Barnabætur lækka um tvo milljarða 10. nóvember 2005 06:30 Ögmundur Jónasson: "Þetta eru sláandi tölur," segir Ögmundur. - Þótt gert sé ráð fyrir hækkun barnabóta í fjárlagafrumvarpinu er upphæðin ekki jafn há og árið 1991 mæld á föstu verðlagi. Barnabætur hafa lækkað um helming sem hlutfall af landsframleiðslu frá árinu 1991. Þær hafa einnig lækkað í krónum talið á föstu verðlagi ársins 2004, úr tæpum 7,3 milljörðum króna í liðlega 5,4 milljarða. Þetta kemur fram í skriflegu svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Ögmundar Jónassonar, þingmanns vinstri grænna. Ögmundur spurði um framlag ríkissjóðs til barnabóta og barnabótaauka frá árinu 1991. Hann segir að upplýsingarnar séu sláandi. "Þetta eru sláandi tölur ekki síst í ljósi yfirlýsinga sem stjórnarflokkarnir, einkum Framsóknarflokkurinn, hafa gefið fyrir hverjar kosningar í stjórnarsamstarfi sínu um að stórauka framlag til barnabóta. Þegar þessar tölur eru skoðaðar kemur hins vegar í ljós að frá því að þessir flokkar hófu samstarf hafa barnabætur dregist saman á föstu verðlagi. Þetta á við hvort sem litið er til krónutölunnar eða sem hlutfall af vergri landsframleiðslu." Landsframleiðslan hefur aukist mjög frá árinu 1991. Það ár námu barnabæturnar 1,22 prósentum sem hlutfall af vergri landsframleiðslu. Þetta hlutfall var komið niður í 0,6 prósent árið 2004. Samkvæmt opinberum göngum hefur frjósemi kvenna og fæðingartíðni ekki breyst mikið á umræddu tímabili og heldur aukist á allra síðustu árum. "Hvort sem litið er á krónutöluna á föstu verðlagi eða sem hlutfall af landsframleiðslu hafa þessir flokkar fallið á því prófi að standa við gefin fyrirheit fyrir kosningar," segir Ögmundur Jónasson. Í frumvarpi til fjárlaga kemur fram að ráðgert er að verja alls 5,6 milljörðum króna á þessu ári en 6,8 milljörðum króna á því næsta í barnabætur. Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Barnabætur hafa lækkað um helming sem hlutfall af landsframleiðslu frá árinu 1991. Þær hafa einnig lækkað í krónum talið á föstu verðlagi ársins 2004, úr tæpum 7,3 milljörðum króna í liðlega 5,4 milljarða. Þetta kemur fram í skriflegu svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Ögmundar Jónassonar, þingmanns vinstri grænna. Ögmundur spurði um framlag ríkissjóðs til barnabóta og barnabótaauka frá árinu 1991. Hann segir að upplýsingarnar séu sláandi. "Þetta eru sláandi tölur ekki síst í ljósi yfirlýsinga sem stjórnarflokkarnir, einkum Framsóknarflokkurinn, hafa gefið fyrir hverjar kosningar í stjórnarsamstarfi sínu um að stórauka framlag til barnabóta. Þegar þessar tölur eru skoðaðar kemur hins vegar í ljós að frá því að þessir flokkar hófu samstarf hafa barnabætur dregist saman á föstu verðlagi. Þetta á við hvort sem litið er til krónutölunnar eða sem hlutfall af vergri landsframleiðslu." Landsframleiðslan hefur aukist mjög frá árinu 1991. Það ár námu barnabæturnar 1,22 prósentum sem hlutfall af vergri landsframleiðslu. Þetta hlutfall var komið niður í 0,6 prósent árið 2004. Samkvæmt opinberum göngum hefur frjósemi kvenna og fæðingartíðni ekki breyst mikið á umræddu tímabili og heldur aukist á allra síðustu árum. "Hvort sem litið er á krónutöluna á föstu verðlagi eða sem hlutfall af landsframleiðslu hafa þessir flokkar fallið á því prófi að standa við gefin fyrirheit fyrir kosningar," segir Ögmundur Jónasson. Í frumvarpi til fjárlaga kemur fram að ráðgert er að verja alls 5,6 milljörðum króna á þessu ári en 6,8 milljörðum króna á því næsta í barnabætur.
Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira