Lögreglumál

Fréttamynd

Hafði mælst á 190 kílómetra hraða áður en slysið varð

Ökumaður mótorhjóls sem missti stjórn á hjólinu á þjóðvegi 1 um Kambana síðastliðinn föstudaghafði mælst á 190 kílómetra hraða við Ölkelduháls. Hann slasaðist ekki alvarlega en loka þurfti veginum á meðan viðbragsaðilar störfuðu á vettvangi slyssins.

Innlent
Fréttamynd

Tilkynnti eigið innbrot

Rétt fyrir klukkan fjögur í nótt tilkynnti maður um eigið innbrot í veitingahús í miðbænum. Hann hafði brotið rúðu og farið inn.

Innlent
Fréttamynd

Reyndu að flýja lögregluna eftir eftirför

Eftirför fór fram á sjötta tímanum í gærkvöldi þegar lögreglumenn ætluðu að stöðva ökutæki í Árbænum. Eftirförin varð ekki löng og var bifreiðin stöðvuð þar sem ökumaður og farþegi reyndu að hlaupa af vettvangi.

Innlent
Fréttamynd

Þriggja sjö ára gamalla drengja var leitað í gær

Leit var gerð á þremur sjö ára gömlum drengjum í gærkvöldi sem höfðu farið í Öskjuhlíð að leika sér með talstöðvar en ekki skilað sér aftur heim. Foreldrar og ættingjar voru farnir að leita um fjórum klukkustundum eftir að drengirnir sáust síðast.

Innlent
Fréttamynd

Skemmtistaðaeigendur fóru yfir stöðuna í gærkvöldi

Rekstraraðilar bara, veitinga- og skemmtistaða í miðbænum keppast nú við því að þvo hendur sínar af því að vera einn fimmtán veitinga- og skemmtistaða sem Lögregla heimsótti í nótt og fylgdu ekki sóttvarnarreglum með viðunandi hætti.

Innlent
Fréttamynd

Líkams­á­rás og rán í Skeifunni

Í skeyti frá lögreglu segir að sjúkralið hafi farið á vettvang þar sem ungur maður var með áverka í andliti, en árásarmenn voru sagðir þrír sem hafi strax farið af vettvangi.

Innlent
Fréttamynd

Lögreglan lýsir eftir karlmanni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir José M. Ferraz da Costa Almeida, 41 árs portúgölskum ríkisborgara sem lögregla segir ganga undir nafninu Marco Costa.

Innlent