Handbolti Frakkar áfram með fullt hús stiga Frakkland er enn með fullt hús stiga á HM í handbolta en liðið vann Svartfjallaland með 11 marka mun í fyrsta leik liðanna í milliriðli, lokatölur 35-24. Handbolti 18.1.2023 18:35 Kristján Örn kemur inn fyrir Ólaf og Elvar er enn frá vegna veikinda Örvhenta skyttan Kristján Örn Kristjánsson fær sitt fyrsta tækifæri á heimsmeistaramótinu í handbolta en hann kemur inn í hópinn fyrir Ólaf Guðmundsson. Handbolti 18.1.2023 16:43 Ísland með fæst mörk úr langskotum af öllum liðunum á HM í handbolta Samkvæmt opinberri tölfræði heimsmeistaramótsins í handbolta þá rak íslenska handboltalandsliðið lestina í mörkum fyrir utan í riðlakeppninni sem lauk í gær. Handbolti 18.1.2023 16:31 Portúgalar fögnuðu of snemma og Brassarnir náðu að jafna Portúgal og Brasilía gerðu 28-28 jafntefli í fyrsta leiknum í milliriðli Íslands eftir mikla dramatík í lokin. Handbolti 18.1.2023 16:11 Gleði hjá okkar stuðningsfólki í Gautaborg: Myndir Íslensku stuðningsmennirnir komu saman í Gautaborg í dag fyrir fyrsta leik Íslands í milliriðli sem er á móti Grænhöfðaeyjum á eftir. Handbolti 18.1.2023 16:02 Sjáðu stemninguna á nýja stuðsvæði Íslendinga í Gautaborg Íslenska handboltalandsliðið hefur fært sig yfir frá Kristianstad til Gautaborgar og í dag komu stuðningsmenn liðsins saman á nýju stuðningsmannasvæði í Gautaborg. Handbolti 18.1.2023 14:50 „Þarf að halda tilfinningunum í jafnvægi“ Reynsluboltinn Björgvin Páll Gústavsson hefur farið mjög hátt sem og mjög lágt með landsliðinu og lætur fátt taka sig úr jafnvægi. Handbolti 18.1.2023 14:30 „Ég var ekki brjálaður á bekknum“ Viggó Kristjánsson fékk loksins að spila á HM er íslenska liðið valtaði yfir Suður-Kóreu. Hann fékk ekki eina sekúndu í fyrstu leikjunum. Handbolti 18.1.2023 14:01 „Drauma HM“ á enda hjá Ólafi sem ætlar að gera eins og restin af þjóðinni Skyttan sterka Ólafur Guðmundsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Ísland á heimsmeistaramótinu í handbolta. Hann náði þó að spila í höll sem er honum afar kær. Handbolti 18.1.2023 12:47 Ætluðum alltaf að vinna alla leikina í milliriðlinum „Það er alltaf gott að skipta um stað á stórmóti, maður var svona að fá leið á hótelinu og matnum á hinum staðnum,“ segir Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins eftir æfinguna í Gautaborg í gær. Handbolti 18.1.2023 12:00 HM í dag: Grænhöfðaeyjar eru ekkert grín Strákarnir okkar eru komnir til Gautaborgar og spila í fyrsta sinn í sögunni við Grænhöfðaeyjar í dag. Nýr dagur, nýr leikur og ný borg. Handbolti 18.1.2023 11:00 Landin segir Viktor Gísla vera frábæran markvörð Niklas Landin, fyrirliða og markverði danska handboltalandsliðsins, finnst mikið til Viktors Gísla Hallgrímssonar koma og segir hann frábæran markvörð. Handbolti 18.1.2023 09:39 „Ætla ekki í framboð gegn Guðna“ Yfirlýsingar landsliðsmarkvarðarins Björgvins Páls Gústavssonar um að hann vilji verða forseti Íslands hafa eðli málsins samkvæmt vakið mikla athygli. Handbolti 18.1.2023 09:31 Hvað eru Grænhöfðaeyjar að vilja upp á handboltadekk? Ísland hefur leik í milliriðli á HM í handbolta gegn Grænhöfðaeyjum í dag. En hverjar eru þessar Grænhöfðaeyjar og hvað eru þær að vilja upp á dekk á heimsmeistaramóti í handbolta? Handbolti 18.1.2023 09:00 „Þetta lið er mun betra en Suður-Kórea“ „Riðillinn leggst bara vel í mig. Það er gott að vera kominn hingað og það fer vel um okkur á hótelinu og núna erum við að fara halda okkar fyrsta video fund,“ segir Guðmundur Guðmundsson eftir æfingu landsliðsins í Scandinavium höllinni í Gautaborg í gær. Handbolti 18.1.2023 08:00 Jafnaði Bjarka en fúll yfir verðlaunum og henti þeim frá sér Danski handboltasnillingurinn Mathias Gidsel skoraði átta mörk úr tólf tilraunum og var kjörinn maður leiksins þegar Danmörk vann Túnis á HM karla í handbolta í gær. Hann var hins vegar hálffúll yfir þeirri viðurkenningu. Handbolti 18.1.2023 07:30 Norðmenn snéru taflinu við og Danir völtuðu yfir Túnis Seinustu leikjum riðlakeppninnar á HM í handbolta lauk í kvöld þegar fjórir leikir fóru fram á sama tíma. Norðmenn unnu góðan endurkomusigur gegn Hollendingum í hreinum úrslitaleik um efsta sæti F-riðils, 27-26, og Danir fara með fjögur stig í milliriðil eftir öruggan 13 marka sigur gegn Túnis, 34-21. Handbolti 17.1.2023 21:07 Lærisveinar Arons nældu í sæti í milliriðli Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í bareinska landsliðinu í handbolta nældu sér í sæti í milliriðli heimsmeistaramótsins í handbolta er liðið vann nauman tveggja marka sigur gegn Belgíu í lokaumferð H-riðils í kvöld, 30-28. Handbolti 17.1.2023 18:39 Ólafur haltraði af æfingu Ólafur Andrés Guðmundsson verður væntanlega ekki með Íslandi gegn Grænhöfðaeyjum en hann varð fyrir meiðslum í leiknum gegn Suður-Kóreu. Handbolti 17.1.2023 16:16 Fyrsta æfingin í Scandinavium | Myndir Strákarnir okkar komu til Gautaborgar um miðjan dag og drifu sig á æfingu til þess að hrista af sér slenið eftir ferðalagið frá Kristianstad. Handbolti 17.1.2023 15:54 Sjáðu meyra landsliðsstráka hlusta á magnaða útgáfu af „Ég er kominn heim“ Það er ekki að ástæðulausu að leikmenn og þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta tala um þann ótrúlega stuðning sem íslenska landsliðið hefur fengið hingað til á heimsmeistaramótinu í handbolta. Handbolti 17.1.2023 12:00 „Alveg eðlilegt að hann komi með smá svægi inn í þetta mót“ Nýjasta Handkastið gerði upp riðlakeppnina hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta og valdi meðal annars þrjá bestu leikmenn Íslands í riðlakeppninni og þá þrjá leikmenn sem hafa valdið mestu vonbrigðum. Handbolti 17.1.2023 11:31 HM í dag: Eftir að sakna fríkadellunnar Síðasti þátturinn af HM í dag frá Kristianstad var tekinn upp í smá svekkelsiskasti yfir því að Ungverjar töpuðu með sjö marka mun gegn Portúgal. Handbolti 17.1.2023 11:03 Strákarnir okkar þurfa að fella frændur sína eða treysta á mikla heppni Á Ísland enn möguleika á að vinna til verðlauna á HM? Getur liðið komist í undanúrslit án þess að vinna Svía? Hvað þarf að gerast og hvað má alls ekki gerast? Það er kominn tími til að rýna í stöðuna fyrir leiki Íslands í milliriðli. Handbolti 17.1.2023 10:32 Björgvin Pál dreymir um að verða forseti Íslands Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson segir í viðtali við stærstu handboltavefsíðu Svíþjóðar að hann hafi hugsað alvarlega um að bjóða sig fram til forseta í framtíðinni. Handbolti 17.1.2023 08:30 Myndasyrpa: Gleði og tilþrif þegar strákarnir kvöddu Kristianstad Íslenska karlalandsliðið í handbolta lék við hvurn sinn fingur í kveðjuleik sínum í Kristianstad á HM í gær fyrir framan frábæra stuðningsmenn. Ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson fangaði atburðinn af sinni alkunnu snilld. Handbolti 17.1.2023 07:32 „Búinn að bíða eftir þessu til að sýna hvað ég get“ „Ég er ekki alveg viss hversu margir þeir [vörðu boltarnir] voru en þetta var bara gaman,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson, maður leiksins í 13 marka sigri Íslands á Suður-Kóreu í lokaleik riðlakeppninnar á HM í handbolta. Handbolti 16.1.2023 23:30 Skýrsla Henrys: Allir um borð í Krýsuvíkurlestina Ekki féll allt með strákunum okkar í kvöld en það hefði getað orðið verra. Ungverjaland vann ekki sem var mikilvægt. Handbolti 16.1.2023 23:01 Svona lítur milliriðill Íslands út Eftir leiki dagsins á HM í handbolta karla er ljóst hvernig milliriðill Íslands lítur út. Erfiðasta verkefnið þar fyrir strákana okkar er heimaliðið sjálft, Svíþjóð. Handbolti 16.1.2023 22:15 Ótrúlegur sigur Svíþjóðar og Spánn fer áfram með fullt hús stiga Svíþjóð kemur fullt sjálfstrausts inn í milliriðilinn með Íslandi á HM í handbolta eftir 35 marka sigur á Úrúgvæ í kvöld. Þá vann Spánn öruggan sigur á Íran og fer þar af leiðandi með fullt hús stiga inn í milliriðil. Handbolti 16.1.2023 21:46 « ‹ 105 106 107 108 109 110 111 112 113 … 334 ›
Frakkar áfram með fullt hús stiga Frakkland er enn með fullt hús stiga á HM í handbolta en liðið vann Svartfjallaland með 11 marka mun í fyrsta leik liðanna í milliriðli, lokatölur 35-24. Handbolti 18.1.2023 18:35
Kristján Örn kemur inn fyrir Ólaf og Elvar er enn frá vegna veikinda Örvhenta skyttan Kristján Örn Kristjánsson fær sitt fyrsta tækifæri á heimsmeistaramótinu í handbolta en hann kemur inn í hópinn fyrir Ólaf Guðmundsson. Handbolti 18.1.2023 16:43
Ísland með fæst mörk úr langskotum af öllum liðunum á HM í handbolta Samkvæmt opinberri tölfræði heimsmeistaramótsins í handbolta þá rak íslenska handboltalandsliðið lestina í mörkum fyrir utan í riðlakeppninni sem lauk í gær. Handbolti 18.1.2023 16:31
Portúgalar fögnuðu of snemma og Brassarnir náðu að jafna Portúgal og Brasilía gerðu 28-28 jafntefli í fyrsta leiknum í milliriðli Íslands eftir mikla dramatík í lokin. Handbolti 18.1.2023 16:11
Gleði hjá okkar stuðningsfólki í Gautaborg: Myndir Íslensku stuðningsmennirnir komu saman í Gautaborg í dag fyrir fyrsta leik Íslands í milliriðli sem er á móti Grænhöfðaeyjum á eftir. Handbolti 18.1.2023 16:02
Sjáðu stemninguna á nýja stuðsvæði Íslendinga í Gautaborg Íslenska handboltalandsliðið hefur fært sig yfir frá Kristianstad til Gautaborgar og í dag komu stuðningsmenn liðsins saman á nýju stuðningsmannasvæði í Gautaborg. Handbolti 18.1.2023 14:50
„Þarf að halda tilfinningunum í jafnvægi“ Reynsluboltinn Björgvin Páll Gústavsson hefur farið mjög hátt sem og mjög lágt með landsliðinu og lætur fátt taka sig úr jafnvægi. Handbolti 18.1.2023 14:30
„Ég var ekki brjálaður á bekknum“ Viggó Kristjánsson fékk loksins að spila á HM er íslenska liðið valtaði yfir Suður-Kóreu. Hann fékk ekki eina sekúndu í fyrstu leikjunum. Handbolti 18.1.2023 14:01
„Drauma HM“ á enda hjá Ólafi sem ætlar að gera eins og restin af þjóðinni Skyttan sterka Ólafur Guðmundsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Ísland á heimsmeistaramótinu í handbolta. Hann náði þó að spila í höll sem er honum afar kær. Handbolti 18.1.2023 12:47
Ætluðum alltaf að vinna alla leikina í milliriðlinum „Það er alltaf gott að skipta um stað á stórmóti, maður var svona að fá leið á hótelinu og matnum á hinum staðnum,“ segir Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins eftir æfinguna í Gautaborg í gær. Handbolti 18.1.2023 12:00
HM í dag: Grænhöfðaeyjar eru ekkert grín Strákarnir okkar eru komnir til Gautaborgar og spila í fyrsta sinn í sögunni við Grænhöfðaeyjar í dag. Nýr dagur, nýr leikur og ný borg. Handbolti 18.1.2023 11:00
Landin segir Viktor Gísla vera frábæran markvörð Niklas Landin, fyrirliða og markverði danska handboltalandsliðsins, finnst mikið til Viktors Gísla Hallgrímssonar koma og segir hann frábæran markvörð. Handbolti 18.1.2023 09:39
„Ætla ekki í framboð gegn Guðna“ Yfirlýsingar landsliðsmarkvarðarins Björgvins Páls Gústavssonar um að hann vilji verða forseti Íslands hafa eðli málsins samkvæmt vakið mikla athygli. Handbolti 18.1.2023 09:31
Hvað eru Grænhöfðaeyjar að vilja upp á handboltadekk? Ísland hefur leik í milliriðli á HM í handbolta gegn Grænhöfðaeyjum í dag. En hverjar eru þessar Grænhöfðaeyjar og hvað eru þær að vilja upp á dekk á heimsmeistaramóti í handbolta? Handbolti 18.1.2023 09:00
„Þetta lið er mun betra en Suður-Kórea“ „Riðillinn leggst bara vel í mig. Það er gott að vera kominn hingað og það fer vel um okkur á hótelinu og núna erum við að fara halda okkar fyrsta video fund,“ segir Guðmundur Guðmundsson eftir æfingu landsliðsins í Scandinavium höllinni í Gautaborg í gær. Handbolti 18.1.2023 08:00
Jafnaði Bjarka en fúll yfir verðlaunum og henti þeim frá sér Danski handboltasnillingurinn Mathias Gidsel skoraði átta mörk úr tólf tilraunum og var kjörinn maður leiksins þegar Danmörk vann Túnis á HM karla í handbolta í gær. Hann var hins vegar hálffúll yfir þeirri viðurkenningu. Handbolti 18.1.2023 07:30
Norðmenn snéru taflinu við og Danir völtuðu yfir Túnis Seinustu leikjum riðlakeppninnar á HM í handbolta lauk í kvöld þegar fjórir leikir fóru fram á sama tíma. Norðmenn unnu góðan endurkomusigur gegn Hollendingum í hreinum úrslitaleik um efsta sæti F-riðils, 27-26, og Danir fara með fjögur stig í milliriðil eftir öruggan 13 marka sigur gegn Túnis, 34-21. Handbolti 17.1.2023 21:07
Lærisveinar Arons nældu í sæti í milliriðli Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í bareinska landsliðinu í handbolta nældu sér í sæti í milliriðli heimsmeistaramótsins í handbolta er liðið vann nauman tveggja marka sigur gegn Belgíu í lokaumferð H-riðils í kvöld, 30-28. Handbolti 17.1.2023 18:39
Ólafur haltraði af æfingu Ólafur Andrés Guðmundsson verður væntanlega ekki með Íslandi gegn Grænhöfðaeyjum en hann varð fyrir meiðslum í leiknum gegn Suður-Kóreu. Handbolti 17.1.2023 16:16
Fyrsta æfingin í Scandinavium | Myndir Strákarnir okkar komu til Gautaborgar um miðjan dag og drifu sig á æfingu til þess að hrista af sér slenið eftir ferðalagið frá Kristianstad. Handbolti 17.1.2023 15:54
Sjáðu meyra landsliðsstráka hlusta á magnaða útgáfu af „Ég er kominn heim“ Það er ekki að ástæðulausu að leikmenn og þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta tala um þann ótrúlega stuðning sem íslenska landsliðið hefur fengið hingað til á heimsmeistaramótinu í handbolta. Handbolti 17.1.2023 12:00
„Alveg eðlilegt að hann komi með smá svægi inn í þetta mót“ Nýjasta Handkastið gerði upp riðlakeppnina hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta og valdi meðal annars þrjá bestu leikmenn Íslands í riðlakeppninni og þá þrjá leikmenn sem hafa valdið mestu vonbrigðum. Handbolti 17.1.2023 11:31
HM í dag: Eftir að sakna fríkadellunnar Síðasti þátturinn af HM í dag frá Kristianstad var tekinn upp í smá svekkelsiskasti yfir því að Ungverjar töpuðu með sjö marka mun gegn Portúgal. Handbolti 17.1.2023 11:03
Strákarnir okkar þurfa að fella frændur sína eða treysta á mikla heppni Á Ísland enn möguleika á að vinna til verðlauna á HM? Getur liðið komist í undanúrslit án þess að vinna Svía? Hvað þarf að gerast og hvað má alls ekki gerast? Það er kominn tími til að rýna í stöðuna fyrir leiki Íslands í milliriðli. Handbolti 17.1.2023 10:32
Björgvin Pál dreymir um að verða forseti Íslands Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson segir í viðtali við stærstu handboltavefsíðu Svíþjóðar að hann hafi hugsað alvarlega um að bjóða sig fram til forseta í framtíðinni. Handbolti 17.1.2023 08:30
Myndasyrpa: Gleði og tilþrif þegar strákarnir kvöddu Kristianstad Íslenska karlalandsliðið í handbolta lék við hvurn sinn fingur í kveðjuleik sínum í Kristianstad á HM í gær fyrir framan frábæra stuðningsmenn. Ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson fangaði atburðinn af sinni alkunnu snilld. Handbolti 17.1.2023 07:32
„Búinn að bíða eftir þessu til að sýna hvað ég get“ „Ég er ekki alveg viss hversu margir þeir [vörðu boltarnir] voru en þetta var bara gaman,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson, maður leiksins í 13 marka sigri Íslands á Suður-Kóreu í lokaleik riðlakeppninnar á HM í handbolta. Handbolti 16.1.2023 23:30
Skýrsla Henrys: Allir um borð í Krýsuvíkurlestina Ekki féll allt með strákunum okkar í kvöld en það hefði getað orðið verra. Ungverjaland vann ekki sem var mikilvægt. Handbolti 16.1.2023 23:01
Svona lítur milliriðill Íslands út Eftir leiki dagsins á HM í handbolta karla er ljóst hvernig milliriðill Íslands lítur út. Erfiðasta verkefnið þar fyrir strákana okkar er heimaliðið sjálft, Svíþjóð. Handbolti 16.1.2023 22:15
Ótrúlegur sigur Svíþjóðar og Spánn fer áfram með fullt hús stiga Svíþjóð kemur fullt sjálfstrausts inn í milliriðilinn með Íslandi á HM í handbolta eftir 35 marka sigur á Úrúgvæ í kvöld. Þá vann Spánn öruggan sigur á Íran og fer þar af leiðandi með fullt hús stiga inn í milliriðil. Handbolti 16.1.2023 21:46