Enski boltinn Íhuga að senda Drinkwater til baka til Chelsea: Ekkert spilað í deildinni eftir að hafa meiðst á djamminu Enskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Burnley muni senda Danny Drinkwater aftur til Chelsea er félagaskiptaglugginn opnar í janúarmánuði. Enski boltinn 11.11.2019 23:00 Dómararnir á Englandi hvattir til að skoða VAR-atvikin sjálfir Mike Riley, yfirmaður dómaramála á Englandi, mun í vikunni funda með þeim tuttugu liðum sem eru í ensku úrvalsdeildinni. Þar efst á baugi verður notkun VAR. Enski boltinn 11.11.2019 22:30 Zlatan snýr ekki aftur til Manchester United Svíinn mætir ekki aftur á Old Trafford í janúar. Enski boltinn 11.11.2019 20:30 Cardiff sparkar Warnock Welska liðið Cardiff, sem leikur í ensku B-deildinni, hefur ákveðið að reka Neil Warnock, stjóra liðsins. Enski boltinn 11.11.2019 17:09 Æðstu menn Arsenal standa þétt við bakið á Emery Sá spænski fær áfram traustið á Emirates. Enski boltinn 11.11.2019 13:00 Fabinho sýndi nýja hlið á sér Þegar stuðningsmenn Liverpool hugsa um Brasilíumanninn Fabinho koma líklega glæsimörk ekki fyrst upp í hugann en hann er þekktari fyrir að vera á hinum enda vallarins að sjá til þess að liðið fái ekki mörk á sig. Enski boltinn 11.11.2019 10:00 Ekkert lið stillt upp yngra liði á leiktíðinni en Man. United í gær: Það yngsta hjá félaginu síðan 2017 Ole Gunnar Solskjær stýrði Manchester United til sigurs í ensku úrvalsdeildinni í gær en Rauðu djöflarnir unnu 3-1 sigur á Brighton á Old Trafford. Enski boltinn 11.11.2019 09:00 Guardiola neitaði að ræða VAR eftir leikinn: „Ekki spyrja mig“ Það var ekki létt yfir spænska þjálfaranum í leikslok. Enski boltinn 11.11.2019 08:30 Jurgen Klopp um Sean Cox og níu stiga forystuna eftir sigurinn á Man. City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði eftir sigur Liverpool á ríkjandi meisturum, Manchester City, í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 11.11.2019 08:00 Mourinho telur útilokað að nokkuð lið geti náð Liverpool Jose Mourinho er virkilega hrifinn af spilamennsku Liverpool og segir nánast ekkert geta komið í veg fyrir að þeir hampi Englandsmeistaratitlinum eftir óralanga bið. Enski boltinn 10.11.2019 23:30 Klopp: Skoruðum stórkostleg mörk Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu sinna manna í dag. Enski boltinn 10.11.2019 20:24 Guardiola aldrei verið stoltari af sínu liði Englandsmeistarar Manchester City steinlágu fyrir meistaraefnum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en Pep Guardiola var í skýjunum með frammistöðu síns liðs. Enski boltinn 10.11.2019 19:19 Liverpool fór illa með Englandsmeistarana í toppslagnum Liverpool steig stórt skref í átt að Englandsmeistaratitlinum með sannfærandi sigri á Englandsmeisturum Manchester City á Anfield í dag. Enski boltinn 10.11.2019 18:30 Manchester United upp í 7. sætið eftir auðveldan sigur á Brighton Auðvelt hjá Man. United á heimavelli í dag. Enski boltinn 10.11.2019 16:00 Úlfarnir bitu frá sér í grannslag Wolves og Aston Villa áttust við á Molineux. Enski boltinn 10.11.2019 16:00 Gömlu félagar Arons töpuðu grannaslagnum Bristol City vann 1-0 sigur á Cardiff City er liðin mættust í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Leikið var í Wales. Enski boltinn 10.11.2019 14:00 Kompany segir að rígurinn milli Liverpool og Man. City hafi breyst þegar ráðist var á rútu Englandsmeistaranna Eitt atvik á síðustu leiktíð breytti öllu á milli félaganna, segir Vincent Kompany. Enski boltinn 10.11.2019 12:30 Slæm helgi Aubameyang: Tap gegn Leicester og klessti 43 milljóna króna Lamborghini-bílinn sinn Þetta var ekki góð helgi fyrir framherja og fyrirliða Arsenal, Pierre-Emerick Aubameyang, en hann var í tapliði um helgina og klessti einnig rándýran bílinn sinn. Enski boltinn 10.11.2019 10:30 Southgate mun fylgjast vel með Stones í stórleiknum Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, segir að hann muni fylgjast með enska miðverðinum, John Stones, er Liverpool og Manchester City mætast í dag. Enski boltinn 10.11.2019 10:00 Emery ekki smeykur um að missa starfið Unai Emery kveðst hafa séð framfarir í spilamennsku síns liðs þrátt fyrir sannfærandi tap gegn Leicester. Enski boltinn 10.11.2019 09:00 Stjóri Gylfa tileinkar meiddu mönnunum sigurinn Þungu fargi af Marco Silva létt eftir sigurinn á Southampton í dag. Enski boltinn 9.11.2019 22:30 Viggó öflugur í sigri Viggó Kristjánsson spilaði vel þegar Leipzig vann útisigur á Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Enski boltinn 9.11.2019 21:15 Arsenal átti engin svör við Leicester Leicester City er í 2.sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 9.11.2019 19:15 Gylfi með fyrirliðabandið í lífsnauðsynlegum sigri Everton | Öll úrslit dagsins Everton lyfti sér frá fallsætunum með sigri á Southampton. Enski boltinn 9.11.2019 16:45 Tottenham tókst ekki að leggja nýliðana á heimavelli Tottenham vann síðast leik í ensku úrvalsdeildinni þann 28.september síðastliðinn. Enski boltinn 9.11.2019 16:45 Lánleysi Derby heldur áfram Nottingham Forest vann 1-0 sigur á Derby er liðin mættust í grannaslag í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 9.11.2019 14:15 Chelsea ekki í vandræðum með Palace í Lundúnarslag Sjötti deildarsigur Chelsea í röð Enski boltinn 9.11.2019 14:15 Liverpool getur aftur stungið af Liverpool fær Manchester City í heimsókn í toppslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla á Anfield á morgun. Enski boltinn 9.11.2019 12:30 Bestu liðin á útivelli: Sverrir Ingi í 1. sætinu og Liverpool í þriðja Tölfræðisíðan Transfermarkt tók saman áhugaverða tölfræði í gær er þeir tóku saman bestu liðin á útivelli. Enski boltinn 9.11.2019 11:30 Annar mannanna sem réðst á Özil og Kolasinac dæmdur í tíu ára fangelsi Hrottaleg árás og nú eru mennirnir sóttir til saka. Enski boltinn 9.11.2019 11:00 « ‹ 307 308 309 310 311 312 313 314 315 … 334 ›
Íhuga að senda Drinkwater til baka til Chelsea: Ekkert spilað í deildinni eftir að hafa meiðst á djamminu Enskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Burnley muni senda Danny Drinkwater aftur til Chelsea er félagaskiptaglugginn opnar í janúarmánuði. Enski boltinn 11.11.2019 23:00
Dómararnir á Englandi hvattir til að skoða VAR-atvikin sjálfir Mike Riley, yfirmaður dómaramála á Englandi, mun í vikunni funda með þeim tuttugu liðum sem eru í ensku úrvalsdeildinni. Þar efst á baugi verður notkun VAR. Enski boltinn 11.11.2019 22:30
Zlatan snýr ekki aftur til Manchester United Svíinn mætir ekki aftur á Old Trafford í janúar. Enski boltinn 11.11.2019 20:30
Cardiff sparkar Warnock Welska liðið Cardiff, sem leikur í ensku B-deildinni, hefur ákveðið að reka Neil Warnock, stjóra liðsins. Enski boltinn 11.11.2019 17:09
Æðstu menn Arsenal standa þétt við bakið á Emery Sá spænski fær áfram traustið á Emirates. Enski boltinn 11.11.2019 13:00
Fabinho sýndi nýja hlið á sér Þegar stuðningsmenn Liverpool hugsa um Brasilíumanninn Fabinho koma líklega glæsimörk ekki fyrst upp í hugann en hann er þekktari fyrir að vera á hinum enda vallarins að sjá til þess að liðið fái ekki mörk á sig. Enski boltinn 11.11.2019 10:00
Ekkert lið stillt upp yngra liði á leiktíðinni en Man. United í gær: Það yngsta hjá félaginu síðan 2017 Ole Gunnar Solskjær stýrði Manchester United til sigurs í ensku úrvalsdeildinni í gær en Rauðu djöflarnir unnu 3-1 sigur á Brighton á Old Trafford. Enski boltinn 11.11.2019 09:00
Guardiola neitaði að ræða VAR eftir leikinn: „Ekki spyrja mig“ Það var ekki létt yfir spænska þjálfaranum í leikslok. Enski boltinn 11.11.2019 08:30
Jurgen Klopp um Sean Cox og níu stiga forystuna eftir sigurinn á Man. City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði eftir sigur Liverpool á ríkjandi meisturum, Manchester City, í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 11.11.2019 08:00
Mourinho telur útilokað að nokkuð lið geti náð Liverpool Jose Mourinho er virkilega hrifinn af spilamennsku Liverpool og segir nánast ekkert geta komið í veg fyrir að þeir hampi Englandsmeistaratitlinum eftir óralanga bið. Enski boltinn 10.11.2019 23:30
Klopp: Skoruðum stórkostleg mörk Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu sinna manna í dag. Enski boltinn 10.11.2019 20:24
Guardiola aldrei verið stoltari af sínu liði Englandsmeistarar Manchester City steinlágu fyrir meistaraefnum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en Pep Guardiola var í skýjunum með frammistöðu síns liðs. Enski boltinn 10.11.2019 19:19
Liverpool fór illa með Englandsmeistarana í toppslagnum Liverpool steig stórt skref í átt að Englandsmeistaratitlinum með sannfærandi sigri á Englandsmeisturum Manchester City á Anfield í dag. Enski boltinn 10.11.2019 18:30
Manchester United upp í 7. sætið eftir auðveldan sigur á Brighton Auðvelt hjá Man. United á heimavelli í dag. Enski boltinn 10.11.2019 16:00
Úlfarnir bitu frá sér í grannslag Wolves og Aston Villa áttust við á Molineux. Enski boltinn 10.11.2019 16:00
Gömlu félagar Arons töpuðu grannaslagnum Bristol City vann 1-0 sigur á Cardiff City er liðin mættust í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Leikið var í Wales. Enski boltinn 10.11.2019 14:00
Kompany segir að rígurinn milli Liverpool og Man. City hafi breyst þegar ráðist var á rútu Englandsmeistaranna Eitt atvik á síðustu leiktíð breytti öllu á milli félaganna, segir Vincent Kompany. Enski boltinn 10.11.2019 12:30
Slæm helgi Aubameyang: Tap gegn Leicester og klessti 43 milljóna króna Lamborghini-bílinn sinn Þetta var ekki góð helgi fyrir framherja og fyrirliða Arsenal, Pierre-Emerick Aubameyang, en hann var í tapliði um helgina og klessti einnig rándýran bílinn sinn. Enski boltinn 10.11.2019 10:30
Southgate mun fylgjast vel með Stones í stórleiknum Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, segir að hann muni fylgjast með enska miðverðinum, John Stones, er Liverpool og Manchester City mætast í dag. Enski boltinn 10.11.2019 10:00
Emery ekki smeykur um að missa starfið Unai Emery kveðst hafa séð framfarir í spilamennsku síns liðs þrátt fyrir sannfærandi tap gegn Leicester. Enski boltinn 10.11.2019 09:00
Stjóri Gylfa tileinkar meiddu mönnunum sigurinn Þungu fargi af Marco Silva létt eftir sigurinn á Southampton í dag. Enski boltinn 9.11.2019 22:30
Viggó öflugur í sigri Viggó Kristjánsson spilaði vel þegar Leipzig vann útisigur á Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Enski boltinn 9.11.2019 21:15
Arsenal átti engin svör við Leicester Leicester City er í 2.sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 9.11.2019 19:15
Gylfi með fyrirliðabandið í lífsnauðsynlegum sigri Everton | Öll úrslit dagsins Everton lyfti sér frá fallsætunum með sigri á Southampton. Enski boltinn 9.11.2019 16:45
Tottenham tókst ekki að leggja nýliðana á heimavelli Tottenham vann síðast leik í ensku úrvalsdeildinni þann 28.september síðastliðinn. Enski boltinn 9.11.2019 16:45
Lánleysi Derby heldur áfram Nottingham Forest vann 1-0 sigur á Derby er liðin mættust í grannaslag í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 9.11.2019 14:15
Chelsea ekki í vandræðum með Palace í Lundúnarslag Sjötti deildarsigur Chelsea í röð Enski boltinn 9.11.2019 14:15
Liverpool getur aftur stungið af Liverpool fær Manchester City í heimsókn í toppslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla á Anfield á morgun. Enski boltinn 9.11.2019 12:30
Bestu liðin á útivelli: Sverrir Ingi í 1. sætinu og Liverpool í þriðja Tölfræðisíðan Transfermarkt tók saman áhugaverða tölfræði í gær er þeir tóku saman bestu liðin á útivelli. Enski boltinn 9.11.2019 11:30
Annar mannanna sem réðst á Özil og Kolasinac dæmdur í tíu ára fangelsi Hrottaleg árás og nú eru mennirnir sóttir til saka. Enski boltinn 9.11.2019 11:00