Skoðun Pólitísk sjálfsmörk í Laugardalnum – aðför að skólastarfi Helgi Áss Grétarsson og Marta Guðjónsdóttir skrifa Laugardalurinn er ein af perlum Reykjavíkur með sínar sögufrægu þvottalaugar, glæsileg íþróttamannvirki, Grasagarðinn, Fjölskyldu- og húsdýragarðinn og gróðursæla útivistarparadís. Dalurinn tengir þau íbúðahverfi sem að honum liggja, á Teigunum, í Laugarnesinu, við Laugarásinn, í Klepps- og Langholti og að Heimahverfi. Skoðun 5.6.2024 13:31 Vara við meiriháttar skorti á kopar eftir 2025 Jean-Rémi Chareyre skrifar Alþjóða Orkustofnunin (IEA) varar við því í nýrri skýrslu að framboð af kopar og öðrum málmum muni ekki duga til að fullnægja eftirspurn miðað við áætlanir um orkuskipti og kolefnishlutleysi árið 2050. Skoðun 5.6.2024 13:00 Þingmenn opnið augun og finnið kjarkinn Jón Hjaltason skrifar Ég veit að það er erfitt að vera öðruvísi. Líka þegar maður mætir í boð hjá erlendum ráðamönnum sem allir eru á því að Úkraína verði að sigra á vígvellinum í yfirstandandi stríði. Þetta er helstefna Evrópu í hnotskurn. Stríðið mun færast í aukana. Skoðun 5.6.2024 12:31 Láttu ekki plata þig! Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Kannast lesendur við að hafa pantað sér eitthvað á netinu á svaka góðu verði en uppgötva svo að díllinn var kannski frekar súr af því varan virkar ekki eins og búið var að lofa eða er af öðrum gæðum en búast mátti við? Skoðun 5.6.2024 12:00 Bókahilla er ekki bókasafn Unnar Geir Unnarsson skrifar Bókahilla er ekki bókasafn, bókasafn er samfélag. Það að hafa aðgang að góðu bókasafni eykur lífsgæði. Það að hafa aðgang að góðu bókasafni stuðlar að bættri lýðheilsu. Það að hafa aðgang að góðu bókasafni eru sjálfsögð mannréttindi. Skoðun 5.6.2024 11:01 10 sekir menn gangi lausir Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Árið 1978 lét Steingrímur Hermannsson þau orð falla í þingsal að frekar myndi hann vilja sjá tíu seka ganga lausa en einn saklaus lendi í fangelsi. Við heyrum þessa setningu bergmála í nútímanum í orðum landsliðsþjálfara í knattspyrnu karla sem vildi að þolandi í kynferðisbrotamáli myndi biðja þjóðina afsökunar á því að leita réttar síns með að kæra niðurfellingu málsins síns hjá ríkissaksóknara. Skoðun 5.6.2024 10:30 Hvað er að frétta í lífi án frétta? Skúli Bragi Geirdal skrifar Í nýlegri skýrslu Fjölmiðlanefndar um traust í íslensku samfélagi kemur fram að helmingur þátttakenda var mjög eða frekar sammála því að þau héldu sér upplýstum án þess að fylgjast með fréttum. Skoðun 5.6.2024 09:30 Geirfuglar Sigríðar Hagalín Þór Saari skrifar Rökleysan og rangfærslurnar í grein Sigríðar Hagalín á Vísir.is þann 4. júní eru margar og af ýmsum toga. Skoðun 5.6.2024 09:01 Lokun pósthúsa – ferli sem vonandi á sér enga hliðstæðu Björn Bjarki Þorsteinsson og Unnur Valborg Hilmarsdóttir skrifa Í mars 2024 barst beiðni frá Byggðastofnunum um að sveitarfélög veittu umsögn vegna fyrirhugaðra breytinga á póstþjónustu víða um land ásamt erindi Íslandspósts þess efnis. Skoðun 5.6.2024 09:00 Fjarheilbrigðisþjónusta Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Nú í maímánuði voru samþykktar breytingar á lögum um heilbrigðisþjónustu. Með þessum breytingum var verið að bæta inn í lögin ákvæðum um fjarheilbrigðisþjónustu, skýringum á þeirri þjónustu sem flokkast þar undir ásamt ákvæði um upplýsingaöryggi. Hér er um að ræða enn eitt góða málið frá Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra og því ber að fagna. Skoðun 5.6.2024 07:31 Kæri útskriftarárgangur 2024, grunnskólans í Stykkishólmi Rannveig Ernudóttir skrifar Í dag, 4. júní, er útskriftardagurinn ykkar og er tilefni til að gleðjast og fagna.Við sem tilheyrum skólasamfélaginu í kringum ykkur, hvort sem það erum við fjölskyldurnar ykkar, vinir eða starfsfólk skólans hlökkum öll til að sjá hvað þið gerið í framtíðinni Skoðun 4.6.2024 20:30 Yfirlýsing Hagsmunasamtaka brotaþola og Öfga Tanja M. Ísfjörð Magnúsdóttir,Ólöf Tara Harðardóttir,Hulda Hrund Guðrúnar Sigmundsdóttir og Guðný S. Bjarnadóttir skrifa Í ljósi nýs sýknudóms sem féll þann 3. júní sl. viljum við hjá Hagsmunasamtökum brotaþola og Félagasamtökunum Öfgum vekja athygli á að umræddur dómur er birtingarmynd þeirra hindrana sem þolendur mæta þegar þau kæra. Við viljum taka það fram að við erum ekki að tala fyrir hönd þolanda né aðstandenda í umræddu máli, heldur einungis að gagnrýna framgöngu réttarkerfisins. Skoðun 4.6.2024 19:00 Sniglaráðherrann Þorsteinn Sæmundsson skrifar Ráðuneyti það er kennt er við matvæli og undirstofnanir þess vinna á hraða snigilsins. Það er helst að frétta úr sniglaráðuneytinu að skýrsla MAST um hvalveiðar síðasta árs sem eyðilagðar voru þá af þáverandi sniglaráðherra mun nú hafa borist ráðuneytinu. Alla leið! Skýrslan er nú væntanlega til hraðlestrar í sniglaráðuneytinu. Skoðun 4.6.2024 17:32 Fulltrúi fólksins kjörinn forseti - enn á ný Andrés Jónsson skrifar „Afhverju ert þú á móti Höllu Tómasdóttur?“ er spurning sem ég fékk senda í skilaboðum á Facebook laugardaginn 4. maí sl. Skoðun 4.6.2024 17:00 Velmegun Íslands er háð alþjóðaöryggi Smári McCarthy skrifar Forsendur íslenskrar velmegunar eru í hættu, en ekki (bara) af þeim ástæðum sem fólki kemur fyrst í hug. Staðan er sú að öll sú velmegun sem við búum við í dag varð til í kjölfar seinni heimsstyrjaldar, en við höfum vanist því að hugsa um ýmsa hvalreka sem hafa ýtt Íslandi frá því að vera fátækt örríki á norðurhjara í að vera öflugt þekkingar- og lýðræðissamfélag með lífskjör í heimsklassa. Skoðun 4.6.2024 12:00 Ekkert svar..... Ingunn Ósk Sturludóttir skrifar Ég stóð á sextugu þegar ég flutti suður haustið 2020 eftir 25 ára búsetu vestur á fjörðum og hef síðan þá svarað vel á annað hundrað atvinnuauglýsingum og sótt um. Ég held að ég hafi fengið í mesta lagi 10 svör kannski 11 og tvö viðtöl. Skoðun 4.6.2024 11:31 Endurskoðun á hjálpartækjahugtakinu Telma Sigtryggsdóttir skrifar Þann 14. maí síðastliðinn stóð Heilbrigðishópur Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) fyrir hádegismálþingi með yfirskriftinni „Endurskoðun á hjálpartækjahugtakinu”. Brýn þörf er á endurskoðun á hugtakinu. En hvers vegna? Skoðun 4.6.2024 11:00 Stóru fjölmiðlarnir töpuðu kosningunum Sverrir Björnsson skrifar Það kom ekki á óvart að kosningaslagorð fyrrum forseta Íslands Ásgeirs Ásgeirssonar „Fólkið kýs forsetann“ varð enn og aftur að veruleika. Skoðun 4.6.2024 10:31 Milljarðar fyrir verri viðskiptakjör Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fyrir síðustu jól tilkynntu stjórnvöld að samkomulag væri í höfn um frekari greiðslur Íslands í uppbyggingarsjóð Evrópska efnahagssvæðisins vegna aðildar landsins að EES-samningnum. Skoðun 4.6.2024 10:01 „Drekkum í dag og iðrumst á morgun!“ Valgerður Rúnarsdóttir skrifar Í alvöru krakkar!? Ætlum við að hafa þetta svona? Að láta lýðheilsu framtíðar lönd og leið ef einhverjir geta makað krókinn í dag? Skoðun 4.6.2024 09:30 Fyrirbærið Wolt - Að taka allan gróðann en enga ábyrgð Halldór Oddsson og Saga Kjartansdóttir skrifa Nýverið komu fram fréttir af því að um 20 af okkar berskjölduðustu systkinum hafi „gerst sek“ um brot á atvinnuréttindum útlendinga með því að sendast með mat fyrir eitthvað fyrirbæri sem heitir Wolt. Viðbrögð fyrirbærisins Wolt í kjölfarið slær líklega öll fyrri met um algjört skeytingar- og ábyrgðarleysi alþjóðlegra fyrirtækja sem leynt og ljóst byggja viðskiptamódel sitt á hagnýtingu einstaklinga í berskjaldaðri stöðu. Skoðun 4.6.2024 09:01 Skuggasund Margrét Kristín Blöndal skrifar Boðað var til mótmæla fyrir utan þjónustumiðstöð Stjórnarráðsins í Skuggasundi á föstudaginn var, þann 31. maí síðastliðinn. Mótmælin fóru fram á 238. degi yfirstandandi þjóðarmorðshrinu Ísraelshers á Gaza. Skoðun 4.6.2024 08:46 Verndun hvala á alþjóðlegum degi hafsins Micah Garen skrifar Á þessu ári hefur okkur miðað heilmikið áfram í skilningi og virðingu okkar á hvölum. Höfðingi Maóra lýsti því yfir að hvalir hafi sömu réttindi og mannfólk. Maórar vinna ásamt Sameinuðu þjóðunum við að reyna að veita hvölum mannréttindi alls staðar í heiminum. Skoðun 4.6.2024 08:31 Misþyrming íslenskunnar í boði gervigreinds flugfélags: „Icelandair endurræsir afþreyingu, keppnisskyrði flugbjúgukeppnissins og eventýralega þvælu“ María Helga Guðmundsdóttir. skrifar Fyrirsögn þessarar greinar er ekki úr lausu lofti gripin, eins mikil steypa og hún kann að virðast. Þetta er örlítið uppfærð tilvitnun í nýjustu íslensku útgáfu afþreyingarkerfis Icelandair, þar sem sjónvarpsþætti er lýst svo, stafrétt: Skoðun 4.6.2024 08:00 Um flug geirfuglsins Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Á þessum degi, 4. júní, fyrir réttum 180 árum, sigldi hópur manna frá Höfnum í þeim göfuga tilgangi að varðveita íslenska geirfuglinn. Þeir klifu fertugan hamar Eldeyjar, fundu þar tvo geirfugla á klettasnös og sneru þá úr hálsliðnum, fluttu síðan hræin með sér til lands og komu þeim í hendur Siemsens kaupmanns í Reykjavík. Skoðun 4.6.2024 08:00 Munurinn á meðgöngu- og fæðingarsjúkdómum Jóhann Óli Eiðsson skrifar Það er gömul saga og ný að ráðherrar og þingmenn, þrátt fyrir her aðstoðarmanna sem túlka fyrir þau, eru misduglegir við að lesa og skilja afleiðingar frumvarpa ráðuneyti og stofnanir landsins leggja fyrir þau að samþykkja sem lög. Hér verður rakið stuttlega eitt slíkt dæmi sem spannar tæpa þrjá áratugi. Skoðun 4.6.2024 07:02 Hinn augum ósýnilegi skaði Matthildur Björnsdóttir skrifar Hinn ósýnilegi skaði sem milljónir einstaklinga hafa lifað og eru að lifa. Atriði sem oft eru mikið frá neikvæðum viðhorfum stjórnmálalegra sem trúarlegra yfirvalda sem settu tóninn. Hin óskráðu lög um þöggun fyrir fólk að lifa formúlur, en ekki samkvæmt eigin innsæi. Skoðun 3.6.2024 18:00 Breytingar á lögum um útlendinga – neikvæð áhrif á réttindi og vernd barna á flótta Eva Bjarnadóttir og Sigurður Árnason skrifa Félagasamtök sem vinna að bættum réttindum barna, hvetja til þess að frumvarp um breytingar á lögum um útlendinga sem nú er til meðferðar á Alþingi Íslendinga verði ekki samþykkt án breytinga. Skoðun 3.6.2024 15:31 Tölum um tilfinningar Sigurþóra Bergsdóttir skrifar „Það besta sem ég gerði við líf mitt var að finna ráðgjöf í Berginu.“ Mikið er rætt um geðeilsu unga fólksins og hversu mikilvægt sé að hlú að henni, enda sýna tölur að líðan ungs fólks fari versnandi. Skoðun 3.6.2024 15:00 Ótrúlegur barnaskapur forsetaframbjóðenda Ole Anton Bieltvedt skrifar Í kappræðunum, sem fóru fram á dögunum, voru forsetaframbjóðendur spurðir um afstöðu sína til stuðnings okkar, Íslendinga, við Úkraínu í stríði, varnarstríði, þeirra við Rússa, Pútín og hans yfirgangslið. Skoðun 3.6.2024 14:00 « ‹ 73 74 75 76 77 78 79 80 81 … 334 ›
Pólitísk sjálfsmörk í Laugardalnum – aðför að skólastarfi Helgi Áss Grétarsson og Marta Guðjónsdóttir skrifa Laugardalurinn er ein af perlum Reykjavíkur með sínar sögufrægu þvottalaugar, glæsileg íþróttamannvirki, Grasagarðinn, Fjölskyldu- og húsdýragarðinn og gróðursæla útivistarparadís. Dalurinn tengir þau íbúðahverfi sem að honum liggja, á Teigunum, í Laugarnesinu, við Laugarásinn, í Klepps- og Langholti og að Heimahverfi. Skoðun 5.6.2024 13:31
Vara við meiriháttar skorti á kopar eftir 2025 Jean-Rémi Chareyre skrifar Alþjóða Orkustofnunin (IEA) varar við því í nýrri skýrslu að framboð af kopar og öðrum málmum muni ekki duga til að fullnægja eftirspurn miðað við áætlanir um orkuskipti og kolefnishlutleysi árið 2050. Skoðun 5.6.2024 13:00
Þingmenn opnið augun og finnið kjarkinn Jón Hjaltason skrifar Ég veit að það er erfitt að vera öðruvísi. Líka þegar maður mætir í boð hjá erlendum ráðamönnum sem allir eru á því að Úkraína verði að sigra á vígvellinum í yfirstandandi stríði. Þetta er helstefna Evrópu í hnotskurn. Stríðið mun færast í aukana. Skoðun 5.6.2024 12:31
Láttu ekki plata þig! Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Kannast lesendur við að hafa pantað sér eitthvað á netinu á svaka góðu verði en uppgötva svo að díllinn var kannski frekar súr af því varan virkar ekki eins og búið var að lofa eða er af öðrum gæðum en búast mátti við? Skoðun 5.6.2024 12:00
Bókahilla er ekki bókasafn Unnar Geir Unnarsson skrifar Bókahilla er ekki bókasafn, bókasafn er samfélag. Það að hafa aðgang að góðu bókasafni eykur lífsgæði. Það að hafa aðgang að góðu bókasafni stuðlar að bættri lýðheilsu. Það að hafa aðgang að góðu bókasafni eru sjálfsögð mannréttindi. Skoðun 5.6.2024 11:01
10 sekir menn gangi lausir Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Árið 1978 lét Steingrímur Hermannsson þau orð falla í þingsal að frekar myndi hann vilja sjá tíu seka ganga lausa en einn saklaus lendi í fangelsi. Við heyrum þessa setningu bergmála í nútímanum í orðum landsliðsþjálfara í knattspyrnu karla sem vildi að þolandi í kynferðisbrotamáli myndi biðja þjóðina afsökunar á því að leita réttar síns með að kæra niðurfellingu málsins síns hjá ríkissaksóknara. Skoðun 5.6.2024 10:30
Hvað er að frétta í lífi án frétta? Skúli Bragi Geirdal skrifar Í nýlegri skýrslu Fjölmiðlanefndar um traust í íslensku samfélagi kemur fram að helmingur þátttakenda var mjög eða frekar sammála því að þau héldu sér upplýstum án þess að fylgjast með fréttum. Skoðun 5.6.2024 09:30
Geirfuglar Sigríðar Hagalín Þór Saari skrifar Rökleysan og rangfærslurnar í grein Sigríðar Hagalín á Vísir.is þann 4. júní eru margar og af ýmsum toga. Skoðun 5.6.2024 09:01
Lokun pósthúsa – ferli sem vonandi á sér enga hliðstæðu Björn Bjarki Þorsteinsson og Unnur Valborg Hilmarsdóttir skrifa Í mars 2024 barst beiðni frá Byggðastofnunum um að sveitarfélög veittu umsögn vegna fyrirhugaðra breytinga á póstþjónustu víða um land ásamt erindi Íslandspósts þess efnis. Skoðun 5.6.2024 09:00
Fjarheilbrigðisþjónusta Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Nú í maímánuði voru samþykktar breytingar á lögum um heilbrigðisþjónustu. Með þessum breytingum var verið að bæta inn í lögin ákvæðum um fjarheilbrigðisþjónustu, skýringum á þeirri þjónustu sem flokkast þar undir ásamt ákvæði um upplýsingaöryggi. Hér er um að ræða enn eitt góða málið frá Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra og því ber að fagna. Skoðun 5.6.2024 07:31
Kæri útskriftarárgangur 2024, grunnskólans í Stykkishólmi Rannveig Ernudóttir skrifar Í dag, 4. júní, er útskriftardagurinn ykkar og er tilefni til að gleðjast og fagna.Við sem tilheyrum skólasamfélaginu í kringum ykkur, hvort sem það erum við fjölskyldurnar ykkar, vinir eða starfsfólk skólans hlökkum öll til að sjá hvað þið gerið í framtíðinni Skoðun 4.6.2024 20:30
Yfirlýsing Hagsmunasamtaka brotaþola og Öfga Tanja M. Ísfjörð Magnúsdóttir,Ólöf Tara Harðardóttir,Hulda Hrund Guðrúnar Sigmundsdóttir og Guðný S. Bjarnadóttir skrifa Í ljósi nýs sýknudóms sem féll þann 3. júní sl. viljum við hjá Hagsmunasamtökum brotaþola og Félagasamtökunum Öfgum vekja athygli á að umræddur dómur er birtingarmynd þeirra hindrana sem þolendur mæta þegar þau kæra. Við viljum taka það fram að við erum ekki að tala fyrir hönd þolanda né aðstandenda í umræddu máli, heldur einungis að gagnrýna framgöngu réttarkerfisins. Skoðun 4.6.2024 19:00
Sniglaráðherrann Þorsteinn Sæmundsson skrifar Ráðuneyti það er kennt er við matvæli og undirstofnanir þess vinna á hraða snigilsins. Það er helst að frétta úr sniglaráðuneytinu að skýrsla MAST um hvalveiðar síðasta árs sem eyðilagðar voru þá af þáverandi sniglaráðherra mun nú hafa borist ráðuneytinu. Alla leið! Skýrslan er nú væntanlega til hraðlestrar í sniglaráðuneytinu. Skoðun 4.6.2024 17:32
Fulltrúi fólksins kjörinn forseti - enn á ný Andrés Jónsson skrifar „Afhverju ert þú á móti Höllu Tómasdóttur?“ er spurning sem ég fékk senda í skilaboðum á Facebook laugardaginn 4. maí sl. Skoðun 4.6.2024 17:00
Velmegun Íslands er háð alþjóðaöryggi Smári McCarthy skrifar Forsendur íslenskrar velmegunar eru í hættu, en ekki (bara) af þeim ástæðum sem fólki kemur fyrst í hug. Staðan er sú að öll sú velmegun sem við búum við í dag varð til í kjölfar seinni heimsstyrjaldar, en við höfum vanist því að hugsa um ýmsa hvalreka sem hafa ýtt Íslandi frá því að vera fátækt örríki á norðurhjara í að vera öflugt þekkingar- og lýðræðissamfélag með lífskjör í heimsklassa. Skoðun 4.6.2024 12:00
Ekkert svar..... Ingunn Ósk Sturludóttir skrifar Ég stóð á sextugu þegar ég flutti suður haustið 2020 eftir 25 ára búsetu vestur á fjörðum og hef síðan þá svarað vel á annað hundrað atvinnuauglýsingum og sótt um. Ég held að ég hafi fengið í mesta lagi 10 svör kannski 11 og tvö viðtöl. Skoðun 4.6.2024 11:31
Endurskoðun á hjálpartækjahugtakinu Telma Sigtryggsdóttir skrifar Þann 14. maí síðastliðinn stóð Heilbrigðishópur Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) fyrir hádegismálþingi með yfirskriftinni „Endurskoðun á hjálpartækjahugtakinu”. Brýn þörf er á endurskoðun á hugtakinu. En hvers vegna? Skoðun 4.6.2024 11:00
Stóru fjölmiðlarnir töpuðu kosningunum Sverrir Björnsson skrifar Það kom ekki á óvart að kosningaslagorð fyrrum forseta Íslands Ásgeirs Ásgeirssonar „Fólkið kýs forsetann“ varð enn og aftur að veruleika. Skoðun 4.6.2024 10:31
Milljarðar fyrir verri viðskiptakjör Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fyrir síðustu jól tilkynntu stjórnvöld að samkomulag væri í höfn um frekari greiðslur Íslands í uppbyggingarsjóð Evrópska efnahagssvæðisins vegna aðildar landsins að EES-samningnum. Skoðun 4.6.2024 10:01
„Drekkum í dag og iðrumst á morgun!“ Valgerður Rúnarsdóttir skrifar Í alvöru krakkar!? Ætlum við að hafa þetta svona? Að láta lýðheilsu framtíðar lönd og leið ef einhverjir geta makað krókinn í dag? Skoðun 4.6.2024 09:30
Fyrirbærið Wolt - Að taka allan gróðann en enga ábyrgð Halldór Oddsson og Saga Kjartansdóttir skrifa Nýverið komu fram fréttir af því að um 20 af okkar berskjölduðustu systkinum hafi „gerst sek“ um brot á atvinnuréttindum útlendinga með því að sendast með mat fyrir eitthvað fyrirbæri sem heitir Wolt. Viðbrögð fyrirbærisins Wolt í kjölfarið slær líklega öll fyrri met um algjört skeytingar- og ábyrgðarleysi alþjóðlegra fyrirtækja sem leynt og ljóst byggja viðskiptamódel sitt á hagnýtingu einstaklinga í berskjaldaðri stöðu. Skoðun 4.6.2024 09:01
Skuggasund Margrét Kristín Blöndal skrifar Boðað var til mótmæla fyrir utan þjónustumiðstöð Stjórnarráðsins í Skuggasundi á föstudaginn var, þann 31. maí síðastliðinn. Mótmælin fóru fram á 238. degi yfirstandandi þjóðarmorðshrinu Ísraelshers á Gaza. Skoðun 4.6.2024 08:46
Verndun hvala á alþjóðlegum degi hafsins Micah Garen skrifar Á þessu ári hefur okkur miðað heilmikið áfram í skilningi og virðingu okkar á hvölum. Höfðingi Maóra lýsti því yfir að hvalir hafi sömu réttindi og mannfólk. Maórar vinna ásamt Sameinuðu þjóðunum við að reyna að veita hvölum mannréttindi alls staðar í heiminum. Skoðun 4.6.2024 08:31
Misþyrming íslenskunnar í boði gervigreinds flugfélags: „Icelandair endurræsir afþreyingu, keppnisskyrði flugbjúgukeppnissins og eventýralega þvælu“ María Helga Guðmundsdóttir. skrifar Fyrirsögn þessarar greinar er ekki úr lausu lofti gripin, eins mikil steypa og hún kann að virðast. Þetta er örlítið uppfærð tilvitnun í nýjustu íslensku útgáfu afþreyingarkerfis Icelandair, þar sem sjónvarpsþætti er lýst svo, stafrétt: Skoðun 4.6.2024 08:00
Um flug geirfuglsins Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Á þessum degi, 4. júní, fyrir réttum 180 árum, sigldi hópur manna frá Höfnum í þeim göfuga tilgangi að varðveita íslenska geirfuglinn. Þeir klifu fertugan hamar Eldeyjar, fundu þar tvo geirfugla á klettasnös og sneru þá úr hálsliðnum, fluttu síðan hræin með sér til lands og komu þeim í hendur Siemsens kaupmanns í Reykjavík. Skoðun 4.6.2024 08:00
Munurinn á meðgöngu- og fæðingarsjúkdómum Jóhann Óli Eiðsson skrifar Það er gömul saga og ný að ráðherrar og þingmenn, þrátt fyrir her aðstoðarmanna sem túlka fyrir þau, eru misduglegir við að lesa og skilja afleiðingar frumvarpa ráðuneyti og stofnanir landsins leggja fyrir þau að samþykkja sem lög. Hér verður rakið stuttlega eitt slíkt dæmi sem spannar tæpa þrjá áratugi. Skoðun 4.6.2024 07:02
Hinn augum ósýnilegi skaði Matthildur Björnsdóttir skrifar Hinn ósýnilegi skaði sem milljónir einstaklinga hafa lifað og eru að lifa. Atriði sem oft eru mikið frá neikvæðum viðhorfum stjórnmálalegra sem trúarlegra yfirvalda sem settu tóninn. Hin óskráðu lög um þöggun fyrir fólk að lifa formúlur, en ekki samkvæmt eigin innsæi. Skoðun 3.6.2024 18:00
Breytingar á lögum um útlendinga – neikvæð áhrif á réttindi og vernd barna á flótta Eva Bjarnadóttir og Sigurður Árnason skrifa Félagasamtök sem vinna að bættum réttindum barna, hvetja til þess að frumvarp um breytingar á lögum um útlendinga sem nú er til meðferðar á Alþingi Íslendinga verði ekki samþykkt án breytinga. Skoðun 3.6.2024 15:31
Tölum um tilfinningar Sigurþóra Bergsdóttir skrifar „Það besta sem ég gerði við líf mitt var að finna ráðgjöf í Berginu.“ Mikið er rætt um geðeilsu unga fólksins og hversu mikilvægt sé að hlú að henni, enda sýna tölur að líðan ungs fólks fari versnandi. Skoðun 3.6.2024 15:00
Ótrúlegur barnaskapur forsetaframbjóðenda Ole Anton Bieltvedt skrifar Í kappræðunum, sem fóru fram á dögunum, voru forsetaframbjóðendur spurðir um afstöðu sína til stuðnings okkar, Íslendinga, við Úkraínu í stríði, varnarstríði, þeirra við Rússa, Pútín og hans yfirgangslið. Skoðun 3.6.2024 14:00