Sport „Ekki byrjunin sem maður bjóst við að þjálfarinn myndi hætta eftir einn leik“ „Þetta er spennandi tækifæri til þess að byrja vel með þremur stigum á heimavelli,“ segir Stefán Teitur Þórðarson landsliðsmaður og leikmaður enska liðsins Preston, fyrir landsleikinn gegn Svartfellingum á Laugardalsvelli annað kvöld. Leikurinn er fyrsti leikur liðsins í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 5.9.2024 14:46 „Verst að fólk haldi að ég sé með þjón“ Jessica Pegula er komin í undanúrslit Opna bandaríska mótsins í tennis en það er þó nokkuð sem að hefur angrað hana í gegnum tíðina. Það er þegar fólk heldur að hún sé ofdekruð bara vegna þess að pabbi hennar sé auðkýfingur. Sport 5.9.2024 14:01 Krefst aðgerða gegn ofbeldi „afbrýðisamra kærasta“ Sebastian Coe, forseti alþjóða frjálsíþróttasambandsins, kallar eftir samstöðu í baráttu gegn heimilisofbeldi í garð frjálsíþróttakvenna, eftir að Rebecca Cheptegei lést í gær, 33 ára að aldri. Þekktur frjálsíþróttalýsandi krefst aðgerða gegn „afbrýðisömum kærustum og eiginmönnum“. Sport 5.9.2024 13:34 Svona var fundur KSÍ fyrir fyrsta leik í Þjóðadeildinni Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ á Laugardalsvelli, daginn fyrir fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 5.9.2024 12:23 Heimi var sagt að leyna því að hann væri tannlæknir Eftir tvo daga stýrir Heimir Hallgrímsson landsliði Írlands í sínum fyrsta leik, þegar það mætir Englandi á heimavelli í Þjóðadeildinni. The Sun fjallar um Heimi í dag og gerir mikið úr því að hann sé einnig tannlæknir. Fótbolti 5.9.2024 12:01 Jason hélt að klefamenningin yrði grófari í Grimsby Knattspyrnumaðurinn Jason Daði Svanþórsson hefur það gott í Grimsby en hann var hetja liðsins í ensku D-deildinni um helgina. Sport 5.9.2024 11:31 Rosenörn yfirgefur Stjörnuna þó tímabilinu sé ekki lokið Markvörðurinn Mathias Rosenörn mun ekki spila meira fyrir Stjörnuna á þessari leiktíð eftir að hafa fengið samningi sínum rift um síðustu mánaðarmót. Íslenski boltinn 5.9.2024 11:02 Heillaður af stráknum sem fór frá Chelsea til Liverpool Hinn 16 ára gamli Rio Ngumoha hefur þrátt fyrir ungan aldur verið til umfjöllunar í enskum fjölmiðlum eftir að hann ákvað að fara frá Chelsea til Liverpool. Enski boltinn 5.9.2024 10:31 Gylfi vill halda sæti sínu í landsliðinu og mun skoða aðra kosti en Val í vetur Gylfi Þór Sigurðsson vill halda sæti sínu í íslenska landsliðinu. Hann segist þurfa að skoða sín mál eftir tímabilið í Bestu-deildinni og þarf mögulega að reyna koma sér í annað lið utan landsteinana. Sport 5.9.2024 10:02 „Þurfum að þora að sýna að við eigum að vera betra liðið“ Willum Þór Willumsson hefur stimplað sig vel inn með Birmingham á Englandi og mætir fullur sjálfstrausts í leikina við Svartfjallaland og Tyrkland í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 5.9.2024 09:31 Var alltaf að fara á klósettið en komst í undanúrslit Karolina Muchova frá Tékklandi er komin í undanúrslit á Opna bandaríska mótinu í tennis, annað árið í röð. Sigurinn í 8-manna úrslitum var þó erfiður því Muchova þurfti sífellt að fara á klósettið eftir að hafa glímt við veikindi. Sport 5.9.2024 09:02 Ferðast í sólarhring til að spila á Íslandi og kvíða ekki kuldanum Tveir leikmenn svartfellska landsliðsins í fótbolta hafa þurft að hafa ansi mikið fyrir því að mæta Íslandi á Laugardalsvelli annað kvöld, í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 5.9.2024 08:30 Fékk góð ráð frá pabba: „Alltaf til staðar til að hjálpa okkur“ Andri Lucas Guðjohnsen verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu á morgun þegar liðið mætir Svartfjallalandi í fyrsta leik í Þjóðadeildinni í fótbolta. Andri er núna orðinn leikmaður Gent í Belgíu, eftir að hafa þegið ráð frá fyrrverandi landsliðsþjálfarateymi Íslands. Fótbolti 5.9.2024 08:02 Hlaupakonan látin eftir að gamall kærasti hellti bensíni yfir hana og kveikti í Ólympíufarinn og úgandska hlaupakonan Rebecca Cheptegei er látin, 33 ára gömul. Fyrrverandi kærasti hennar myrti hana með því að hella bensíni yfir hana og kveikja í. Sport 5.9.2024 07:20 Barkley hneykslast á smásálarlegum konum í kringum WNBA NBA goðsögnin Sir Charles Barkley er allt annað en hrifinn af meðferðinni á nýliðanum Caitlin Clark í umfjöllun kvenna um WNBA deildina í Bandaríkjunum. Körfubolti 5.9.2024 07:03 Raygun þykir þetta mjög leiðinlegt Ástralski breikdansarinn Rachael „Raygun“ Gunn hefur nú veitt sitt fyrsta viðtal eftir allt fjaðrafokið á Ólympíuleikunum í París þar sem tilþrif hennar urðu heimsfræg og efni í hvern samfélagsmiðlabrandarann á fætur öðrum. Sport 5.9.2024 06:32 Dagskráin í dag: NFL deildin af stað og Cristiano Ronaldo Næstum því sjö mánaða bið er loksins á enda. NFL deildin fer aftur af stað í kvöld og opnunarleikur Kansas City Chiefs og Baltimore Ravens er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Sport 5.9.2024 06:02 Gaf dýrunum verðlaunaféð sitt frá Ólympíuleikunum Úkraínski Ólympíumeistarinn og heimsmethafinn Yaroslava Mahuchikh fór öðruvísi leið þegar kom að verðlaunafé hennar frá Ólympíuleikunum í París. Sport 4.9.2024 23:15 Kallar Man. Utd liðið FC Hollywood Liverpool fór illa með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og United menn voru eftir leikinn í skotfæri hjá einum af knattspyrnusérfæðingum enska boltans. Enski boltinn 4.9.2024 22:46 Vildu lyfjaprófa leikmenn sem létust fyrir löngu síðan Norska lyfjaeftirlitið er ekki að koma vel út eftir að fulltrúar þess mættu til að lyfjaprófa leikmenn í norska karlalandsliðinu í fótbolta í upphafi vikunnar. Fótbolti 4.9.2024 22:21 Sóknarleikurinn blómstrar í nýju leikkerfi: „Ég var auðvitað mjög skeptísk á þetta fyrst“ Katrín Ásbjörnsdóttir fór fremst í flokki Breiðabliks og skoraði þrjú mörk í 6-1 sigri gegn FC Minsk í undankeppni Meistaradeildarinnar á Kópavogsvelli í kvöld. Framundan er öllu erfiðara verkefni gegn Sporting en Katrín hefur fulla trú fyrir það á liðinu, leikkerfinu og þjálfaranum. Fótbolti 4.9.2024 21:57 Enginn Messi eða Ronaldo í fyrsta sinn síðan 2003 Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru hvorugir tilnefndir til Gullboltans, Ballon d'Or, sem besti knattspyrnumaður heims á árinu 2024. Listinn var gefinn út í kvöld. Fótbolti 4.9.2024 21:12 „Fannst Eyjamennirnir bara furðugóðir“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, segist vera nokkuð sáttur með að hans menn hafi náð í eitt stig gegn ÍBV á heimavelli í opnunarleik Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2024 21:02 „Fengu frítt að borða í hádeginu þannig þeir geta ekki kvartað“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, segir að aðeins eitt stig gegn bikarmeisturum Vals á útivelli í opnunarleik Olís-deildar karla í kvöld hafi verið vonbrigði. Handbolti 4.9.2024 20:44 Hákon dregur sig út úr landsliðshópnum Hákon Arnar Haraldsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í fyrstu leikjum liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 4.9.2024 20:32 Duplantis vann Warholm í 100 metra hlaupinu Sænski stangarstökkvarinn Armand Duplantis hafði betur á móti norska 400 metra grindahlauparanum Karsten Warholm í sérstöku 100 metra hlaupi í Zürich í kvöld. Sport 4.9.2024 20:20 Amanda skoraði þegar Twente tryggði sér úrslitaleik á móti Val Amanda Andradóttir mun mæta sínum gömlu félögum í Val í hreinum úrslitaleik um sæti í næstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 4.9.2024 18:53 Kristján fagnaði sigri í fyrsta leiknum með SAH Kristján Örn Kristjánsson og félagar í SAH, Skanderborg Aarhus Håndbold, unnu flottan þriggja marka heimasigur á Mors-Thy Håndbold, 28-25, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2024 18:40 Uppgjörið: Breiðablik - Minsk 6-1 | Leiðin til Lissabon byrjar með stórsigri í Kópavogi Breiðablik og Minsk mætast á Kópavogsvelli í fyrri umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna. Sigurliðið spilar úrslitaleik á laugardag um að komast í seinni umferð undankeppninnar. Fótbolti 4.9.2024 18:16 Eyjamenn án tveggja leikmanna í kvöld vegna mistaka Valur og ÍBV spila í kvöld opnunarleikinn í Olís deild karla í handbolta en gestirnir úr Vestmannaeyjum vera vængbrotnir í þessum leik. Handbolti 4.9.2024 18:16 « ‹ 99 100 101 102 103 104 105 106 107 … 334 ›
„Ekki byrjunin sem maður bjóst við að þjálfarinn myndi hætta eftir einn leik“ „Þetta er spennandi tækifæri til þess að byrja vel með þremur stigum á heimavelli,“ segir Stefán Teitur Þórðarson landsliðsmaður og leikmaður enska liðsins Preston, fyrir landsleikinn gegn Svartfellingum á Laugardalsvelli annað kvöld. Leikurinn er fyrsti leikur liðsins í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 5.9.2024 14:46
„Verst að fólk haldi að ég sé með þjón“ Jessica Pegula er komin í undanúrslit Opna bandaríska mótsins í tennis en það er þó nokkuð sem að hefur angrað hana í gegnum tíðina. Það er þegar fólk heldur að hún sé ofdekruð bara vegna þess að pabbi hennar sé auðkýfingur. Sport 5.9.2024 14:01
Krefst aðgerða gegn ofbeldi „afbrýðisamra kærasta“ Sebastian Coe, forseti alþjóða frjálsíþróttasambandsins, kallar eftir samstöðu í baráttu gegn heimilisofbeldi í garð frjálsíþróttakvenna, eftir að Rebecca Cheptegei lést í gær, 33 ára að aldri. Þekktur frjálsíþróttalýsandi krefst aðgerða gegn „afbrýðisömum kærustum og eiginmönnum“. Sport 5.9.2024 13:34
Svona var fundur KSÍ fyrir fyrsta leik í Þjóðadeildinni Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ á Laugardalsvelli, daginn fyrir fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 5.9.2024 12:23
Heimi var sagt að leyna því að hann væri tannlæknir Eftir tvo daga stýrir Heimir Hallgrímsson landsliði Írlands í sínum fyrsta leik, þegar það mætir Englandi á heimavelli í Þjóðadeildinni. The Sun fjallar um Heimi í dag og gerir mikið úr því að hann sé einnig tannlæknir. Fótbolti 5.9.2024 12:01
Jason hélt að klefamenningin yrði grófari í Grimsby Knattspyrnumaðurinn Jason Daði Svanþórsson hefur það gott í Grimsby en hann var hetja liðsins í ensku D-deildinni um helgina. Sport 5.9.2024 11:31
Rosenörn yfirgefur Stjörnuna þó tímabilinu sé ekki lokið Markvörðurinn Mathias Rosenörn mun ekki spila meira fyrir Stjörnuna á þessari leiktíð eftir að hafa fengið samningi sínum rift um síðustu mánaðarmót. Íslenski boltinn 5.9.2024 11:02
Heillaður af stráknum sem fór frá Chelsea til Liverpool Hinn 16 ára gamli Rio Ngumoha hefur þrátt fyrir ungan aldur verið til umfjöllunar í enskum fjölmiðlum eftir að hann ákvað að fara frá Chelsea til Liverpool. Enski boltinn 5.9.2024 10:31
Gylfi vill halda sæti sínu í landsliðinu og mun skoða aðra kosti en Val í vetur Gylfi Þór Sigurðsson vill halda sæti sínu í íslenska landsliðinu. Hann segist þurfa að skoða sín mál eftir tímabilið í Bestu-deildinni og þarf mögulega að reyna koma sér í annað lið utan landsteinana. Sport 5.9.2024 10:02
„Þurfum að þora að sýna að við eigum að vera betra liðið“ Willum Þór Willumsson hefur stimplað sig vel inn með Birmingham á Englandi og mætir fullur sjálfstrausts í leikina við Svartfjallaland og Tyrkland í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 5.9.2024 09:31
Var alltaf að fara á klósettið en komst í undanúrslit Karolina Muchova frá Tékklandi er komin í undanúrslit á Opna bandaríska mótinu í tennis, annað árið í röð. Sigurinn í 8-manna úrslitum var þó erfiður því Muchova þurfti sífellt að fara á klósettið eftir að hafa glímt við veikindi. Sport 5.9.2024 09:02
Ferðast í sólarhring til að spila á Íslandi og kvíða ekki kuldanum Tveir leikmenn svartfellska landsliðsins í fótbolta hafa þurft að hafa ansi mikið fyrir því að mæta Íslandi á Laugardalsvelli annað kvöld, í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 5.9.2024 08:30
Fékk góð ráð frá pabba: „Alltaf til staðar til að hjálpa okkur“ Andri Lucas Guðjohnsen verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu á morgun þegar liðið mætir Svartfjallalandi í fyrsta leik í Þjóðadeildinni í fótbolta. Andri er núna orðinn leikmaður Gent í Belgíu, eftir að hafa þegið ráð frá fyrrverandi landsliðsþjálfarateymi Íslands. Fótbolti 5.9.2024 08:02
Hlaupakonan látin eftir að gamall kærasti hellti bensíni yfir hana og kveikti í Ólympíufarinn og úgandska hlaupakonan Rebecca Cheptegei er látin, 33 ára gömul. Fyrrverandi kærasti hennar myrti hana með því að hella bensíni yfir hana og kveikja í. Sport 5.9.2024 07:20
Barkley hneykslast á smásálarlegum konum í kringum WNBA NBA goðsögnin Sir Charles Barkley er allt annað en hrifinn af meðferðinni á nýliðanum Caitlin Clark í umfjöllun kvenna um WNBA deildina í Bandaríkjunum. Körfubolti 5.9.2024 07:03
Raygun þykir þetta mjög leiðinlegt Ástralski breikdansarinn Rachael „Raygun“ Gunn hefur nú veitt sitt fyrsta viðtal eftir allt fjaðrafokið á Ólympíuleikunum í París þar sem tilþrif hennar urðu heimsfræg og efni í hvern samfélagsmiðlabrandarann á fætur öðrum. Sport 5.9.2024 06:32
Dagskráin í dag: NFL deildin af stað og Cristiano Ronaldo Næstum því sjö mánaða bið er loksins á enda. NFL deildin fer aftur af stað í kvöld og opnunarleikur Kansas City Chiefs og Baltimore Ravens er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Sport 5.9.2024 06:02
Gaf dýrunum verðlaunaféð sitt frá Ólympíuleikunum Úkraínski Ólympíumeistarinn og heimsmethafinn Yaroslava Mahuchikh fór öðruvísi leið þegar kom að verðlaunafé hennar frá Ólympíuleikunum í París. Sport 4.9.2024 23:15
Kallar Man. Utd liðið FC Hollywood Liverpool fór illa með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og United menn voru eftir leikinn í skotfæri hjá einum af knattspyrnusérfæðingum enska boltans. Enski boltinn 4.9.2024 22:46
Vildu lyfjaprófa leikmenn sem létust fyrir löngu síðan Norska lyfjaeftirlitið er ekki að koma vel út eftir að fulltrúar þess mættu til að lyfjaprófa leikmenn í norska karlalandsliðinu í fótbolta í upphafi vikunnar. Fótbolti 4.9.2024 22:21
Sóknarleikurinn blómstrar í nýju leikkerfi: „Ég var auðvitað mjög skeptísk á þetta fyrst“ Katrín Ásbjörnsdóttir fór fremst í flokki Breiðabliks og skoraði þrjú mörk í 6-1 sigri gegn FC Minsk í undankeppni Meistaradeildarinnar á Kópavogsvelli í kvöld. Framundan er öllu erfiðara verkefni gegn Sporting en Katrín hefur fulla trú fyrir það á liðinu, leikkerfinu og þjálfaranum. Fótbolti 4.9.2024 21:57
Enginn Messi eða Ronaldo í fyrsta sinn síðan 2003 Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru hvorugir tilnefndir til Gullboltans, Ballon d'Or, sem besti knattspyrnumaður heims á árinu 2024. Listinn var gefinn út í kvöld. Fótbolti 4.9.2024 21:12
„Fannst Eyjamennirnir bara furðugóðir“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, segist vera nokkuð sáttur með að hans menn hafi náð í eitt stig gegn ÍBV á heimavelli í opnunarleik Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2024 21:02
„Fengu frítt að borða í hádeginu þannig þeir geta ekki kvartað“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, segir að aðeins eitt stig gegn bikarmeisturum Vals á útivelli í opnunarleik Olís-deildar karla í kvöld hafi verið vonbrigði. Handbolti 4.9.2024 20:44
Hákon dregur sig út úr landsliðshópnum Hákon Arnar Haraldsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í fyrstu leikjum liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 4.9.2024 20:32
Duplantis vann Warholm í 100 metra hlaupinu Sænski stangarstökkvarinn Armand Duplantis hafði betur á móti norska 400 metra grindahlauparanum Karsten Warholm í sérstöku 100 metra hlaupi í Zürich í kvöld. Sport 4.9.2024 20:20
Amanda skoraði þegar Twente tryggði sér úrslitaleik á móti Val Amanda Andradóttir mun mæta sínum gömlu félögum í Val í hreinum úrslitaleik um sæti í næstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 4.9.2024 18:53
Kristján fagnaði sigri í fyrsta leiknum með SAH Kristján Örn Kristjánsson og félagar í SAH, Skanderborg Aarhus Håndbold, unnu flottan þriggja marka heimasigur á Mors-Thy Håndbold, 28-25, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2024 18:40
Uppgjörið: Breiðablik - Minsk 6-1 | Leiðin til Lissabon byrjar með stórsigri í Kópavogi Breiðablik og Minsk mætast á Kópavogsvelli í fyrri umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna. Sigurliðið spilar úrslitaleik á laugardag um að komast í seinni umferð undankeppninnar. Fótbolti 4.9.2024 18:16
Eyjamenn án tveggja leikmanna í kvöld vegna mistaka Valur og ÍBV spila í kvöld opnunarleikinn í Olís deild karla í handbolta en gestirnir úr Vestmannaeyjum vera vængbrotnir í þessum leik. Handbolti 4.9.2024 18:16