Lögreglumál Bíll ölvaðs manns rann á lögreglubíl Bíll ölvaðs manns rann á lögreglubíl í vesturbæ Reykjavíkur eftir að ökumaðurinn hafði sleppt því að ganga tryggilega frá bílnum þegar hann hafði verið stöðvaður af lögreglu og stigið út úr bílnum. Innlent 3.12.2020 07:14 Ekkert spurst til Arnars síðan í september Lögreglan á Austurlandi lýsir eftir Arnari Sveinssyni, 32 ára karlmanni, en ekkert hefur spurst til hans síðan í september síðastliðnum. Innlent 2.12.2020 14:57 Anna Aurora bakvörður ætlar í mál við íslenska ríkið og fleiri Anna Aurora Waage Óskarsdóttir ætlar að stefna íslenska ríkinu vegna handtöku hennar á Vestfjörðum í apríl þar sem hún var grunuð um að villa á sér heimildir sem bakvörður á Hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík. Þá ætlar hún að stefna fjölmiðlum og einstaklingum sömuleiðis. Lögmaður hennar segir mikla vinnu framundan að hreinsa mannorð skjólstæðings síns. Innlent 2.12.2020 14:57 Bakvörðurinn á Bergi verður ekki ákærður Kona sem var grunuð um að hafa villt á sér heimildir sem bakvörður á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík í fyrstu bylgju kórónuveirufaraldursins verður ekki ákærð. Þetta staðfestir Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari við Vísi. Innlent 2.12.2020 13:05 Grímulaus og til vandræða í matvöruverslun Laust eftir klukkan fimm síðdegis í gær barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um mann sem var í annarlegu ástandi, grímulaus og almennt til vandræða í matvöruverslun. Innlent 2.12.2020 06:25 Brotaþolar geti fylgst með máli sínu í stafrænni gátt Unnið er að uppsetningu rafrænnar gáttar þar sem þolendum kynferðisbrota verður gert kleift að fylgjast með framgangi mála sinna þannig að þeir geti fylgst með því hvar mál þeirra er statt í ferlinu. Innlent 30.11.2020 21:13 „Alltof mörg“ héldu gleðskapnum gangandi á hótelinu eftir lokun Allt að þrjátíu gestir voru samankomnir í einu rými á hóteli á Suðurlandi um helgina þegar lögreglu bar þar að garði við eftirlit. Hótelið hefur verið kært fyrir brot á sóttvarnalögum. Innlent 30.11.2020 18:53 Fór inn í bíl og rændi ökumann Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gærkvöldi tilkynning um rán í Laugardalnum þar sem maður fór inn í bíl, ógnaði ökumanni og hafði á brott muni í eigu ökumannsins. Þá varð slys í Garðabæ þar sem tveir bílar skullu saman og urðu báðir óökufærir. Innlent 29.11.2020 07:22 Hræktu á lögreglumenn og höfðu uppi grófar hótanir Þrír ungir menn voru handteknir í Kópavogi í nótt fyrir ólæti. Mennirnir létu mjög ófriðlega eftir að lögregla stöðvaði för ökumanns í bænum sem var grunaður um akstur undir áfengis eða fíkniefna að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 28.11.2020 13:56 Nauðgaði tvisvar sömu nótt en á skilorði vegna dráttar á máli Landsréttur hefur staðfest 18 mánaða fangelsisdóm Héraðsdóms Reykjaness yfir manni sem gerðist sekur um að nauðga fyrrverandi unnustu sinni í tvígang. Landsréttur mildar hins vegar refsingu að því leyti að dómurinn skuli skilorðsbundinn til tveggja ára vegna verulegs dráttar á meðferð málsins. Innlent 28.11.2020 13:37 Mikið um ölvun og hávaðakvartanir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að töluverður erill hafi verið hjá lögregluþjónum í nótt. Mikið hafi verið um ölvunartengd mál og hávaðakvartanir. Innlent 28.11.2020 13:21 Ekki talið að andlát ungbarns hafi borið að með saknæmum hætti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill koma því á framfæri að andlát ungbarns í haust, sem hefur verið til umfjöllunar í fjölmiðlum í vikunni, bar ekki að með saknæmum hætti. Innlent 27.11.2020 13:42 Flúði undan árásarmanni inn í blokk í Hafnarfirði Upp úr klukkan hálftvö í nótt barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynningu um óeðlilega hegðun í fjölbýlishúsi í Vallarhverfinu í Hafnarfirði. Innlent 27.11.2020 06:39 Ævar Annel gaf sig fram Ævar Annel Valgarðsson, tvítugur Reykvíkingur sem lögregla hefur leitað síðan á föstudaginn, er kominn í leitirnar. Innlent 26.11.2020 14:26 Neitaði að virða reglur í sóttkví og var handtekinn Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt ef marka má dagbók hennar. Innlent 26.11.2020 07:48 Móðir Ævars Annels biðlar til fólks að segja frá Leit lögreglu að Ævari Annel Valgarðssyni, tvítugum Reykvíkingi, hefur engan árangur borið. Hans hefur verið leitað síðan á föstudaginn þegar lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir honum. Innlent 25.11.2020 12:31 Handtekinn fyrir að slá leigubílstjóra Ölvaður maður var handtekinn af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt eftir að hafa slegið leigubílstjóra. Innlent 24.11.2020 06:27 Aldrei eins margar tilkynningar um heimilisofbeldi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur aldrei fengið eins margar tilkynningar um heimilisofbeldi og í ár, en þær eru nú orðnar tæplega sjö hundruð talsins. Innlent 23.11.2020 19:00 Vísa ásökunum um gluggagægjur á bug Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vísar ásökunum um gluggagægjur lögregluþjóna í Hafnarfirði alfarið á bug. Innlent 23.11.2020 16:23 Hjólahvíslarinn hvekktur eftir torkennileg tilmæli frá lögreglu Lögreglumaður bað Bjartmar Leósson um að „hætta þessu hjólarugli“. Innlent 23.11.2020 16:20 Stúlkan sem lýst var eftir er fundin Lögregla þakkar veitta aðstoð. Innlent 23.11.2020 15:04 Með réttarstöðu sakbornings eftir veltuna í Öxnadal Ökumaður bíls sem valt út af þjóðveginum í Öxnadal í Hörgársveit fyrr í mánuðinum hefur réttarstöðu sakbornings. Innlent 23.11.2020 13:58 Mjög rólegt hjá lögreglunni í nótt Mjög rólegt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá miðnætti og fram á morgun að hennar sögn og aðeins komu fjögur verkefni inn á hennar borð á tímabilinu. Innlent 23.11.2020 07:19 Sérstakar áhyggjur af fólki með þroskahömlun sem býr við ofbeldi Rúmlega tvö hundruð manns hafa leitað til Bjarkarhlíðar miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis frá því í september. Verkefnastjóri segir að ástandið sé þungt á mörgum heimilum. Hún hefur sérstakar áhyggjur af fólki meðþroskahömlun sem eigi erfitt með að leita sér aðstoðar í þessu árferði. Innlent 22.11.2020 12:08 Annasöm nótt hjá lögreglu Eldur í báti við Grandagarð í Reykjavík var á meðal fjölda verkefna sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti í nótt. Töluvert var um útköll vegna hávaða og ónæðis víðs vegar um borgina. Innlent 22.11.2020 07:24 Lögreglan leitar enn að Ævari Annel Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn að Ævar Annel Valgarðssyni og skorar á hann að gefa sig fram. Fréttir 21.11.2020 11:06 Lýsir eftir grárri Mercedes Benz-bifreið Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir grárri Mercedes Benz-bifreið árgerð 2008 með bílnúmerinu TN-L25. Síðast var vitað um bifreiðina í Mosfellsbæ klukkan tvö í nótt. Innlent 21.11.2020 08:19 Árásarmaðurinn úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald Maðurinn sem birti myndband af sér á Facebook þar sem hann gengur í skrokk á öðrum manni hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. Innlent 20.11.2020 23:49 Lögregla lýsir eftir Ævari Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Ævari Annel Valgarðssyni, 20 ára. Innlent 20.11.2020 16:56 Lögðu hald á um 1.300 kannabisplöntur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði umfangsmikla kannabisræktun í húsi í Reykjavík í gær og lagði hald á mikið magn af fíkniefna eða um þrettán hundruð kannabisplöntur á ýmsum stigum ræktunar. Innlent 20.11.2020 14:55 « ‹ 164 165 166 167 168 169 170 171 172 … 276 ›
Bíll ölvaðs manns rann á lögreglubíl Bíll ölvaðs manns rann á lögreglubíl í vesturbæ Reykjavíkur eftir að ökumaðurinn hafði sleppt því að ganga tryggilega frá bílnum þegar hann hafði verið stöðvaður af lögreglu og stigið út úr bílnum. Innlent 3.12.2020 07:14
Ekkert spurst til Arnars síðan í september Lögreglan á Austurlandi lýsir eftir Arnari Sveinssyni, 32 ára karlmanni, en ekkert hefur spurst til hans síðan í september síðastliðnum. Innlent 2.12.2020 14:57
Anna Aurora bakvörður ætlar í mál við íslenska ríkið og fleiri Anna Aurora Waage Óskarsdóttir ætlar að stefna íslenska ríkinu vegna handtöku hennar á Vestfjörðum í apríl þar sem hún var grunuð um að villa á sér heimildir sem bakvörður á Hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík. Þá ætlar hún að stefna fjölmiðlum og einstaklingum sömuleiðis. Lögmaður hennar segir mikla vinnu framundan að hreinsa mannorð skjólstæðings síns. Innlent 2.12.2020 14:57
Bakvörðurinn á Bergi verður ekki ákærður Kona sem var grunuð um að hafa villt á sér heimildir sem bakvörður á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík í fyrstu bylgju kórónuveirufaraldursins verður ekki ákærð. Þetta staðfestir Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari við Vísi. Innlent 2.12.2020 13:05
Grímulaus og til vandræða í matvöruverslun Laust eftir klukkan fimm síðdegis í gær barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um mann sem var í annarlegu ástandi, grímulaus og almennt til vandræða í matvöruverslun. Innlent 2.12.2020 06:25
Brotaþolar geti fylgst með máli sínu í stafrænni gátt Unnið er að uppsetningu rafrænnar gáttar þar sem þolendum kynferðisbrota verður gert kleift að fylgjast með framgangi mála sinna þannig að þeir geti fylgst með því hvar mál þeirra er statt í ferlinu. Innlent 30.11.2020 21:13
„Alltof mörg“ héldu gleðskapnum gangandi á hótelinu eftir lokun Allt að þrjátíu gestir voru samankomnir í einu rými á hóteli á Suðurlandi um helgina þegar lögreglu bar þar að garði við eftirlit. Hótelið hefur verið kært fyrir brot á sóttvarnalögum. Innlent 30.11.2020 18:53
Fór inn í bíl og rændi ökumann Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gærkvöldi tilkynning um rán í Laugardalnum þar sem maður fór inn í bíl, ógnaði ökumanni og hafði á brott muni í eigu ökumannsins. Þá varð slys í Garðabæ þar sem tveir bílar skullu saman og urðu báðir óökufærir. Innlent 29.11.2020 07:22
Hræktu á lögreglumenn og höfðu uppi grófar hótanir Þrír ungir menn voru handteknir í Kópavogi í nótt fyrir ólæti. Mennirnir létu mjög ófriðlega eftir að lögregla stöðvaði för ökumanns í bænum sem var grunaður um akstur undir áfengis eða fíkniefna að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 28.11.2020 13:56
Nauðgaði tvisvar sömu nótt en á skilorði vegna dráttar á máli Landsréttur hefur staðfest 18 mánaða fangelsisdóm Héraðsdóms Reykjaness yfir manni sem gerðist sekur um að nauðga fyrrverandi unnustu sinni í tvígang. Landsréttur mildar hins vegar refsingu að því leyti að dómurinn skuli skilorðsbundinn til tveggja ára vegna verulegs dráttar á meðferð málsins. Innlent 28.11.2020 13:37
Mikið um ölvun og hávaðakvartanir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að töluverður erill hafi verið hjá lögregluþjónum í nótt. Mikið hafi verið um ölvunartengd mál og hávaðakvartanir. Innlent 28.11.2020 13:21
Ekki talið að andlát ungbarns hafi borið að með saknæmum hætti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill koma því á framfæri að andlát ungbarns í haust, sem hefur verið til umfjöllunar í fjölmiðlum í vikunni, bar ekki að með saknæmum hætti. Innlent 27.11.2020 13:42
Flúði undan árásarmanni inn í blokk í Hafnarfirði Upp úr klukkan hálftvö í nótt barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynningu um óeðlilega hegðun í fjölbýlishúsi í Vallarhverfinu í Hafnarfirði. Innlent 27.11.2020 06:39
Ævar Annel gaf sig fram Ævar Annel Valgarðsson, tvítugur Reykvíkingur sem lögregla hefur leitað síðan á föstudaginn, er kominn í leitirnar. Innlent 26.11.2020 14:26
Neitaði að virða reglur í sóttkví og var handtekinn Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt ef marka má dagbók hennar. Innlent 26.11.2020 07:48
Móðir Ævars Annels biðlar til fólks að segja frá Leit lögreglu að Ævari Annel Valgarðssyni, tvítugum Reykvíkingi, hefur engan árangur borið. Hans hefur verið leitað síðan á föstudaginn þegar lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir honum. Innlent 25.11.2020 12:31
Handtekinn fyrir að slá leigubílstjóra Ölvaður maður var handtekinn af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt eftir að hafa slegið leigubílstjóra. Innlent 24.11.2020 06:27
Aldrei eins margar tilkynningar um heimilisofbeldi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur aldrei fengið eins margar tilkynningar um heimilisofbeldi og í ár, en þær eru nú orðnar tæplega sjö hundruð talsins. Innlent 23.11.2020 19:00
Vísa ásökunum um gluggagægjur á bug Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vísar ásökunum um gluggagægjur lögregluþjóna í Hafnarfirði alfarið á bug. Innlent 23.11.2020 16:23
Hjólahvíslarinn hvekktur eftir torkennileg tilmæli frá lögreglu Lögreglumaður bað Bjartmar Leósson um að „hætta þessu hjólarugli“. Innlent 23.11.2020 16:20
Með réttarstöðu sakbornings eftir veltuna í Öxnadal Ökumaður bíls sem valt út af þjóðveginum í Öxnadal í Hörgársveit fyrr í mánuðinum hefur réttarstöðu sakbornings. Innlent 23.11.2020 13:58
Mjög rólegt hjá lögreglunni í nótt Mjög rólegt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá miðnætti og fram á morgun að hennar sögn og aðeins komu fjögur verkefni inn á hennar borð á tímabilinu. Innlent 23.11.2020 07:19
Sérstakar áhyggjur af fólki með þroskahömlun sem býr við ofbeldi Rúmlega tvö hundruð manns hafa leitað til Bjarkarhlíðar miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis frá því í september. Verkefnastjóri segir að ástandið sé þungt á mörgum heimilum. Hún hefur sérstakar áhyggjur af fólki meðþroskahömlun sem eigi erfitt með að leita sér aðstoðar í þessu árferði. Innlent 22.11.2020 12:08
Annasöm nótt hjá lögreglu Eldur í báti við Grandagarð í Reykjavík var á meðal fjölda verkefna sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti í nótt. Töluvert var um útköll vegna hávaða og ónæðis víðs vegar um borgina. Innlent 22.11.2020 07:24
Lögreglan leitar enn að Ævari Annel Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn að Ævar Annel Valgarðssyni og skorar á hann að gefa sig fram. Fréttir 21.11.2020 11:06
Lýsir eftir grárri Mercedes Benz-bifreið Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir grárri Mercedes Benz-bifreið árgerð 2008 með bílnúmerinu TN-L25. Síðast var vitað um bifreiðina í Mosfellsbæ klukkan tvö í nótt. Innlent 21.11.2020 08:19
Árásarmaðurinn úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald Maðurinn sem birti myndband af sér á Facebook þar sem hann gengur í skrokk á öðrum manni hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. Innlent 20.11.2020 23:49
Lögregla lýsir eftir Ævari Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Ævari Annel Valgarðssyni, 20 ára. Innlent 20.11.2020 16:56
Lögðu hald á um 1.300 kannabisplöntur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði umfangsmikla kannabisræktun í húsi í Reykjavík í gær og lagði hald á mikið magn af fíkniefna eða um þrettán hundruð kannabisplöntur á ýmsum stigum ræktunar. Innlent 20.11.2020 14:55