Orkumál Fjárfestirinn sem vill leggja sæstreng til Íslands hótar að hætta við verksmiðjuna Truell kveðst munu reisa verksmiðjuna í Þýskalandi, fái hann ekki stuðning breskra stjórnvalda. Viðskipti innlent 8.9.2019 10:20 Hefur litlar áhyggjur af því að ákvarðanir hans muni sprengja ríkisstjórnina Umhverfisráðherra segir ákvarðanir sínar um friðlýsingu byggðar á lögum og að Jón Gunnarsson virðist misskilja málið. Innlent 6.9.2019 12:05 Jón hótar stjórnarslitum vegna ákvarðana umhverfisráðherra Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokks er harðorður í garð Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfisráðherra í aðsendri grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Innlent 6.9.2019 07:33 Tesla fyrirhugar þrjár ofurhleðslustöðvar á Íslandi Tesla hefur í hyggju, sem stendur, að reisa þrjár svokallaðar Tesla Supercharger-hraðhleðslustöðvar á Íslandi á næstu árum. Viðskipti innlent 4.9.2019 10:26 Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Guðrún Erla Jónsdóttir er stefnustjóri Orkuveitu Reykjavíkur og gegnir þessa dagana stöðu framkvæmdastjóra Veitna þar til nýr framkvæmdastjóri hefur störf. Viðskipti innlent 4.9.2019 08:21 Engin leið að keppa við ON Ísorka hefur kært Orku náttúrunnar, dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur, til Samkeppniseftirlitsins. Forsvarsmaður Ísorku segir fyrirtækið vera að koma sér í einokunarstöðu um miðlun rafmagns til rafbíla. Innlent 3.9.2019 02:01 Árétta að ekkert liggi fyrir um að sæstrengsverkefni ASC muni uppfylla íslenskar kröfur Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið áréttar í tilkynningu á vef stjórnarráðsins að ekkert liggi fyrir um það að verkefni félagsins Atlantic Superconnection (ASC) um að leggja sæstreng á milli Íslands og Bretlands muni uppfylla íslenskar kröfur. Innlent 30.8.2019 11:15 Tilgangsleysi Sú umræða sem nú fer fram á Alþingi um þriðja orkupakkann, sem er eins tilgangslaus og hugsast getur, hefði aldrei átt að verða. Skoðun 30.8.2019 02:00 Breytingar í stjórn og framkvæmdastjórn HS Orku Miklar breytingar hafa orðið á yfirstjórn HS Orku en félagið tilkynnti í gær að samkomulag hefði náðst um starfslok Ásgeirs Margeirssonar forstjóra. Viðskipti innlent 30.8.2019 02:02 Betri raforkumarkaður Frá gildistöku EES-samningsins árið 1994 hafa átt sér stað gríðarlegar breytingar og framfarir í orkumálum hér á landi. Skoðun 30.8.2019 02:00 Væringar hjá HS Orku Í gær var tilkynnt um starfslok Ásgeirs Margeirssonar í starfi forstjóra HS Orku. Viðskipti innlent 30.8.2019 02:02 Ásgeir hættir sem forstjóri HS Orku Ásgeir Margeirsson hættir sem forstjóri HS Orku. Þetta var tilkynnt á starfsmannafundi í dag. Viðskipti innlent 29.8.2019 13:04 Bein útsending: Síðustu umræður tengdar þriðja orkupakkanum Umræðum um þriðja orkupakkann verður framhaldið á Alþingi í dag eftir að hafa verið ræddur í um níu klukkustundir í gær og rúmlega 150 í það heila. Innlent 29.8.2019 08:25 Heitavatnsfundur gerbreytir stöðu Suðureyrar: „Miklu meira en að finna olíu“ Bæjarstjórinn segir fundinn gerbreyta því hvernig atvinnustarfsemi er hægt að laða til Súgandafjarðar. Innlent 28.8.2019 15:20 3,3 milljarða hagnaður hjá Orkuveitunni á fyrri helmingi ársins 3,3 milljarða hagnaður var á rekstri Orkuveitu Reykjavíkur á fyrri helmingi þessa árs. Viðskipti innlent 26.8.2019 18:07 Orkupakkar hafa lækkað raforkukostnað Orkupakkaumræðan hefur heldur betur raskað hugarró landsmanna og eitt af áhyggjuefnum andstæðinga orkupakka þrjú eru getgátur um snarhækkandi raforkuverð sem fylgt gætu innleiðingu pakkans. Skoðun 23.8.2019 11:28 Landsvirkjun tekur upp innra kolefnisverð Landsvirkjun hefur tekið upp innra kolefnisverð í starfsemi sinni en þannig er settur verðmiði á hvert tonn sem losað er af koldíoxíði. Er Landsvirkjun fyrst íslenskra fyrirtækja til að taka upp þetta fyrirkomulag. Innlent 23.8.2019 02:04 Ekki skylda að leggja sæstreng Fimm gestir komu á fund utanríkismálanefndar um þriðja orkupakkann. Formaður nefndarinnar segir ekkert nýtt koma fram. Varaformaður nefndarinnar setur spurningarmerki við hæfi héraðsdómara. Innlent 17.8.2019 02:01 Raforkulöggjöf sem hefur reynst vel Breytingar á orkulöggjöf Evrópusambandsins og innleiðing þeirra á Íslandi hefur skipt miklu fyrir framþróun raforkumarkaðarins. Skoðun 14.8.2019 07:00 Slökkva á vélunum og kalla til lögreglu ef þess þarf Birna Lárusdóttir, talsmaður Vesturverks, segist ekki reikna með neinum átökum við landeigendur í Seljanesi og að fyrirtækið muni vitaskuld forðast allt slíkt. Innlent 14.8.2019 02:03 Undirritar í dag friðlýsingu Jökulsár á Fjöllum gegn orkuvinnslu Umhverfisráðherra undirritar í dag friðlýsingu vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum. Undirritunin er hluti af átaki stjórnvalda í friðlýsingum og segir ráðherrann að í framhaldinu verði fleiri svæði friðlýst. Innlent 10.8.2019 12:03 Megi setja orkupakkann í uppnám þrátt fyrir samþykkt forseta Fordæmalausar og erfiðar pólitískar aðstæður kæmu upp að mati lagaprófessors ef forseti Íslands myndi neita að samþykkja þriðja orkupakkann, eins og þúsundir Íslendinga hafa hvatt hann að gera Innlent 5.8.2019 17:56 Opnir kælar í verslunum nota meiri raforku en lokaðir Opnir kælar í verslunum nota allt að 25 til 30 prósent meiri orku en lokaðir. Viðskipti erlent 30.7.2019 02:01 Orkuskorturinn yfirvofandi Það fyrsta sem mér datt í hug var að athuga hleðsluna á símanum mínum. Skoðun 26.7.2019 02:01 Jákvæð áhrif Hvalárvirkjunar Hvalárvirkjun er lykilatriði í uppbyggingu raforkukerfisins á Vestfjörðum. Þetta er ekki mín skoðun byggð á tilfinningum, heldur grjóthörð staðreynd fengin úr nýlegri skýrslu Landsnets, Tengipunktur við Ísafjarðardjúp og tenging Hvalár. Skoðun 26.7.2019 02:01 Grunnstoð upplýsinga Gagnaver eru ein af grunnstoðum þeirrar upplýsingatækni sem við upplifum á hverjum degi en án öruggrar hýsingar og vinnslu gagna væri vettvangur nýsköpunar, þróunar og umgjörð samfélagsins alls mun fátæklegri en raunin er í dag. Skoðun 26.7.2019 02:01 Lögn undir dal á 410 milljónir Veitur leggja nýja lögn neðanjarðar, undir Elliðaárdal og kvíslar Elliðaánna. Ódýrasti kosturinn segir upplýsingastjóri Veitna. Núverandi stokkar eru of litlir til að unnt sé að endurnýja lagnir í þeim. Innlent 25.7.2019 02:00 „Galið að haldið sé áfram með framkvæmdir“ Umhverfisverndasinnar hyggjast grípa til aðgerða vegna undirbúningsframkvæmda fyrir fyrirhugaða Hvalárvirkjun, norður á Ströndum. Innlent 23.7.2019 12:23 Gestur ráðinn framkvæmdastjóri Veitna Stjórn Veitna ohf. hefur ráðið Gest Pétursson forstjóra Elkem Ísland sem framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Viðskipti innlent 23.7.2019 08:20 Undirbúningur framkvæmda við fyrirhugaða Hvalárvirkjun hófst í morgun Lögreglan á Vestfjörðum var ekki vör við mótmæli á svæðinu í morgun Innlent 22.7.2019 11:23 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 62 ›
Fjárfestirinn sem vill leggja sæstreng til Íslands hótar að hætta við verksmiðjuna Truell kveðst munu reisa verksmiðjuna í Þýskalandi, fái hann ekki stuðning breskra stjórnvalda. Viðskipti innlent 8.9.2019 10:20
Hefur litlar áhyggjur af því að ákvarðanir hans muni sprengja ríkisstjórnina Umhverfisráðherra segir ákvarðanir sínar um friðlýsingu byggðar á lögum og að Jón Gunnarsson virðist misskilja málið. Innlent 6.9.2019 12:05
Jón hótar stjórnarslitum vegna ákvarðana umhverfisráðherra Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokks er harðorður í garð Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfisráðherra í aðsendri grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Innlent 6.9.2019 07:33
Tesla fyrirhugar þrjár ofurhleðslustöðvar á Íslandi Tesla hefur í hyggju, sem stendur, að reisa þrjár svokallaðar Tesla Supercharger-hraðhleðslustöðvar á Íslandi á næstu árum. Viðskipti innlent 4.9.2019 10:26
Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Guðrún Erla Jónsdóttir er stefnustjóri Orkuveitu Reykjavíkur og gegnir þessa dagana stöðu framkvæmdastjóra Veitna þar til nýr framkvæmdastjóri hefur störf. Viðskipti innlent 4.9.2019 08:21
Engin leið að keppa við ON Ísorka hefur kært Orku náttúrunnar, dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur, til Samkeppniseftirlitsins. Forsvarsmaður Ísorku segir fyrirtækið vera að koma sér í einokunarstöðu um miðlun rafmagns til rafbíla. Innlent 3.9.2019 02:01
Árétta að ekkert liggi fyrir um að sæstrengsverkefni ASC muni uppfylla íslenskar kröfur Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið áréttar í tilkynningu á vef stjórnarráðsins að ekkert liggi fyrir um það að verkefni félagsins Atlantic Superconnection (ASC) um að leggja sæstreng á milli Íslands og Bretlands muni uppfylla íslenskar kröfur. Innlent 30.8.2019 11:15
Tilgangsleysi Sú umræða sem nú fer fram á Alþingi um þriðja orkupakkann, sem er eins tilgangslaus og hugsast getur, hefði aldrei átt að verða. Skoðun 30.8.2019 02:00
Breytingar í stjórn og framkvæmdastjórn HS Orku Miklar breytingar hafa orðið á yfirstjórn HS Orku en félagið tilkynnti í gær að samkomulag hefði náðst um starfslok Ásgeirs Margeirssonar forstjóra. Viðskipti innlent 30.8.2019 02:02
Betri raforkumarkaður Frá gildistöku EES-samningsins árið 1994 hafa átt sér stað gríðarlegar breytingar og framfarir í orkumálum hér á landi. Skoðun 30.8.2019 02:00
Væringar hjá HS Orku Í gær var tilkynnt um starfslok Ásgeirs Margeirssonar í starfi forstjóra HS Orku. Viðskipti innlent 30.8.2019 02:02
Ásgeir hættir sem forstjóri HS Orku Ásgeir Margeirsson hættir sem forstjóri HS Orku. Þetta var tilkynnt á starfsmannafundi í dag. Viðskipti innlent 29.8.2019 13:04
Bein útsending: Síðustu umræður tengdar þriðja orkupakkanum Umræðum um þriðja orkupakkann verður framhaldið á Alþingi í dag eftir að hafa verið ræddur í um níu klukkustundir í gær og rúmlega 150 í það heila. Innlent 29.8.2019 08:25
Heitavatnsfundur gerbreytir stöðu Suðureyrar: „Miklu meira en að finna olíu“ Bæjarstjórinn segir fundinn gerbreyta því hvernig atvinnustarfsemi er hægt að laða til Súgandafjarðar. Innlent 28.8.2019 15:20
3,3 milljarða hagnaður hjá Orkuveitunni á fyrri helmingi ársins 3,3 milljarða hagnaður var á rekstri Orkuveitu Reykjavíkur á fyrri helmingi þessa árs. Viðskipti innlent 26.8.2019 18:07
Orkupakkar hafa lækkað raforkukostnað Orkupakkaumræðan hefur heldur betur raskað hugarró landsmanna og eitt af áhyggjuefnum andstæðinga orkupakka þrjú eru getgátur um snarhækkandi raforkuverð sem fylgt gætu innleiðingu pakkans. Skoðun 23.8.2019 11:28
Landsvirkjun tekur upp innra kolefnisverð Landsvirkjun hefur tekið upp innra kolefnisverð í starfsemi sinni en þannig er settur verðmiði á hvert tonn sem losað er af koldíoxíði. Er Landsvirkjun fyrst íslenskra fyrirtækja til að taka upp þetta fyrirkomulag. Innlent 23.8.2019 02:04
Ekki skylda að leggja sæstreng Fimm gestir komu á fund utanríkismálanefndar um þriðja orkupakkann. Formaður nefndarinnar segir ekkert nýtt koma fram. Varaformaður nefndarinnar setur spurningarmerki við hæfi héraðsdómara. Innlent 17.8.2019 02:01
Raforkulöggjöf sem hefur reynst vel Breytingar á orkulöggjöf Evrópusambandsins og innleiðing þeirra á Íslandi hefur skipt miklu fyrir framþróun raforkumarkaðarins. Skoðun 14.8.2019 07:00
Slökkva á vélunum og kalla til lögreglu ef þess þarf Birna Lárusdóttir, talsmaður Vesturverks, segist ekki reikna með neinum átökum við landeigendur í Seljanesi og að fyrirtækið muni vitaskuld forðast allt slíkt. Innlent 14.8.2019 02:03
Undirritar í dag friðlýsingu Jökulsár á Fjöllum gegn orkuvinnslu Umhverfisráðherra undirritar í dag friðlýsingu vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum. Undirritunin er hluti af átaki stjórnvalda í friðlýsingum og segir ráðherrann að í framhaldinu verði fleiri svæði friðlýst. Innlent 10.8.2019 12:03
Megi setja orkupakkann í uppnám þrátt fyrir samþykkt forseta Fordæmalausar og erfiðar pólitískar aðstæður kæmu upp að mati lagaprófessors ef forseti Íslands myndi neita að samþykkja þriðja orkupakkann, eins og þúsundir Íslendinga hafa hvatt hann að gera Innlent 5.8.2019 17:56
Opnir kælar í verslunum nota meiri raforku en lokaðir Opnir kælar í verslunum nota allt að 25 til 30 prósent meiri orku en lokaðir. Viðskipti erlent 30.7.2019 02:01
Orkuskorturinn yfirvofandi Það fyrsta sem mér datt í hug var að athuga hleðsluna á símanum mínum. Skoðun 26.7.2019 02:01
Jákvæð áhrif Hvalárvirkjunar Hvalárvirkjun er lykilatriði í uppbyggingu raforkukerfisins á Vestfjörðum. Þetta er ekki mín skoðun byggð á tilfinningum, heldur grjóthörð staðreynd fengin úr nýlegri skýrslu Landsnets, Tengipunktur við Ísafjarðardjúp og tenging Hvalár. Skoðun 26.7.2019 02:01
Grunnstoð upplýsinga Gagnaver eru ein af grunnstoðum þeirrar upplýsingatækni sem við upplifum á hverjum degi en án öruggrar hýsingar og vinnslu gagna væri vettvangur nýsköpunar, þróunar og umgjörð samfélagsins alls mun fátæklegri en raunin er í dag. Skoðun 26.7.2019 02:01
Lögn undir dal á 410 milljónir Veitur leggja nýja lögn neðanjarðar, undir Elliðaárdal og kvíslar Elliðaánna. Ódýrasti kosturinn segir upplýsingastjóri Veitna. Núverandi stokkar eru of litlir til að unnt sé að endurnýja lagnir í þeim. Innlent 25.7.2019 02:00
„Galið að haldið sé áfram með framkvæmdir“ Umhverfisverndasinnar hyggjast grípa til aðgerða vegna undirbúningsframkvæmda fyrir fyrirhugaða Hvalárvirkjun, norður á Ströndum. Innlent 23.7.2019 12:23
Gestur ráðinn framkvæmdastjóri Veitna Stjórn Veitna ohf. hefur ráðið Gest Pétursson forstjóra Elkem Ísland sem framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Viðskipti innlent 23.7.2019 08:20
Undirbúningur framkvæmda við fyrirhugaða Hvalárvirkjun hófst í morgun Lögreglan á Vestfjörðum var ekki vör við mótmæli á svæðinu í morgun Innlent 22.7.2019 11:23