Katrín Júlíusdóttir verðlaunuð fyrir spennusögu Sylvía Hall skrifar 5. október 2020 21:12 Katrínu Júlíusdóttur er margt til lista lagt. Vísir/Baldur Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, hlaut í dag spennusagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir bókina Sykur. Bókin kom út í dag og er fyrsta skáldsaga Katrínar, en verðlaunin eru einmitt ætluð höfundum sem hafa ekki áður sent frá sér glæpasögu. Katrín starfar í dag sem framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson rithöfundar stofnuðu til verðlaunanna í samvinnu við útgefanda sinn Veröld. Þau skipuðu jafnframt dómnefnd ásamt Bjarna Þorsteinssyni, útgáfustjóra Veraldar, en þetta er í þriðja skiptið sem verðlaunin eru veitt. Dómnefndin hrósaði textaskrifum Katrínar og sagði söguna jafnframt draga upp mynd af „sérlega trúverðugum persónum sem standa andspænis skelfilegum glæpum“. „Fléttan er ákaflega vel unnin og samhliða henni er sögð átakanleg fjölskyldusaga. Persóna ódæðismannsins er afar haganlega samansett og sumstaðar má sjá að höfundurinn hefur góða innsýn í baksvið íslenskrar stjórnsýslu. Bókin er grípandi strax frá fyrstu síðu og allt til óvæntra endalokanna sem setja söguna í nýtt samhengi.“ Verðlaunaféð nemur 500 þúsund krónum og auk hefðbundinna höfundarlauna. Katrínu býðst einnig samningur við umboðsmanninn David H. Headly í ljósi sigursins, en hann hefur verið útnefndur sem einn af hundrað áhrifamestu mönnum breskrar bókaútgáfu árið 2015 af tímaritinu Bookseller. Eva Björg Ægisdóttir hlaut fyrstur höfunda Svartfuglinn 2018 fyrir spennusögu sína Marrið í stiganum sem fékk mjög góðar móttökur og hefur útgáfurétturinn á bókinni verið seldur til margra landa. Bókin er komin út á Bretlandi og hefur hlotið sérlega góða dóma, var nýlega tilnefnd sem besta frumraunin í Bretlandi 2020. Bókmenntir Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Fleiri fréttir Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Sjá meira
Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, hlaut í dag spennusagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir bókina Sykur. Bókin kom út í dag og er fyrsta skáldsaga Katrínar, en verðlaunin eru einmitt ætluð höfundum sem hafa ekki áður sent frá sér glæpasögu. Katrín starfar í dag sem framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson rithöfundar stofnuðu til verðlaunanna í samvinnu við útgefanda sinn Veröld. Þau skipuðu jafnframt dómnefnd ásamt Bjarna Þorsteinssyni, útgáfustjóra Veraldar, en þetta er í þriðja skiptið sem verðlaunin eru veitt. Dómnefndin hrósaði textaskrifum Katrínar og sagði söguna jafnframt draga upp mynd af „sérlega trúverðugum persónum sem standa andspænis skelfilegum glæpum“. „Fléttan er ákaflega vel unnin og samhliða henni er sögð átakanleg fjölskyldusaga. Persóna ódæðismannsins er afar haganlega samansett og sumstaðar má sjá að höfundurinn hefur góða innsýn í baksvið íslenskrar stjórnsýslu. Bókin er grípandi strax frá fyrstu síðu og allt til óvæntra endalokanna sem setja söguna í nýtt samhengi.“ Verðlaunaféð nemur 500 þúsund krónum og auk hefðbundinna höfundarlauna. Katrínu býðst einnig samningur við umboðsmanninn David H. Headly í ljósi sigursins, en hann hefur verið útnefndur sem einn af hundrað áhrifamestu mönnum breskrar bókaútgáfu árið 2015 af tímaritinu Bookseller. Eva Björg Ægisdóttir hlaut fyrstur höfunda Svartfuglinn 2018 fyrir spennusögu sína Marrið í stiganum sem fékk mjög góðar móttökur og hefur útgáfurétturinn á bókinni verið seldur til margra landa. Bókin er komin út á Bretlandi og hefur hlotið sérlega góða dóma, var nýlega tilnefnd sem besta frumraunin í Bretlandi 2020.
Bókmenntir Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Fleiri fréttir Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Sjá meira