Andlát Jóhannesar Páls II páfa Útför páfa á föstudag Útför Jóhannesar Páls páfa II mun fara fram næstkomandi föstudag, 8. apríl. Páfagarður tilkynnti þetta fyrir stundu. Búist er við að u.þ.b. tvö hundruð þjóðarleiðtogar verði þar viðstaddir. Erlent 13.10.2005 19:00 Margmenni við útför páfa Líkið af Jóhannesi Páli páfa var síðdegis flutt í Basilíku Péturskirkjunnar í Róm þar sem almenningi gefst kostur á að votta honum virðingu sína næstu daga. Útför páfa fer fram á föstudaginn og er búist við margmenni. Erlent 13.10.2005 19:00 Brúðkaupinu frestað Brúðkaup Karls Bretaprins og Camillu Parker-Bowles hefur verið frestað um einn dag, eða fram á laugardag, vegna útfarar Jóhannesar Páls páfa sem gerð verður á föstudag. Karl og Camilla ætluðu að ganga í hjónaband á föstudaginn en í stað þess að standa við altari í Bretlandi mun Karl verða viðstaddur útför páfa í Róm. Lífið 13.10.2005 19:00 Fráfallið hefur pólitísk áhrif Fráfall Jóhannesar Páls páfa hefur pólitísk áhrif um allan heim og það ekki aðeins í löndum kaþólskra. Ákveðið hefur verið að páfi verði jarðsunginn næstkomandi föstudag. Erlent 13.10.2005 19:00 Verði minnst sem mikilhæfs manns Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að Jóhannes Páll páfi annar hafi verið geðfelldur og hlýlegur maður. Hann hafi verið strangur í afstöðu sinni en að hans verði minnst í sögunni sem mjög mikilhæfs manns. Innlent 13.10.2005 18:59 Messuhald verður tileinkað páfa Kaþólikkar á Íslandi leituðu margir í kirkjur eftir að þeim bárust tíðindin í gær, tóku þátt í bænastundum og kveiktu á kertum. Messuhald í dag og alla næsta viku mun verða tileinkað minningu Jóhannesar Páls páfa. Í Róm og í Páfagarði hefst nú undirbúningur útfarar og vals eftirmanns páfa. Erlent 13.10.2005 18:59 Markaði djúp spor í frelsisbaráttu Þjóðarleiðtogar hafa vottað páfa virðingu sína og kaþólikkum hluttekningu sína, þar á meðal Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands. Hann sendi í dag samúðarkveðju til Jóhannesar Gijsen, biskups kaþólskra á Íslandi, með þeirri ósk að hún yrði einnig færð til Páfagarðs. Þar segir m.a. að Jóhannes Páll páfi hafi markað djúp spor í baráttunni fyrir lýðræði og frelsi víða um heim. Innlent 13.10.2005 18:59 Segir mikinn mann genginn með páfa Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir að með andláti Jóhannesar Páls páfa annars en genginn mikill maður sem hafi haft mikil áhrif á mótun heimsmála með framgangi sínum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá forsætisráðherra sem hann sendi frá sér í dag vegna andláts páfa. Erlent 13.10.2005 18:59 Páfinn er látinn Jóhannes Páll páfi annar lést í gærkvöld eftir hjarta- og nýrnabilun. Páfinn er syrgður víða um heim. Páfinn sat næstlengst allra páfa sögunnar á páfastóli eða í 27 ár. Leynd hvílir yfir því hver mun nú setjast á páfastól. Erlent 13.10.2005 18:59 Ýmist sagður með meðvitund eður ei Misvísandi yfirlýsingar berast um heilsu Jóhannesar Páls páfa. Hann er ýmist sagður með meðvitund eður ei og kardínálar segja hann við dauðans dyr. Erlent 13.10.2005 18:59 « ‹ 1 2 ›
Útför páfa á föstudag Útför Jóhannesar Páls páfa II mun fara fram næstkomandi föstudag, 8. apríl. Páfagarður tilkynnti þetta fyrir stundu. Búist er við að u.þ.b. tvö hundruð þjóðarleiðtogar verði þar viðstaddir. Erlent 13.10.2005 19:00
Margmenni við útför páfa Líkið af Jóhannesi Páli páfa var síðdegis flutt í Basilíku Péturskirkjunnar í Róm þar sem almenningi gefst kostur á að votta honum virðingu sína næstu daga. Útför páfa fer fram á föstudaginn og er búist við margmenni. Erlent 13.10.2005 19:00
Brúðkaupinu frestað Brúðkaup Karls Bretaprins og Camillu Parker-Bowles hefur verið frestað um einn dag, eða fram á laugardag, vegna útfarar Jóhannesar Páls páfa sem gerð verður á föstudag. Karl og Camilla ætluðu að ganga í hjónaband á föstudaginn en í stað þess að standa við altari í Bretlandi mun Karl verða viðstaddur útför páfa í Róm. Lífið 13.10.2005 19:00
Fráfallið hefur pólitísk áhrif Fráfall Jóhannesar Páls páfa hefur pólitísk áhrif um allan heim og það ekki aðeins í löndum kaþólskra. Ákveðið hefur verið að páfi verði jarðsunginn næstkomandi föstudag. Erlent 13.10.2005 19:00
Verði minnst sem mikilhæfs manns Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að Jóhannes Páll páfi annar hafi verið geðfelldur og hlýlegur maður. Hann hafi verið strangur í afstöðu sinni en að hans verði minnst í sögunni sem mjög mikilhæfs manns. Innlent 13.10.2005 18:59
Messuhald verður tileinkað páfa Kaþólikkar á Íslandi leituðu margir í kirkjur eftir að þeim bárust tíðindin í gær, tóku þátt í bænastundum og kveiktu á kertum. Messuhald í dag og alla næsta viku mun verða tileinkað minningu Jóhannesar Páls páfa. Í Róm og í Páfagarði hefst nú undirbúningur útfarar og vals eftirmanns páfa. Erlent 13.10.2005 18:59
Markaði djúp spor í frelsisbaráttu Þjóðarleiðtogar hafa vottað páfa virðingu sína og kaþólikkum hluttekningu sína, þar á meðal Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands. Hann sendi í dag samúðarkveðju til Jóhannesar Gijsen, biskups kaþólskra á Íslandi, með þeirri ósk að hún yrði einnig færð til Páfagarðs. Þar segir m.a. að Jóhannes Páll páfi hafi markað djúp spor í baráttunni fyrir lýðræði og frelsi víða um heim. Innlent 13.10.2005 18:59
Segir mikinn mann genginn með páfa Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir að með andláti Jóhannesar Páls páfa annars en genginn mikill maður sem hafi haft mikil áhrif á mótun heimsmála með framgangi sínum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá forsætisráðherra sem hann sendi frá sér í dag vegna andláts páfa. Erlent 13.10.2005 18:59
Páfinn er látinn Jóhannes Páll páfi annar lést í gærkvöld eftir hjarta- og nýrnabilun. Páfinn er syrgður víða um heim. Páfinn sat næstlengst allra páfa sögunnar á páfastóli eða í 27 ár. Leynd hvílir yfir því hver mun nú setjast á páfastól. Erlent 13.10.2005 18:59
Ýmist sagður með meðvitund eður ei Misvísandi yfirlýsingar berast um heilsu Jóhannesar Páls páfa. Hann er ýmist sagður með meðvitund eður ei og kardínálar segja hann við dauðans dyr. Erlent 13.10.2005 18:59