Lokasprettur frambjóðenda 25. júní 2004 00:01 Kjörstaðir verða opnaðir klukkan níu í fyrramálið en kosningu lýkur klukkan 22 annað kvöld. Þótt áhugi fyrir þessum kosningum hafi ekki verið talinn mikill var annað að sjá hjá sýslumanninum í Reykjavík í dag þar sem streymdi fólk að til að greiða atkvæði utan kjörfundar. Þar voru biðraðir út á götu og þurfti að hleypa fólki inn í smærri hópum til að þar myndaðist ekki örtröð innan dyra. Haukur Ármannsson, starfsmaður sýslumanns, segir þetta vera mjög svipað og í alþingiskosningunum 2003. Ólafur Ragnar Grímsson rekur ekki formlega kosningabaráttu eins og mótframbjóðendur hans. Baldur Ágústsson hafði hægt um sig í dag, var ekki á neinum kosningafundum en undirbjó sig fyrir sjónvarpskappræður í kvöld. Ein af umboðsmönnum hans sagði að stöðugur straumur hefði verið á kosningaskrifstofu Baldurs á Laugavegi. Til að mynda hefði mikið af ungu fólki komið að kynna sér málefnin. Ástþór Magnússon leggur sem fyrr höfuðkapp á að komast inn í fjölmiðlana og í morgun boðaði hann til blaðamannafundar til að skýra frá því að frétt í DV í dag um að stuðningsmenn hans væru ekki til væri ósönn. Ástþór sýndi einnig skilti með dæmum um hvernig reynt væri að sverta hann í fjölmiðlum. Ástþór Magnússon leggur sem fyrr höfuðkapp á að komast inn í fjölmiðlana og í morgun boðaði hann til blaðamannafundar til að skýra frá því að frétt í DV í dag um að stuðningsmenn hans væru ekki til væri ósönn. Ástþór sýndi einnig skilti með dæmum um hvernig reynt væri að sverta hann í fjölmiðlum. Og Ástþór færi tækifæri til þess bæði á Stöð tvö og Ríkissjónvarpinu í kvöld til að mæta forseta Íslands, en þetta verður í fyrsta sinn sem sitjandi forseti mætir í slíka kappræðu. Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Kjörstaðir verða opnaðir klukkan níu í fyrramálið en kosningu lýkur klukkan 22 annað kvöld. Þótt áhugi fyrir þessum kosningum hafi ekki verið talinn mikill var annað að sjá hjá sýslumanninum í Reykjavík í dag þar sem streymdi fólk að til að greiða atkvæði utan kjörfundar. Þar voru biðraðir út á götu og þurfti að hleypa fólki inn í smærri hópum til að þar myndaðist ekki örtröð innan dyra. Haukur Ármannsson, starfsmaður sýslumanns, segir þetta vera mjög svipað og í alþingiskosningunum 2003. Ólafur Ragnar Grímsson rekur ekki formlega kosningabaráttu eins og mótframbjóðendur hans. Baldur Ágústsson hafði hægt um sig í dag, var ekki á neinum kosningafundum en undirbjó sig fyrir sjónvarpskappræður í kvöld. Ein af umboðsmönnum hans sagði að stöðugur straumur hefði verið á kosningaskrifstofu Baldurs á Laugavegi. Til að mynda hefði mikið af ungu fólki komið að kynna sér málefnin. Ástþór Magnússon leggur sem fyrr höfuðkapp á að komast inn í fjölmiðlana og í morgun boðaði hann til blaðamannafundar til að skýra frá því að frétt í DV í dag um að stuðningsmenn hans væru ekki til væri ósönn. Ástþór sýndi einnig skilti með dæmum um hvernig reynt væri að sverta hann í fjölmiðlum. Ástþór Magnússon leggur sem fyrr höfuðkapp á að komast inn í fjölmiðlana og í morgun boðaði hann til blaðamannafundar til að skýra frá því að frétt í DV í dag um að stuðningsmenn hans væru ekki til væri ósönn. Ástþór sýndi einnig skilti með dæmum um hvernig reynt væri að sverta hann í fjölmiðlum. Og Ástþór færi tækifæri til þess bæði á Stöð tvö og Ríkissjónvarpinu í kvöld til að mæta forseta Íslands, en þetta verður í fyrsta sinn sem sitjandi forseti mætir í slíka kappræðu.
Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira