13.10.2005 19:23
Alfreð forseti Alfreð Þorsteinsson var kjörinn forseti borgarstjórnar í gær. Tekur hann við forsetastarfinu af Árna Þór Sigurðssyni sem gegnt hefur starfinu frá árinu 2002 en í leyfi hans að undanförnu hefur Stefán Jón Hafstein gegnt starfi forseta borgarstjórnar. Innlent 13.10.2005 19:24
Vilja nágrannavörslu í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og frjálslyndra og óháðra lögðu til við borgarstjórn Reykjavíkur á fundi fyrir stundu að að óskað yrði eftir samstarfi við lögregluna í Reykjavík. Vilja þeir að það verði gert til að efla innbrotsvarnir í þágu almennings og koma á fót skipulagðri nágrannavörslu í öllum hverfum Reykjavíkur, en árlega verða þúsundir Reykvíkinga fyrir fjárhagslegu og tilfinningalegu tjóni af völdum innbrota í hús og bifreiðar. Innlent 13.10.2005 19:23
Kosið um sameiningu Ölfuss og Flóa Hafin er vinna að undirbúningi um sameiningu Ölfuss og Flóa en kosið verður um sameiningu í byrjun október. Farið verður í kosningarnar í framhaldi af samstarfsverkefni Sambands íslenskra sveitarfélaga og félagsmálaráðuneytisins um eflingu sveitarstjórnarstigsins. Kosið verður um sameiningu Árborgar, Hraungerðishrepps, Hveragerði, Gaulverjabæjarhrepps, Villingaholtshrepps og Ölfuss. Innlent 13.10.2005 19:23
Ásta Möller nýr formaður LSK Ásta Möller, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, var kjörin formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna á landsþinig sambandsins á dögunum. Ásta tekur við að Helgu Gurðúnu Jónasdóttur en með henni í stjórn voru kjörnar 11 konur. Innlent 13.10.2005 19:23
Forsætisráðuneytið mest Tuttugu prósent fjárheimilda forsætisráðuneytisins koma af aukafjárlögum að meðaltali og er það hlutfallslega mest allra ráðuneyta. Iðnaðarráðuneyti og Hagstofa Íslands fara mest fram úr fjárheimildum að meðaltali. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:24
Nærri 600 orður Á árabilinu 1996 til 2005 hefur forseti Íslands veitt 574 heiðursmerki íslensku fálkaorðunnar. Þar af hefur röskur fjórðungur farið til kvenna. Útlendingar eru meirihluti þeirra sem forsetinn hefur heiðrað með þessum hætti. Innlent 13.10.2005 19:23
Tekur hvalurinn æti frá þorski? Hafa vaxandi hvalastofnar hér við land tekið það mikið úr fæðukeðjunni að þorskurinn fær ekki nægilegt æti? Sjávarútvegsnefnd Alþingis lagði þessa, auk fleiri spurninga, fyrir Hafrannsóknastofnunina á fundi í dag. Farið var yfir nýlega skýrslu Hafró um ástand þorsksstofnsins og forsendur fyrir veiðiráðgjöf stofnunarinnar. Innlent 13.10.2005 19:23
Þrjá milljarðar fram úr fjárlögum Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra hefur farið rúma þrjá milljarða fram úr fjárlögum í ráðherratíð sinni, eða um 650 milljónir króna á ári að meðaltali, sem er vel yfir fjögurra prósenta viðmiðunarmarki fjármálaráðuneytisins. Innlent 13.10.2005 19:23
Ferðamennska fremur en hvalveiðar Grænfriðungar halda áfram að hvetja Íslendinga að hefja ekki hvalveiðar að nýju og benda á að mun meiri tekjur fáist af ferðamennsku og hvalaskoðun en hvalveiðum. Þá vilja þeir að áhrif loftslagsbreytinga á jökla og fiskistofna verði könnuð. Innlent 13.10.2005 19:23