Enski boltinn Szoboszlai með þrumufleyg í sigri Liverpool Liverpool er komið áfram í deildarbikarnum eftir 3-1 sigur á Leicester á Anfield í kvöld. Enski boltinn 27.9.2023 21:00 Newcastle hafði betur gegn City Alexander Isak skoraði eina mark leiksins er Newcastle hafði betur gegn Manchester City í deildarbikarnum. Enski boltinn 27.9.2023 21:00 Nelson skoraði eina markið er Arsenal fór áfram Arsenal er komið áfram í deildarbikarnum eftir 0-1 sigur á Brentford í kvöld en mark Arsenal skoraði Reiss Nelson. Enski boltinn 27.9.2023 20:45 Reece James kærður fyrir ummæli í garð dómara Reece James hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir meint brot eftir leik Chelsea gegn Aston Villa um helgina. Brotið á að hafa átt sér stað í göngunum sem liggja að búningsherbergjum. Enski boltinn 27.9.2023 17:45 Chelsea væri búið að vinna alla leikina sína ef farið væri eftir XG Chelsea situr í fjórtánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir sex leiki og nær því ekki að skora eitt mark í leik. Enski boltinn 27.9.2023 14:01 Löng rútuferð bíður stórstjarnanna í Manchester City í kvöld Englandsmeistarar Manchester City heimsækja Newcastle United í kvöld í enska deildabikarnum en knattspyrnustjóri félagsins hefur áhyggjur af ferðalaginu heim. Enski boltinn 27.9.2023 12:01 Antony yfirheyrður af lögreglunni í Manchester Brasilíski sóknarmaðurinn Antony, leikmaður Manchester United, mun mæta í yfirheyrslu hjá lögreglunni í Greater Manchester og svara þar spurningum tengdum ásökunum á hendur honum vegna meints ofbeldis. Enski boltinn 27.9.2023 11:17 Sancho alltaf í tölvunni og sefur ekki nóg Forráðamenn Borussia Dortmund eru efins um að fá Jadon Sancho aftur til liðsins vegna agaleysis hans. Enski boltinn 27.9.2023 09:00 Manchester United fór auðveldlega í gegnum Palace Manchester United vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Crystal Palace í 32-liða úrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 26.9.2023 21:00 Meiðsli Rice ekki talin alvarleg Meiðsli sem Declan Rice, miðjumaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal, varð fyrir í Norður-Lundúna slagnum gegn Tottenham um síðastliðna helgi eru ekki talin alvarleg. Enski boltinn 26.9.2023 16:00 Liverpool 2.0 minnir hann á bestu lið Jürgens Klopp Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool gekk í gegnum miklar breytingar í sumar og miðjunni var nánast skipt út í heilu lagi. Byrjun liðsins í ensku úrvalsdeildinni lofar góðu fyrir framhaldið. Enski boltinn 26.9.2023 09:31 Sancho bannaður á æfingasvæðinu og þarf að borða með krökkunum Jadon Sancho hefur verið bannað að nota aðstöðu aðalliðs Manchester United á æfingasvæði félagsins. Enski boltinn 26.9.2023 08:31 Orðaður við brottför nokkrum mánuðum eftir komuna til Parísar Vængmaðurinn Ousmane Dembélé færði sig frá Katalóníu til Parísar í sumar en gæti nú verið á leið til Lundúna. Enski boltinn 25.9.2023 22:15 Jenas biðst afsökunar á ummælum sínum Sparkspekingurinn Jermaine Jenas hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla á samfélagsmiðlum þegar fyrrverandi lið hans Tottenam Hotspur mætti Arsenal um liðna helgi í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.9.2023 21:32 Eftir krefjandi mánuði stimplaði Arnór sig rækilega inn í endurkomunni Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson stimplaði sig inn í lið enska B-deildar liðsins Blacburn Rovers um nýliðna helgi er hann sneri aftur á völlinn eftir meiðsli og skoraði eitt marka liðsins í tapi gegn Ipswich Town. Enski boltinn 25.9.2023 17:00 Declan Rice meiddur í baki Arsenal tapaði ekki aðeins tveimur stigum í nágrannaslagnum á móti Tottenham í gær heldur missti liðið líka lykilmann meiddan af velli. Enski boltinn 25.9.2023 15:19 Ekkert grunsamlegt við andlát leikmanns Sheffield United Ekkert grunsamlegt var við andlát Maddy Cusack, leikmanns Sheffield United, samkvæmt lögreglu. Enski boltinn 25.9.2023 14:31 Skilur ekki af hverju Ten Hag lét Ronaldo fara: „Sköllóttu gaurarnir eru flóknir“ Arturo Vidal botnar ekkert í þeirri ákvörðun Eriks ten Hag að bola Cristiano Ronaldo út hjá Manchester United. Enski boltinn 25.9.2023 10:01 Maddison gerði grín að Saka eftir fagnið hans James Maddison gat ekki stillt sig um að skjóta á félaga sinn í enska landsliðinu, Bukayo Saka, eftir að hann hermdi eftir fagni hans í Norður-Lundúnaslag Arsenal og Tottenham. Enski boltinn 25.9.2023 09:01 Pabbi Ramsdales skaut fast á Carragher: „Til skammar“ Faðir Aarons Ramsdale, markvarðar Arsenal, var ekki sáttur við ummæli Jamies Carragher, sparkspekings á Sky Sports, um son sinn. Enski boltinn 25.9.2023 08:00 Telja sig vita hvaða leikmenn Solskjær var svekktur út í Paul Pogba og Marcus Rashford höfnuðu því að vera fyrirliði Manchester United. Enski boltinn 25.9.2023 07:31 „Við elskum allir Jorginho“ Mikel Arteta var ekki tilbúinn að gagnrýna Jorginho vegna mistaka hans sem leiddu til jöfnunarmarks Tottenham gegn Arsenal í dag. Enski boltinn 24.9.2023 22:00 Newcastle niðurlægði strákana frá Sheffield Newcastle United vann í dag 8-0 risasigur á Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn er á meðal þeirra stærstu í sögu deildarinnar. Enski boltinn 24.9.2023 17:41 Glötuð færi kostuðu Chelsea sigurinn enn á ný Chelsea tók á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Chelsea hefur byrjað tímabilið afar illa með fimm stig í fyrstu fimm leikjunum og bættu engu stigi í sarpinn í dag. Enski boltinn 24.9.2023 15:17 Jafntefli í fjörugum Lundúnarslag Arsenal tók á móti Tottenham í Norður-Lundúnaslagnum. Liðin voru og eru jöfn að stigum í deildinni eftir fjörugt jafntefli í dag. Enski boltinn 24.9.2023 15:10 Liverpool fór létt með West Ham á heimavelli West Ham sótti Liverpool heim í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Bæði lið höfðu farið vel af stað á tímabilinu og unnu sína leiki í Evrópudeildinni á fimmtudag. Það voru þó heimamenn í Liverpool sem héldu góða genginu áfram í dag. Enski boltinn 24.9.2023 15:02 Pep ósáttur með Rodri: „Þarf að hafa stjórn á sér“ Manchester City vann 2-0 sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í dag. Pep Guardiola var ekki ánægður með einn sinn besta leikmann þegar hann mætti í viðtöl eftir leik. Enski boltinn 24.9.2023 09:00 Ramsdale gæti yfirgefið Arsenal Aaron Ramsdale er búinn að missa sæti sitt í byrjunarliði Arsenal en David Raya hefur byrjað í marki liðsins í síðustu tveimur leikjum. Enski boltinn 24.9.2023 08:00 „Við urðum að vinna í dag“ Erik Ten Hag og Jonny Evans voru vitaskuld afar ánægðir með sigur Manchester United á Burnley í kvöld. Evans var óvænt í byrjunarliðinu og átti mjög góðan leik. Enski boltinn 23.9.2023 22:01 Draumamark Bruno Fernandes tryggði United kærkominn sigur Bruno Fernandes tryggði Manchester United kærkomin þrjú stig með eina marki leiksins í sigri á Burnley. Jóhann Berg Guðmundsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Enski boltinn 23.9.2023 21:00 « ‹ 64 65 66 67 68 69 70 71 72 … 334 ›
Szoboszlai með þrumufleyg í sigri Liverpool Liverpool er komið áfram í deildarbikarnum eftir 3-1 sigur á Leicester á Anfield í kvöld. Enski boltinn 27.9.2023 21:00
Newcastle hafði betur gegn City Alexander Isak skoraði eina mark leiksins er Newcastle hafði betur gegn Manchester City í deildarbikarnum. Enski boltinn 27.9.2023 21:00
Nelson skoraði eina markið er Arsenal fór áfram Arsenal er komið áfram í deildarbikarnum eftir 0-1 sigur á Brentford í kvöld en mark Arsenal skoraði Reiss Nelson. Enski boltinn 27.9.2023 20:45
Reece James kærður fyrir ummæli í garð dómara Reece James hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir meint brot eftir leik Chelsea gegn Aston Villa um helgina. Brotið á að hafa átt sér stað í göngunum sem liggja að búningsherbergjum. Enski boltinn 27.9.2023 17:45
Chelsea væri búið að vinna alla leikina sína ef farið væri eftir XG Chelsea situr í fjórtánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir sex leiki og nær því ekki að skora eitt mark í leik. Enski boltinn 27.9.2023 14:01
Löng rútuferð bíður stórstjarnanna í Manchester City í kvöld Englandsmeistarar Manchester City heimsækja Newcastle United í kvöld í enska deildabikarnum en knattspyrnustjóri félagsins hefur áhyggjur af ferðalaginu heim. Enski boltinn 27.9.2023 12:01
Antony yfirheyrður af lögreglunni í Manchester Brasilíski sóknarmaðurinn Antony, leikmaður Manchester United, mun mæta í yfirheyrslu hjá lögreglunni í Greater Manchester og svara þar spurningum tengdum ásökunum á hendur honum vegna meints ofbeldis. Enski boltinn 27.9.2023 11:17
Sancho alltaf í tölvunni og sefur ekki nóg Forráðamenn Borussia Dortmund eru efins um að fá Jadon Sancho aftur til liðsins vegna agaleysis hans. Enski boltinn 27.9.2023 09:00
Manchester United fór auðveldlega í gegnum Palace Manchester United vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Crystal Palace í 32-liða úrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 26.9.2023 21:00
Meiðsli Rice ekki talin alvarleg Meiðsli sem Declan Rice, miðjumaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal, varð fyrir í Norður-Lundúna slagnum gegn Tottenham um síðastliðna helgi eru ekki talin alvarleg. Enski boltinn 26.9.2023 16:00
Liverpool 2.0 minnir hann á bestu lið Jürgens Klopp Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool gekk í gegnum miklar breytingar í sumar og miðjunni var nánast skipt út í heilu lagi. Byrjun liðsins í ensku úrvalsdeildinni lofar góðu fyrir framhaldið. Enski boltinn 26.9.2023 09:31
Sancho bannaður á æfingasvæðinu og þarf að borða með krökkunum Jadon Sancho hefur verið bannað að nota aðstöðu aðalliðs Manchester United á æfingasvæði félagsins. Enski boltinn 26.9.2023 08:31
Orðaður við brottför nokkrum mánuðum eftir komuna til Parísar Vængmaðurinn Ousmane Dembélé færði sig frá Katalóníu til Parísar í sumar en gæti nú verið á leið til Lundúna. Enski boltinn 25.9.2023 22:15
Jenas biðst afsökunar á ummælum sínum Sparkspekingurinn Jermaine Jenas hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla á samfélagsmiðlum þegar fyrrverandi lið hans Tottenam Hotspur mætti Arsenal um liðna helgi í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.9.2023 21:32
Eftir krefjandi mánuði stimplaði Arnór sig rækilega inn í endurkomunni Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson stimplaði sig inn í lið enska B-deildar liðsins Blacburn Rovers um nýliðna helgi er hann sneri aftur á völlinn eftir meiðsli og skoraði eitt marka liðsins í tapi gegn Ipswich Town. Enski boltinn 25.9.2023 17:00
Declan Rice meiddur í baki Arsenal tapaði ekki aðeins tveimur stigum í nágrannaslagnum á móti Tottenham í gær heldur missti liðið líka lykilmann meiddan af velli. Enski boltinn 25.9.2023 15:19
Ekkert grunsamlegt við andlát leikmanns Sheffield United Ekkert grunsamlegt var við andlát Maddy Cusack, leikmanns Sheffield United, samkvæmt lögreglu. Enski boltinn 25.9.2023 14:31
Skilur ekki af hverju Ten Hag lét Ronaldo fara: „Sköllóttu gaurarnir eru flóknir“ Arturo Vidal botnar ekkert í þeirri ákvörðun Eriks ten Hag að bola Cristiano Ronaldo út hjá Manchester United. Enski boltinn 25.9.2023 10:01
Maddison gerði grín að Saka eftir fagnið hans James Maddison gat ekki stillt sig um að skjóta á félaga sinn í enska landsliðinu, Bukayo Saka, eftir að hann hermdi eftir fagni hans í Norður-Lundúnaslag Arsenal og Tottenham. Enski boltinn 25.9.2023 09:01
Pabbi Ramsdales skaut fast á Carragher: „Til skammar“ Faðir Aarons Ramsdale, markvarðar Arsenal, var ekki sáttur við ummæli Jamies Carragher, sparkspekings á Sky Sports, um son sinn. Enski boltinn 25.9.2023 08:00
Telja sig vita hvaða leikmenn Solskjær var svekktur út í Paul Pogba og Marcus Rashford höfnuðu því að vera fyrirliði Manchester United. Enski boltinn 25.9.2023 07:31
„Við elskum allir Jorginho“ Mikel Arteta var ekki tilbúinn að gagnrýna Jorginho vegna mistaka hans sem leiddu til jöfnunarmarks Tottenham gegn Arsenal í dag. Enski boltinn 24.9.2023 22:00
Newcastle niðurlægði strákana frá Sheffield Newcastle United vann í dag 8-0 risasigur á Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn er á meðal þeirra stærstu í sögu deildarinnar. Enski boltinn 24.9.2023 17:41
Glötuð færi kostuðu Chelsea sigurinn enn á ný Chelsea tók á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Chelsea hefur byrjað tímabilið afar illa með fimm stig í fyrstu fimm leikjunum og bættu engu stigi í sarpinn í dag. Enski boltinn 24.9.2023 15:17
Jafntefli í fjörugum Lundúnarslag Arsenal tók á móti Tottenham í Norður-Lundúnaslagnum. Liðin voru og eru jöfn að stigum í deildinni eftir fjörugt jafntefli í dag. Enski boltinn 24.9.2023 15:10
Liverpool fór létt með West Ham á heimavelli West Ham sótti Liverpool heim í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Bæði lið höfðu farið vel af stað á tímabilinu og unnu sína leiki í Evrópudeildinni á fimmtudag. Það voru þó heimamenn í Liverpool sem héldu góða genginu áfram í dag. Enski boltinn 24.9.2023 15:02
Pep ósáttur með Rodri: „Þarf að hafa stjórn á sér“ Manchester City vann 2-0 sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í dag. Pep Guardiola var ekki ánægður með einn sinn besta leikmann þegar hann mætti í viðtöl eftir leik. Enski boltinn 24.9.2023 09:00
Ramsdale gæti yfirgefið Arsenal Aaron Ramsdale er búinn að missa sæti sitt í byrjunarliði Arsenal en David Raya hefur byrjað í marki liðsins í síðustu tveimur leikjum. Enski boltinn 24.9.2023 08:00
„Við urðum að vinna í dag“ Erik Ten Hag og Jonny Evans voru vitaskuld afar ánægðir með sigur Manchester United á Burnley í kvöld. Evans var óvænt í byrjunarliðinu og átti mjög góðan leik. Enski boltinn 23.9.2023 22:01
Draumamark Bruno Fernandes tryggði United kærkominn sigur Bruno Fernandes tryggði Manchester United kærkomin þrjú stig með eina marki leiksins í sigri á Burnley. Jóhann Berg Guðmundsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Enski boltinn 23.9.2023 21:00