Menning Síamstvíburar í Þjóðleikhúsinu „Jú, við erum svona að gera tilraunir með þetta. Erum að æfa okkur í að annað drekki og hitt ropi og tala samtímis,“ segir Ívar Örn Sverrisson leikari. Menning 3.3.2009 06:00 Handjárnuð blóm Sigurður Pálsson, skáld og þýðandi, heldur í dag fyrirlestur sem hann kallar Handjárn á blómin – Vangaveltur um leikritaþýðingar. Fyrirlesturinn fer fram í Fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefst kl. 16.30. Menning 25.2.2009 06:00 Góði dátinn Svejk til bjargar „Á tímum sem þessum er mikilvægt að rifja upp fílósófíu Svejks, hið fádæma æðruleysi hans en hann lætur sér fátt um finnast hvað sem á dynur," segir Davíð Ingason lyfjafræðingur. Menning 18.2.2009 06:00 Leikverk um Bólu-Hjálmar Í kvöld verður aukasýning á verkinu Brunað gegnum Bólu-Hjálmar á vegum Stoppleikhópsins í Leikhúsinu í Funalind 2 í Kópavogi. Verkið er nýtt af nálinni en höfundar eru þeir Ármann Guðmundsson, Snæbjörn Ragnarsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. Verkið byggist á lífi og ljóðum Hjálmars Jónssonar sem kenndur er við Bólu. Sýningin hefst kl. 20.00. Menning 18.2.2009 06:00 Listgreinar bítast um Ó. Johnson & Kaaber hús Kvikmyndagerðarmenn eru áhugasamir um Ó. Johnson & Kaaber húsið við Sætún. Þar með er brostin á samkeppni um húsið milli listgreina. Menning 18.2.2009 06:00 Nýr kvartett spilar í dag Háskólatónleikar hafa um langan aldur sett svip sinn á stærsta vinnustað landsins. Þeir eru í skjóli Norræna hússins enda salurinn þar vel hentugur til minni tónleika. Menning 11.2.2009 06:00 Djass í Iðnó Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Iðnó í kvöld kl. 20.30. Stjórnandi og höfundur tónlistar á þessum tónleikum verður Nikolaj Bentzon, fyrrum píanóleikari og aðalstjórnandi Stórsveitar Danska ríkisútvarpsins. Menning 11.2.2009 06:00 Framleiðir leikrit með Titanic-stjörnu í Los Angeles Leikverkið Sexy Laundry er tilnefnt til þriggja verðlauna hjá tímaritinu LA Weekly en það þykja virtustu leikhúsverðlaunin í Englaborginni. Einn framleiðandi verksins er Íslendingurinn Óskar Eiríksson og hann var að vonum ákaflega glaður yfir þessum fréttum þegar Fréttablaðið náði tali af honum. „Þetta eru víst stærstu verðlaunin í borginni þótt þau telji lítið á ameríska vísu,“ segir Óskar og er þar að vísa meðal annars til Tony-verðlaunanna sem eru hálfgerð Óskarsverðlaun fyrir bandarískt leikhúsfólk. Í LA er þó urmullinn allur af leikhúsum og þar er mjög blómlegt leikhúslíf þótt allra augu beinist að sjálfsögðu að kvikmyndaframleiðslunni í Hollywood. Sexy Laundry er tilnefnt sem besti einleikurinn, besti leikstjóri einleiks og besta leikmyndin. Menning 9.2.2009 02:30 Góðir möguleikar á Grammy Meðlimir Sinfóníuhljómsveitar Íslands, sem er tilnefnd til Grammy-verðlaunanna í ár, bíða nú spenntir eftir afhendingu þeirra í Los Angeles annað kvöld. Menning 7.2.2009 05:00 Skrítnar stelpur á kvikmyndahátíð Listahópurinn Weird Girls Project verður áberandi á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Northern Wave Festival sem verður haldin á Grundafirði í annað sinn í lok febrúar. Menning 5.2.2009 06:00 Kreppa stöðvar Grammy-fara „Það er mjög dýrt að fara þangað og taka þátt í þessu. Við búum ekki við þannig ástandi hér að við getum leyft okkur neinn munað,“ segir Þröstur Ólafsson, framkvæmdastjóri Sinfóníusveitarinnar. Menning 4.2.2009 05:00 Sjónvarpsþættir Jóns Ólafs á sviðið „Ég hef gengið með þessa hugmynd í maganum í nokkur ár,“ segir Jón Ólafsson tónlistarmaður. Hann gengst fyrir tónleikaröð í Salnum í Kópavogi sem hann kallar „Af fingrum fram“ og byggir á vinsælum samnefndum sjónvarpsþáttum hans. Fyrstu tónleikarnir verða 19. febrúar og er þá gestur Jóns sjálfur Magnús Eiríksson en sérstakur gestur verður söngkonan Ellen Kristjánsdóttir. „Mér datt í hug að færa þetta konsept úr sjónvarpinu og upp á svið. Ég ræði við Magnús og þá með meiri áherslu á tónlistina en ferilinn eins og var í sjónvarpinu. Hvort til dæmis hann hafi ekki fljótlega fengið ógeð á „Ég er á leiðinni“ eftir gegndarlausa útvarpsspilun þess lags. En mest verður þetta tónlist en ekki kjaftavaðall.“ Menning 21.1.2009 05:45 Laddi sextugur í tvö ár Sýningin Laddi 6-tugur fagnar óvæntum tímamótum í kvöld en Laddi sjálfur verður þá 62. Hópurinn kemur saman í síðasta sinn á laugardaginn. Menning 20.1.2009 04:00 Hjörvar í Iðnó Í kvöld stígur Hjörvar á svið Iðnó ásamt einvalaliði tónlistarmanna og strengjasveit og flytur efni af nýju plötunni A Copy Of Me, ásamt vel völdu eldra efni. Einnig verður frumsýnt splúnkunýtt tónlistarmyndband sem gert var við lagið „See the Sea“. Húsið opnar klukkan 20 og kvartettinn Árstíðir stígur á svið skömmu síðar til að hita mannskapinn upp. Þúsund kall kostar inn, miðasalan í Iðnó er opin á milli kl. 11-16 og opnar svo aftur tveimur tímum fyrir tónleikana. Menning 16.1.2009 04:00 Óska eftir fólki í Leikhússport „Við erum tvö frá Þýskalandi sem stöndum að þessu," segir Carl Henrik Deiting arkitekt sem hefur verið búsettur hér á landi síðastliðin tvö ár, um svokallaðan Leikhússporthóp sem hann stofnsetti fyrir tveimur mánuðum. Leikhússport byggist á spuna þar sem hópar keppa hvorir á móti öðrum á meðan áhorfendur hafa mikil áhrif á framvinduna. Menning 15.1.2009 06:00 Öll verk Kjarvals á salon Nokkur hundruð verka Jóhannesar S. Kjarvals í eigu Listasafns Reykjavíkur verða dregin fram í dagsljósið á sýningunni Mynd af heild sem verður opnuð í austursal Kjarvalsstaða í dag. Það sem einkennir sýninguna er að hún er sett fram í anda salon-sýninga, þar sem verkin þekja alla veggi Menning 10.1.2009 06:00 Kammerverk vantar í sumar Tónlistarhátíðin Við Djúpið er orðinn árviss viðburður við Djúp. Hún verður haldin á Ísafirði í 7. sinn dagana 18. til 23. júní 2009. Viðamesta verkefnið á dagskrá hátíðarinnar í ár er stórt samstarfsverkefni með Ísafold kammersveit og Rás 1 Ríkisútvarpsins. Menning 10.1.2009 04:00 Forlagið stelur Steinari Braga „Jahhh, svíkja Nýhil? Nei, nei, það var mjög gott samkomulag um að ég færi,“ segir Steinar Bragi rithöfundur sem nýverið söðlaði um og gekk til liðs við Mál og menningu sem er hluti Forlags-veldisins. Menning 8.1.2009 06:00 Góðærið skrifað út úr Dubbeldusch „Við urðum að snúa þessu aðeins við, annað hefði bara verið kjánalegt,“ segir leikstjórinn og leikritaskáldið Björn Hlynur Haraldsson. Menning 7.1.2009 08:00 Sjötugur Böðvar skrifar nýja bók Blásið verður til mikillar veislu í íslensku óperunni 11. janúar þegar rithöfundurinn Böðvar Guðmundsson verður sjötugur. Fjöldi landsþekktra leikara mun lesa upp úr verkum Böðvars og skáldið sjálft heiðrar samkomuna með nærveru sinni en hann hefur verið búsettur í Danmörku undanfarinn aldarfjórðung. Menning 6.1.2009 05:00 Draumasmiðju veittur styrkur Menning Draumasmiðjan hefur fengið styrk frá Norræna menningarsjóðnum til að halda alþjóðlega döff leiklistarhátíðina DRAUMAR 2009. Menning 29.12.2008 04:30 Pönkast á breskri leikhúshefð Það er frumsýning hjá Gísla Erni Garðarssyni í kvöld í konunglega Shakespeare-leikhúsinu í Bretlandi. Hann leikur í pönkútgáfu af óperunni Don Giovanni. Menning 18.12.2008 08:00 Dýrasta bók landsins uppseld Þau hundrað eintök sem komu af Flóru Íslands eftir Eggert Pétursson fyrir jól eru seld. Alls voru prentuð fimm hundruð eintök og afgangurinn kemur um miðjan janúar frá Kína. Menning 18.12.2008 06:00 Seldi myndlistarsýningu í heilu lagi til Danmerkur „Þetta er voðalega gaman. Myndirnar fjalla meðal annars um stríð, svik og sorg,“ segir Kristín Ragna Gunnarsdóttir myndlistarmaður sem nýverið seldi heila myndlistarsýningu til Danmerkur. Menning 17.12.2008 04:00 Merzedes Club var pönk Listamaðurinn Ceres 4 (Hlynur Áskelsson) hefur komið víða við. Pönkað á plötum og hnyklað vöðvana í Merzedes Club. Hann hóf listaferilinn á ljóðaplötunni Kaldastríðsljóðin árið 2000 og hefur nú gefið þau ljóð út á glæsilegri bók, sem Þorvaldur Jónsson og Davíð Hólm myndskreyta. Menning 15.12.2008 07:00 Leikstýrir ekki aftur í Mexíkó Guillermo del Toro segir það ólíklegt að hann kvikmyndi á nýjan leik í heimalandi sínu Mexíkó. Ástæðan er öryggisleysi eftir að föður hans var rænt þar í landi fyrir tíu árum. Honum var á endanum sleppt en fjölskylda leikstjórans segir að henni hafi borist dauðahótanir eftir atvikið. Del Toro, sem er þekktastur fyrir Hellboy-myndirnar og Pan"s Labyrinth, finnur fyrir óöryggi sem leikstjóri í landinu vegna þess að hans daglega rútína fer fram fyrir opnum tjöldum. Menning 14.12.2008 06:00 Grín fyrir vitsmunaverur Aukablaðið hefur komið út á netinu síðan 2001 og vakið athygli fyrir gagnrýnar og skemmtilegar teikningar. Höfundurinn Sverrir Björnsson segir Aukablaðið ágætis samtímaspegil. Menning 14.12.2008 03:00 Rústað á svið Í vikunni hófust æfingar á verki Söru Kane, Rústað (Blasted) sem frumsýnt verður á Nýja sviði Borgarleikhússins 30. janúar. Sýning verksins markaði tímamót þegar það var frumsýnt 1995 í Royal Court-leikhúsinu í London. Menning 13.12.2008 06:00 Þjóðleikhúsið hafði sigur í nágrannaslag „Ég hef ekkert um þetta að segja,“ segir Halldór Gylfason. „Það er bara „no comment“,“ bætir hann við og skellir á blaðamann augljóslega í fúlu skapi eftir að hafa tapað fyrir Þjóðleikhúsinu í árlegum knattspyrnuleik leikhúsanna á mánudaginn síðasta. Menning 13.12.2008 06:00 Norðlægar borgir Í dag opnar Atli Heimir Hafsteinsson ljósmyndasýningu í Skotinu hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur í Grófarhúsi. Atli var í hópi ungra norrænna ljósmyndara sem valdir voru til þess að taka þátt í verkefninu North-ern Cities Project - skipulagt af Norrænu ljósmyndamiðstöðinni í Oulu, Finnlandi. Markmið verkefnisins var að fanga anda sex norðlægra borga í Skandinavíu og Rússlandi árið 2004. Menning 13.12.2008 06:00 « ‹ 172 173 174 175 176 177 178 179 180 … 334 ›
Síamstvíburar í Þjóðleikhúsinu „Jú, við erum svona að gera tilraunir með þetta. Erum að æfa okkur í að annað drekki og hitt ropi og tala samtímis,“ segir Ívar Örn Sverrisson leikari. Menning 3.3.2009 06:00
Handjárnuð blóm Sigurður Pálsson, skáld og þýðandi, heldur í dag fyrirlestur sem hann kallar Handjárn á blómin – Vangaveltur um leikritaþýðingar. Fyrirlesturinn fer fram í Fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefst kl. 16.30. Menning 25.2.2009 06:00
Góði dátinn Svejk til bjargar „Á tímum sem þessum er mikilvægt að rifja upp fílósófíu Svejks, hið fádæma æðruleysi hans en hann lætur sér fátt um finnast hvað sem á dynur," segir Davíð Ingason lyfjafræðingur. Menning 18.2.2009 06:00
Leikverk um Bólu-Hjálmar Í kvöld verður aukasýning á verkinu Brunað gegnum Bólu-Hjálmar á vegum Stoppleikhópsins í Leikhúsinu í Funalind 2 í Kópavogi. Verkið er nýtt af nálinni en höfundar eru þeir Ármann Guðmundsson, Snæbjörn Ragnarsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. Verkið byggist á lífi og ljóðum Hjálmars Jónssonar sem kenndur er við Bólu. Sýningin hefst kl. 20.00. Menning 18.2.2009 06:00
Listgreinar bítast um Ó. Johnson & Kaaber hús Kvikmyndagerðarmenn eru áhugasamir um Ó. Johnson & Kaaber húsið við Sætún. Þar með er brostin á samkeppni um húsið milli listgreina. Menning 18.2.2009 06:00
Nýr kvartett spilar í dag Háskólatónleikar hafa um langan aldur sett svip sinn á stærsta vinnustað landsins. Þeir eru í skjóli Norræna hússins enda salurinn þar vel hentugur til minni tónleika. Menning 11.2.2009 06:00
Djass í Iðnó Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Iðnó í kvöld kl. 20.30. Stjórnandi og höfundur tónlistar á þessum tónleikum verður Nikolaj Bentzon, fyrrum píanóleikari og aðalstjórnandi Stórsveitar Danska ríkisútvarpsins. Menning 11.2.2009 06:00
Framleiðir leikrit með Titanic-stjörnu í Los Angeles Leikverkið Sexy Laundry er tilnefnt til þriggja verðlauna hjá tímaritinu LA Weekly en það þykja virtustu leikhúsverðlaunin í Englaborginni. Einn framleiðandi verksins er Íslendingurinn Óskar Eiríksson og hann var að vonum ákaflega glaður yfir þessum fréttum þegar Fréttablaðið náði tali af honum. „Þetta eru víst stærstu verðlaunin í borginni þótt þau telji lítið á ameríska vísu,“ segir Óskar og er þar að vísa meðal annars til Tony-verðlaunanna sem eru hálfgerð Óskarsverðlaun fyrir bandarískt leikhúsfólk. Í LA er þó urmullinn allur af leikhúsum og þar er mjög blómlegt leikhúslíf þótt allra augu beinist að sjálfsögðu að kvikmyndaframleiðslunni í Hollywood. Sexy Laundry er tilnefnt sem besti einleikurinn, besti leikstjóri einleiks og besta leikmyndin. Menning 9.2.2009 02:30
Góðir möguleikar á Grammy Meðlimir Sinfóníuhljómsveitar Íslands, sem er tilnefnd til Grammy-verðlaunanna í ár, bíða nú spenntir eftir afhendingu þeirra í Los Angeles annað kvöld. Menning 7.2.2009 05:00
Skrítnar stelpur á kvikmyndahátíð Listahópurinn Weird Girls Project verður áberandi á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Northern Wave Festival sem verður haldin á Grundafirði í annað sinn í lok febrúar. Menning 5.2.2009 06:00
Kreppa stöðvar Grammy-fara „Það er mjög dýrt að fara þangað og taka þátt í þessu. Við búum ekki við þannig ástandi hér að við getum leyft okkur neinn munað,“ segir Þröstur Ólafsson, framkvæmdastjóri Sinfóníusveitarinnar. Menning 4.2.2009 05:00
Sjónvarpsþættir Jóns Ólafs á sviðið „Ég hef gengið með þessa hugmynd í maganum í nokkur ár,“ segir Jón Ólafsson tónlistarmaður. Hann gengst fyrir tónleikaröð í Salnum í Kópavogi sem hann kallar „Af fingrum fram“ og byggir á vinsælum samnefndum sjónvarpsþáttum hans. Fyrstu tónleikarnir verða 19. febrúar og er þá gestur Jóns sjálfur Magnús Eiríksson en sérstakur gestur verður söngkonan Ellen Kristjánsdóttir. „Mér datt í hug að færa þetta konsept úr sjónvarpinu og upp á svið. Ég ræði við Magnús og þá með meiri áherslu á tónlistina en ferilinn eins og var í sjónvarpinu. Hvort til dæmis hann hafi ekki fljótlega fengið ógeð á „Ég er á leiðinni“ eftir gegndarlausa útvarpsspilun þess lags. En mest verður þetta tónlist en ekki kjaftavaðall.“ Menning 21.1.2009 05:45
Laddi sextugur í tvö ár Sýningin Laddi 6-tugur fagnar óvæntum tímamótum í kvöld en Laddi sjálfur verður þá 62. Hópurinn kemur saman í síðasta sinn á laugardaginn. Menning 20.1.2009 04:00
Hjörvar í Iðnó Í kvöld stígur Hjörvar á svið Iðnó ásamt einvalaliði tónlistarmanna og strengjasveit og flytur efni af nýju plötunni A Copy Of Me, ásamt vel völdu eldra efni. Einnig verður frumsýnt splúnkunýtt tónlistarmyndband sem gert var við lagið „See the Sea“. Húsið opnar klukkan 20 og kvartettinn Árstíðir stígur á svið skömmu síðar til að hita mannskapinn upp. Þúsund kall kostar inn, miðasalan í Iðnó er opin á milli kl. 11-16 og opnar svo aftur tveimur tímum fyrir tónleikana. Menning 16.1.2009 04:00
Óska eftir fólki í Leikhússport „Við erum tvö frá Þýskalandi sem stöndum að þessu," segir Carl Henrik Deiting arkitekt sem hefur verið búsettur hér á landi síðastliðin tvö ár, um svokallaðan Leikhússporthóp sem hann stofnsetti fyrir tveimur mánuðum. Leikhússport byggist á spuna þar sem hópar keppa hvorir á móti öðrum á meðan áhorfendur hafa mikil áhrif á framvinduna. Menning 15.1.2009 06:00
Öll verk Kjarvals á salon Nokkur hundruð verka Jóhannesar S. Kjarvals í eigu Listasafns Reykjavíkur verða dregin fram í dagsljósið á sýningunni Mynd af heild sem verður opnuð í austursal Kjarvalsstaða í dag. Það sem einkennir sýninguna er að hún er sett fram í anda salon-sýninga, þar sem verkin þekja alla veggi Menning 10.1.2009 06:00
Kammerverk vantar í sumar Tónlistarhátíðin Við Djúpið er orðinn árviss viðburður við Djúp. Hún verður haldin á Ísafirði í 7. sinn dagana 18. til 23. júní 2009. Viðamesta verkefnið á dagskrá hátíðarinnar í ár er stórt samstarfsverkefni með Ísafold kammersveit og Rás 1 Ríkisútvarpsins. Menning 10.1.2009 04:00
Forlagið stelur Steinari Braga „Jahhh, svíkja Nýhil? Nei, nei, það var mjög gott samkomulag um að ég færi,“ segir Steinar Bragi rithöfundur sem nýverið söðlaði um og gekk til liðs við Mál og menningu sem er hluti Forlags-veldisins. Menning 8.1.2009 06:00
Góðærið skrifað út úr Dubbeldusch „Við urðum að snúa þessu aðeins við, annað hefði bara verið kjánalegt,“ segir leikstjórinn og leikritaskáldið Björn Hlynur Haraldsson. Menning 7.1.2009 08:00
Sjötugur Böðvar skrifar nýja bók Blásið verður til mikillar veislu í íslensku óperunni 11. janúar þegar rithöfundurinn Böðvar Guðmundsson verður sjötugur. Fjöldi landsþekktra leikara mun lesa upp úr verkum Böðvars og skáldið sjálft heiðrar samkomuna með nærveru sinni en hann hefur verið búsettur í Danmörku undanfarinn aldarfjórðung. Menning 6.1.2009 05:00
Draumasmiðju veittur styrkur Menning Draumasmiðjan hefur fengið styrk frá Norræna menningarsjóðnum til að halda alþjóðlega döff leiklistarhátíðina DRAUMAR 2009. Menning 29.12.2008 04:30
Pönkast á breskri leikhúshefð Það er frumsýning hjá Gísla Erni Garðarssyni í kvöld í konunglega Shakespeare-leikhúsinu í Bretlandi. Hann leikur í pönkútgáfu af óperunni Don Giovanni. Menning 18.12.2008 08:00
Dýrasta bók landsins uppseld Þau hundrað eintök sem komu af Flóru Íslands eftir Eggert Pétursson fyrir jól eru seld. Alls voru prentuð fimm hundruð eintök og afgangurinn kemur um miðjan janúar frá Kína. Menning 18.12.2008 06:00
Seldi myndlistarsýningu í heilu lagi til Danmerkur „Þetta er voðalega gaman. Myndirnar fjalla meðal annars um stríð, svik og sorg,“ segir Kristín Ragna Gunnarsdóttir myndlistarmaður sem nýverið seldi heila myndlistarsýningu til Danmerkur. Menning 17.12.2008 04:00
Merzedes Club var pönk Listamaðurinn Ceres 4 (Hlynur Áskelsson) hefur komið víða við. Pönkað á plötum og hnyklað vöðvana í Merzedes Club. Hann hóf listaferilinn á ljóðaplötunni Kaldastríðsljóðin árið 2000 og hefur nú gefið þau ljóð út á glæsilegri bók, sem Þorvaldur Jónsson og Davíð Hólm myndskreyta. Menning 15.12.2008 07:00
Leikstýrir ekki aftur í Mexíkó Guillermo del Toro segir það ólíklegt að hann kvikmyndi á nýjan leik í heimalandi sínu Mexíkó. Ástæðan er öryggisleysi eftir að föður hans var rænt þar í landi fyrir tíu árum. Honum var á endanum sleppt en fjölskylda leikstjórans segir að henni hafi borist dauðahótanir eftir atvikið. Del Toro, sem er þekktastur fyrir Hellboy-myndirnar og Pan"s Labyrinth, finnur fyrir óöryggi sem leikstjóri í landinu vegna þess að hans daglega rútína fer fram fyrir opnum tjöldum. Menning 14.12.2008 06:00
Grín fyrir vitsmunaverur Aukablaðið hefur komið út á netinu síðan 2001 og vakið athygli fyrir gagnrýnar og skemmtilegar teikningar. Höfundurinn Sverrir Björnsson segir Aukablaðið ágætis samtímaspegil. Menning 14.12.2008 03:00
Rústað á svið Í vikunni hófust æfingar á verki Söru Kane, Rústað (Blasted) sem frumsýnt verður á Nýja sviði Borgarleikhússins 30. janúar. Sýning verksins markaði tímamót þegar það var frumsýnt 1995 í Royal Court-leikhúsinu í London. Menning 13.12.2008 06:00
Þjóðleikhúsið hafði sigur í nágrannaslag „Ég hef ekkert um þetta að segja,“ segir Halldór Gylfason. „Það er bara „no comment“,“ bætir hann við og skellir á blaðamann augljóslega í fúlu skapi eftir að hafa tapað fyrir Þjóðleikhúsinu í árlegum knattspyrnuleik leikhúsanna á mánudaginn síðasta. Menning 13.12.2008 06:00
Norðlægar borgir Í dag opnar Atli Heimir Hafsteinsson ljósmyndasýningu í Skotinu hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur í Grófarhúsi. Atli var í hópi ungra norrænna ljósmyndara sem valdir voru til þess að taka þátt í verkefninu North-ern Cities Project - skipulagt af Norrænu ljósmyndamiðstöðinni í Oulu, Finnlandi. Markmið verkefnisins var að fanga anda sex norðlægra borga í Skandinavíu og Rússlandi árið 2004. Menning 13.12.2008 06:00