Lögreglumál Sérsveitin hafði afskipti af dreng sem reyndist óvopnaður Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út á fimmta tímanum í nótt eftir að tilkynning um vopnaðan mann í miðborginni barst lögreglu. Sá reyndist ekki aðeins vopnlaus með öllu heldur einnig undir átján ára aldri. Innlent 30.4.2022 14:48 Segir níðstönginni hafa verið beint gegn starfsemi Sólsetursins Íbúi við Skrauthóla við Esjurætur segir að honum hafi borist nafnlaus ábending um að níðstöng, sem reist var nærri húsi hans í gær, hafi verið beint gegn starfsemi Sólsetursins. Innlent 30.4.2022 11:38 Ók rafvespu á lögreglubíl Laust fyrir miðnætti í gær hugðust lögreglumenn stöðva för konu á rafvespu. Sú sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu og ók þess í stað á lögreglubílinn. Innlent 30.4.2022 07:43 Fær engar bætur fyrir hálsbrot eftir eftirför lögreglu Karlmaður sem slasaðist alvarlega þegar lögreglubifreið var ekið aftan á bifreið hans, með þeim afleiðingum að hún valt og hann hálsbrotnaði, fær engar bætur úr tryggingum eða frá íslenska ríkinu. Innlent 29.4.2022 21:21 „Þetta er bara líflátshótun“ Kona sem þurfti að flýja heimili sitt eftir að níðstöng með hrossahaus var þar komið upp segist óttast að snúa aftur heim. Hún telur ljóst að um líflátshótun sé að ræða og að mögulegt sé að nágrannar þeirra hafi verið að verki. Innlent 29.4.2022 20:00 Lögregla rannsakar níðstöng við Skrauthóla Níðstöng með hrosshaus var reist við Skrauthóla nærri Esjurótum. Íbúar á svæðinu eru í áfalli og telja fólk sem tengist Sólsetrinu að baki ódæðinu. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur málið á sínu borði. Innlent 29.4.2022 15:42 Tilkynnt um tvær líkamsárásir í nótt Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út vegna tveggja líkamsárása á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Innlent 29.4.2022 07:55 Grunaður um fjárdrátt frá tveimur þroskaskertum bræðrum Starfsmaður á velferðarsviði Suðurnesjabæjar er grunaður um að hafa dregið að sér að minnsta kosti eina og hálfa milljón króna frá tveimur þroskaskertum bræðrum sem búa í sjálfstæðu búsetuúrræði á vegum bæjarins. Innlent 29.4.2022 07:35 Áttu fótum sínum fjör að launa í Faxafeni Starfsmenn verslunar Z-brauta & gluggatjalda í Faxafeni í Reykjavík áttum fótum sínum fjör að launa í hádeginu í dag, þegar það óhapp varð að bíl var ekið inn í verslunina. Innlent 28.4.2022 21:18 Fluttur í fangelsi til afplánunar eldri dóms eftir líkamsárás í nótt Karlmaður var í nótt handtekinn fyrir líkamsárás í heimahúsi á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn var fluttur í morgun á Hólmsheiði til þess að afpána nýlegan dóm. Innlent 28.4.2022 12:06 Skora á lögregluna að skila listaverkinu umdeilda Bryndís Björnsdóttir og Steinunn Gunnlaugsdóttir, listakonurnar sem gerðu listaverkið umdeilda Farangursheimild, hafa skorað á lögregluna að skila verkinu á þann stað þar sem það var afhjúpað. Innlent 27.4.2022 20:31 Meirihluti vændismála felldur niður Meirihluti vændiskaupamála sem hafa ratað á borð lögreglu á liðnum árum hefur verið felldur niður og á síðustu tveimur árum endaði einungis fjórðungur með sekt eða ákæru. Ríkislögreglustjóri segir forgangsraðað í þágu mála þar sem grunur er um mansal. Innlent 27.4.2022 19:10 Bara við gætum komið vírus í afbrotaforritið hjá þeim? Þetta sagði góður vinur minn við mig sem vann með mér í Útideildinni sem var á vegum Unglingadeildar Félagsmálastofnunar Reykjavíkur fyrir bráðum þremur áratugum síðan. Skoðun 27.4.2022 13:00 Ákærður fyrir að hafa skorið í sundur þríhöfða annars manns Karlmaður á fertugsaldri hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa skorið í sundur handleggsvöðva á karlmanni á fimmtugsaldri í Breiðholti haustið 2019. Innlent 27.4.2022 11:06 Handtekinn vegna líkamsárásar og hótana Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók um miðnætti mann vegna líkamsárásar og þar sem hann hafi haft í hótunum við aðra í hverfi 110 í Reykjavík. Innlent 27.4.2022 07:17 Kröfu Þóru um vanhæfi lögreglunnar á Norðurlandi eystra hafnað Kröfu Þóru Arnórsdóttur fréttamanns Ríkisútvarpsins um að embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra yrði úrskurðað vanhæft til að rannsaka meint brot blaðamanna á friðhelgi einkalífs skipstjórans Páls Steingrímssonar hefur verið hafnað. Innlent 26.4.2022 16:28 Fimmta manndrápið á Grænlandi frá áramótum Einn maður hefur verið handtekinn í bænum Tasiilaq á Austur-Grænlandi eftir að karlmaður fannst látinn þar í nótt. Grænlenska lögreglan rannsakar málið sem manndráp. Erlent 26.4.2022 11:44 Lagði eigin íbúð í Hlíðunum í rúst Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af manni í gærkvöldi rétt fyrir miðnættið en hann hafði brotið hurð að eigin íbúð í Hlíðunum í Reykjavík og lagt þar allt í rúst. Innlent 25.4.2022 07:14 Fékk símtal sem allar svartar mæður hræðast Móðir unglingspilts, sem lögregla hafði í tvígang afskipti af vegna leitar að strokufanga í vikunni, segist hafa verið hrædd og niðurlægð þegar lögreglu var sigað á son hennar. Hún telur lögreglu hafa gert alvarleg mistök og segir vitundarvakningu um raunveruleika ungmenna af erlendum uppruna nauðsynlega. Innlent 24.4.2022 19:22 Ekið á tíu ára dreng á reiðhjóli Klukkan rúmlega hálf þrjú í dag var ekið á tíu ára dreng á reiðhjóli í Kópavogi og slasaðist drengurinn á fæti. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Innlent 24.4.2022 19:21 Stígur fram vegna máls sonar síns Claudia Ashanie Wilson lögmaður telur lögreglu á höfuðborgarsvæðinu hafa gert alvarleg mistök við afskipti af sextán ára syni hennar í vikunni. Lögregla vitjaði piltsins í tvígang í tengslum við leit að ungum strokufanga en þeir eru báðir dökkir á hörund. Rætt verður við Claudiu um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 en hún hefur ekki tjáð sig um það við fjölmiðla fyrr en nú. Innlent 24.4.2022 15:38 Skallaði konu í andlitið Maður skallaði konu í andlitið í Hafnarfirði skömmu fyrir tvö í nótt. Sá var handtekinn og vistaður í fangageymslu en konan hlaut meðal annars bólgur í andliti. Innlent 24.4.2022 07:23 Svanhvít fannst látin Svanhvít Harðardóttir, sem lýst var eftir í gær, fannst látin í kvöld. Innlent 24.4.2022 00:05 Sló starfsmann sem bað hann um að hætta að borða ferskt grænmeti Það var nóg um að vera hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í dag. Nokkrir voru stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna og var einn þeirra gómaður tvisvar eftir að hafa náð í aukalykla af bifreið sinni. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Innlent 23.4.2022 18:49 Nota dróna og hunda við leitina Á þriðja tug björgunarsveitarmanna hófu skömmu fyrir hádegi leit á ný að Svanhvíti Harðardóttur, konu sem saknað hefur verið síðan á fimmtudag. Innlent 23.4.2022 15:22 Björgunarsveitir í biðstöðu en vísbendingar af skornum skammti Björgunarsveitir eru í biðstöðu vegna leitar að Svanhvíti Harðardóttur, sem ekkert hefur spurst til síðan á miðvikudag. Innlent 23.4.2022 11:11 Skoða hvort eitthvað liggi að baki árásinni Lögregla rannsakar hvort árás sem gerð var á sautján ára pilt í miðborginni í nótt hafi verið að yfirlögðu ráði eða tilviljunarkennd. Innlent 23.4.2022 10:26 Sautján ára fluttur með sjúkrabíl eftir árás Ráðist var á sautján ára dreng í miðborg Reykjavíkur klukkan hálf fjögur í nótt. Árásarmennirnir flúðu af vettvangi en drengurinn var fluttur með sjúkrabifreið á bráðamóttöku. Líðan drengsins liggur ekki fyrir. Innlent 23.4.2022 07:26 Ríflega eitt hundrað leita Svanhvítar Ríflega eitt hundrað björgunarsveitarmenn leita nú Svanhvítar Harðardóttur á Völlunum í Hafnarfirði. Síðast er vitað um ferðir hennar klukkan 13:00 í gær. Innlent 22.4.2022 22:32 Vélin er komin á þurrt land Flak flugvélarinnar TF-ABB var híft upp úr Þingvallavatni rétt í þessu. Aðgerðir hafa staðið yfir við vatnið í allan dag og vélin hefur verið hífð upp í áföngum. Innlent 22.4.2022 19:54 « ‹ 112 113 114 115 116 117 118 119 120 … 276 ›
Sérsveitin hafði afskipti af dreng sem reyndist óvopnaður Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út á fimmta tímanum í nótt eftir að tilkynning um vopnaðan mann í miðborginni barst lögreglu. Sá reyndist ekki aðeins vopnlaus með öllu heldur einnig undir átján ára aldri. Innlent 30.4.2022 14:48
Segir níðstönginni hafa verið beint gegn starfsemi Sólsetursins Íbúi við Skrauthóla við Esjurætur segir að honum hafi borist nafnlaus ábending um að níðstöng, sem reist var nærri húsi hans í gær, hafi verið beint gegn starfsemi Sólsetursins. Innlent 30.4.2022 11:38
Ók rafvespu á lögreglubíl Laust fyrir miðnætti í gær hugðust lögreglumenn stöðva för konu á rafvespu. Sú sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu og ók þess í stað á lögreglubílinn. Innlent 30.4.2022 07:43
Fær engar bætur fyrir hálsbrot eftir eftirför lögreglu Karlmaður sem slasaðist alvarlega þegar lögreglubifreið var ekið aftan á bifreið hans, með þeim afleiðingum að hún valt og hann hálsbrotnaði, fær engar bætur úr tryggingum eða frá íslenska ríkinu. Innlent 29.4.2022 21:21
„Þetta er bara líflátshótun“ Kona sem þurfti að flýja heimili sitt eftir að níðstöng með hrossahaus var þar komið upp segist óttast að snúa aftur heim. Hún telur ljóst að um líflátshótun sé að ræða og að mögulegt sé að nágrannar þeirra hafi verið að verki. Innlent 29.4.2022 20:00
Lögregla rannsakar níðstöng við Skrauthóla Níðstöng með hrosshaus var reist við Skrauthóla nærri Esjurótum. Íbúar á svæðinu eru í áfalli og telja fólk sem tengist Sólsetrinu að baki ódæðinu. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur málið á sínu borði. Innlent 29.4.2022 15:42
Tilkynnt um tvær líkamsárásir í nótt Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út vegna tveggja líkamsárása á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Innlent 29.4.2022 07:55
Grunaður um fjárdrátt frá tveimur þroskaskertum bræðrum Starfsmaður á velferðarsviði Suðurnesjabæjar er grunaður um að hafa dregið að sér að minnsta kosti eina og hálfa milljón króna frá tveimur þroskaskertum bræðrum sem búa í sjálfstæðu búsetuúrræði á vegum bæjarins. Innlent 29.4.2022 07:35
Áttu fótum sínum fjör að launa í Faxafeni Starfsmenn verslunar Z-brauta & gluggatjalda í Faxafeni í Reykjavík áttum fótum sínum fjör að launa í hádeginu í dag, þegar það óhapp varð að bíl var ekið inn í verslunina. Innlent 28.4.2022 21:18
Fluttur í fangelsi til afplánunar eldri dóms eftir líkamsárás í nótt Karlmaður var í nótt handtekinn fyrir líkamsárás í heimahúsi á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn var fluttur í morgun á Hólmsheiði til þess að afpána nýlegan dóm. Innlent 28.4.2022 12:06
Skora á lögregluna að skila listaverkinu umdeilda Bryndís Björnsdóttir og Steinunn Gunnlaugsdóttir, listakonurnar sem gerðu listaverkið umdeilda Farangursheimild, hafa skorað á lögregluna að skila verkinu á þann stað þar sem það var afhjúpað. Innlent 27.4.2022 20:31
Meirihluti vændismála felldur niður Meirihluti vændiskaupamála sem hafa ratað á borð lögreglu á liðnum árum hefur verið felldur niður og á síðustu tveimur árum endaði einungis fjórðungur með sekt eða ákæru. Ríkislögreglustjóri segir forgangsraðað í þágu mála þar sem grunur er um mansal. Innlent 27.4.2022 19:10
Bara við gætum komið vírus í afbrotaforritið hjá þeim? Þetta sagði góður vinur minn við mig sem vann með mér í Útideildinni sem var á vegum Unglingadeildar Félagsmálastofnunar Reykjavíkur fyrir bráðum þremur áratugum síðan. Skoðun 27.4.2022 13:00
Ákærður fyrir að hafa skorið í sundur þríhöfða annars manns Karlmaður á fertugsaldri hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa skorið í sundur handleggsvöðva á karlmanni á fimmtugsaldri í Breiðholti haustið 2019. Innlent 27.4.2022 11:06
Handtekinn vegna líkamsárásar og hótana Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók um miðnætti mann vegna líkamsárásar og þar sem hann hafi haft í hótunum við aðra í hverfi 110 í Reykjavík. Innlent 27.4.2022 07:17
Kröfu Þóru um vanhæfi lögreglunnar á Norðurlandi eystra hafnað Kröfu Þóru Arnórsdóttur fréttamanns Ríkisútvarpsins um að embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra yrði úrskurðað vanhæft til að rannsaka meint brot blaðamanna á friðhelgi einkalífs skipstjórans Páls Steingrímssonar hefur verið hafnað. Innlent 26.4.2022 16:28
Fimmta manndrápið á Grænlandi frá áramótum Einn maður hefur verið handtekinn í bænum Tasiilaq á Austur-Grænlandi eftir að karlmaður fannst látinn þar í nótt. Grænlenska lögreglan rannsakar málið sem manndráp. Erlent 26.4.2022 11:44
Lagði eigin íbúð í Hlíðunum í rúst Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af manni í gærkvöldi rétt fyrir miðnættið en hann hafði brotið hurð að eigin íbúð í Hlíðunum í Reykjavík og lagt þar allt í rúst. Innlent 25.4.2022 07:14
Fékk símtal sem allar svartar mæður hræðast Móðir unglingspilts, sem lögregla hafði í tvígang afskipti af vegna leitar að strokufanga í vikunni, segist hafa verið hrædd og niðurlægð þegar lögreglu var sigað á son hennar. Hún telur lögreglu hafa gert alvarleg mistök og segir vitundarvakningu um raunveruleika ungmenna af erlendum uppruna nauðsynlega. Innlent 24.4.2022 19:22
Ekið á tíu ára dreng á reiðhjóli Klukkan rúmlega hálf þrjú í dag var ekið á tíu ára dreng á reiðhjóli í Kópavogi og slasaðist drengurinn á fæti. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Innlent 24.4.2022 19:21
Stígur fram vegna máls sonar síns Claudia Ashanie Wilson lögmaður telur lögreglu á höfuðborgarsvæðinu hafa gert alvarleg mistök við afskipti af sextán ára syni hennar í vikunni. Lögregla vitjaði piltsins í tvígang í tengslum við leit að ungum strokufanga en þeir eru báðir dökkir á hörund. Rætt verður við Claudiu um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 en hún hefur ekki tjáð sig um það við fjölmiðla fyrr en nú. Innlent 24.4.2022 15:38
Skallaði konu í andlitið Maður skallaði konu í andlitið í Hafnarfirði skömmu fyrir tvö í nótt. Sá var handtekinn og vistaður í fangageymslu en konan hlaut meðal annars bólgur í andliti. Innlent 24.4.2022 07:23
Svanhvít fannst látin Svanhvít Harðardóttir, sem lýst var eftir í gær, fannst látin í kvöld. Innlent 24.4.2022 00:05
Sló starfsmann sem bað hann um að hætta að borða ferskt grænmeti Það var nóg um að vera hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í dag. Nokkrir voru stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna og var einn þeirra gómaður tvisvar eftir að hafa náð í aukalykla af bifreið sinni. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Innlent 23.4.2022 18:49
Nota dróna og hunda við leitina Á þriðja tug björgunarsveitarmanna hófu skömmu fyrir hádegi leit á ný að Svanhvíti Harðardóttur, konu sem saknað hefur verið síðan á fimmtudag. Innlent 23.4.2022 15:22
Björgunarsveitir í biðstöðu en vísbendingar af skornum skammti Björgunarsveitir eru í biðstöðu vegna leitar að Svanhvíti Harðardóttur, sem ekkert hefur spurst til síðan á miðvikudag. Innlent 23.4.2022 11:11
Skoða hvort eitthvað liggi að baki árásinni Lögregla rannsakar hvort árás sem gerð var á sautján ára pilt í miðborginni í nótt hafi verið að yfirlögðu ráði eða tilviljunarkennd. Innlent 23.4.2022 10:26
Sautján ára fluttur með sjúkrabíl eftir árás Ráðist var á sautján ára dreng í miðborg Reykjavíkur klukkan hálf fjögur í nótt. Árásarmennirnir flúðu af vettvangi en drengurinn var fluttur með sjúkrabifreið á bráðamóttöku. Líðan drengsins liggur ekki fyrir. Innlent 23.4.2022 07:26
Ríflega eitt hundrað leita Svanhvítar Ríflega eitt hundrað björgunarsveitarmenn leita nú Svanhvítar Harðardóttur á Völlunum í Hafnarfirði. Síðast er vitað um ferðir hennar klukkan 13:00 í gær. Innlent 22.4.2022 22:32
Vélin er komin á þurrt land Flak flugvélarinnar TF-ABB var híft upp úr Þingvallavatni rétt í þessu. Aðgerðir hafa staðið yfir við vatnið í allan dag og vélin hefur verið hífð upp í áföngum. Innlent 22.4.2022 19:54