Skoðun Athugunarefni vegna upptöku leiguígildis Marínó G. Njálsson skrifar Samhliða birtingu vísitölu neysluverðs fyrir janúar, greindi Hagstofan frá því, að um skeið hafi staðið yfir endurskoðun á mati á reiknaðri húsaleigu í VNV. Í yfirlýsingu stofnunarinnar segir að betri gögn um húsaleigu skapi forendur til fara úr núverandi aðferð í aðferð leiguígildis á vormánuðum. Skoðun 24.3.2024 08:01 Vondar og tilefnislausar breytingar á húsaleigulögum Sigurður Orri Hafþórsson skrifar Enn eina ferðina stendur til að breyta húsaleigulögum til þess að stuðla að bættum réttindum og húsnæðisöryggi leigjenda. Réttindi þeirra eru lítil sem engin og leiguverð of hátt. Eða hvað? Skoðun 24.3.2024 07:30 Starfsgetumat innleitt bakdyramegin á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Það á að innleiða starfsgetumat á Íslandi, bakdyramegin, þar sem meirihlutinn af þeirri lagabreytingu sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra lagði fram á Alþingi 21. mars 2024. Fréttir af þessu máli eru frekar þunnar og fara ekki yfir helstu atriðin í þessari lagabreytingu. Skoðun 24.3.2024 07:00 Jesús var dauðarokkari Dr. Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Tuttugasta öldin var í senn blóðugasta öld mannkynssögunnar og sú sem séð hefur hraðstígustu framfarir í tækni, mannlífi og menningu. Þegar litið er yfir Öld öfganna eins og sagnfræðingurinn Eric Hobsbawn kallaði hana má sjá tilburði til valda og einræðis á vettvangi stjórnmála, trúarbragða og stórfyrirtækja, sem leitt hafa af sér skelfilegar afleiðingar fyrir menn og náttúru, og sífellt andóf þeirra sem sviðið hafa undan slíku ofbeldi og mótmælt því. Skoðun 24.3.2024 07:00 Sárlega saknað á lífsins vegi, hljóðlega minnst á hverjum degi Dagbjört Ósk Steindórsdóttir skrifar Við hjá Samtökum aðstandenda og fíknisjúkra SAOF eigum erfitt með að skilja og samþykkja það afskipta og stefnuleysi sem ríkir í áfengis og fíkniefnamálum. Skoðun 23.3.2024 18:01 Kaldar kveðjur til bænda? Ólafur Stephensen skrifar Ég sé að sá ágæti þingmaður, Ásmundur Friðriksson, víkur að greinarhöfundi nokkrum orðum á Facebook-síðu sinni. Ásmundur er í stjórnarmeirihlutanum í atvinnuveganefnd Alþingis, sem samdi hið nýja frumvarp um undanþágu kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum, sem undirritaður og Félag atvinnurekenda hafa eindregið gagnrýnt, en varð að lögum í vikunni. Skoðun 23.3.2024 17:31 Geggjaður Golgatahlátur Bjarni Karlsson og Jóna Hrönn Bolladóttir skrifa Okkur langar að þakka Rúv fyrir helgileikinn um Jesú á krossinum sem boðið var upp á hjá Gísla Marteini á föstudagskvöldið. Það er vandséð hvernig hefði mátt gera þetta betur. Allt var svo fyndið og skemmtilegt þegar Berglind Festival fór með krossinn í Smáralind og spurði skrýtinna spurninga um lærisneiðar, krossfitt og alls konar svo fólk varð bara ringlað og hló og hló. Skoðun 23.3.2024 16:00 Ekki brennimerkja börn! Viðar Eggertsson skrifar Það er mikilvægt að öll börn njóti þess að vera í skóla og það sé ekki kvíðvænlegt að mæta öðrum börnum þar. Það er lífsnauðsynlegt fyrir börn að þau öll njóti jafnræðis og góðs atlætis og að skólinn verði ekki jarðsprengjusvæði mismununar og eineltis. Skoðun 23.3.2024 11:00 Einokunarkjöt og ríkistryggingar Sigmar Guðmundsson skrifar Þetta var dapurleg vika fyrir fólk sem hefur þá sannfæringu að markaðshyggja og minni ríkisafskipti séu til bóta. Glötuð vika fyrir fólk sem trúir að frjáls, heilbrigð samkeppni sé ein skilvirkasta leiðin til að bæta lífskjör fólks sem nú þegar er að kikna undan séríslenskum okurvöxtum og verðbólgubrjálæðinu. Skoðun 23.3.2024 09:00 Norðurlönd – friður og öryggi Oddný G. Harðardóttir skrifar Í dag 23. mars er dagur Norðurlanda. Norðurlandaráð, sem er samstarfsvettvangur norrænna þingmanna, var stofnað árið 1952. Norrænu ríkin skiptast á með að fara með formennski í ráðinu. Í ár er það hlutverk Íslendinga. Skoðun 23.3.2024 08:02 Íslenska páskalambið Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Í gær voru samþykktar breytingar á búvörulögum, um er að ræða að breytingar sem skipta verulegu máli fyrir íslenskan landbúnað. Þeim er ætlað að styðja við endurskipulagningu og hagræðingu í slátrun og kjötvinnslu. Skoðun 22.3.2024 14:30 Óáreiðanleg Evrópuríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fullyrðingar þess efnis að ekki sé hægt að treysta á Bandaríkin í varnarmálum standast ekki nánari skoðun. Hið sama á við um fullyrðingar um að hægt sé að treysta á ríki Evrópusambandsins í þeim efnum. Skoðun 22.3.2024 13:32 Formlegheit eða skuggastjórnun? Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Til Bankasýslu ríkisins. Ráðherra/ráðuneytinu hefur borist sá orðrómur til eyrna að Landsbankinn sé í viðræðum við Kviku banka um kaup á TM. Viljið þið vinsamlegast athuga hvort að sá orðrómur eigi við rök að styðjast og vinsamlegast biðja bankaráð Landsbankans um að hætta þessum viðræðum strax. Skoðun 22.3.2024 12:31 Sjálfstæðisflokkurinn, the party of hungry children Ian McDonald skrifar Now that some time has passed since the new collective agreement was signed between the broad alliance of trade unions, Samtök Atvinnulífsins and the Icelandic government. The dust has settled, people have had the chance to read and understand the substance of the agreement and how it will help working people over the coming years. Skoðun 22.3.2024 12:31 Öld húsnæðis Björn Leví Gunnarsson skrifar Að eiga þak yfir höfuðið á Íslandi er bara ansi erfitt. Að leigja þak yfir höfuðið á Íslandi er hins vegar nær því að vera dystópísk martröð, að minnsta kosti í samanburði við samanburðarlönd. Skoðun 22.3.2024 12:00 Regnbogastríðið Sæþór Benjamín Randalsson skrifar Margir samkynhneigðir karlmenn ganga í gegnum tímabil sjálfskoðunar og velta fyrir sér stöðu okkar í heiminum. Það er augljóst að við erum í minnihluta og að það er eitthvað öðruvísi við okkur þegar við horfum til jafningja okkar og heimsins í kringum okkur þegar við vöxum úr grasi. Skoðun 22.3.2024 11:31 Málfyrirmyndir barna á máltökuskeiði Bjartey Sigurðardóttir og Aleksandra Kozimala skrifa Mikið hefur verið fjallað um slaka frammistöðu íslenskra grunnskólanema í lesskilningi. Ein af meginforsendum góðs lesskilnings er að barn hafi náð aldurssvarandi tökum á viðkomandi tungumáli, sé með ríkulegan orðaforða og góðan málskilning. Skoðun 22.3.2024 10:30 Íslenskur ríkisborgararéttur - markmið sem ber að fagna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Hugmyndin um ríkisborgararétt á sér fornar rætur, nánar tiltekið í borgríkinu Aþenu í Grikklandi til forna, þar sem einstaklingar, reyndar bara frjálsir og fullveðja karlmenn, voru viðurkenndir sem borgarar með ákveðin réttindi og skyldur. Skoðun 22.3.2024 10:01 Lynch heilkenni á Íslandi – fær þjóðin upplýsingarnar? Sigurdís Haraldsdóttir skrifar Lynch heilkenni var fyrst lýst á Íslandi árið 2017 en heilkennið eykur aðallega líkur á ristil- og endaþarmskrabbameini, legbols- og eggjastokkakrabbameini og stundum í ýmsum öðrum líffærum, svo sem húð, maga og þvagfærum. Gögn frá Íslenskri erfðagreiningu hafa veitt mikla innsýn í heilkennið hér á landi. Skoðun 22.3.2024 09:00 Dauðadómur landbúnaðar á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Alþingi Íslendinga dæmdi íslenskan landbúnað til dauða í dag. Það var gert með því að koma á einokunarkerfi á Íslandi í allri framleiðslu á matvælum á Íslandi. Núna er mjólkin undanþegin samkeppnislögum og í raun, öllum markaðslögmálum og núna er komið að allri kjötframleiðslu á Íslandi. Skoðun 22.3.2024 08:31 Af bókasafnsfræðingum, iðjuþjálfum og öðrum ríkisbubbum Tumi Kolbeinsson skrifar Geislafræðingar, þroskaþjálfar, lögfræðingar, kennarar, hjúkrunarfræðingar, fornleifafræðingar, félagsráðgjafar og verkfræðingar eru allt dæmi um ólík starfsheiti háskólamenntaðra og er þá fátt eitt upp talið af þeim sérfræðingum sem samfélagið þarf á að halda. Háskólamenntað fólk er ekki einsleitur hópur á vinnumarkaði og vinnuaðstæður þeirra og launakjör eru ekki alltaf eftirsóknarverð. Stórir hópar búa við ömurleg starfskjör. Skoðun 22.3.2024 08:01 Við þurfum (sérnáms)lækna! Teitur Ari Theodórsson skrifar Læknum í sérnámi á Íslandi hefur fjölgað mikið undanfarin ár. Þeir teljast nú í hundruðum og sinna lækningum innan sem utan sjúkrahúsa vítt og breitt um landið. Sérnámslæknar eru því orðnir stór hluti starfandi lækna á landinu. Skoðun 22.3.2024 07:30 Kópavogsbær ætlar ekki að standa við skuldbindingar sínar í húsnæðismálum Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Fulltrúar Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi samþykktu í gær að úthluta lóðum undir 184 íbúðir í Vatnsendahvarfi, allar lóðirnar verða boðnar út og afhentar hæstbjóðanda. Þetta er fyrsta stóra lóðaúthlutunin í Kópavogi síðan árið 2015. Engar lóðir eru skilyrtar fyrir húsnæði á viðráðanlegu verði þrátt fyrir skuldbindingar bæjarins þess efnis. Skoðun 22.3.2024 07:01 Misgengi í mannheimum Ingólfur Sverrisson skrifar Enn er höggvið í sama knérunn. Fyrir ári síðan virtist eins og umræðan á Íslandi væri farin að beinast að því að íslenska krónan sé hugsanlega einn helsti skaðvaldur í efnahagslífi þjóðarinnar. Bólaði jafnvel á efasemdum um að minnsti gjaldmiðill í veröldinni sé brúklegur fyrir þjóð sem gerir kröfur um sambærileg lífskjör og nágrannaþjóðirnar búa við. Skoðun 21.3.2024 21:00 Hugtakið „vanvirkar fjölskyldur“ var ekki til Matthildur Björnsdóttir skrifar Ég heyrði aldrei hugtakið „Vanvirkar fjölskyldur“ þegar ég var á Íslandi. Svo fór ég að heyra orðin „Dysfunctional families“ hér í Ástralíu, og vissi auðvitað að það hafði verið og var líka að gerast á Íslandi. Skoðun 21.3.2024 18:31 Mikilvægt framfaraskref fyrir bændur og neytendur Þórarinn Ingi Pétursson skrifar Því miður hefur þróun síðustu ára verið með þeim hætti að innflutningur á kjötvörum hefur vaxið langt úr hófi fram með þeim afleiðingum að innlendur landbúnaður, þ.m.t. kjötframleiðsla hefur verið í umtalsverðri samkeppni við erlenda kjötframleiðslu. Skoðun 21.3.2024 15:00 Stökkbreyting í alþjóðamálum Jón Steindór Valdimarsson skrifar Árásarstríð Rússa gegn Úkraínu, sem hófst í febrúar 2022 og stendur enn, hefur gjörbreytt öryggisumhverfi Íslands, aðildarríka Evrópusambandsins og raunar heimsins alls. Skoðun 21.3.2024 14:31 Fóbían – Íslam og kvennakúgun Sverrir Agnarsson skrifar Ég hef í tilefni Ramadan birt nokkur innlegg til að svara endurnýjuðum krafti í Íslamfóbíunni sem hefur gosið upp sem einhversskonar rök fyrir og skilningur á það sé hið besta mál að drepa og svelta tugþúsundir Palestínumanna og mest konur og börn. Skoðun 21.3.2024 14:00 Tölum meira um það sem vel er gert Stefania Theodórsdóttir skrifar Síðastliðinn janúar fór dóttir mín í opna hjartaaðgerð í Svíþjóð. Þegar hún var fimm daga gömul greindist hún með hjartagalla og við tók stöðugt og flott eftirlit hjá barnahjartalækni. Í upphafi var óvíst hvort hún þyrfti að fara í aðgerð. Skoðun 21.3.2024 13:00 Eru aðgangs- og öryggismál í fjölbýlishúsum í molum? Daníel Árnason skrifar Það vakti athygli mína á dögunum að í frétt í Morgunblaðinu ráðlagði lögreglan íbúum í fjölbýlishúsum að huga vel að læsingum á geymslum og velja sér aðra staði til að geyma verðmæti. Það hlýtur að vera vond tilfinning að geta ekki geymt muni sína í eigin geymslu! Skoðun 21.3.2024 11:30 « ‹ 107 108 109 110 111 112 113 114 115 … 334 ›
Athugunarefni vegna upptöku leiguígildis Marínó G. Njálsson skrifar Samhliða birtingu vísitölu neysluverðs fyrir janúar, greindi Hagstofan frá því, að um skeið hafi staðið yfir endurskoðun á mati á reiknaðri húsaleigu í VNV. Í yfirlýsingu stofnunarinnar segir að betri gögn um húsaleigu skapi forendur til fara úr núverandi aðferð í aðferð leiguígildis á vormánuðum. Skoðun 24.3.2024 08:01
Vondar og tilefnislausar breytingar á húsaleigulögum Sigurður Orri Hafþórsson skrifar Enn eina ferðina stendur til að breyta húsaleigulögum til þess að stuðla að bættum réttindum og húsnæðisöryggi leigjenda. Réttindi þeirra eru lítil sem engin og leiguverð of hátt. Eða hvað? Skoðun 24.3.2024 07:30
Starfsgetumat innleitt bakdyramegin á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Það á að innleiða starfsgetumat á Íslandi, bakdyramegin, þar sem meirihlutinn af þeirri lagabreytingu sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra lagði fram á Alþingi 21. mars 2024. Fréttir af þessu máli eru frekar þunnar og fara ekki yfir helstu atriðin í þessari lagabreytingu. Skoðun 24.3.2024 07:00
Jesús var dauðarokkari Dr. Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Tuttugasta öldin var í senn blóðugasta öld mannkynssögunnar og sú sem séð hefur hraðstígustu framfarir í tækni, mannlífi og menningu. Þegar litið er yfir Öld öfganna eins og sagnfræðingurinn Eric Hobsbawn kallaði hana má sjá tilburði til valda og einræðis á vettvangi stjórnmála, trúarbragða og stórfyrirtækja, sem leitt hafa af sér skelfilegar afleiðingar fyrir menn og náttúru, og sífellt andóf þeirra sem sviðið hafa undan slíku ofbeldi og mótmælt því. Skoðun 24.3.2024 07:00
Sárlega saknað á lífsins vegi, hljóðlega minnst á hverjum degi Dagbjört Ósk Steindórsdóttir skrifar Við hjá Samtökum aðstandenda og fíknisjúkra SAOF eigum erfitt með að skilja og samþykkja það afskipta og stefnuleysi sem ríkir í áfengis og fíkniefnamálum. Skoðun 23.3.2024 18:01
Kaldar kveðjur til bænda? Ólafur Stephensen skrifar Ég sé að sá ágæti þingmaður, Ásmundur Friðriksson, víkur að greinarhöfundi nokkrum orðum á Facebook-síðu sinni. Ásmundur er í stjórnarmeirihlutanum í atvinnuveganefnd Alþingis, sem samdi hið nýja frumvarp um undanþágu kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum, sem undirritaður og Félag atvinnurekenda hafa eindregið gagnrýnt, en varð að lögum í vikunni. Skoðun 23.3.2024 17:31
Geggjaður Golgatahlátur Bjarni Karlsson og Jóna Hrönn Bolladóttir skrifa Okkur langar að þakka Rúv fyrir helgileikinn um Jesú á krossinum sem boðið var upp á hjá Gísla Marteini á föstudagskvöldið. Það er vandséð hvernig hefði mátt gera þetta betur. Allt var svo fyndið og skemmtilegt þegar Berglind Festival fór með krossinn í Smáralind og spurði skrýtinna spurninga um lærisneiðar, krossfitt og alls konar svo fólk varð bara ringlað og hló og hló. Skoðun 23.3.2024 16:00
Ekki brennimerkja börn! Viðar Eggertsson skrifar Það er mikilvægt að öll börn njóti þess að vera í skóla og það sé ekki kvíðvænlegt að mæta öðrum börnum þar. Það er lífsnauðsynlegt fyrir börn að þau öll njóti jafnræðis og góðs atlætis og að skólinn verði ekki jarðsprengjusvæði mismununar og eineltis. Skoðun 23.3.2024 11:00
Einokunarkjöt og ríkistryggingar Sigmar Guðmundsson skrifar Þetta var dapurleg vika fyrir fólk sem hefur þá sannfæringu að markaðshyggja og minni ríkisafskipti séu til bóta. Glötuð vika fyrir fólk sem trúir að frjáls, heilbrigð samkeppni sé ein skilvirkasta leiðin til að bæta lífskjör fólks sem nú þegar er að kikna undan séríslenskum okurvöxtum og verðbólgubrjálæðinu. Skoðun 23.3.2024 09:00
Norðurlönd – friður og öryggi Oddný G. Harðardóttir skrifar Í dag 23. mars er dagur Norðurlanda. Norðurlandaráð, sem er samstarfsvettvangur norrænna þingmanna, var stofnað árið 1952. Norrænu ríkin skiptast á með að fara með formennski í ráðinu. Í ár er það hlutverk Íslendinga. Skoðun 23.3.2024 08:02
Íslenska páskalambið Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Í gær voru samþykktar breytingar á búvörulögum, um er að ræða að breytingar sem skipta verulegu máli fyrir íslenskan landbúnað. Þeim er ætlað að styðja við endurskipulagningu og hagræðingu í slátrun og kjötvinnslu. Skoðun 22.3.2024 14:30
Óáreiðanleg Evrópuríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fullyrðingar þess efnis að ekki sé hægt að treysta á Bandaríkin í varnarmálum standast ekki nánari skoðun. Hið sama á við um fullyrðingar um að hægt sé að treysta á ríki Evrópusambandsins í þeim efnum. Skoðun 22.3.2024 13:32
Formlegheit eða skuggastjórnun? Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Til Bankasýslu ríkisins. Ráðherra/ráðuneytinu hefur borist sá orðrómur til eyrna að Landsbankinn sé í viðræðum við Kviku banka um kaup á TM. Viljið þið vinsamlegast athuga hvort að sá orðrómur eigi við rök að styðjast og vinsamlegast biðja bankaráð Landsbankans um að hætta þessum viðræðum strax. Skoðun 22.3.2024 12:31
Sjálfstæðisflokkurinn, the party of hungry children Ian McDonald skrifar Now that some time has passed since the new collective agreement was signed between the broad alliance of trade unions, Samtök Atvinnulífsins and the Icelandic government. The dust has settled, people have had the chance to read and understand the substance of the agreement and how it will help working people over the coming years. Skoðun 22.3.2024 12:31
Öld húsnæðis Björn Leví Gunnarsson skrifar Að eiga þak yfir höfuðið á Íslandi er bara ansi erfitt. Að leigja þak yfir höfuðið á Íslandi er hins vegar nær því að vera dystópísk martröð, að minnsta kosti í samanburði við samanburðarlönd. Skoðun 22.3.2024 12:00
Regnbogastríðið Sæþór Benjamín Randalsson skrifar Margir samkynhneigðir karlmenn ganga í gegnum tímabil sjálfskoðunar og velta fyrir sér stöðu okkar í heiminum. Það er augljóst að við erum í minnihluta og að það er eitthvað öðruvísi við okkur þegar við horfum til jafningja okkar og heimsins í kringum okkur þegar við vöxum úr grasi. Skoðun 22.3.2024 11:31
Málfyrirmyndir barna á máltökuskeiði Bjartey Sigurðardóttir og Aleksandra Kozimala skrifa Mikið hefur verið fjallað um slaka frammistöðu íslenskra grunnskólanema í lesskilningi. Ein af meginforsendum góðs lesskilnings er að barn hafi náð aldurssvarandi tökum á viðkomandi tungumáli, sé með ríkulegan orðaforða og góðan málskilning. Skoðun 22.3.2024 10:30
Íslenskur ríkisborgararéttur - markmið sem ber að fagna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Hugmyndin um ríkisborgararétt á sér fornar rætur, nánar tiltekið í borgríkinu Aþenu í Grikklandi til forna, þar sem einstaklingar, reyndar bara frjálsir og fullveðja karlmenn, voru viðurkenndir sem borgarar með ákveðin réttindi og skyldur. Skoðun 22.3.2024 10:01
Lynch heilkenni á Íslandi – fær þjóðin upplýsingarnar? Sigurdís Haraldsdóttir skrifar Lynch heilkenni var fyrst lýst á Íslandi árið 2017 en heilkennið eykur aðallega líkur á ristil- og endaþarmskrabbameini, legbols- og eggjastokkakrabbameini og stundum í ýmsum öðrum líffærum, svo sem húð, maga og þvagfærum. Gögn frá Íslenskri erfðagreiningu hafa veitt mikla innsýn í heilkennið hér á landi. Skoðun 22.3.2024 09:00
Dauðadómur landbúnaðar á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Alþingi Íslendinga dæmdi íslenskan landbúnað til dauða í dag. Það var gert með því að koma á einokunarkerfi á Íslandi í allri framleiðslu á matvælum á Íslandi. Núna er mjólkin undanþegin samkeppnislögum og í raun, öllum markaðslögmálum og núna er komið að allri kjötframleiðslu á Íslandi. Skoðun 22.3.2024 08:31
Af bókasafnsfræðingum, iðjuþjálfum og öðrum ríkisbubbum Tumi Kolbeinsson skrifar Geislafræðingar, þroskaþjálfar, lögfræðingar, kennarar, hjúkrunarfræðingar, fornleifafræðingar, félagsráðgjafar og verkfræðingar eru allt dæmi um ólík starfsheiti háskólamenntaðra og er þá fátt eitt upp talið af þeim sérfræðingum sem samfélagið þarf á að halda. Háskólamenntað fólk er ekki einsleitur hópur á vinnumarkaði og vinnuaðstæður þeirra og launakjör eru ekki alltaf eftirsóknarverð. Stórir hópar búa við ömurleg starfskjör. Skoðun 22.3.2024 08:01
Við þurfum (sérnáms)lækna! Teitur Ari Theodórsson skrifar Læknum í sérnámi á Íslandi hefur fjölgað mikið undanfarin ár. Þeir teljast nú í hundruðum og sinna lækningum innan sem utan sjúkrahúsa vítt og breitt um landið. Sérnámslæknar eru því orðnir stór hluti starfandi lækna á landinu. Skoðun 22.3.2024 07:30
Kópavogsbær ætlar ekki að standa við skuldbindingar sínar í húsnæðismálum Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Fulltrúar Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi samþykktu í gær að úthluta lóðum undir 184 íbúðir í Vatnsendahvarfi, allar lóðirnar verða boðnar út og afhentar hæstbjóðanda. Þetta er fyrsta stóra lóðaúthlutunin í Kópavogi síðan árið 2015. Engar lóðir eru skilyrtar fyrir húsnæði á viðráðanlegu verði þrátt fyrir skuldbindingar bæjarins þess efnis. Skoðun 22.3.2024 07:01
Misgengi í mannheimum Ingólfur Sverrisson skrifar Enn er höggvið í sama knérunn. Fyrir ári síðan virtist eins og umræðan á Íslandi væri farin að beinast að því að íslenska krónan sé hugsanlega einn helsti skaðvaldur í efnahagslífi þjóðarinnar. Bólaði jafnvel á efasemdum um að minnsti gjaldmiðill í veröldinni sé brúklegur fyrir þjóð sem gerir kröfur um sambærileg lífskjör og nágrannaþjóðirnar búa við. Skoðun 21.3.2024 21:00
Hugtakið „vanvirkar fjölskyldur“ var ekki til Matthildur Björnsdóttir skrifar Ég heyrði aldrei hugtakið „Vanvirkar fjölskyldur“ þegar ég var á Íslandi. Svo fór ég að heyra orðin „Dysfunctional families“ hér í Ástralíu, og vissi auðvitað að það hafði verið og var líka að gerast á Íslandi. Skoðun 21.3.2024 18:31
Mikilvægt framfaraskref fyrir bændur og neytendur Þórarinn Ingi Pétursson skrifar Því miður hefur þróun síðustu ára verið með þeim hætti að innflutningur á kjötvörum hefur vaxið langt úr hófi fram með þeim afleiðingum að innlendur landbúnaður, þ.m.t. kjötframleiðsla hefur verið í umtalsverðri samkeppni við erlenda kjötframleiðslu. Skoðun 21.3.2024 15:00
Stökkbreyting í alþjóðamálum Jón Steindór Valdimarsson skrifar Árásarstríð Rússa gegn Úkraínu, sem hófst í febrúar 2022 og stendur enn, hefur gjörbreytt öryggisumhverfi Íslands, aðildarríka Evrópusambandsins og raunar heimsins alls. Skoðun 21.3.2024 14:31
Fóbían – Íslam og kvennakúgun Sverrir Agnarsson skrifar Ég hef í tilefni Ramadan birt nokkur innlegg til að svara endurnýjuðum krafti í Íslamfóbíunni sem hefur gosið upp sem einhversskonar rök fyrir og skilningur á það sé hið besta mál að drepa og svelta tugþúsundir Palestínumanna og mest konur og börn. Skoðun 21.3.2024 14:00
Tölum meira um það sem vel er gert Stefania Theodórsdóttir skrifar Síðastliðinn janúar fór dóttir mín í opna hjartaaðgerð í Svíþjóð. Þegar hún var fimm daga gömul greindist hún með hjartagalla og við tók stöðugt og flott eftirlit hjá barnahjartalækni. Í upphafi var óvíst hvort hún þyrfti að fara í aðgerð. Skoðun 21.3.2024 13:00
Eru aðgangs- og öryggismál í fjölbýlishúsum í molum? Daníel Árnason skrifar Það vakti athygli mína á dögunum að í frétt í Morgunblaðinu ráðlagði lögreglan íbúum í fjölbýlishúsum að huga vel að læsingum á geymslum og velja sér aðra staði til að geyma verðmæti. Það hlýtur að vera vond tilfinning að geta ekki geymt muni sína í eigin geymslu! Skoðun 21.3.2024 11:30
Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir Skoðun
Nándarhryðjuverk er mannréttindabrot sem fær lítil viðbrögð frá samfélaginu Birna Sól Daníelsdóttir, Helga Benediktsdóttir,Telma Lísa Elmarsdóttir Skoðun