Körfubolti Meistaraliðin mætast í bikarnum Fimm úrvalsdeildarslagir verða í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta. Aðeins Tindastóll og Grindavík sleppa við að mæta úrvalsdeildarliði. Bikarmeistarar Skallagríms mæta Íslandsmeisturum Vals í VÍS-bikar kvenna. Körfubolti 23.3.2021 14:22 Átti sinn langbesta leik í vetur eftir gönguferð upp að gosinu í Geldingadal Bandaríski bakvörðurinn Calvin Burks var óstöðvandi í Grindavík í gær þegar topplið Keflavík rúllaði upp nágrönnum sínum. Körfubolti 23.3.2021 10:00 Einn sá besti í NBA sögunni lést í gær Heiðurshallarmeðlimurinn Elgin Baylor er látinn 86 ára gamall. NBA fjölskyldan minnist hans og sendir aðstandendum hans samúðarkveðjur. Körfubolti 23.3.2021 08:01 Dagný Lísa með að minnsta kosti eitt af öllu en Kúrekastelpurnar eru úr leik Það var bara einn dans hjá fulltrúa Íslands í Marsfárinu í bandaríska háskólakörfuboltanum í ár. Körfubolti 23.3.2021 07:45 Houston tókst loksins að vinna leik eftir tuttugu töp í röð Houston Rockets vann langþráðan sigur í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Los Angeles Clippers endaði átta leikja sigurgöngu Atlanta Hawks með magnaðri endurkomu í seinni hálfleik. Körfubolti 23.3.2021 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 82-115 | Keflvíkingar niðurlægðu nágranna sína Keflvíkingar fóru illa með Grindvíkinga á heimavelli þeirra síðarnefndu í Domino´s deildinni í kvöld. Lokatölur 115-82 þar sem gestirnir léku við hvern sinn fingur. Körfubolti 22.3.2021 23:10 Ólafur: Vorum sjálfum okkur til skammar Ólafur Ólafsson ræddi við Svala Björgvinsson að leik loknum í kvöld og var hreinskilinn um slaka frammistöðu Grindvíkinga í tapinu gegn grönnunum í Keflavík. Körfubolti 22.3.2021 22:35 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Þ. 98-105 | Þór frá Þorlákshöfn endurheimti 2. sætið eftir kaflaskiptan leik Þór Þ. vann ÍR í leik sem best er lýst sem kaflaskiptum en á endanum skiptir máli að skora fleiri stig en andstæðingurinn og það gerði Þór Þ. Körfubolti 22.3.2021 21:14 Fékk sex milljóna sekt fyrir að henda grímunni sinni upp í stúku Nick Nurse gerði Toronto Raptors að NBA-meisturum á sínu fyrsta tímabili með liðið en nú gengur allt á afturfótunum hjá liðinu. Körfubolti 22.3.2021 16:31 NBA dagsins: Chris Paul komst í fámennan klúbb með hollí hú sendingu Chris Paul varð í nótt aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem nær að gefa tíu þúsund stoðsendingar en því náði hann í leik með Phoenix Suns á móti Los Angeles Lakers. Körfubolti 22.3.2021 15:01 Lengsta taphrina Njarðvíkur í sögu úrvalsdeildarinnar Njarðvíkingar töpuðu í gær sjötta leik sínum í röð í Domino´s deild karla í körfubolta og hafa aldrei áður tapað svo mörgum leikjum í einum rykk í sögu úrvalsdeildar karla. Körfubolti 22.3.2021 13:01 Beðið í átján mánuði og enn frekari töf vegna þjálfunaraðferða Brynjars Karls Forsvarsmenn íþróttafélagsins Aþenu hafa í eitt og hálft ár reynt að fá félagið skráð sem gilt íþróttafélag. Málið hefur meðal annars tafist vegna umræðunnar í kjölfar sýningar á heimildarmyndinni Hækkum rána, segir framkvæmdastjóri Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. Körfubolti 22.3.2021 12:02 101 árs nunna í sviðsljósinu þegar Marsfárið byrjaði með óvæntum sigri Marsfárið er byrjað í Bandaríkjunum og eins og vanalega verða oft mjög óvænt úrslit í úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans. Nú stefnir í annað ævintýri hjá litla Loyola skólanum. Körfubolti 22.3.2021 10:02 „Missti töluna“ og vissi ekki að hann gat náð metinu hjá Boston Celtics Lið Los Angeles Lakers byrjar ekki vel án LeBrons James og Jaylen Brown var með skotsýningu í sigri Boston Celtics í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Russell Westbrook og Nikola Jokic voru báðir með þrennur í tapleikjum. Chris Paul gaf stoðsendingu númer tíu þúsund í sigri Phoenix Suns. Körfubolti 22.3.2021 07:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 78-80 | Enn tapa Njarðvíkingar Valur vann afar nauman tveggja stiga sigur á lánlausu liði Njarðvíkur í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 21.3.2021 22:55 „Það er bara „knockout“ ef við töpum næsta leik“ Þrátt fyrir afar svekkjandi tap gegn Val í kvöld gat Maciek Baginski, leikmaður Njarðvíkur, einbeitt sér á það jákvæða við leikinn en Njarðvík leiddi leikinn nánast allan tímann. Körfubolti 21.3.2021 22:52 Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Ak. 86-90 | Sigur Þórs í spennuþrungnum og ótrúlegum leik Þór frá Akureyri lét það ekki á sig fá að lenda 18-1 undir í leik sínum á móti KR heldur gerðu sér lítið fyrir og unnu leikinn 86-90. Leikurinn var hluti af 16. umferð Dominos deildar karla í körfuknattleik en leikið var í DHL-höllinni. Körfubolti 21.3.2021 22:07 Matthías: Ég skammast mín smá fyrir frammistöðuna KR tapaði fyrir Þór frá Akureyri í spennuþrungnum leik í Dominos deild karla í kvöld 86-90. Leikurinn var partur 16. umferð deildarkeppninnar en KR var með gott forskot eftir fyrsta leikhluta en glutraði leiknum niður þannig að tekið verður eftir. Körfubolti 21.3.2021 21:35 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 88-76 | Stjarnan aftur á sigurbraut Stjarnan kom sér aftur á sigurbraut þegar liðið vann Hauka í Mathús Garðabæjar höllin í kvöld. Sterkur fjórði leikhluti Stjörnunnar réði baggamuninn í kvöld og eru Haukar enn á botni deildarinnar eftir að hafa tapað sínum fjórða leik í röð. Körfubolti 21.3.2021 21:25 Fjölnir lagði Blika að velli eftir hörkuleik Einn leikur fór fram í Dominos deild kvenna í kvöld. Körfubolti 21.3.2021 21:00 Umfjöllun: Tindastóll - Höttur 90-82 | Stólarnir á lífi Tindastóll vann lífs nauðsynlegan sigur á Hetti, 90-82, er liðin mættust í Síkinu í kvöld. Sigurinn var mikilvægur í baráttunni um úrslitakeppnissæti. Körfubolti 21.3.2021 20:58 Martin meiddist í tapi gegn Barcelona Martin Hermannsson meiddist snemma leiks þegar lið hans, Valencia, tók á móti Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 21.3.2021 19:15 Haukur Helgi og félagar unnu í framlengdum leik Haukur Helgi Pálsson og félagar hans í MoraBanc Andorra mættu liði Manresa í spænska körfuboltanum í dag. Lokatölur 92-86 eftir framlengingu, og Andorra jafnar Manresa því að stigum í níunda sæti deildarinnar, einu sæti frá sæti í úrslitakeppni. Körfubolti 21.3.2021 13:45 LeBron ekki brotinn en gæti verið lengi frá LeBron James, leikmaður Los Angeles Lakers, fór meiddur af velli í tapi liðsins gegn Atlanta Hawks. LeBron snéri sig á ökkla en röntgen myndir sýna að hann er ekki brotinn. Hann gæti þó verið frá í allt að þrjá mánuði. Körfubolti 21.3.2021 11:31 NBA dagsins: Meiddur LeBron, sex í röð hjá Bucks og stórsigur Clippers Atlanta Hawks vann sinn áttunda leik í röð þegar þeir heimsóttu Los Angeles Lakers. Lokatölur 99-94, en stóru fréttirnar þær að LeBron James þurfti að yfirgefa völlinn þegar hann snéri sig á ökkla. Ekki er vitað hvað hann verður lengi frá. Körfubolti 21.3.2021 09:30 Tryggvi spilaði lítið í tapi í framlengdum leik Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason fékk ekki mikið að spreyta sig í leik kvöldsins í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 20.3.2021 22:01 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Skallagrímur 74-51 | Keflavíkurkonur með öruggan sigur Keflavíkurkonur unnu öruggan sigur á Skallagrími í Dominos deild kvenna í kvöld. Körfubolti 20.3.2021 20:36 „Jonni talar mikið, mjög mikið“ Katla Rún Garðarsdóttir, leikmaður Keflavíkur, átti fínan leik í 74-51 sigri á Skallagrím. Katla setti niður 12 stig ásamt því að taka fjögur fráköst og gefa eina stoðsendingu. Körfubolti 20.3.2021 20:34 Valskonur unnu stórsigur í Reykjavíkurslagnum - Auðvelt hjá Haukum Tveimur leikjum er nýlokið í Dominos deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 20.3.2021 18:08 Körfuboltakvöld: Mun lítið framlag af bekknum bíta Keflavík í rassinn? Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru um víðan völl í þætti sínum í gær. Meðal þess sem um var rætt var framlag af bekknum hjá Keflvíkingum. Körfubolti 20.3.2021 10:03 « ‹ 198 199 200 201 202 203 204 205 206 … 334 ›
Meistaraliðin mætast í bikarnum Fimm úrvalsdeildarslagir verða í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta. Aðeins Tindastóll og Grindavík sleppa við að mæta úrvalsdeildarliði. Bikarmeistarar Skallagríms mæta Íslandsmeisturum Vals í VÍS-bikar kvenna. Körfubolti 23.3.2021 14:22
Átti sinn langbesta leik í vetur eftir gönguferð upp að gosinu í Geldingadal Bandaríski bakvörðurinn Calvin Burks var óstöðvandi í Grindavík í gær þegar topplið Keflavík rúllaði upp nágrönnum sínum. Körfubolti 23.3.2021 10:00
Einn sá besti í NBA sögunni lést í gær Heiðurshallarmeðlimurinn Elgin Baylor er látinn 86 ára gamall. NBA fjölskyldan minnist hans og sendir aðstandendum hans samúðarkveðjur. Körfubolti 23.3.2021 08:01
Dagný Lísa með að minnsta kosti eitt af öllu en Kúrekastelpurnar eru úr leik Það var bara einn dans hjá fulltrúa Íslands í Marsfárinu í bandaríska háskólakörfuboltanum í ár. Körfubolti 23.3.2021 07:45
Houston tókst loksins að vinna leik eftir tuttugu töp í röð Houston Rockets vann langþráðan sigur í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Los Angeles Clippers endaði átta leikja sigurgöngu Atlanta Hawks með magnaðri endurkomu í seinni hálfleik. Körfubolti 23.3.2021 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 82-115 | Keflvíkingar niðurlægðu nágranna sína Keflvíkingar fóru illa með Grindvíkinga á heimavelli þeirra síðarnefndu í Domino´s deildinni í kvöld. Lokatölur 115-82 þar sem gestirnir léku við hvern sinn fingur. Körfubolti 22.3.2021 23:10
Ólafur: Vorum sjálfum okkur til skammar Ólafur Ólafsson ræddi við Svala Björgvinsson að leik loknum í kvöld og var hreinskilinn um slaka frammistöðu Grindvíkinga í tapinu gegn grönnunum í Keflavík. Körfubolti 22.3.2021 22:35
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Þ. 98-105 | Þór frá Þorlákshöfn endurheimti 2. sætið eftir kaflaskiptan leik Þór Þ. vann ÍR í leik sem best er lýst sem kaflaskiptum en á endanum skiptir máli að skora fleiri stig en andstæðingurinn og það gerði Þór Þ. Körfubolti 22.3.2021 21:14
Fékk sex milljóna sekt fyrir að henda grímunni sinni upp í stúku Nick Nurse gerði Toronto Raptors að NBA-meisturum á sínu fyrsta tímabili með liðið en nú gengur allt á afturfótunum hjá liðinu. Körfubolti 22.3.2021 16:31
NBA dagsins: Chris Paul komst í fámennan klúbb með hollí hú sendingu Chris Paul varð í nótt aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem nær að gefa tíu þúsund stoðsendingar en því náði hann í leik með Phoenix Suns á móti Los Angeles Lakers. Körfubolti 22.3.2021 15:01
Lengsta taphrina Njarðvíkur í sögu úrvalsdeildarinnar Njarðvíkingar töpuðu í gær sjötta leik sínum í röð í Domino´s deild karla í körfubolta og hafa aldrei áður tapað svo mörgum leikjum í einum rykk í sögu úrvalsdeildar karla. Körfubolti 22.3.2021 13:01
Beðið í átján mánuði og enn frekari töf vegna þjálfunaraðferða Brynjars Karls Forsvarsmenn íþróttafélagsins Aþenu hafa í eitt og hálft ár reynt að fá félagið skráð sem gilt íþróttafélag. Málið hefur meðal annars tafist vegna umræðunnar í kjölfar sýningar á heimildarmyndinni Hækkum rána, segir framkvæmdastjóri Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. Körfubolti 22.3.2021 12:02
101 árs nunna í sviðsljósinu þegar Marsfárið byrjaði með óvæntum sigri Marsfárið er byrjað í Bandaríkjunum og eins og vanalega verða oft mjög óvænt úrslit í úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans. Nú stefnir í annað ævintýri hjá litla Loyola skólanum. Körfubolti 22.3.2021 10:02
„Missti töluna“ og vissi ekki að hann gat náð metinu hjá Boston Celtics Lið Los Angeles Lakers byrjar ekki vel án LeBrons James og Jaylen Brown var með skotsýningu í sigri Boston Celtics í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Russell Westbrook og Nikola Jokic voru báðir með þrennur í tapleikjum. Chris Paul gaf stoðsendingu númer tíu þúsund í sigri Phoenix Suns. Körfubolti 22.3.2021 07:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 78-80 | Enn tapa Njarðvíkingar Valur vann afar nauman tveggja stiga sigur á lánlausu liði Njarðvíkur í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 21.3.2021 22:55
„Það er bara „knockout“ ef við töpum næsta leik“ Þrátt fyrir afar svekkjandi tap gegn Val í kvöld gat Maciek Baginski, leikmaður Njarðvíkur, einbeitt sér á það jákvæða við leikinn en Njarðvík leiddi leikinn nánast allan tímann. Körfubolti 21.3.2021 22:52
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Ak. 86-90 | Sigur Þórs í spennuþrungnum og ótrúlegum leik Þór frá Akureyri lét það ekki á sig fá að lenda 18-1 undir í leik sínum á móti KR heldur gerðu sér lítið fyrir og unnu leikinn 86-90. Leikurinn var hluti af 16. umferð Dominos deildar karla í körfuknattleik en leikið var í DHL-höllinni. Körfubolti 21.3.2021 22:07
Matthías: Ég skammast mín smá fyrir frammistöðuna KR tapaði fyrir Þór frá Akureyri í spennuþrungnum leik í Dominos deild karla í kvöld 86-90. Leikurinn var partur 16. umferð deildarkeppninnar en KR var með gott forskot eftir fyrsta leikhluta en glutraði leiknum niður þannig að tekið verður eftir. Körfubolti 21.3.2021 21:35
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 88-76 | Stjarnan aftur á sigurbraut Stjarnan kom sér aftur á sigurbraut þegar liðið vann Hauka í Mathús Garðabæjar höllin í kvöld. Sterkur fjórði leikhluti Stjörnunnar réði baggamuninn í kvöld og eru Haukar enn á botni deildarinnar eftir að hafa tapað sínum fjórða leik í röð. Körfubolti 21.3.2021 21:25
Fjölnir lagði Blika að velli eftir hörkuleik Einn leikur fór fram í Dominos deild kvenna í kvöld. Körfubolti 21.3.2021 21:00
Umfjöllun: Tindastóll - Höttur 90-82 | Stólarnir á lífi Tindastóll vann lífs nauðsynlegan sigur á Hetti, 90-82, er liðin mættust í Síkinu í kvöld. Sigurinn var mikilvægur í baráttunni um úrslitakeppnissæti. Körfubolti 21.3.2021 20:58
Martin meiddist í tapi gegn Barcelona Martin Hermannsson meiddist snemma leiks þegar lið hans, Valencia, tók á móti Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 21.3.2021 19:15
Haukur Helgi og félagar unnu í framlengdum leik Haukur Helgi Pálsson og félagar hans í MoraBanc Andorra mættu liði Manresa í spænska körfuboltanum í dag. Lokatölur 92-86 eftir framlengingu, og Andorra jafnar Manresa því að stigum í níunda sæti deildarinnar, einu sæti frá sæti í úrslitakeppni. Körfubolti 21.3.2021 13:45
LeBron ekki brotinn en gæti verið lengi frá LeBron James, leikmaður Los Angeles Lakers, fór meiddur af velli í tapi liðsins gegn Atlanta Hawks. LeBron snéri sig á ökkla en röntgen myndir sýna að hann er ekki brotinn. Hann gæti þó verið frá í allt að þrjá mánuði. Körfubolti 21.3.2021 11:31
NBA dagsins: Meiddur LeBron, sex í röð hjá Bucks og stórsigur Clippers Atlanta Hawks vann sinn áttunda leik í röð þegar þeir heimsóttu Los Angeles Lakers. Lokatölur 99-94, en stóru fréttirnar þær að LeBron James þurfti að yfirgefa völlinn þegar hann snéri sig á ökkla. Ekki er vitað hvað hann verður lengi frá. Körfubolti 21.3.2021 09:30
Tryggvi spilaði lítið í tapi í framlengdum leik Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason fékk ekki mikið að spreyta sig í leik kvöldsins í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 20.3.2021 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Skallagrímur 74-51 | Keflavíkurkonur með öruggan sigur Keflavíkurkonur unnu öruggan sigur á Skallagrími í Dominos deild kvenna í kvöld. Körfubolti 20.3.2021 20:36
„Jonni talar mikið, mjög mikið“ Katla Rún Garðarsdóttir, leikmaður Keflavíkur, átti fínan leik í 74-51 sigri á Skallagrím. Katla setti niður 12 stig ásamt því að taka fjögur fráköst og gefa eina stoðsendingu. Körfubolti 20.3.2021 20:34
Valskonur unnu stórsigur í Reykjavíkurslagnum - Auðvelt hjá Haukum Tveimur leikjum er nýlokið í Dominos deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 20.3.2021 18:08
Körfuboltakvöld: Mun lítið framlag af bekknum bíta Keflavík í rassinn? Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru um víðan völl í þætti sínum í gær. Meðal þess sem um var rætt var framlag af bekknum hjá Keflvíkingum. Körfubolti 20.3.2021 10:03