Stefnuræða gagnrýnd 13. október 2005 14:44 Stjórnarandstæðingar fundu fyrstu stefnuræðu Halldórs Ásgrímssonar flest til foráttu í sjónvarpsumræðunum á Alþingi í gærkvöld. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar og fyrsti ræðumaður stjórnarandstæðinga, hóf stórskotaárásina á Halldór með því að gagnrýna að hann skyldi ekki víkja aukateknu orði að Írak og stuðningi ríkisstjórnarinnar við Bandaríkin. Sagði hann ákvörðun Halldórs og forvera hans, Davíðs Oddssonar, um að setja Ísland á lista stuðningsríkja Bandaríkjanna dæmi um "ráðherrarræði". Það fyrirbæri hefði líka komið við sögu þegar "frændi og briddsfélagi" Davíðs Oddssonar hefðu verið skipaðir í Hæstarétt. "Þingið er í gíslingu ráðherraræðisins og nú hafa þeir læst krumlunum í Hæstarétt" sagði Össur Skarphéðinsson. Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gerði fréttir um fjárlagaferil Geirs H. Haarde fjármálaráðherra að umræðuefni og sagði fréttamenn misskilja hvað lesa bæri út úr ríkisreikningi. Þær væru skráð óregluleg og ófyrirsjáanleg gjöld og hvernig fjárlagaafgangi væri varið til dæmis með greiðslum í lifeyrissjóði ríkisstarfsmanna, til Seðlabankans og fleira. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, beindi spjótum sínum að miklum viðskiptahalla og sagði að það ríkti "samsæri þagnarinnar" í þjóðfélaginu þar sem hver reyndi að ljúga því að öðrum að allt væri í lagi. Þá sagði hann að Framsóknarflokkurinn væri að framkvæma stefnu "íhaldsins" í skattamálum. Ríkisstjórnin hefði ekki aðeins sömu stefnu og Bush í Írak heldur líka í skattamálum. "Munurinn er sá að í Bandaríkjunum er viðurkennt að lækka eigi skatta mest á auðmönnum, en hér er reynt að fela það." Össur Skarphéðinsson gagnrýndi þá þögn sem ríkti um Íraksstríðið, ráðherrarræðið og viðskiptahallannMYND/Valgarður Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Stjórnarandstæðingar fundu fyrstu stefnuræðu Halldórs Ásgrímssonar flest til foráttu í sjónvarpsumræðunum á Alþingi í gærkvöld. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar og fyrsti ræðumaður stjórnarandstæðinga, hóf stórskotaárásina á Halldór með því að gagnrýna að hann skyldi ekki víkja aukateknu orði að Írak og stuðningi ríkisstjórnarinnar við Bandaríkin. Sagði hann ákvörðun Halldórs og forvera hans, Davíðs Oddssonar, um að setja Ísland á lista stuðningsríkja Bandaríkjanna dæmi um "ráðherrarræði". Það fyrirbæri hefði líka komið við sögu þegar "frændi og briddsfélagi" Davíðs Oddssonar hefðu verið skipaðir í Hæstarétt. "Þingið er í gíslingu ráðherraræðisins og nú hafa þeir læst krumlunum í Hæstarétt" sagði Össur Skarphéðinsson. Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gerði fréttir um fjárlagaferil Geirs H. Haarde fjármálaráðherra að umræðuefni og sagði fréttamenn misskilja hvað lesa bæri út úr ríkisreikningi. Þær væru skráð óregluleg og ófyrirsjáanleg gjöld og hvernig fjárlagaafgangi væri varið til dæmis með greiðslum í lifeyrissjóði ríkisstarfsmanna, til Seðlabankans og fleira. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, beindi spjótum sínum að miklum viðskiptahalla og sagði að það ríkti "samsæri þagnarinnar" í þjóðfélaginu þar sem hver reyndi að ljúga því að öðrum að allt væri í lagi. Þá sagði hann að Framsóknarflokkurinn væri að framkvæma stefnu "íhaldsins" í skattamálum. Ríkisstjórnin hefði ekki aðeins sömu stefnu og Bush í Írak heldur líka í skattamálum. "Munurinn er sá að í Bandaríkjunum er viðurkennt að lækka eigi skatta mest á auðmönnum, en hér er reynt að fela það." Össur Skarphéðinsson gagnrýndi þá þögn sem ríkti um Íraksstríðið, ráðherrarræðið og viðskiptahallannMYND/Valgarður
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira