Mest ánægja með störf Geirs Haarde 2. nóvember 2005 06:30 Flestir landsmenn eru ánægðir með störf Geirs H. Haarde utanríkisráðherra af ráðherrum ríkisstjórnarinnar, samkvæmt skoðanakönnun Gallup. Tæplega sextíu prósent svarenda voru ánægðir með störf Geirs og hefur ánægja með störf hans aukist um rúm tíu prósent frá því í apríl. Rúmlega 80 prósent sjálfstæðismanna eru ánægðir með störf Geirs, en mest hefur ánægjan aukist meðal stuðningsmanna annarra flokka. Um 70 prósent framsóknarmanna sögðust ánægðir og rúm 53 prósent Samfylkingarfólks. Minnst ánægja með störf Geirs er meðal stuðningsfólks vinstri grænna, en einungis 34 prósent þeirra voru ánægðir með störf hans. Næst mest ánægja er með störf Þorgerðar K. Gunnarsdóttur menntamálaráðherra, en rúmlega 52 prósent þjóðarinnar er ánægð með hennar störf. Þar til nú hefur minnsta ánægjan verið með störf Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra, en nú eru það störf Björns Bjarnasonar dóms- og kirkjumálaráðherra sem minnst ánægja er með, en rúmlega 22 prósent sögðust ánægð með hans störf. Af ráðherrum Framsóknarflokks er mest ánægja með störf Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra en rúmlega 49 prósent eru ánægð með störf hans. Það er nokkru meira en í apríl, þegar hlutfallið var rúm 38 prósent. Minnst er ánægjan með störf Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra af ráðherrum Framsóknarflokks, en 33,5 prósent voru ánægð með störf hans. Það er aðeins meira en í apríl þegar 27,9 prósent voru ánægð með störf hans. Mest er ánægjan meðal framsóknarmanna, tæp 73 prósent. 47,4 prósent sjálfstæðismanna eru ánægðir með störf forsætisráðherra, 23,2 prósent samfylkingarfólks og 8,2 prósent stuðningsmanna vinstri grænna. Spurt var: Ertu ánægð(ur) eða óánægð(ur) með störf Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra? Eins var spurt um alla ráðherra í ríkisstjórninni og var röð þeirra breytt á milli viðtala. Úrtakið var 1.227 manns á aldrinum 18 til 75 ára. Svarhlutfall var um 62 prósent. Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Flestir landsmenn eru ánægðir með störf Geirs H. Haarde utanríkisráðherra af ráðherrum ríkisstjórnarinnar, samkvæmt skoðanakönnun Gallup. Tæplega sextíu prósent svarenda voru ánægðir með störf Geirs og hefur ánægja með störf hans aukist um rúm tíu prósent frá því í apríl. Rúmlega 80 prósent sjálfstæðismanna eru ánægðir með störf Geirs, en mest hefur ánægjan aukist meðal stuðningsmanna annarra flokka. Um 70 prósent framsóknarmanna sögðust ánægðir og rúm 53 prósent Samfylkingarfólks. Minnst ánægja með störf Geirs er meðal stuðningsfólks vinstri grænna, en einungis 34 prósent þeirra voru ánægðir með störf hans. Næst mest ánægja er með störf Þorgerðar K. Gunnarsdóttur menntamálaráðherra, en rúmlega 52 prósent þjóðarinnar er ánægð með hennar störf. Þar til nú hefur minnsta ánægjan verið með störf Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra, en nú eru það störf Björns Bjarnasonar dóms- og kirkjumálaráðherra sem minnst ánægja er með, en rúmlega 22 prósent sögðust ánægð með hans störf. Af ráðherrum Framsóknarflokks er mest ánægja með störf Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra en rúmlega 49 prósent eru ánægð með störf hans. Það er nokkru meira en í apríl, þegar hlutfallið var rúm 38 prósent. Minnst er ánægjan með störf Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra af ráðherrum Framsóknarflokks, en 33,5 prósent voru ánægð með störf hans. Það er aðeins meira en í apríl þegar 27,9 prósent voru ánægð með störf hans. Mest er ánægjan meðal framsóknarmanna, tæp 73 prósent. 47,4 prósent sjálfstæðismanna eru ánægðir með störf forsætisráðherra, 23,2 prósent samfylkingarfólks og 8,2 prósent stuðningsmanna vinstri grænna. Spurt var: Ertu ánægð(ur) eða óánægð(ur) með störf Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra? Eins var spurt um alla ráðherra í ríkisstjórninni og var röð þeirra breytt á milli viðtala. Úrtakið var 1.227 manns á aldrinum 18 til 75 ára. Svarhlutfall var um 62 prósent.
Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira