Enski boltinn Zaha lét umboðsmanninn fjúka Wilfried Zaha hefur sagt umboðsmanni sínum að hann vilji rifta samningi þeirra eftir að umboðsmanninum mistókst að koma í gegn félagsskiptum frá Crystal Palace í sumar. Enski boltinn 13.9.2019 07:00 Eiður og Jimmy Hasselbaink á topp 10 yfir framherjapör Eiður Smári Guðjohnsen og Jimmy Floyd Hasselbaink eru á topp 10 lista Give Me Sport yfir bestu framherjapör ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 12.9.2019 23:30 Viðurkenna fjögur mistök VAR Mike Riley, formaður dómaranefndar enska knattspyrnusambandsins, viðurkennir að VAR hefur gert fjögur mistök það sem af er leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.9.2019 16:00 Jóhann Berg tæpur fyrir leik helgarinnar Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er tæpur fyrir leik helgarinnar. Enski boltinn 12.9.2019 15:00 Tíu ár frá trylltum fögnuði Adebayor gegn Arsenal Emmanuel Adebayor sturlaðist af gleði eftir að hafa skorað fyrir Manchester City gegn Arsenal 2009. Enski boltinn 12.9.2019 11:30 Alisson byrjaður að æfa aftur og gæti spilað í september Stuðningsmenn Liverpool fengu góðar fréttir í gær er fréttir bárust af því að brasilíski markvörðurinn Alisson er byrjaður að æfa aftur. Enski boltinn 12.9.2019 08:00 Leikmenn Englands íhuga að ganga af velli verði þeir fyrir rasisma í Búlgaríu Leikmenn enska landsliðsins hafa rætt það að ganga af velli verði þeir fyrir rasisma í leik liðsins gegn Búlgaríu í næsta mánuði. Enski boltinn 12.9.2019 07:30 Kompany fær styttu fyrir utan Etihad Manchester City ætlar að byggja styttu af fyrrum fyrirliða sínum Vincent Kompany fyrir utan Etihad völlinn. Enski boltinn 12.9.2019 07:00 „Leikmenn Manchester United ekki nógu þroskaðir“ Arsene Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, efast um að unga kynslóðin hjá Manchester United hafi það sem þarf til þess að koma félaginu á fyrri stall. Enski boltinn 12.9.2019 06:00 Sonur fyrrverandi eiganda Liverpool vill kaupa Derby Mel Morris, eigandi Derby County, vill selja félagið og sonur fyrrverandi eiganda Liverpool vill kaupa. Enski boltinn 11.9.2019 22:30 Kompany missir af eigin góðgerðaleik vegna meiðsla: „Dæmigert fyrir mig“ Einu sinni sem oftar er Vincent Kompany meiddur. Enski boltinn 11.9.2019 15:30 Hræddir um vandræði milli stuðningsmanna og leikmanna: Biðja dómarann að fara ekki eftir nýjum reglum FIFA Lögeglan á Englandi hefur beðið enska knattspyrnusambandið um að fara ekki að nýjum reglum er nágrannarnir í Portsmouth og Southampton mætast síðar í mánuðinum. Enski boltinn 11.9.2019 13:30 Heskey um erfiða tíma hjá Liverpool: Lagðist niður og grét Emile Heskey, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að hann hafi legið heima hjá sér og grátið við komuna til Liverpool árið 2000. Enski boltinn 11.9.2019 12:30 Sonur Gary Lineker nærri því myrtur á fótboltaleik í Afríku Gary Lineker, fyrrum enskur landsliðsmaður og núverandi sjónvarpsmaður, hefur greint frá því að sonur hans, Harry, lét nærri því lífið á knattspyrnuleik í Afríku á dögunum. Enski boltinn 11.9.2019 12:00 Eiður Smári á mark dagsins í ensku úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildin rifjar upp fallegt mark Eiðs Smára Guðjohnsen fyrir Chelsea gegn Southampton. Enski boltinn 11.9.2019 11:00 Forráðamenn United funduðu með Dortmund í mars um kaup á Sancho Michael Zorc, yfirmaður knattspyrnumála hjá Dortmund, staðfesti í sjónvarpsþættinum All or Nothing að félagið hafi fundað með Manchester United um Jadon Sancho. Enski boltinn 11.9.2019 09:30 Samherji Gylfa fékk peningasekt og viðvörun Yerry Mina, varnarmaður Everton, hefur verið sektaður um tíu þúsund pund og fékk aðvörun frá enska knattspyrnusambandinu eftir brot á reglum sambandsins. Enski boltinn 11.9.2019 09:30 „Ef þú vissir það ekki þá var Jóhann Berg Guðmundsson einu sinni hjá Chelsea“ Jóhann Berg Guðmundsson kemur fyrir í umfjöllun Squawka um Chelsea. Enski boltinn 10.9.2019 14:00 Ramos um Pogba: Dyrnar eru opnar fyrir hann Sergio Ramos, varnarmaður og fyrirliði Real Madrid, segir Paul Pogba einn af bestu leikmönnunum og segir Spánverjinn að Pogba sé velkominn til Real Madrid. Enski boltinn 10.9.2019 10:15 Ekkert verður úr endurkomu Andy Carroll á Anfield Andy Carroll mun ekki snúa aftur á Anfield á laugardaginn er Liverpool og Newcastle mætast er enska úrvalsdeildin fer aftur af stað eftir landsleiki. Enski boltinn 10.9.2019 09:45 Fékk líflátshótanir eftir að hann valdi England fram yfir Írland Declan Rice, miðjumaður enska landsliðsins og West Ham, segist hafa fengið líflátshótanir og orðið fyrir netníði eftir að hann valdi England fram yfir Írland. Enski boltinn 10.9.2019 08:00 Leikmannahópur Manchester City sá dýrasti í sögunni: Fyrsta liðið sem kostar yfir milljarð evra Leikmannahópur Manchester City er sá fyrsti sem er virði yfir milljón evra en þetta segir í skýrslu frá CIES Football Observatory. Enski boltinn 10.9.2019 07:30 Kane: Hef aldrei tekið dýfu á ferlinum Harry Kane segist aldrei hafa tekið dýfu á öllum hans fótboltaferli, en hann var sakaður um leikaraskap í Lundúnaslag Tottenham og Arsenal um síðustu helgi. Enski boltinn 10.9.2019 06:00 Leikmaður Bolton á sjúkrahúsi margbrotinn eftir bílslys Joe Bunney, vinstri bakvörður Bolton Wanderers, liggur nú á sjúkrahúsi eftir að hafa lent í bílslysi. Félagið staðfesti þetta í dag. Enski boltinn 9.9.2019 14:30 Arsenal reyndi að fá Messi á sama tíma og Fabregas Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, segir að félagið hafi reynt að klófesta Lionel Messi frá Barcelona á sínum tíma. Enski boltinn 9.9.2019 14:00 Wijnaldum var ekki búinn að skrifa undir hjá Liverpool er Klopp spurði hann út í Van Dijk Georginio Wijnaldum, miðjumaður Liverpool, segir í viðtali við Goal að hann hafi átt samtöl við stjóra Liverpool, Jurgen Klopp, um varnarmanninn Virgil van Dijk. Enski boltinn 9.9.2019 08:00 Adidas kom í veg fyrir að Pogba færi frá United Adidas spilaði stórt hlutverk í að halda Paul Pogba í herbúðum Manchester United í sumar samkvæmt enska götublaðinu Daily Mail. Enski boltinn 9.9.2019 06:00 Kom mjög á óvart eftir að hafa náð besta tímabili í sögu félagsins Javi Gracia varð í gær fyrsti knattspyrnustjórinn til þess að missa starf sitt í ensku úrvalsdeildinni þegar hann var látinn fara frá Watford. Gracia sagði brottreksturinn hafa komið honum á óvart og gerst hratt. Enski boltinn 8.9.2019 22:45 Fundað um framtíð Drinkwater eftir árás fyrir utan næturklúbb Sean Dyche, knattspyrnustjóri Burnley, mun funda með enska miðjumanninum Danny Drinkwater á morgun þar sem framtíð leikmannsins verður rædd. Enski boltinn 8.9.2019 20:15 Meistararnir vilja fá miðvörð Inter Milan Skriniar er efstur á óskalista Englandsmeistara Manchester City. Enski boltinn 8.9.2019 12:35 « ‹ 325 326 327 328 329 330 331 332 333 … 334 ›
Zaha lét umboðsmanninn fjúka Wilfried Zaha hefur sagt umboðsmanni sínum að hann vilji rifta samningi þeirra eftir að umboðsmanninum mistókst að koma í gegn félagsskiptum frá Crystal Palace í sumar. Enski boltinn 13.9.2019 07:00
Eiður og Jimmy Hasselbaink á topp 10 yfir framherjapör Eiður Smári Guðjohnsen og Jimmy Floyd Hasselbaink eru á topp 10 lista Give Me Sport yfir bestu framherjapör ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 12.9.2019 23:30
Viðurkenna fjögur mistök VAR Mike Riley, formaður dómaranefndar enska knattspyrnusambandsins, viðurkennir að VAR hefur gert fjögur mistök það sem af er leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.9.2019 16:00
Jóhann Berg tæpur fyrir leik helgarinnar Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er tæpur fyrir leik helgarinnar. Enski boltinn 12.9.2019 15:00
Tíu ár frá trylltum fögnuði Adebayor gegn Arsenal Emmanuel Adebayor sturlaðist af gleði eftir að hafa skorað fyrir Manchester City gegn Arsenal 2009. Enski boltinn 12.9.2019 11:30
Alisson byrjaður að æfa aftur og gæti spilað í september Stuðningsmenn Liverpool fengu góðar fréttir í gær er fréttir bárust af því að brasilíski markvörðurinn Alisson er byrjaður að æfa aftur. Enski boltinn 12.9.2019 08:00
Leikmenn Englands íhuga að ganga af velli verði þeir fyrir rasisma í Búlgaríu Leikmenn enska landsliðsins hafa rætt það að ganga af velli verði þeir fyrir rasisma í leik liðsins gegn Búlgaríu í næsta mánuði. Enski boltinn 12.9.2019 07:30
Kompany fær styttu fyrir utan Etihad Manchester City ætlar að byggja styttu af fyrrum fyrirliða sínum Vincent Kompany fyrir utan Etihad völlinn. Enski boltinn 12.9.2019 07:00
„Leikmenn Manchester United ekki nógu þroskaðir“ Arsene Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, efast um að unga kynslóðin hjá Manchester United hafi það sem þarf til þess að koma félaginu á fyrri stall. Enski boltinn 12.9.2019 06:00
Sonur fyrrverandi eiganda Liverpool vill kaupa Derby Mel Morris, eigandi Derby County, vill selja félagið og sonur fyrrverandi eiganda Liverpool vill kaupa. Enski boltinn 11.9.2019 22:30
Kompany missir af eigin góðgerðaleik vegna meiðsla: „Dæmigert fyrir mig“ Einu sinni sem oftar er Vincent Kompany meiddur. Enski boltinn 11.9.2019 15:30
Hræddir um vandræði milli stuðningsmanna og leikmanna: Biðja dómarann að fara ekki eftir nýjum reglum FIFA Lögeglan á Englandi hefur beðið enska knattspyrnusambandið um að fara ekki að nýjum reglum er nágrannarnir í Portsmouth og Southampton mætast síðar í mánuðinum. Enski boltinn 11.9.2019 13:30
Heskey um erfiða tíma hjá Liverpool: Lagðist niður og grét Emile Heskey, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að hann hafi legið heima hjá sér og grátið við komuna til Liverpool árið 2000. Enski boltinn 11.9.2019 12:30
Sonur Gary Lineker nærri því myrtur á fótboltaleik í Afríku Gary Lineker, fyrrum enskur landsliðsmaður og núverandi sjónvarpsmaður, hefur greint frá því að sonur hans, Harry, lét nærri því lífið á knattspyrnuleik í Afríku á dögunum. Enski boltinn 11.9.2019 12:00
Eiður Smári á mark dagsins í ensku úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildin rifjar upp fallegt mark Eiðs Smára Guðjohnsen fyrir Chelsea gegn Southampton. Enski boltinn 11.9.2019 11:00
Forráðamenn United funduðu með Dortmund í mars um kaup á Sancho Michael Zorc, yfirmaður knattspyrnumála hjá Dortmund, staðfesti í sjónvarpsþættinum All or Nothing að félagið hafi fundað með Manchester United um Jadon Sancho. Enski boltinn 11.9.2019 09:30
Samherji Gylfa fékk peningasekt og viðvörun Yerry Mina, varnarmaður Everton, hefur verið sektaður um tíu þúsund pund og fékk aðvörun frá enska knattspyrnusambandinu eftir brot á reglum sambandsins. Enski boltinn 11.9.2019 09:30
„Ef þú vissir það ekki þá var Jóhann Berg Guðmundsson einu sinni hjá Chelsea“ Jóhann Berg Guðmundsson kemur fyrir í umfjöllun Squawka um Chelsea. Enski boltinn 10.9.2019 14:00
Ramos um Pogba: Dyrnar eru opnar fyrir hann Sergio Ramos, varnarmaður og fyrirliði Real Madrid, segir Paul Pogba einn af bestu leikmönnunum og segir Spánverjinn að Pogba sé velkominn til Real Madrid. Enski boltinn 10.9.2019 10:15
Ekkert verður úr endurkomu Andy Carroll á Anfield Andy Carroll mun ekki snúa aftur á Anfield á laugardaginn er Liverpool og Newcastle mætast er enska úrvalsdeildin fer aftur af stað eftir landsleiki. Enski boltinn 10.9.2019 09:45
Fékk líflátshótanir eftir að hann valdi England fram yfir Írland Declan Rice, miðjumaður enska landsliðsins og West Ham, segist hafa fengið líflátshótanir og orðið fyrir netníði eftir að hann valdi England fram yfir Írland. Enski boltinn 10.9.2019 08:00
Leikmannahópur Manchester City sá dýrasti í sögunni: Fyrsta liðið sem kostar yfir milljarð evra Leikmannahópur Manchester City er sá fyrsti sem er virði yfir milljón evra en þetta segir í skýrslu frá CIES Football Observatory. Enski boltinn 10.9.2019 07:30
Kane: Hef aldrei tekið dýfu á ferlinum Harry Kane segist aldrei hafa tekið dýfu á öllum hans fótboltaferli, en hann var sakaður um leikaraskap í Lundúnaslag Tottenham og Arsenal um síðustu helgi. Enski boltinn 10.9.2019 06:00
Leikmaður Bolton á sjúkrahúsi margbrotinn eftir bílslys Joe Bunney, vinstri bakvörður Bolton Wanderers, liggur nú á sjúkrahúsi eftir að hafa lent í bílslysi. Félagið staðfesti þetta í dag. Enski boltinn 9.9.2019 14:30
Arsenal reyndi að fá Messi á sama tíma og Fabregas Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, segir að félagið hafi reynt að klófesta Lionel Messi frá Barcelona á sínum tíma. Enski boltinn 9.9.2019 14:00
Wijnaldum var ekki búinn að skrifa undir hjá Liverpool er Klopp spurði hann út í Van Dijk Georginio Wijnaldum, miðjumaður Liverpool, segir í viðtali við Goal að hann hafi átt samtöl við stjóra Liverpool, Jurgen Klopp, um varnarmanninn Virgil van Dijk. Enski boltinn 9.9.2019 08:00
Adidas kom í veg fyrir að Pogba færi frá United Adidas spilaði stórt hlutverk í að halda Paul Pogba í herbúðum Manchester United í sumar samkvæmt enska götublaðinu Daily Mail. Enski boltinn 9.9.2019 06:00
Kom mjög á óvart eftir að hafa náð besta tímabili í sögu félagsins Javi Gracia varð í gær fyrsti knattspyrnustjórinn til þess að missa starf sitt í ensku úrvalsdeildinni þegar hann var látinn fara frá Watford. Gracia sagði brottreksturinn hafa komið honum á óvart og gerst hratt. Enski boltinn 8.9.2019 22:45
Fundað um framtíð Drinkwater eftir árás fyrir utan næturklúbb Sean Dyche, knattspyrnustjóri Burnley, mun funda með enska miðjumanninum Danny Drinkwater á morgun þar sem framtíð leikmannsins verður rædd. Enski boltinn 8.9.2019 20:15
Meistararnir vilja fá miðvörð Inter Milan Skriniar er efstur á óskalista Englandsmeistara Manchester City. Enski boltinn 8.9.2019 12:35