Formúla 1 Yfirburðir Mercedes Benz eru algjörir Þegar fimm keppnum er lokið á tímabilinu í Formúlu 1 bera ökuþórar Mercedes Benz höfuð og herðar yfir aðra keppendur. Svo virðist sem bíll framleiðandans sé mun betri en bílar annarra liða og teymið í kringum liðið mun sterkara í Formúla 1 15.5.2019 15:00 Formúla 1 snýr aftur til Hollands á næsta ári Keppt verður á hinni sögufrægu Zandvoort braut í byrjun Maí árið 2020 Formúla 1 14.5.2019 21:30 Uppgjör: Hamilton sigurvegari í spænska kappakstrinum Þýski bílaframleiðandinn lauk keppni með bíla sína í fyrsta og öðru sæti fimmtu keppnina í röð. Formúla 1 13.5.2019 23:15 Hamilton með þriðja gullið á tímabilinu Enski ökuþórinn heldur áfram að vera bestur í Formúlu 1. Formúla 1 12.5.2019 14:57 Funheitur Bottas hirti ráspólinn þriðju keppnina í röð Bottas er að byrja tímabilið vel í Formúlu 1. Formúla 1 11.5.2019 14:09 Upphitun: Ferrari verður að stoppa Mercedes Fimmta umferðin í Formúlu 1 fer fram í Barcelona um helgina. Mercedes hefur byrjað tímabilið frábærlega. Formúla 1 9.5.2019 17:30 Ferrari mætir með vélaruppfærslu til Spánar Ekkert hefur gengið upp hjá ítalska liðinu það sem af er tímabils og situr Ferrari nú 74 stigum á eftir Mercedes í keppni bílasmiða. Formúla 1 8.5.2019 16:30 Upphitun: Sindratorfæran um helgina Mikil spenna verður um fyrsta sætið er Íslandsmótið í torfæru byrjar á laugardaginn. Meðal keppanda eru þáttastjórnendur Top Gear. Formúla 1 2.5.2019 23:30 25 ár síðan Ayrton Senna lést Ayrton Senna lést í kappakstri á Imola brautinni á þessum degi árið 1994. Formúla 1 1.5.2019 12:00 Metbyrjun hjá Mercedes Mercedes hefur haft mikla yfirburði það sem af er tímabili í Formúlu 1. Lewis Hamilton og Valtteri Bottas báðir hrósað sigri í tveimur keppnum. Formúla 1 29.4.2019 22:30 Uppgjör: Mercedes algjörlega óstöðvandi Mercedes ökuþórarnir hafa endað í fyrsta og öðru sæti í öllum Formúlu keppnum ársins. Formúla 1 29.4.2019 06:00 Sjáðu uppgjörsþáttinn eftir kappaksturinn í Bakú Fjórða keppni tímabilsins í Formúlu 1 kappakstrinum fór fram í dag. Formúla 1 28.4.2019 22:30 Mercedes sigurvegari í Bakú Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas var fyrstur í mark í Formúla 1 kappakstrinum í Bakú í Aserbaídsjan í dag. Formúla 1 28.4.2019 14:24 Algjört klúður í fyrstu æfingu Fyrstu æfingu fyrir Bakú kappaksturinn var aflýst, Hamilton nýtir tækifærið til að horfa á Game of Thrones. Formúla 1 26.4.2019 16:00 Upphitun: Ferrari mætir með uppfærðan bíl til Bakú Mercedes er með 57 stiga forskot á Ferrari eftir fyrstu þrjár keppnir tímabilsins Formúla 1 25.4.2019 22:00 Versta byrjun Williams frá upphafi Williams liðið byrjar þetta Formúlu 1 tímabil hræðilega og er án stiga. Formúla 1 22.4.2019 23:30 „Algjör vitleysa hjá Ferrari“ Gerhard Berger, fyrrum ökuþór Ferrari gagnrýnir liðskipanir liðsins í fyrstu keppnum ársins. Formúla 1 20.4.2019 12:30 Uppgjör: Hamilton vinnur þúsundasta kappaksturinn Fimmfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann öruggan sigur í Kína um helgina. Formúla 1 15.4.2019 16:30 Hamilton fyrstur í mark Það var Lewis Hamilton hjá Mercedes sem fór með sigur af hólmi í Sjanghæ kappakstrinum í morgun en í öðru sæti var liðsfélagi hans Valtteri Bottas. Formúla 1 14.4.2019 10:00 Þúsundasti kappaksturinn um helgina Formúlu 1 keppnin í Kína um helgina verður sú þúsundasta frá upphafi. Formúla 1 11.4.2019 22:45 Leclerc mun nota sömu vél í Kína Ferrari-ökuþórinn Charles Leclerc tapaði öruggu fyrsta sæti í Barein kappakstrinum vegna vélarbilunar. Hann mun þrátt fyrir það nota sömu vél í Kína kappakstrinum eftir viku. Formúla 1 5.4.2019 22:30 Kona frá Sádí-Arabíu keppir í Formúlu 4 tæpu ári eftir að konur þar í landi fengu að keyra Brautryðjandinn Reema Juffali keppir í fyrsta sinn í Formúlu 4 um helgina. Formúla 1 4.4.2019 23:30 Uppgjör: Hamilton fékk sigurinn á silfurfati Charles Leclerc þurfti að sætta sig við þriðja sætið í Barein um helgina. Vélarvandræði hans gaf Lewis Hamilton sigurinn. Formúla 1 1.4.2019 22:00 Uppgjörsþáttur: Hamilton hlutskarpastur í Barein Lewis Hamilton vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 á tímabilinu í dag. Formúla 1 31.3.2019 22:30 Fréttamaður Sky ruglaðist á Björgólfi Thor og Guy Ritchie Björgólfur Thor Björgólfsson var í góðum félagsskap á Barein-kappakstrinum. Formúla 1 31.3.2019 21:00 Hamilton vann í Barein Fyrsti sigur heimsmeistarans á tímabilinu kom í Barein. Formúla 1 31.3.2019 17:02 Leclerc á ráspól í fyrsta sinn Hinn ungi og efnilegi Charles Leclerc verður á ráspól í kappakstrinum í Barein. Formúla 1 30.3.2019 17:30 Upphitun: Pressa á Ferrari í eyðimörkinni Formúlan fer til Barein um helgina, ljóst að mesta pressan er á Ferrari eftir slagt gengi liðsins í fyrstu umferðinni. Formúla 1 28.3.2019 16:30 Schumacher tekur þátt í prófunum með Ferrari Mick Schumacher, sonur goðsagnarinnar Michael Schumacher, mun taka þátt í prófunum með Ferrari liðinu um helgina. Formúla 1 25.3.2019 17:30 Hamilton: Red Bull bílarnir hraðir í ár Lewis Hamilton telur að Red Bull verði að berjast á toppnum með Mercedes og Ferrari í ár. Formúla 1 23.3.2019 08:00 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 151 ›
Yfirburðir Mercedes Benz eru algjörir Þegar fimm keppnum er lokið á tímabilinu í Formúlu 1 bera ökuþórar Mercedes Benz höfuð og herðar yfir aðra keppendur. Svo virðist sem bíll framleiðandans sé mun betri en bílar annarra liða og teymið í kringum liðið mun sterkara í Formúla 1 15.5.2019 15:00
Formúla 1 snýr aftur til Hollands á næsta ári Keppt verður á hinni sögufrægu Zandvoort braut í byrjun Maí árið 2020 Formúla 1 14.5.2019 21:30
Uppgjör: Hamilton sigurvegari í spænska kappakstrinum Þýski bílaframleiðandinn lauk keppni með bíla sína í fyrsta og öðru sæti fimmtu keppnina í röð. Formúla 1 13.5.2019 23:15
Hamilton með þriðja gullið á tímabilinu Enski ökuþórinn heldur áfram að vera bestur í Formúlu 1. Formúla 1 12.5.2019 14:57
Funheitur Bottas hirti ráspólinn þriðju keppnina í röð Bottas er að byrja tímabilið vel í Formúlu 1. Formúla 1 11.5.2019 14:09
Upphitun: Ferrari verður að stoppa Mercedes Fimmta umferðin í Formúlu 1 fer fram í Barcelona um helgina. Mercedes hefur byrjað tímabilið frábærlega. Formúla 1 9.5.2019 17:30
Ferrari mætir með vélaruppfærslu til Spánar Ekkert hefur gengið upp hjá ítalska liðinu það sem af er tímabils og situr Ferrari nú 74 stigum á eftir Mercedes í keppni bílasmiða. Formúla 1 8.5.2019 16:30
Upphitun: Sindratorfæran um helgina Mikil spenna verður um fyrsta sætið er Íslandsmótið í torfæru byrjar á laugardaginn. Meðal keppanda eru þáttastjórnendur Top Gear. Formúla 1 2.5.2019 23:30
25 ár síðan Ayrton Senna lést Ayrton Senna lést í kappakstri á Imola brautinni á þessum degi árið 1994. Formúla 1 1.5.2019 12:00
Metbyrjun hjá Mercedes Mercedes hefur haft mikla yfirburði það sem af er tímabili í Formúlu 1. Lewis Hamilton og Valtteri Bottas báðir hrósað sigri í tveimur keppnum. Formúla 1 29.4.2019 22:30
Uppgjör: Mercedes algjörlega óstöðvandi Mercedes ökuþórarnir hafa endað í fyrsta og öðru sæti í öllum Formúlu keppnum ársins. Formúla 1 29.4.2019 06:00
Sjáðu uppgjörsþáttinn eftir kappaksturinn í Bakú Fjórða keppni tímabilsins í Formúlu 1 kappakstrinum fór fram í dag. Formúla 1 28.4.2019 22:30
Mercedes sigurvegari í Bakú Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas var fyrstur í mark í Formúla 1 kappakstrinum í Bakú í Aserbaídsjan í dag. Formúla 1 28.4.2019 14:24
Algjört klúður í fyrstu æfingu Fyrstu æfingu fyrir Bakú kappaksturinn var aflýst, Hamilton nýtir tækifærið til að horfa á Game of Thrones. Formúla 1 26.4.2019 16:00
Upphitun: Ferrari mætir með uppfærðan bíl til Bakú Mercedes er með 57 stiga forskot á Ferrari eftir fyrstu þrjár keppnir tímabilsins Formúla 1 25.4.2019 22:00
Versta byrjun Williams frá upphafi Williams liðið byrjar þetta Formúlu 1 tímabil hræðilega og er án stiga. Formúla 1 22.4.2019 23:30
„Algjör vitleysa hjá Ferrari“ Gerhard Berger, fyrrum ökuþór Ferrari gagnrýnir liðskipanir liðsins í fyrstu keppnum ársins. Formúla 1 20.4.2019 12:30
Uppgjör: Hamilton vinnur þúsundasta kappaksturinn Fimmfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann öruggan sigur í Kína um helgina. Formúla 1 15.4.2019 16:30
Hamilton fyrstur í mark Það var Lewis Hamilton hjá Mercedes sem fór með sigur af hólmi í Sjanghæ kappakstrinum í morgun en í öðru sæti var liðsfélagi hans Valtteri Bottas. Formúla 1 14.4.2019 10:00
Þúsundasti kappaksturinn um helgina Formúlu 1 keppnin í Kína um helgina verður sú þúsundasta frá upphafi. Formúla 1 11.4.2019 22:45
Leclerc mun nota sömu vél í Kína Ferrari-ökuþórinn Charles Leclerc tapaði öruggu fyrsta sæti í Barein kappakstrinum vegna vélarbilunar. Hann mun þrátt fyrir það nota sömu vél í Kína kappakstrinum eftir viku. Formúla 1 5.4.2019 22:30
Kona frá Sádí-Arabíu keppir í Formúlu 4 tæpu ári eftir að konur þar í landi fengu að keyra Brautryðjandinn Reema Juffali keppir í fyrsta sinn í Formúlu 4 um helgina. Formúla 1 4.4.2019 23:30
Uppgjör: Hamilton fékk sigurinn á silfurfati Charles Leclerc þurfti að sætta sig við þriðja sætið í Barein um helgina. Vélarvandræði hans gaf Lewis Hamilton sigurinn. Formúla 1 1.4.2019 22:00
Uppgjörsþáttur: Hamilton hlutskarpastur í Barein Lewis Hamilton vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 á tímabilinu í dag. Formúla 1 31.3.2019 22:30
Fréttamaður Sky ruglaðist á Björgólfi Thor og Guy Ritchie Björgólfur Thor Björgólfsson var í góðum félagsskap á Barein-kappakstrinum. Formúla 1 31.3.2019 21:00
Hamilton vann í Barein Fyrsti sigur heimsmeistarans á tímabilinu kom í Barein. Formúla 1 31.3.2019 17:02
Leclerc á ráspól í fyrsta sinn Hinn ungi og efnilegi Charles Leclerc verður á ráspól í kappakstrinum í Barein. Formúla 1 30.3.2019 17:30
Upphitun: Pressa á Ferrari í eyðimörkinni Formúlan fer til Barein um helgina, ljóst að mesta pressan er á Ferrari eftir slagt gengi liðsins í fyrstu umferðinni. Formúla 1 28.3.2019 16:30
Schumacher tekur þátt í prófunum með Ferrari Mick Schumacher, sonur goðsagnarinnar Michael Schumacher, mun taka þátt í prófunum með Ferrari liðinu um helgina. Formúla 1 25.3.2019 17:30
Hamilton: Red Bull bílarnir hraðir í ár Lewis Hamilton telur að Red Bull verði að berjast á toppnum með Mercedes og Ferrari í ár. Formúla 1 23.3.2019 08:00