Skoðun Græni stígurinn Pawel Bartoszek skrifar Í upplandi byggðar á Höfuðborgarsvæðinu liggja mörg frábær útivistarsvæði, til dæmis: Heiðmörk, Hvaleyrarvatn, Guðmundarlundur, Vífilsstaðavatn, Úlfarsfell og Esjan. Allar þessar perlur mynda á landakorti eitt svæði sem nefnt hefur verið „Græni trefillinn“. Skoðun 2.3.2023 10:30 Verður opið hjá ykkur á föstudaginn? Svanhildur Bogadóttir skrifar Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, hefur lagt fram tillögu í borgarráði um að Borgarskjalasafn Reykjavíkur verði lagt niður í núverandi mynd og mun borgarráð afgreiða hana fimmtudaginn 2. mars. Skoðun 2.3.2023 07:00 Miklir vaxtamöguleikar sjókvíeldis Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Matvælaráðherra hefur hrundið á stað vinnu við að uppfylla markmið stjórnarsáttmálans um að mótuð verður heildstæð stefna um uppbyggingu, umgjörð og gjaldtöku fiskeldis. Við þá vinnu verður lögð áhersla á tækifæri til atvinnusköpunar og mikilvægi þess að greinin byggist upp á grundvelli sjálfbærni, vísindalegrar þekkingar og verndar villtra laxastofna. Ei Skoðun 1.3.2023 21:01 Grunur um lyfjabyrlun og samúðin með brotaþolum Eva Hauksdóttir skrifar Aðfaranótt 4. maí 2021 var skipstjóri á Akureyri, Páll Steingrímsson, fluttur á bráðamóttöku sjúkrahússins á Akureyri. Hann var síðan fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur þar sem hann lá á gjörgæslu, dögum saman. Á meðan hann lá milli heims og helju í öndurnarvél var símanum hans stolið og hann afhentur blaðamanni. Undirrituð er réttargæslumaður Páls, sem hefur enn ekki náð sér af þessum veikindum. Skoðun 1.3.2023 14:01 Í hverju liggur mesta óréttlæti á Íslandi? Sandra B. Franks skrifar Þessari spurningu er hægt að svara með ýmsum hætti. Eitt svarið er sú staðreynd að konur fá lægri laun en karlar fyrir sambærileg störf. Iðulega eru störf sem unnin af konum minna metin en karlastörf, og um árabil hefur þetta verið rannsakað og rætt. Er þá ýmist bent á leiðréttan launamun eða óleiðréttan launamun, og svo þennan kynbundna launamun. Skoðun 1.3.2023 08:30 Hrós getur gert kraftaverk Ingrid Kuhlman skrifar Alþjóðlegi hrósdagurinn er haldinn hátíðlegur 1. mars um heim allan. Haldið var fyrst upp á daginn í Hollandi fyrir 20 árum en nú er honum fagnað víða um heim, meðal annars hér á landi. Markmiðið með deginum er að stuðla að aukinni vellíðan með því að hvetja fólk til að gefa og þiggja hrós. Skoðun 1.3.2023 07:01 Besta vörnin gegn verðbólgu? Ólafur Margeirsson skrifar Fólksfjölgun á Íslandi hefur verið um 10-15% á áratug síðan 1960. Þörfin á því að byggja íbúðir hefur því alltaf verið mikil og hefur stundum þurft átak eða kerfisbreytingu til þess að halda í við fólksfjölgunina. Skoðun 1.3.2023 06:01 Þetta er ekki eðlileg hegðun G. Andri Bergmann skrifar Á spjallborðum og facebook hópum sjáum við spjallara æ oftar koma fram í HÁSTÖFUM hvar hópfélagar eru beðnir að vara sig á þessu eða hinu fyrirtækinu. Já eða einstaklingnum. Svo fylgir einhliða frásögn, mistúlkaðar staðreyndir og stundum hreinn uppspuni. Skoðun 28.2.2023 22:01 Mjólkurafurðir hækka minnst í verði á Íslandi Erna Bjarnadóttir skrifar Undanfarið ár hefur verðbólga verið í sögulegum hæðum í nágrannalöndum okkar. Helstu verðbólguvaldar eru þar verð á eldsneyti (þar með talið húshitunarkostnaði) og matvöruverð sem hefur hækkað með ógnarhraða síðastliðið ár. Skoðun 28.2.2023 17:00 Þórður Snær og sannleikurinn Páll Steingrímsson skrifar Það verður að segjast eins og er að það er hálf furðulegt að fylgjast með fréttaflutningi af málflutningi vegna stefnu Þórðar Snæs Júlíussonar og Arnars Þórs á hendur Páli Vilhjálmssyni kennara. Skoðun 28.2.2023 16:00 Fasteignauppbygging er óábyrg og ekki til þess fallin að þjóna þeim efnalitlu Vilhelm Jónsson skrifar Enn og aftur er verkalýðsforustan farin að klifa á ódýrara húsnæðisverði í kjarasamningsviðræðum sem skiptimynd fyrir lágtekjufólk. Það mun væntanlega sem fyrr ekkert vanta upp á loforðaflauminn hjá stjórnvöldum að skrifa undir enn eina viljayfirlýsinguna sem er vart pappírsins virði. Skoðun 28.2.2023 10:31 Skiljum við hvað er í húfi? Viktor Vigfússon skrifar Árið er 2023 og getum við ekki öll verið sammála um að þrátt fyrir að ýmislegt megi bæta í íslensku samfélagi þá standa okkar grunngildi og þjóðfélagsskipan traustum fótum? Frelsi einstaklinga, sjálfsákvörðunarréttur okkar sem þjóðar og virðing fyrir landhelgi. Er þetta ekki allt komið til að vera? Skoðun 28.2.2023 10:00 Ísland í sæng með hryðjuverkamönnum Ástþór Magnússon skrifar Öfgafullur stríðsáróður og skoðanakúgun af hálfu ráðamanna og fjölmiðla á Vesturlöndum er ein helsta hindrun friðsamlegrar lausnar í Úkraníu. Skoðun 28.2.2023 10:00 Notendur með Anna Kristín Jensdóttir skrifar Fyrir nokkrum árum síðan var sett upp notanda- og samráðsnefnd Reykjavíkurborgar þar sem sitja fulltrúar hinna ýmsu hagsmunaðila fólks ásamt fulltrúum borgarinnar og ræða þau mál sem viðkoma fötluðu fólki. Sambærileg notendaráð eru um allt land enda lagaskylda að koma á slíkum samráðsvettvöngum. Skoðun 28.2.2023 09:31 Heilsugæslu skellt í lás Björn Gíslason skrifar Það er algerlega ólíðandi að eitt af stærstu hverfum borgarinnar, Grafarvogur í Reykjavík, þar sem búsett eru um 18 þúsund manns, séu án heilsugæslustöðvar. Eins og ekki hefur farið fram hjá íbúum þar, þá var skellt í lás á Heilsugæslustöð Grafarvogs í þessum mánuði vegna mygluskemmda og raka í húsnæði heilsugæslunnar. Skoðun 28.2.2023 09:00 Hárið hans Halldórs og skapið hennar Sólveigar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Sprengjuástandið sem ríkir á íslenskum vinnumarkaði hefur verið einfaldað í umræðunni. Stundum alveg niður í skap Sólveigar Önnu og hár Halldórs Benjamíns. Spennustigið stafar þó auðvitað ekki af því hvernig þessar tvær aðalpersónur viðræðnanna ná saman heldur af því að fólk hér á landi býr ekki við jöfn tækifæri. Skoðun 28.2.2023 08:31 Opið bréf til Ivu Marínar Regn Sólmundur Evudóttir skrifar Kæra Iva Marín. Ég var að horfa á viðtalið við þig í Íslandi í dag, og ég minntist þess þegar við kynntumst fyrst í MH, og hvað þú hefur alltaf verið vel máli farin. Það hentar eflaust vel í lögfræðinni. Ég man að þú varst ein af fyrstu manneskjunum til þess að óska mér til hamingju með nýtt nafn á Facebook á sínum tíma, fyrir 4 árum. Skoðun 28.2.2023 08:00 Að gefa og þiggja Ragnar Schram skrifar Sælla er að gefa en þiggja, segir máltækið. En af hverju ekki að gera bæði? Í sumar munu þau sem gáfu framlög til SOS Barnaþorpanna á Íslandi í fyrra þiggja endurgreiðslu frá Skattinum upp á samtals rúmar 200 milljónir króna*. Það eina sem styrktaraðilarnir þurfa að gera er að hafa styrkt málefnið á síðasta ári. Engin RSK eyðublöð eða -umsóknir þarf að fylla út. Við hjá samtökunum sjáum um það. Skoðun 28.2.2023 07:00 Raunhagkerfið, landsbyggðin og höfuðborgarsvæðið Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Við þingmenn Framsóknar nýttum nýliðna kjördæmaviku vel og fórum í góða fundarferð um landið þar sem við héldum fjölda opinna funda ásamt því að heimsækja fólk og fyrirtæki um allt land. Skoðun 28.2.2023 06:02 Að komast til sjálf síns Sigurður Páll Jónsson skrifar Hver er sinnar gæfu smiður, segir máltakið. En lífið er bara ekki svona einfalt. Sjúkdómar, slys og margt fleira í lífinu getur getur komið vel meinandi gæfusmið á þann stað að viðkomandi er algjörlega uppá aðra kominn. Skoðun 27.2.2023 17:31 598 Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Þegar við undirrituðum skammtímasamning í desember síðastliðinn tóku einhverjir eftir að ég gaf ekki kost á mér í myndatöku með viðsemjendum okkar eftir undirritun samninga. Svo vel tóku sumir eftir að þeim þykir þetta athæfi mitt teljast til verstu synda í formannstíð minni. Skoðun 27.2.2023 16:00 Ryðjum menntabrautina Hrönn Stefánsdóttir skrifar Á Íslandi hefur hugmyndin um jafnrétti til náms verið til grundvallar í menntakerfinu. Enda er jafn réttur til náms ein besta leiðin til að jafna stöðu þegna í þjóðfélaginu. Margt hefur verið gert í íslensku þjóðfélagi til að tryggja þennan rétt til dæmis með því að hafa hófstillt skólagjöld í háskóla og með því að veita nemendum aðgang að námslánum. Þannig hafa allir hópar þjóðfélagsins aðgang að námi og má því segja að í raun sé Ísland land tækifæranna. Skoðun 27.2.2023 09:32 Að dýpka gjána Álfheiður Eymarsdóttir skrifar Efling stendur nú í kjarabaráttu og ég óska þeim góðs gengis og vona að félagsmenn Eflingar nái skikkanlegum kjarabótum með sínum sjálfstæða samningarétti. Skoðun 27.2.2023 08:31 Tuttugu ár frá fyrsta flugtaki Iceland Express Ólafur Hauksson skrifar Í dag eru 20 ár liðin frá því að Boeing 737 þota Iceland Express fór fyrstu ferðina til Kaupmannahafnar. Innkoma Iceland Express í ferðaþjónustuna var stórmerkileg vegna þess að þetta var í fyrsta skipti sem millilandaflug stóð til boða með flugfélagi sem gat boðið varanlega lág fargjöld á grundvelli lægri rekstrarkostnaðar en áður þekktist. Skoðun 27.2.2023 08:00 Meðvirkni á vinnustað Sunna Arnardóttir skrifar Meðvirkni á vinnustað er vandamál sem bæði almennt starfsfólk og stjórnendur þurfa að vera meðvitað um. Skilgreining á meðvirkni samkvæmt Psychology Today er; ójafnvægi í sambandi, þar sem einn einstaklingur fórnar eigin þörfum og vellíðan fyrir sakir hins. Skoðun 27.2.2023 07:31 Ræðum orsökina en ekki afleiðinguna Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir skrifar Umræðan sem heltekur þjóðina í dag eru kjaraviðræður Eflingar. Ólíklegt er að kaffistofa finnist þar sem verkföll og verkbönn hafa ekki verið rædd. Fólk flykkjast í fylkingar með og á móti aðferðafræði og baráttu Eflingar. Baráttu til árs. Barátta sem mun endurtaka sig aftur og aftur með skömmu millibili. Skoðun 27.2.2023 07:00 Ógnarstjórn Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar Samtök atvinnulífsins hafa lagt ótímabundið verkbann á Eflingu. Í því felst hótun um að félagsmenn Eflingar á almenna vinnumarkaðinum verða sviptir launum sínum frá og með fimmtudeginum í næstu viku, 2. mars. Skoðun 27.2.2023 07:00 „Oft verður hönd skamma stund höggi fegin“ Birgir Dýrfjörð skrifar Verkbann SA (Samtök atvinnulífsins) getur reynst dýrkeypt vindhögg. Dýrmætasta eign hverrar manneskju er sjálfsmynd hennar og sjálfsvirðing. Einstaklingar greina sig hver frá öðrum með sjálfsmynd sinni, að lítilsvirða sjálfsmynd fólks, er niðurlægjandi, árás á persónuleika þess. Árás sem alla særir og enginn gleymir. Skoðun 26.2.2023 14:00 Enginn friður í Fjarðabyggð? Ragnar Sigurðsson skrifar Sjónarsviptir verður af Jóni Birni úr bæjarpólitíkinni í Fjarðabyggð. Fyrir áratuga starf í þágu sveitarfélagsins og framgangs þess á hann heiður skilinn og virðingu. Samstarf við Jón Björn hefur verið farsælt, þrátt fyrir að við séum ekki samherjar í pólitík höfum við oftast átt góða samvinnu. Skoðun 26.2.2023 10:31 Getum við stjórnað fortíðinni? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Bókin 1984 eftir George Orwell er hrollvekjandi framtíðarsaga sem kom fyrst út árið 1949. Í bókinni lýsir höfundur framtíðarsýn þar sem hið opinbera stýrir öllu, stóru og smáu – jafnvel hugsunum borgaranna. Bókin segir frá Winston Smith sem býr í London og starfar þar í skjaladeild sannleiksráðuneytisins. Starf Winstons í ráðuneytinu felst í því að endurskrifa söguleg skjöl svo þau stangist ekki á við línu Flokksins sem breytist sífellt. Skoðun 26.2.2023 07:01 « ‹ 211 212 213 214 215 216 217 218 219 … 334 ›
Græni stígurinn Pawel Bartoszek skrifar Í upplandi byggðar á Höfuðborgarsvæðinu liggja mörg frábær útivistarsvæði, til dæmis: Heiðmörk, Hvaleyrarvatn, Guðmundarlundur, Vífilsstaðavatn, Úlfarsfell og Esjan. Allar þessar perlur mynda á landakorti eitt svæði sem nefnt hefur verið „Græni trefillinn“. Skoðun 2.3.2023 10:30
Verður opið hjá ykkur á föstudaginn? Svanhildur Bogadóttir skrifar Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, hefur lagt fram tillögu í borgarráði um að Borgarskjalasafn Reykjavíkur verði lagt niður í núverandi mynd og mun borgarráð afgreiða hana fimmtudaginn 2. mars. Skoðun 2.3.2023 07:00
Miklir vaxtamöguleikar sjókvíeldis Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Matvælaráðherra hefur hrundið á stað vinnu við að uppfylla markmið stjórnarsáttmálans um að mótuð verður heildstæð stefna um uppbyggingu, umgjörð og gjaldtöku fiskeldis. Við þá vinnu verður lögð áhersla á tækifæri til atvinnusköpunar og mikilvægi þess að greinin byggist upp á grundvelli sjálfbærni, vísindalegrar þekkingar og verndar villtra laxastofna. Ei Skoðun 1.3.2023 21:01
Grunur um lyfjabyrlun og samúðin með brotaþolum Eva Hauksdóttir skrifar Aðfaranótt 4. maí 2021 var skipstjóri á Akureyri, Páll Steingrímsson, fluttur á bráðamóttöku sjúkrahússins á Akureyri. Hann var síðan fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur þar sem hann lá á gjörgæslu, dögum saman. Á meðan hann lá milli heims og helju í öndurnarvél var símanum hans stolið og hann afhentur blaðamanni. Undirrituð er réttargæslumaður Páls, sem hefur enn ekki náð sér af þessum veikindum. Skoðun 1.3.2023 14:01
Í hverju liggur mesta óréttlæti á Íslandi? Sandra B. Franks skrifar Þessari spurningu er hægt að svara með ýmsum hætti. Eitt svarið er sú staðreynd að konur fá lægri laun en karlar fyrir sambærileg störf. Iðulega eru störf sem unnin af konum minna metin en karlastörf, og um árabil hefur þetta verið rannsakað og rætt. Er þá ýmist bent á leiðréttan launamun eða óleiðréttan launamun, og svo þennan kynbundna launamun. Skoðun 1.3.2023 08:30
Hrós getur gert kraftaverk Ingrid Kuhlman skrifar Alþjóðlegi hrósdagurinn er haldinn hátíðlegur 1. mars um heim allan. Haldið var fyrst upp á daginn í Hollandi fyrir 20 árum en nú er honum fagnað víða um heim, meðal annars hér á landi. Markmiðið með deginum er að stuðla að aukinni vellíðan með því að hvetja fólk til að gefa og þiggja hrós. Skoðun 1.3.2023 07:01
Besta vörnin gegn verðbólgu? Ólafur Margeirsson skrifar Fólksfjölgun á Íslandi hefur verið um 10-15% á áratug síðan 1960. Þörfin á því að byggja íbúðir hefur því alltaf verið mikil og hefur stundum þurft átak eða kerfisbreytingu til þess að halda í við fólksfjölgunina. Skoðun 1.3.2023 06:01
Þetta er ekki eðlileg hegðun G. Andri Bergmann skrifar Á spjallborðum og facebook hópum sjáum við spjallara æ oftar koma fram í HÁSTÖFUM hvar hópfélagar eru beðnir að vara sig á þessu eða hinu fyrirtækinu. Já eða einstaklingnum. Svo fylgir einhliða frásögn, mistúlkaðar staðreyndir og stundum hreinn uppspuni. Skoðun 28.2.2023 22:01
Mjólkurafurðir hækka minnst í verði á Íslandi Erna Bjarnadóttir skrifar Undanfarið ár hefur verðbólga verið í sögulegum hæðum í nágrannalöndum okkar. Helstu verðbólguvaldar eru þar verð á eldsneyti (þar með talið húshitunarkostnaði) og matvöruverð sem hefur hækkað með ógnarhraða síðastliðið ár. Skoðun 28.2.2023 17:00
Þórður Snær og sannleikurinn Páll Steingrímsson skrifar Það verður að segjast eins og er að það er hálf furðulegt að fylgjast með fréttaflutningi af málflutningi vegna stefnu Þórðar Snæs Júlíussonar og Arnars Þórs á hendur Páli Vilhjálmssyni kennara. Skoðun 28.2.2023 16:00
Fasteignauppbygging er óábyrg og ekki til þess fallin að þjóna þeim efnalitlu Vilhelm Jónsson skrifar Enn og aftur er verkalýðsforustan farin að klifa á ódýrara húsnæðisverði í kjarasamningsviðræðum sem skiptimynd fyrir lágtekjufólk. Það mun væntanlega sem fyrr ekkert vanta upp á loforðaflauminn hjá stjórnvöldum að skrifa undir enn eina viljayfirlýsinguna sem er vart pappírsins virði. Skoðun 28.2.2023 10:31
Skiljum við hvað er í húfi? Viktor Vigfússon skrifar Árið er 2023 og getum við ekki öll verið sammála um að þrátt fyrir að ýmislegt megi bæta í íslensku samfélagi þá standa okkar grunngildi og þjóðfélagsskipan traustum fótum? Frelsi einstaklinga, sjálfsákvörðunarréttur okkar sem þjóðar og virðing fyrir landhelgi. Er þetta ekki allt komið til að vera? Skoðun 28.2.2023 10:00
Ísland í sæng með hryðjuverkamönnum Ástþór Magnússon skrifar Öfgafullur stríðsáróður og skoðanakúgun af hálfu ráðamanna og fjölmiðla á Vesturlöndum er ein helsta hindrun friðsamlegrar lausnar í Úkraníu. Skoðun 28.2.2023 10:00
Notendur með Anna Kristín Jensdóttir skrifar Fyrir nokkrum árum síðan var sett upp notanda- og samráðsnefnd Reykjavíkurborgar þar sem sitja fulltrúar hinna ýmsu hagsmunaðila fólks ásamt fulltrúum borgarinnar og ræða þau mál sem viðkoma fötluðu fólki. Sambærileg notendaráð eru um allt land enda lagaskylda að koma á slíkum samráðsvettvöngum. Skoðun 28.2.2023 09:31
Heilsugæslu skellt í lás Björn Gíslason skrifar Það er algerlega ólíðandi að eitt af stærstu hverfum borgarinnar, Grafarvogur í Reykjavík, þar sem búsett eru um 18 þúsund manns, séu án heilsugæslustöðvar. Eins og ekki hefur farið fram hjá íbúum þar, þá var skellt í lás á Heilsugæslustöð Grafarvogs í þessum mánuði vegna mygluskemmda og raka í húsnæði heilsugæslunnar. Skoðun 28.2.2023 09:00
Hárið hans Halldórs og skapið hennar Sólveigar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Sprengjuástandið sem ríkir á íslenskum vinnumarkaði hefur verið einfaldað í umræðunni. Stundum alveg niður í skap Sólveigar Önnu og hár Halldórs Benjamíns. Spennustigið stafar þó auðvitað ekki af því hvernig þessar tvær aðalpersónur viðræðnanna ná saman heldur af því að fólk hér á landi býr ekki við jöfn tækifæri. Skoðun 28.2.2023 08:31
Opið bréf til Ivu Marínar Regn Sólmundur Evudóttir skrifar Kæra Iva Marín. Ég var að horfa á viðtalið við þig í Íslandi í dag, og ég minntist þess þegar við kynntumst fyrst í MH, og hvað þú hefur alltaf verið vel máli farin. Það hentar eflaust vel í lögfræðinni. Ég man að þú varst ein af fyrstu manneskjunum til þess að óska mér til hamingju með nýtt nafn á Facebook á sínum tíma, fyrir 4 árum. Skoðun 28.2.2023 08:00
Að gefa og þiggja Ragnar Schram skrifar Sælla er að gefa en þiggja, segir máltækið. En af hverju ekki að gera bæði? Í sumar munu þau sem gáfu framlög til SOS Barnaþorpanna á Íslandi í fyrra þiggja endurgreiðslu frá Skattinum upp á samtals rúmar 200 milljónir króna*. Það eina sem styrktaraðilarnir þurfa að gera er að hafa styrkt málefnið á síðasta ári. Engin RSK eyðublöð eða -umsóknir þarf að fylla út. Við hjá samtökunum sjáum um það. Skoðun 28.2.2023 07:00
Raunhagkerfið, landsbyggðin og höfuðborgarsvæðið Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Við þingmenn Framsóknar nýttum nýliðna kjördæmaviku vel og fórum í góða fundarferð um landið þar sem við héldum fjölda opinna funda ásamt því að heimsækja fólk og fyrirtæki um allt land. Skoðun 28.2.2023 06:02
Að komast til sjálf síns Sigurður Páll Jónsson skrifar Hver er sinnar gæfu smiður, segir máltakið. En lífið er bara ekki svona einfalt. Sjúkdómar, slys og margt fleira í lífinu getur getur komið vel meinandi gæfusmið á þann stað að viðkomandi er algjörlega uppá aðra kominn. Skoðun 27.2.2023 17:31
598 Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Þegar við undirrituðum skammtímasamning í desember síðastliðinn tóku einhverjir eftir að ég gaf ekki kost á mér í myndatöku með viðsemjendum okkar eftir undirritun samninga. Svo vel tóku sumir eftir að þeim þykir þetta athæfi mitt teljast til verstu synda í formannstíð minni. Skoðun 27.2.2023 16:00
Ryðjum menntabrautina Hrönn Stefánsdóttir skrifar Á Íslandi hefur hugmyndin um jafnrétti til náms verið til grundvallar í menntakerfinu. Enda er jafn réttur til náms ein besta leiðin til að jafna stöðu þegna í þjóðfélaginu. Margt hefur verið gert í íslensku þjóðfélagi til að tryggja þennan rétt til dæmis með því að hafa hófstillt skólagjöld í háskóla og með því að veita nemendum aðgang að námslánum. Þannig hafa allir hópar þjóðfélagsins aðgang að námi og má því segja að í raun sé Ísland land tækifæranna. Skoðun 27.2.2023 09:32
Að dýpka gjána Álfheiður Eymarsdóttir skrifar Efling stendur nú í kjarabaráttu og ég óska þeim góðs gengis og vona að félagsmenn Eflingar nái skikkanlegum kjarabótum með sínum sjálfstæða samningarétti. Skoðun 27.2.2023 08:31
Tuttugu ár frá fyrsta flugtaki Iceland Express Ólafur Hauksson skrifar Í dag eru 20 ár liðin frá því að Boeing 737 þota Iceland Express fór fyrstu ferðina til Kaupmannahafnar. Innkoma Iceland Express í ferðaþjónustuna var stórmerkileg vegna þess að þetta var í fyrsta skipti sem millilandaflug stóð til boða með flugfélagi sem gat boðið varanlega lág fargjöld á grundvelli lægri rekstrarkostnaðar en áður þekktist. Skoðun 27.2.2023 08:00
Meðvirkni á vinnustað Sunna Arnardóttir skrifar Meðvirkni á vinnustað er vandamál sem bæði almennt starfsfólk og stjórnendur þurfa að vera meðvitað um. Skilgreining á meðvirkni samkvæmt Psychology Today er; ójafnvægi í sambandi, þar sem einn einstaklingur fórnar eigin þörfum og vellíðan fyrir sakir hins. Skoðun 27.2.2023 07:31
Ræðum orsökina en ekki afleiðinguna Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir skrifar Umræðan sem heltekur þjóðina í dag eru kjaraviðræður Eflingar. Ólíklegt er að kaffistofa finnist þar sem verkföll og verkbönn hafa ekki verið rædd. Fólk flykkjast í fylkingar með og á móti aðferðafræði og baráttu Eflingar. Baráttu til árs. Barátta sem mun endurtaka sig aftur og aftur með skömmu millibili. Skoðun 27.2.2023 07:00
Ógnarstjórn Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar Samtök atvinnulífsins hafa lagt ótímabundið verkbann á Eflingu. Í því felst hótun um að félagsmenn Eflingar á almenna vinnumarkaðinum verða sviptir launum sínum frá og með fimmtudeginum í næstu viku, 2. mars. Skoðun 27.2.2023 07:00
„Oft verður hönd skamma stund höggi fegin“ Birgir Dýrfjörð skrifar Verkbann SA (Samtök atvinnulífsins) getur reynst dýrkeypt vindhögg. Dýrmætasta eign hverrar manneskju er sjálfsmynd hennar og sjálfsvirðing. Einstaklingar greina sig hver frá öðrum með sjálfsmynd sinni, að lítilsvirða sjálfsmynd fólks, er niðurlægjandi, árás á persónuleika þess. Árás sem alla særir og enginn gleymir. Skoðun 26.2.2023 14:00
Enginn friður í Fjarðabyggð? Ragnar Sigurðsson skrifar Sjónarsviptir verður af Jóni Birni úr bæjarpólitíkinni í Fjarðabyggð. Fyrir áratuga starf í þágu sveitarfélagsins og framgangs þess á hann heiður skilinn og virðingu. Samstarf við Jón Björn hefur verið farsælt, þrátt fyrir að við séum ekki samherjar í pólitík höfum við oftast átt góða samvinnu. Skoðun 26.2.2023 10:31
Getum við stjórnað fortíðinni? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Bókin 1984 eftir George Orwell er hrollvekjandi framtíðarsaga sem kom fyrst út árið 1949. Í bókinni lýsir höfundur framtíðarsýn þar sem hið opinbera stýrir öllu, stóru og smáu – jafnvel hugsunum borgaranna. Bókin segir frá Winston Smith sem býr í London og starfar þar í skjaladeild sannleiksráðuneytisins. Starf Winstons í ráðuneytinu felst í því að endurskrifa söguleg skjöl svo þau stangist ekki á við línu Flokksins sem breytist sífellt. Skoðun 26.2.2023 07:01
Að kjósa annað en Framsókn er að kjósa kyrrstöðu eða afturför í heilbrigðismálum Jóhann F. K. Arinbjarnarson Skoðun
Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun