Enski boltinn

Aron Elís hafði betur gegn Stefáni Teit

Miðað við fjölda Íslendinga í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár þá verða Íslendingaslagir nánast hverja helgi þetta tímabilið. Aron Elís Þrándarson og liðsfélagar hans í OB unnu rétt í þessu 1-2 útisigur á Stefáni Teit Þórðarsyni og Silkeborg í uppgjör Íslendingaliða í dönsku úrvalsdeildinni þessa helgina.

Enski boltinn

Kane sá um Forest

Harry Kane skoraði bæði mörk Tottenham í 0-2 sigri liðsins á útivelli gegn Nottingham Forest í lokaleik 4. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Enski boltinn

Klopp: Gætum ekki borið meiri virðingu fyrir Bournemouth

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kallaði eftir því fyrir leikinn gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag að leikmennirnir sínir sýndu almennileg viðbrögð við slæmri byrjun félagsins í fyrstu þremur umferðunum. Hann hafi þó ekki vilja niðurlægja Bournemouth á þann hátt sem Liverpool gerði

Enski boltinn

„Ég er hérna fyrir þessa leiki”

Manchester City tókst að koma til baka gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag og vinna 4-2 eftir að hafa verið 0-2 undir í hálfleik. Norski markahrókurinn Erling Haaland skoraði þrennu í leiknum og var allt í öllu í endurkomu Englandsmeistarana. Haaland segist hafa komið til City til þess að spila akkúrat svona leiki.

Enski boltinn

Liverpool lék sér að Bournemouth

Eftir erfiða byrjun í ensku úrvalsdeildinni er Liverpool komið í gang eftir sannkallaðan stórsigur gegn nýliðum Bournemouth í dag. Lokatölur 9-0 þar sem Roberto Firmino var allt í öllu í sóknarleik heimamanna.

Enski boltinn

New­cast­le borgar met­fé fyrir Isak

Sænski framherjinn Alexander Isak er í þann mund að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United. Verðmiðinn er um 60 milljónir punda eða tæpir 10 milljarðar íslenskra króna.

Enski boltinn