Bókmenntir Gátu álfar og hobbitar látið sér vaxa skegg? Hvað með dvergakonur? Það stefnir nú þegar í að árið 2021 verði töluvert betra en það ár sem nú er að líða. Von er á bóluefni gegn SARS-CoV-2 og í dag bárust þær fregnir að á næsta ári komi út safn áður óbirtra ritgerða JRR Tolkien um Miðgarð. Menning 20.11.2020 22:01 Fjögur hundruð prósenta aukning í netsölu hjá Forlaginu Bækur mokast út í netsölu og stefnir í mikil bókajól. Viðskipti innlent 19.11.2020 12:26 Gerður Kristný hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Gerður Kristný rithöfundur hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar 2020, sem veitt eru í tilefni af degi íslenskrar tungu, sem er í dag. Félag ljóðaunnenda á Austurlandi hlýtur sérstaka viðurkenningu fyrir störf í þágu íslensks máls. Innlent 16.11.2020 16:52 Lestur landsmanna eykst milli ára Landsmenn virðast lesa og hlusta meira á bækur í ár en í fyrra samkvæmt niðurstöðum könnunar Miðstöðvar íslenskra bókmennta. Meðalfjöldi lesinna bóka er nú 2,5 á mánuði samanborið við 2,3 í fyrra. Innlent 16.11.2020 07:40 Lestur landsmanna hefur aukist í heimsfaraldri Að meðaltali las hver þátttakandi í könnuninni 2,5 bækur á mánuði samanborið við 2,3 bækur í fyrra. Þá eru þeir sem segjast eingöngu eða oftar lesa á íslensku en öðru tungumáli fleiri nú en í fyrri könnun. Innlent 15.11.2020 18:28 Söguefnið gott því að hamfarirnar eru mögulegar Sigríður Hagalín Björnsdóttir, rithöfundur og fréttamaður, hefur mikinn áhuga á hamförum. Og hamfarirnar rekur hún svo sannarlega, eins vísindalegar og raunverulegar og henni var framast unnt, í nýútkominni skáldsögu sinni. Menning 14.11.2020 08:00 Stella Blómkvist segist harðánægð með að hafa lagt Bókasafnssjóð Barátta Stellu við Bókasafnssjóð snýst ekki bara um peninga heldur réttindi almennra borgara. Innlent 13.11.2020 08:00 „Draumurinn leiddi mig að hylnum“ Hinar myrku miðaldir eru undir í nýrri skáldsögu Þóru Karítasar. Í ítarlegu viðtali kemur meðal annars fram að hún rann á tímabili saman við aðalpersónu bókarinnar sem kvaddi sitt líf í Drekkingarhyl. Menning 12.11.2020 07:00 „Fundum fyrir miklum skorti á efni sem endurspeglaði okkar fjölskylduform“ „Kveikjan að bókinni Vertu þú er einfaldlega sú að börnin okkar og öll börn í mismunandi fjölskylduformum, með mismunandi bakgrunn, áhugamál, kyntjáningu, kynvitund og drauma geti speglað sinn veruleika í bókinni.“ Makamál 3.11.2020 19:53 Merkilegt hvernig talan 64 markar örlög Fischers Skákmeistarinn Bobby Fischer var rangfeðraður og talan 64 reyndist undarleg örlagatala í öllu lífi hans. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri bók um skákeinvígið 1972, sem kom Reykjavík á spjöld sögunnar. Innlent 2.11.2020 22:12 Glæpasagan jafn merkilegt bókmenntaform og hvað annað Ragnar Jónasson glæpasagnahöfundur heldur því fram að góð glæpasaga snúist ekki síður um persónusköpun en sjálft plottið. Menning 1.11.2020 09:00 Át sveppi með Bubba og ritaði um hann bók hálfri öld síðar Árni Matthíasson segir að aldrei sé hægt að fá nóg af Bubba Morthens. Menning 31.10.2020 08:01 Rithöfundurinn Jan Myrdal er látinn Sænski rithöfundurinn og samfélagsrýnirinn Jan Myrdal er látinn, 93 ára að aldri. Menning 30.10.2020 11:33 Sagnfræðingar biðla til bóksala vegna nasistabókar Hópur sagnfræðinga og sagnfræðinema hefur skrifað undir áskorun til bóksala þar sem skorað er á þá að taka bókina Tröllasaga tuttugustu aldarinnar ekki í sölu. Innlent 29.10.2020 21:38 Eliza Reid skrifar bók um íslensku kvenskörungana Eliza Reid, forsetafrú Íslands, hefur undanfarið unnið að bók sem fjallar um jafnréttisbaráttuna hér á landi og afrek íslenskra kvenna á því sviði. Lífið 29.10.2020 17:58 Þetta eru verðlaunahafar Norðurlandaráðs í ár Monika Fagerholm, Jens Mattsson, Jenny Lucander, Dag Johan Haugerud, Yngve Sæther, Sampo Haapamäki og Jens-Kjeld Jensen tóku við verðlaunum Norðurlandaráðs 2020 á stafrænni verðlaunaafhendingu í kvöld. Menning 27.10.2020 22:11 Bein útsending: Stafrænt útgáfuhóf í Hafnarfirði Hjónin Gunnar Helgason og Björk Jakobsdóttir bjóða í Gaflaraleikhúsið í Hafnarfirði þar sem þau fagna útgáfu nýrra bóka sinna. Menning 24.10.2020 12:04 Oft ekki sammála sjálfum sér Halldór Armand segir nýja bók sína, sem ber titilinn Bróðir, marka kaflaskil á ferli hans. Menning 24.10.2020 07:31 Rut Guðnadóttir handhafi Íslensku barnabókaverðlaunanna Rut Guðnadóttir er handhafi Íslensku barnabókaverðlaunanna í ár. Verðlaunin hlýtur hún fyrir bókina Vampírur, vesen og annað tilfallandi. Menning 22.10.2020 12:42 Hið litla sæta og gerspillta Ísland Gamalgróin spilling og klíkuræði hefur lengi verið plága á Íslandi; ávísun á andverðleikasamfélag að mati Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur. Menning 17.10.2020 09:15 Ætla sér að leysa ráðgátuna um „ólæsilega hraðskrift“ Astridar Lindgren Hópur bókmenntafræðinga, tölvunarfræðinga og hraðritara í Svíþjóð hefur nú verið falið að ráða í og lesa úr frumhandritum barnabókahöfundarins Astridar Lindgren. Hún notaðist við sérstaka hraðskrift sem enginn annar gat lesið. Hún kallaði táknin „krumelunser“. Erlent 14.10.2020 12:40 Ragnheiður hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Ragnheiður Lárusdóttir tók í dag við Bókmenntaverðlaunum Tómasar Guðmundssonar 2020 fyrir handrit sitt að ljóðabókinni1900 og eitthvað. Menning 13.10.2020 14:52 Louise Glück hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríski rithöfundurinn Louise Glück hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Erlent 8.10.2020 11:03 Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? Sænska akademían tilkynnir í dag hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels. Erlent 8.10.2020 10:40 Katrín Júlíusdóttir verðlaunuð fyrir spennusögu Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, hlaut í dag spennusagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir bókina Sykur. Menning 5.10.2020 21:12 Mál og menning við Laugaveg vaknar til lífsins á ný Garðar Kjartansson hefur skrifað undir tíu ára leigusamning. Viðskipti innlent 2.10.2020 11:58 Dan Brown naut sín á Tröllaskaga Bandaríski metsölurithöfundurinn Dan Brown er staddur á Íslandi. Það sést glögglega á færslum sem birst hafa á Facebook-síðu hans undanfarna daga. Lífið 28.9.2020 22:18 Sam McBratney látinn Sam McBratney, höfundur barnabókarinnar Veistu hvað ég elska þig mikið? er látinn. Erlent 21.9.2020 23:32 Afkastamiklir bókaþjófar stálu bókum að andvirði hálfs milljarðs króna Lögreglan í Lundúnum greindi frá því í yfirlýsingu í dag að um tvö hundruð afar verðmætar bækur, sem hafði verið stolið í Bretlandi árið 2017, hefðu fundist í verksmiðju í Rúmeníu á miðvikudag við húsleit lögreglu. Þjófarnir höfðu komið þeim fyrir undir gólffjölum verksmiðjunnar. Erlent 18.9.2020 18:07 Höfundur Forrest Gump fallinn frá Bandaríski rithöfundurinn Winston Groom er látinn, 77 ára að aldri. Menning 18.9.2020 08:25 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 33 ›
Gátu álfar og hobbitar látið sér vaxa skegg? Hvað með dvergakonur? Það stefnir nú þegar í að árið 2021 verði töluvert betra en það ár sem nú er að líða. Von er á bóluefni gegn SARS-CoV-2 og í dag bárust þær fregnir að á næsta ári komi út safn áður óbirtra ritgerða JRR Tolkien um Miðgarð. Menning 20.11.2020 22:01
Fjögur hundruð prósenta aukning í netsölu hjá Forlaginu Bækur mokast út í netsölu og stefnir í mikil bókajól. Viðskipti innlent 19.11.2020 12:26
Gerður Kristný hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Gerður Kristný rithöfundur hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar 2020, sem veitt eru í tilefni af degi íslenskrar tungu, sem er í dag. Félag ljóðaunnenda á Austurlandi hlýtur sérstaka viðurkenningu fyrir störf í þágu íslensks máls. Innlent 16.11.2020 16:52
Lestur landsmanna eykst milli ára Landsmenn virðast lesa og hlusta meira á bækur í ár en í fyrra samkvæmt niðurstöðum könnunar Miðstöðvar íslenskra bókmennta. Meðalfjöldi lesinna bóka er nú 2,5 á mánuði samanborið við 2,3 í fyrra. Innlent 16.11.2020 07:40
Lestur landsmanna hefur aukist í heimsfaraldri Að meðaltali las hver þátttakandi í könnuninni 2,5 bækur á mánuði samanborið við 2,3 bækur í fyrra. Þá eru þeir sem segjast eingöngu eða oftar lesa á íslensku en öðru tungumáli fleiri nú en í fyrri könnun. Innlent 15.11.2020 18:28
Söguefnið gott því að hamfarirnar eru mögulegar Sigríður Hagalín Björnsdóttir, rithöfundur og fréttamaður, hefur mikinn áhuga á hamförum. Og hamfarirnar rekur hún svo sannarlega, eins vísindalegar og raunverulegar og henni var framast unnt, í nýútkominni skáldsögu sinni. Menning 14.11.2020 08:00
Stella Blómkvist segist harðánægð með að hafa lagt Bókasafnssjóð Barátta Stellu við Bókasafnssjóð snýst ekki bara um peninga heldur réttindi almennra borgara. Innlent 13.11.2020 08:00
„Draumurinn leiddi mig að hylnum“ Hinar myrku miðaldir eru undir í nýrri skáldsögu Þóru Karítasar. Í ítarlegu viðtali kemur meðal annars fram að hún rann á tímabili saman við aðalpersónu bókarinnar sem kvaddi sitt líf í Drekkingarhyl. Menning 12.11.2020 07:00
„Fundum fyrir miklum skorti á efni sem endurspeglaði okkar fjölskylduform“ „Kveikjan að bókinni Vertu þú er einfaldlega sú að börnin okkar og öll börn í mismunandi fjölskylduformum, með mismunandi bakgrunn, áhugamál, kyntjáningu, kynvitund og drauma geti speglað sinn veruleika í bókinni.“ Makamál 3.11.2020 19:53
Merkilegt hvernig talan 64 markar örlög Fischers Skákmeistarinn Bobby Fischer var rangfeðraður og talan 64 reyndist undarleg örlagatala í öllu lífi hans. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri bók um skákeinvígið 1972, sem kom Reykjavík á spjöld sögunnar. Innlent 2.11.2020 22:12
Glæpasagan jafn merkilegt bókmenntaform og hvað annað Ragnar Jónasson glæpasagnahöfundur heldur því fram að góð glæpasaga snúist ekki síður um persónusköpun en sjálft plottið. Menning 1.11.2020 09:00
Át sveppi með Bubba og ritaði um hann bók hálfri öld síðar Árni Matthíasson segir að aldrei sé hægt að fá nóg af Bubba Morthens. Menning 31.10.2020 08:01
Rithöfundurinn Jan Myrdal er látinn Sænski rithöfundurinn og samfélagsrýnirinn Jan Myrdal er látinn, 93 ára að aldri. Menning 30.10.2020 11:33
Sagnfræðingar biðla til bóksala vegna nasistabókar Hópur sagnfræðinga og sagnfræðinema hefur skrifað undir áskorun til bóksala þar sem skorað er á þá að taka bókina Tröllasaga tuttugustu aldarinnar ekki í sölu. Innlent 29.10.2020 21:38
Eliza Reid skrifar bók um íslensku kvenskörungana Eliza Reid, forsetafrú Íslands, hefur undanfarið unnið að bók sem fjallar um jafnréttisbaráttuna hér á landi og afrek íslenskra kvenna á því sviði. Lífið 29.10.2020 17:58
Þetta eru verðlaunahafar Norðurlandaráðs í ár Monika Fagerholm, Jens Mattsson, Jenny Lucander, Dag Johan Haugerud, Yngve Sæther, Sampo Haapamäki og Jens-Kjeld Jensen tóku við verðlaunum Norðurlandaráðs 2020 á stafrænni verðlaunaafhendingu í kvöld. Menning 27.10.2020 22:11
Bein útsending: Stafrænt útgáfuhóf í Hafnarfirði Hjónin Gunnar Helgason og Björk Jakobsdóttir bjóða í Gaflaraleikhúsið í Hafnarfirði þar sem þau fagna útgáfu nýrra bóka sinna. Menning 24.10.2020 12:04
Oft ekki sammála sjálfum sér Halldór Armand segir nýja bók sína, sem ber titilinn Bróðir, marka kaflaskil á ferli hans. Menning 24.10.2020 07:31
Rut Guðnadóttir handhafi Íslensku barnabókaverðlaunanna Rut Guðnadóttir er handhafi Íslensku barnabókaverðlaunanna í ár. Verðlaunin hlýtur hún fyrir bókina Vampírur, vesen og annað tilfallandi. Menning 22.10.2020 12:42
Hið litla sæta og gerspillta Ísland Gamalgróin spilling og klíkuræði hefur lengi verið plága á Íslandi; ávísun á andverðleikasamfélag að mati Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur. Menning 17.10.2020 09:15
Ætla sér að leysa ráðgátuna um „ólæsilega hraðskrift“ Astridar Lindgren Hópur bókmenntafræðinga, tölvunarfræðinga og hraðritara í Svíþjóð hefur nú verið falið að ráða í og lesa úr frumhandritum barnabókahöfundarins Astridar Lindgren. Hún notaðist við sérstaka hraðskrift sem enginn annar gat lesið. Hún kallaði táknin „krumelunser“. Erlent 14.10.2020 12:40
Ragnheiður hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Ragnheiður Lárusdóttir tók í dag við Bókmenntaverðlaunum Tómasar Guðmundssonar 2020 fyrir handrit sitt að ljóðabókinni1900 og eitthvað. Menning 13.10.2020 14:52
Louise Glück hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríski rithöfundurinn Louise Glück hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Erlent 8.10.2020 11:03
Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? Sænska akademían tilkynnir í dag hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels. Erlent 8.10.2020 10:40
Katrín Júlíusdóttir verðlaunuð fyrir spennusögu Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, hlaut í dag spennusagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir bókina Sykur. Menning 5.10.2020 21:12
Mál og menning við Laugaveg vaknar til lífsins á ný Garðar Kjartansson hefur skrifað undir tíu ára leigusamning. Viðskipti innlent 2.10.2020 11:58
Dan Brown naut sín á Tröllaskaga Bandaríski metsölurithöfundurinn Dan Brown er staddur á Íslandi. Það sést glögglega á færslum sem birst hafa á Facebook-síðu hans undanfarna daga. Lífið 28.9.2020 22:18
Sam McBratney látinn Sam McBratney, höfundur barnabókarinnar Veistu hvað ég elska þig mikið? er látinn. Erlent 21.9.2020 23:32
Afkastamiklir bókaþjófar stálu bókum að andvirði hálfs milljarðs króna Lögreglan í Lundúnum greindi frá því í yfirlýsingu í dag að um tvö hundruð afar verðmætar bækur, sem hafði verið stolið í Bretlandi árið 2017, hefðu fundist í verksmiðju í Rúmeníu á miðvikudag við húsleit lögreglu. Þjófarnir höfðu komið þeim fyrir undir gólffjölum verksmiðjunnar. Erlent 18.9.2020 18:07
Höfundur Forrest Gump fallinn frá Bandaríski rithöfundurinn Winston Groom er látinn, 77 ára að aldri. Menning 18.9.2020 08:25