Heilsa Ertu með stórar tilfinningar? Mér finnst gott að hugsa um þetta sem einstaklinga með stærri tilfinningar almennt. Þegar þau eru reið þá eru þau REIÐ og þegar þau eru döpur þá er ALLT vonlaust. Þegar þau eru kvíðin þá er VOÐINN VÍS Heilsuvísir 5.12.2015 14:00 Tímanum er úthlutað af fullkomnu jafnrétti „Tíminn okkar er dýrmætur og mér finnst stundum eins og hann sé hið nýja gull á Vesturlöndum. Allir vilja eiga tíma okkar og við öll berjumst um tíma og athygli hvers annars. Samt er tíminn líklega það eina sem við okkur er úthlutað af fullkomnu jafnrétti.” Heilsuvísir 27.11.2015 14:00 Viðhorf og vanlíðan Steinunn Anna sálfræðingur hjá KMS fjallar hér um hvernig megi takast á við vanlíðan Heilsuvísir 27.11.2015 14:00 Hefur sykur eitthvað að segja? Meltingarfærin eru meðal mikilvægari líffæra líkamans. Heilsuvísir 27.11.2015 13:00 Samþykki er ekki flókið, segðu það með mér Kæra fólk þessa samfélags, við þurfum að fara að tala um samskipti, tilfinningar, ást og kynlíf á alveg glænýjan hátt. Við þurfum að hætta að tala um samskipti kynjanna, við erum ekki ólíkar dýrategundir. Heilsuvísir 27.11.2015 11:00 Níundi áratugurinn kallar Ester Ósk Hilmarsdóttir er fagurkeri og ferðalangur og starfar sem hluti af ritstjórnarteymi Home Magazine sem er gefið út í Hong Kong. Hún er gefin fyrir fjölbreytta tónlist og deilir hér með lesendum sínum uppáhalds smellum. Heilsuvísir 27.11.2015 10:30 Húðin þarf umhirðu í kulda Þegar vetrarkuldinn gerir vart við sig verður húðin oft þurr og viðkvæm. Kuldinn hefur sérstaklega mikil áhrif á viðkvæma húð. Því er nauðsynlegt að viðhalda henni með góðri umhirðu og kremum, að sögn Guðrúnar Pétursdóttur snyrtifræðings. Heilsuvísir 26.11.2015 10:00 Er í lagi að vera einmana? Öll höfum við upplifað einmanaleika á einhverjum tímapunkti í lífinu sama hvort það er okkar eigin upplifun eða ekki. Það er líka misjafnt hvernig við skilgreinum einmanaleika og öll upplifum við hann á mismunandi hátt Heilsuvísir 20.11.2015 12:00 Gelgjupopp fyrir geðheilsuna Adda Soffía sér um alla umfjöllun um snyrtivörur og förðun fyrir Glamour tímaritið en hér deilir hún sínum uppáhaldslögum sem hún hlustar á þegar hún fer út að hlaupa. Heilsuvísir 13.11.2015 15:00 Hvernig get ég notið munnmaka betur? Lesandi veltir því fyrir sér hvernig megi beina huganum að því að njóta í stað þess að hafa áhyggjur Heilsuvísir 13.11.2015 14:30 Sund er frábær heilsukostur Ég byrjaði nýlega á því að fara í sund nánast á hverjum degi. Það gerði ég til að byrja með því maðurinn minn er rútínuóður og fann upp á því að setja ferð í heita pottinn í morgunrútínuna sína. Ég ákvað að prófa að fara með honum, sjá hvernig það færi í mig og viti menn, mér líkaði það svona dásamlega vel. Heilsuvísir 12.11.2015 14:00 Algjör matargleði Matargleði er fylgiblað Fréttablaðsins í dag en þar er rætt við helstu stjörnukokka Íslands í dag. Heilsuvísir 6.11.2015 12:10 Lög sem segja sex Anna Tara Andrésdóttir er þekkt fyrir vasklega framgöngu og söng í hljómsveitunum Reykjavíkudætur og Hljómsveitt auk þess að stýra útvarpsþættinum Kynlegir kvistir. Hér deilir hún sínum uppáhaldslögum. Heilsuvísir 30.10.2015 16:00 Súkkulaði Panna Cotta með heitri berjasósu Ítalskur búðingur sem er afar vinsæll víða um heim og er hann algjört lostæti. Búðingurinn er borinn fram með heitri berjasósu með ekta vanillu. Betra verður það ekki. Heilsuvísir 29.10.2015 20:19 Grindargliðnun – hvað er til ráða? Þetta er algengur kvilli á meðgöngu en hvað er til ráða? Heilsuvísir 26.10.2015 14:00 Dropinn holar steininn Nú er tími til að breyta um stefnu í eigin neyslu. Heilsuvísir 26.10.2015 11:00 5 ástæður þess að konur ættu að lyfta lóðum Konur er sífellt að sækja í sig veðrið þegar kemur að lyftingum. Við sjáum ekki lengur bara stóra og stæðilega karlmenn í hnébeygjurekkanum og bekkpressunni. Heilsuvísir 20.10.2015 11:00 Hvernig tala ég um kynlíf við börnin mín? Sigga Dögg svarar spurningum tengdum kynlífi frá lesendum Lífsins. Að þessu sinni fjallar spurningin um hvernig eigi að ræða kynlíf við börn. Sú spurning brennur á margra vörum. Heilsuvísir 19.10.2015 22:00 Gleði í hversdeginum Við verðum glaðari þegar við hlæjum, göngutúrar hressa og kæta og faðmlög minnka streituhormón í líkamanum. Það má ýmislegt gera án mikillar fyrirhafnar til þess að gera sér glaðan dag. Heilsuvísir 19.10.2015 21:00 Notalegir tónar Ugla Stefanía deilir sínum uppáhalds kósílögum Heilsuvísir 19.10.2015 15:00 Ég næ honum ekki upp! Margir ungir menn þjást af frammistöðukvíða í bólinu. Kannski þarf kynlífshandritið að breytast? Heilsuvísir 19.10.2015 14:00 Upplifir þú oft reiði? Þá er gott að vita að þó að reiði sé sterk tilfinning þá þarf hún alls ekki að vera tjáð með þvílíku offorsi. Hún á sér margar hliðar og getur líka verið uppbyggjandi allt eftir aðstæðum. Heilsuvísir 5.10.2015 11:00 Foreldrar og yfirvöld fá falleinkunn Hráefniskostnaður sem eyrnamerktur er þessum máltíðum var árið 2014 að meðaltali tvö hundruð og fimmtíu krónur. Það sér það hver sem í rýnir að þessi upphæð dugar engan veginn fyrir næringarríkri máltíð,“ segir Lukka. Heilsuvísir 2.10.2015 09:00 Kynfræðsla í 1.bekk Kynfræðsla þarf að hefjast snemma en veist þú hvernig þú getur svarað spurningum barna um kynfæri og hvernig börnin verða til? Heilsuvísir 29.9.2015 11:15 Ertu með hugmynd sem kemur þér á kortið? Hugarkort er frábær leið til þess að halda utan um og þróa góðar hugmyndir sem þú færð, hvort sem þær eru til eigin nota eða í samvinnu við aðra. Kortin tengja saman ólíka vinkla hugmynda Heilsuvísir 28.9.2015 11:00 Skiptir hreyfing barna okkar máli? Ég hef það á tilfinningunni að eftir það fari áhuginn á hreyfiþroskanum oft að dvína örlítið. Ég get í rauninni ekki sagt til um það hvort þetta eigi við um sjálfa mig þar sem barnið mitt er aðeins rúmlega tveggja ára og enn þá að taka miklum framförum í hreyfiþroska, eins og að hoppa, klifra, hlaupa hraðar og fleira og alltaf finnst mér jafn skemmtilegt og merkilegt að sjá framfarirnar. Heilsuvísir 25.9.2015 14:00 Jafnvægi í kynlöngun tveggja einstaklinga Ég og kærastinn minn erum búin að vera saman í nokkur ár. Hann langar að stunda kynlíf oftar en mig. En kynlífslöngun mín sveiflast svolítið. Ég er búin að útskýra eftir minni bestu getu að þetta sé eðlilegt af minni hálfu, að einstaklingar séu mismunandi og sumir vilja yfirhöfuð ekki stunda kynlíf. Heilsuvísir 25.9.2015 11:00 Fitufordómar Fitufordómar keyra áfram herópið gegn offitu en hvað eru fitufordómar? Heilsuvísir 24.9.2015 11:00 Hágæða munnmök? Þessi ráð eiga að tryggja hámarksunað í munnmökum við lim Heilsuvísir 23.9.2015 11:00 Líkamsþyngdarstuðull Þekkir þú þinn BMI stuðul? Heilsuvísir 22.9.2015 11:00 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 45 ›
Ertu með stórar tilfinningar? Mér finnst gott að hugsa um þetta sem einstaklinga með stærri tilfinningar almennt. Þegar þau eru reið þá eru þau REIÐ og þegar þau eru döpur þá er ALLT vonlaust. Þegar þau eru kvíðin þá er VOÐINN VÍS Heilsuvísir 5.12.2015 14:00
Tímanum er úthlutað af fullkomnu jafnrétti „Tíminn okkar er dýrmætur og mér finnst stundum eins og hann sé hið nýja gull á Vesturlöndum. Allir vilja eiga tíma okkar og við öll berjumst um tíma og athygli hvers annars. Samt er tíminn líklega það eina sem við okkur er úthlutað af fullkomnu jafnrétti.” Heilsuvísir 27.11.2015 14:00
Viðhorf og vanlíðan Steinunn Anna sálfræðingur hjá KMS fjallar hér um hvernig megi takast á við vanlíðan Heilsuvísir 27.11.2015 14:00
Hefur sykur eitthvað að segja? Meltingarfærin eru meðal mikilvægari líffæra líkamans. Heilsuvísir 27.11.2015 13:00
Samþykki er ekki flókið, segðu það með mér Kæra fólk þessa samfélags, við þurfum að fara að tala um samskipti, tilfinningar, ást og kynlíf á alveg glænýjan hátt. Við þurfum að hætta að tala um samskipti kynjanna, við erum ekki ólíkar dýrategundir. Heilsuvísir 27.11.2015 11:00
Níundi áratugurinn kallar Ester Ósk Hilmarsdóttir er fagurkeri og ferðalangur og starfar sem hluti af ritstjórnarteymi Home Magazine sem er gefið út í Hong Kong. Hún er gefin fyrir fjölbreytta tónlist og deilir hér með lesendum sínum uppáhalds smellum. Heilsuvísir 27.11.2015 10:30
Húðin þarf umhirðu í kulda Þegar vetrarkuldinn gerir vart við sig verður húðin oft þurr og viðkvæm. Kuldinn hefur sérstaklega mikil áhrif á viðkvæma húð. Því er nauðsynlegt að viðhalda henni með góðri umhirðu og kremum, að sögn Guðrúnar Pétursdóttur snyrtifræðings. Heilsuvísir 26.11.2015 10:00
Er í lagi að vera einmana? Öll höfum við upplifað einmanaleika á einhverjum tímapunkti í lífinu sama hvort það er okkar eigin upplifun eða ekki. Það er líka misjafnt hvernig við skilgreinum einmanaleika og öll upplifum við hann á mismunandi hátt Heilsuvísir 20.11.2015 12:00
Gelgjupopp fyrir geðheilsuna Adda Soffía sér um alla umfjöllun um snyrtivörur og förðun fyrir Glamour tímaritið en hér deilir hún sínum uppáhaldslögum sem hún hlustar á þegar hún fer út að hlaupa. Heilsuvísir 13.11.2015 15:00
Hvernig get ég notið munnmaka betur? Lesandi veltir því fyrir sér hvernig megi beina huganum að því að njóta í stað þess að hafa áhyggjur Heilsuvísir 13.11.2015 14:30
Sund er frábær heilsukostur Ég byrjaði nýlega á því að fara í sund nánast á hverjum degi. Það gerði ég til að byrja með því maðurinn minn er rútínuóður og fann upp á því að setja ferð í heita pottinn í morgunrútínuna sína. Ég ákvað að prófa að fara með honum, sjá hvernig það færi í mig og viti menn, mér líkaði það svona dásamlega vel. Heilsuvísir 12.11.2015 14:00
Algjör matargleði Matargleði er fylgiblað Fréttablaðsins í dag en þar er rætt við helstu stjörnukokka Íslands í dag. Heilsuvísir 6.11.2015 12:10
Lög sem segja sex Anna Tara Andrésdóttir er þekkt fyrir vasklega framgöngu og söng í hljómsveitunum Reykjavíkudætur og Hljómsveitt auk þess að stýra útvarpsþættinum Kynlegir kvistir. Hér deilir hún sínum uppáhaldslögum. Heilsuvísir 30.10.2015 16:00
Súkkulaði Panna Cotta með heitri berjasósu Ítalskur búðingur sem er afar vinsæll víða um heim og er hann algjört lostæti. Búðingurinn er borinn fram með heitri berjasósu með ekta vanillu. Betra verður það ekki. Heilsuvísir 29.10.2015 20:19
Grindargliðnun – hvað er til ráða? Þetta er algengur kvilli á meðgöngu en hvað er til ráða? Heilsuvísir 26.10.2015 14:00
Dropinn holar steininn Nú er tími til að breyta um stefnu í eigin neyslu. Heilsuvísir 26.10.2015 11:00
5 ástæður þess að konur ættu að lyfta lóðum Konur er sífellt að sækja í sig veðrið þegar kemur að lyftingum. Við sjáum ekki lengur bara stóra og stæðilega karlmenn í hnébeygjurekkanum og bekkpressunni. Heilsuvísir 20.10.2015 11:00
Hvernig tala ég um kynlíf við börnin mín? Sigga Dögg svarar spurningum tengdum kynlífi frá lesendum Lífsins. Að þessu sinni fjallar spurningin um hvernig eigi að ræða kynlíf við börn. Sú spurning brennur á margra vörum. Heilsuvísir 19.10.2015 22:00
Gleði í hversdeginum Við verðum glaðari þegar við hlæjum, göngutúrar hressa og kæta og faðmlög minnka streituhormón í líkamanum. Það má ýmislegt gera án mikillar fyrirhafnar til þess að gera sér glaðan dag. Heilsuvísir 19.10.2015 21:00
Ég næ honum ekki upp! Margir ungir menn þjást af frammistöðukvíða í bólinu. Kannski þarf kynlífshandritið að breytast? Heilsuvísir 19.10.2015 14:00
Upplifir þú oft reiði? Þá er gott að vita að þó að reiði sé sterk tilfinning þá þarf hún alls ekki að vera tjáð með þvílíku offorsi. Hún á sér margar hliðar og getur líka verið uppbyggjandi allt eftir aðstæðum. Heilsuvísir 5.10.2015 11:00
Foreldrar og yfirvöld fá falleinkunn Hráefniskostnaður sem eyrnamerktur er þessum máltíðum var árið 2014 að meðaltali tvö hundruð og fimmtíu krónur. Það sér það hver sem í rýnir að þessi upphæð dugar engan veginn fyrir næringarríkri máltíð,“ segir Lukka. Heilsuvísir 2.10.2015 09:00
Kynfræðsla í 1.bekk Kynfræðsla þarf að hefjast snemma en veist þú hvernig þú getur svarað spurningum barna um kynfæri og hvernig börnin verða til? Heilsuvísir 29.9.2015 11:15
Ertu með hugmynd sem kemur þér á kortið? Hugarkort er frábær leið til þess að halda utan um og þróa góðar hugmyndir sem þú færð, hvort sem þær eru til eigin nota eða í samvinnu við aðra. Kortin tengja saman ólíka vinkla hugmynda Heilsuvísir 28.9.2015 11:00
Skiptir hreyfing barna okkar máli? Ég hef það á tilfinningunni að eftir það fari áhuginn á hreyfiþroskanum oft að dvína örlítið. Ég get í rauninni ekki sagt til um það hvort þetta eigi við um sjálfa mig þar sem barnið mitt er aðeins rúmlega tveggja ára og enn þá að taka miklum framförum í hreyfiþroska, eins og að hoppa, klifra, hlaupa hraðar og fleira og alltaf finnst mér jafn skemmtilegt og merkilegt að sjá framfarirnar. Heilsuvísir 25.9.2015 14:00
Jafnvægi í kynlöngun tveggja einstaklinga Ég og kærastinn minn erum búin að vera saman í nokkur ár. Hann langar að stunda kynlíf oftar en mig. En kynlífslöngun mín sveiflast svolítið. Ég er búin að útskýra eftir minni bestu getu að þetta sé eðlilegt af minni hálfu, að einstaklingar séu mismunandi og sumir vilja yfirhöfuð ekki stunda kynlíf. Heilsuvísir 25.9.2015 11:00
Fitufordómar Fitufordómar keyra áfram herópið gegn offitu en hvað eru fitufordómar? Heilsuvísir 24.9.2015 11:00
Hágæða munnmök? Þessi ráð eiga að tryggja hámarksunað í munnmökum við lim Heilsuvísir 23.9.2015 11:00