Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Víkingur vann sannfærandi 2-0 sigur þegar liðið fékk bosníska liðið Borac Banja Luka í heimsókn á Kópavgsvöllinn í þriðju umferð Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla í dag. Víkingar eru komnir í góða stöðu að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitum keppninnar þegar þrjár umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Fótbolti 7.11.2024 16:23 „Þetta er liðið hans Höskuldar“ Þeir Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson, sérfræðingar Stúkunnar, hrósuðu Höskuldi Gunnlaugssyni, fyrirliða Breiðabliks, í hástert þegar tímabilið í Bestu deild karla var gert upp í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. Íslenski boltinn 7.11.2024 15:31 „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Valur stendur Breiðabliki og Víkingi, bestu liðum Bestu deildar karla, langt að baki og getur ekki stytt sér leið á toppinn. Þetta sagði Baldur Sigurðsson í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, þar sem tímabilið 2024 í Bestu deild karla var gert upp. Íslenski boltinn 7.11.2024 14:32 Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lenti í erfiðum riðli í næstu leiktíð Þjóðadeildarinnar en dregið var í riðla í dag. Fótbolti 7.11.2024 12:40 Ragnar ráðinn til AGF Ragnar Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari undir sautján ára liðs AGF í Danmörku. Fótbolti 7.11.2024 12:05 „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Víkingar spila í dag sinn fyrsta leik eftir tapið sára í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn. Víkingar misstu báða bikarana í sumar en tímabilið er ekki búið og Víkingar eru á heimavelli í Sambandsdeildinni í dag. Fótbolti 7.11.2024 11:30 Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Inter vann Arsenal, Atlético Madrid sigraði Paris Saint-Germain á dramatískan hátt og öskubuskuævintýri Brest hélt áfram. Þetta og margt fleira gerðist í Meistaradeild Evrópu í gær. Öll mörk gærdagsins má sjá í fréttinni. Fótbolti 7.11.2024 11:03 Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Víkingar leika afar mikilvægan leik við Borac frá Bosníu á Kópavogsvelli í dag. Veðrið verður vonandi skárra en í aðdraganda leiksins þegar til að mynda auglýsingaskjáir við völlinn fuku um koll. Fótbolti 7.11.2024 09:26 Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Arne Slot hefur átt algjöra draumabyrjun sem knattspyrnustjóri Liverpool og virðist nánast setja nýtt met í hverjum leik. Enski boltinn 7.11.2024 09:02 Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Aston Villa tapaði sínum fyrstu stigum í Meistaradeildinni í fótbolta í vetur þegar liðið lá 1-0 á móti belgíska félaginu Club Brugge í gærkvöldi. Enski boltinn 7.11.2024 08:31 Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kemst að því í hádeginu í dag hverjir verða mótherjar liðsins í Þjóðadeild kvenna á næsta ári. Fótbolti 7.11.2024 08:15 Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Barcelona vann góðan útisigur í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi en einn leikmaður liðsins er vel merktur eftir kvöldið í Belgrad. Fótbolti 7.11.2024 08:02 Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Guðmundur Þórarinsson og félagar í liðinu Noah frá Armeníu mæta á Brúnna, Stamford Bridge, í kvöld í Sambandsdeild Evrópu og mæta þar heimamönnum í Chelsea. Liðið er nefnt eftir sögunni um örkina hans Nóa og er sagt vera tilbúið að „leggja örkinni“ í leik kvöldsins. Fótbolti 7.11.2024 07:01 „Langar að svara fyrir okkur“ Ari Sigurpálsson, leikmaður Víkings, segir leikmenn liðsins vilja svara fyrir sig í dag þegar þeir mæta Borac í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 6.11.2024 23:31 Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Leikbann Mohammed Kudus, leikmanns West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið lengt í fimm leiki eftir að hann var upprunalega dæmdur í þriggja leikja bann eftir að fá beint rautt spjald í leik gegn Tottenham Hotspur í október. Enski boltinn 6.11.2024 23:03 Atlético Madríd stal sigrinum í París Atlético Madríd tryggði sér frækinn sigur á París Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu. Eftir að lenda undir komu gestirnir frá Madríd til baka og tryggðu sér stigin þrjú með síðustu spyrnu leiksins. Fótbolti 6.11.2024 22:30 Vandræði Madríd halda áfram Franski miðvallarleikmaðurinn Aurélien Tchouaméni verður frá keppni næstu fjórar vikurnar hið minnsta eftir að togna á ökkla. Hann hefur verið í lykilhlutverki hjá Evrópu- og Spánarmeisturum Real Madríd sem hafa átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni. Fótbolti 6.11.2024 20:02 Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Barcelona gerði góða ferð til Belgrað í Serbíu þegar lærisveinar Hansi Flick sóttu Rauðu stjörnuna heim í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 6.11.2024 19:32 Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Inter Milan lagði Arsenal 1-0 í einum af stórleikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Skytturnar hans Mikel Arteta hafa nú farið tvívegis til Ítalíu á leiktíðinni og mistekist að skora í báðum leikjum sínum þar. Fótbolti 6.11.2024 19:32 Glórulaus Mings kostaði Villa Aston Villa komst ekki á topp Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 tap gegn Club Brugge á útivelli. Sigurmarkið kom eftir að Tyrone Mings, miðvörður Villa, fékk á sig glórulausa vítaspyrnu. Fótbolti 6.11.2024 17:17 „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Atli Viðar Björnsson segir að KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson sé einn besti leikmaður efstu deildar síðasta áratuginn eða svo. Íslenski boltinn 6.11.2024 16:46 Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Cecilía Rán Rúnarsdóttir og stöllur hennar í Inter eru komnar áfram í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 2-5 sigur á Parma eftir framlengingu í dag. Fótbolti 6.11.2024 16:20 Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Einn af óvæntari stjörnum tímabilsins í Bestu deild karla var Stjörnumaðurinn Sigurður Gunnar Jónsson. Baldur Sigurðsson segir að sterkt hugarfar hafi skilað honum á þann stað sem hann er kominn á. Íslenski boltinn 6.11.2024 15:32 Svona var blaðamannafundur Víkings Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Víkings fyrir leikinn gegn Borac Banja Luka í Sambandsdeild Evrópu á morgun. Fótbolti 6.11.2024 15:01 Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Fótboltamaðurinn Daníel Hafsteinsson er sagður hafa slitið samningi sínum við KA á Akureyri. Hugurinn leiti út fyrir landssteinana. Íslenski boltinn 6.11.2024 14:55 Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Luis Díaz og Viktor Gyökeres skoruðu báðir þrennu í Meistaradeild Evrópu í gær og AC Milan vann Evrópumeistara Real Madrid á Santiago Bernabéu. Alls voru þrjátíu mörk skoruð í leikjum gærdagsins í Meistaradeildinni og þau má öll sjá í fréttinni. Fótbolti 6.11.2024 13:59 Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn fyrir síðustu leikina í Þjóðadeildinni. Aron Einar Gunnarsson kemur aftur inn í íslenska hópinn en Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með. Fótbolti 6.11.2024 13:08 „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson ræddu ummæli Rúnars Kristinssonar, þjálfara Fram, um úrslitakeppnina í Bestu deild karla í Besta sætinu. Þeir deila ekki skoðun á fyrirkomulaginu. Íslenski boltinn 6.11.2024 11:30 Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Tinna Bjarkar Jónsdóttir hefur ákveðið að setja fótboltaskóna sína upp á hillu en hún hefur spilað alla tíð með uppeldisfélagi sínu Gróttu og á mikinn þátt í uppgangi kvennafótboltans á Seltjarnarnesinu. Íslenski boltinn 6.11.2024 10:32 Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Manchester City tapaði ekki aðeins þriðja leik sínum í röð í gærkvöldi heldur steinlá liðið 4-1 á móti portúgalska liðinu Sporting CP frá Lissabon. Enski boltinn 6.11.2024 09:31 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 334 ›
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Víkingur vann sannfærandi 2-0 sigur þegar liðið fékk bosníska liðið Borac Banja Luka í heimsókn á Kópavgsvöllinn í þriðju umferð Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla í dag. Víkingar eru komnir í góða stöðu að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitum keppninnar þegar þrjár umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Fótbolti 7.11.2024 16:23
„Þetta er liðið hans Höskuldar“ Þeir Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson, sérfræðingar Stúkunnar, hrósuðu Höskuldi Gunnlaugssyni, fyrirliða Breiðabliks, í hástert þegar tímabilið í Bestu deild karla var gert upp í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. Íslenski boltinn 7.11.2024 15:31
„Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Valur stendur Breiðabliki og Víkingi, bestu liðum Bestu deildar karla, langt að baki og getur ekki stytt sér leið á toppinn. Þetta sagði Baldur Sigurðsson í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, þar sem tímabilið 2024 í Bestu deild karla var gert upp. Íslenski boltinn 7.11.2024 14:32
Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lenti í erfiðum riðli í næstu leiktíð Þjóðadeildarinnar en dregið var í riðla í dag. Fótbolti 7.11.2024 12:40
Ragnar ráðinn til AGF Ragnar Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari undir sautján ára liðs AGF í Danmörku. Fótbolti 7.11.2024 12:05
„Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Víkingar spila í dag sinn fyrsta leik eftir tapið sára í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn. Víkingar misstu báða bikarana í sumar en tímabilið er ekki búið og Víkingar eru á heimavelli í Sambandsdeildinni í dag. Fótbolti 7.11.2024 11:30
Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Inter vann Arsenal, Atlético Madrid sigraði Paris Saint-Germain á dramatískan hátt og öskubuskuævintýri Brest hélt áfram. Þetta og margt fleira gerðist í Meistaradeild Evrópu í gær. Öll mörk gærdagsins má sjá í fréttinni. Fótbolti 7.11.2024 11:03
Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Víkingar leika afar mikilvægan leik við Borac frá Bosníu á Kópavogsvelli í dag. Veðrið verður vonandi skárra en í aðdraganda leiksins þegar til að mynda auglýsingaskjáir við völlinn fuku um koll. Fótbolti 7.11.2024 09:26
Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Arne Slot hefur átt algjöra draumabyrjun sem knattspyrnustjóri Liverpool og virðist nánast setja nýtt met í hverjum leik. Enski boltinn 7.11.2024 09:02
Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Aston Villa tapaði sínum fyrstu stigum í Meistaradeildinni í fótbolta í vetur þegar liðið lá 1-0 á móti belgíska félaginu Club Brugge í gærkvöldi. Enski boltinn 7.11.2024 08:31
Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kemst að því í hádeginu í dag hverjir verða mótherjar liðsins í Þjóðadeild kvenna á næsta ári. Fótbolti 7.11.2024 08:15
Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Barcelona vann góðan útisigur í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi en einn leikmaður liðsins er vel merktur eftir kvöldið í Belgrad. Fótbolti 7.11.2024 08:02
Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Guðmundur Þórarinsson og félagar í liðinu Noah frá Armeníu mæta á Brúnna, Stamford Bridge, í kvöld í Sambandsdeild Evrópu og mæta þar heimamönnum í Chelsea. Liðið er nefnt eftir sögunni um örkina hans Nóa og er sagt vera tilbúið að „leggja örkinni“ í leik kvöldsins. Fótbolti 7.11.2024 07:01
„Langar að svara fyrir okkur“ Ari Sigurpálsson, leikmaður Víkings, segir leikmenn liðsins vilja svara fyrir sig í dag þegar þeir mæta Borac í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 6.11.2024 23:31
Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Leikbann Mohammed Kudus, leikmanns West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið lengt í fimm leiki eftir að hann var upprunalega dæmdur í þriggja leikja bann eftir að fá beint rautt spjald í leik gegn Tottenham Hotspur í október. Enski boltinn 6.11.2024 23:03
Atlético Madríd stal sigrinum í París Atlético Madríd tryggði sér frækinn sigur á París Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu. Eftir að lenda undir komu gestirnir frá Madríd til baka og tryggðu sér stigin þrjú með síðustu spyrnu leiksins. Fótbolti 6.11.2024 22:30
Vandræði Madríd halda áfram Franski miðvallarleikmaðurinn Aurélien Tchouaméni verður frá keppni næstu fjórar vikurnar hið minnsta eftir að togna á ökkla. Hann hefur verið í lykilhlutverki hjá Evrópu- og Spánarmeisturum Real Madríd sem hafa átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni. Fótbolti 6.11.2024 20:02
Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Barcelona gerði góða ferð til Belgrað í Serbíu þegar lærisveinar Hansi Flick sóttu Rauðu stjörnuna heim í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 6.11.2024 19:32
Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Inter Milan lagði Arsenal 1-0 í einum af stórleikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Skytturnar hans Mikel Arteta hafa nú farið tvívegis til Ítalíu á leiktíðinni og mistekist að skora í báðum leikjum sínum þar. Fótbolti 6.11.2024 19:32
Glórulaus Mings kostaði Villa Aston Villa komst ekki á topp Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 tap gegn Club Brugge á útivelli. Sigurmarkið kom eftir að Tyrone Mings, miðvörður Villa, fékk á sig glórulausa vítaspyrnu. Fótbolti 6.11.2024 17:17
„Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Atli Viðar Björnsson segir að KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson sé einn besti leikmaður efstu deildar síðasta áratuginn eða svo. Íslenski boltinn 6.11.2024 16:46
Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Cecilía Rán Rúnarsdóttir og stöllur hennar í Inter eru komnar áfram í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 2-5 sigur á Parma eftir framlengingu í dag. Fótbolti 6.11.2024 16:20
Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Einn af óvæntari stjörnum tímabilsins í Bestu deild karla var Stjörnumaðurinn Sigurður Gunnar Jónsson. Baldur Sigurðsson segir að sterkt hugarfar hafi skilað honum á þann stað sem hann er kominn á. Íslenski boltinn 6.11.2024 15:32
Svona var blaðamannafundur Víkings Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Víkings fyrir leikinn gegn Borac Banja Luka í Sambandsdeild Evrópu á morgun. Fótbolti 6.11.2024 15:01
Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Fótboltamaðurinn Daníel Hafsteinsson er sagður hafa slitið samningi sínum við KA á Akureyri. Hugurinn leiti út fyrir landssteinana. Íslenski boltinn 6.11.2024 14:55
Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Luis Díaz og Viktor Gyökeres skoruðu báðir þrennu í Meistaradeild Evrópu í gær og AC Milan vann Evrópumeistara Real Madrid á Santiago Bernabéu. Alls voru þrjátíu mörk skoruð í leikjum gærdagsins í Meistaradeildinni og þau má öll sjá í fréttinni. Fótbolti 6.11.2024 13:59
Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn fyrir síðustu leikina í Þjóðadeildinni. Aron Einar Gunnarsson kemur aftur inn í íslenska hópinn en Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með. Fótbolti 6.11.2024 13:08
„Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson ræddu ummæli Rúnars Kristinssonar, þjálfara Fram, um úrslitakeppnina í Bestu deild karla í Besta sætinu. Þeir deila ekki skoðun á fyrirkomulaginu. Íslenski boltinn 6.11.2024 11:30
Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Tinna Bjarkar Jónsdóttir hefur ákveðið að setja fótboltaskóna sína upp á hillu en hún hefur spilað alla tíð með uppeldisfélagi sínu Gróttu og á mikinn þátt í uppgangi kvennafótboltans á Seltjarnarnesinu. Íslenski boltinn 6.11.2024 10:32
Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Manchester City tapaði ekki aðeins þriðja leik sínum í röð í gærkvöldi heldur steinlá liðið 4-1 á móti portúgalska liðinu Sporting CP frá Lissabon. Enski boltinn 6.11.2024 09:31