Mótmæla sölu grunnnets Símans 26. janúar 2005 00:01 Fjarskiptafyrirtækin Og Vodafone og eMax og INTER, samtök aðila sem veita netþjónustu, mótmæla fyrirhugaðri sölu á grunnneti Símans, sem þau segja eina mikilvægustu auðlind Íslendinga. Er þess krafist í fréttatilkynningu frá félögunum þremur að að grunnnetið verði undanskilið þegar Síminn verður seldur einkaaðilum. Í tilkynningunni segir enn fremur að reynslan hafi sýnt að samkeppnisyfirvöld og Póst- og fjarskiptastofnun hafi ekki haft bolmagn til að standa vörð um að leikreglum sé fylgt í harðvítugri samkeppni á fjarskiptamarkaði. Sú tortryggni sem ríkt hafi í garð Símans hjá öllum frjálsum fyrirtækjum á þessum markaði hafi verið mikil og muni aukast enn verði grunnentið selt. Þá segir að yfirvöld samkeppnismála hér á landi hafi skilgreint það svo að fjarskiptamarkaðurinn hafi ekki forgang. Þetta hafi leitt til þess að Síminn hafi í krafti stærðar sinnar og aðstöðu til að beita tæknilegum viðskiptahindrunum getað haldið aftur af eðlilegri samkeppni á fjarskiptamarkaði. Sem handahafi grunnnetsins hafi Síminn beitt mikilli hörku gagnvart keppinautum og alþekkt er að sú harka aukist þegar ríkisfyrirtæki komist í eigu einkaaðila. Þá er bent á að enn eigi mörg byggðarlög og fólk dreifbýli ekki kost á háhraðanettengingu og eftir eigi að ljúka uppbyggingu dreifikerfis fyrir GSM-síma. Ljóst sé að einkaaðilar muni gera ríkari kröfur til arðsemi en ríkið hafi gert. Verði grunnnetið selt sé ljóst að þessi byggðarlög verði ekki samkeppnishæf um fólk eða fyrirtæki í framtíðinni. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Fleiri fréttir Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni Sjá meira
Fjarskiptafyrirtækin Og Vodafone og eMax og INTER, samtök aðila sem veita netþjónustu, mótmæla fyrirhugaðri sölu á grunnneti Símans, sem þau segja eina mikilvægustu auðlind Íslendinga. Er þess krafist í fréttatilkynningu frá félögunum þremur að að grunnnetið verði undanskilið þegar Síminn verður seldur einkaaðilum. Í tilkynningunni segir enn fremur að reynslan hafi sýnt að samkeppnisyfirvöld og Póst- og fjarskiptastofnun hafi ekki haft bolmagn til að standa vörð um að leikreglum sé fylgt í harðvítugri samkeppni á fjarskiptamarkaði. Sú tortryggni sem ríkt hafi í garð Símans hjá öllum frjálsum fyrirtækjum á þessum markaði hafi verið mikil og muni aukast enn verði grunnentið selt. Þá segir að yfirvöld samkeppnismála hér á landi hafi skilgreint það svo að fjarskiptamarkaðurinn hafi ekki forgang. Þetta hafi leitt til þess að Síminn hafi í krafti stærðar sinnar og aðstöðu til að beita tæknilegum viðskiptahindrunum getað haldið aftur af eðlilegri samkeppni á fjarskiptamarkaði. Sem handahafi grunnnetsins hafi Síminn beitt mikilli hörku gagnvart keppinautum og alþekkt er að sú harka aukist þegar ríkisfyrirtæki komist í eigu einkaaðila. Þá er bent á að enn eigi mörg byggðarlög og fólk dreifbýli ekki kost á háhraðanettengingu og eftir eigi að ljúka uppbyggingu dreifikerfis fyrir GSM-síma. Ljóst sé að einkaaðilar muni gera ríkari kröfur til arðsemi en ríkið hafi gert. Verði grunnnetið selt sé ljóst að þessi byggðarlög verði ekki samkeppnishæf um fólk eða fyrirtæki í framtíðinni.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Fleiri fréttir Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni Sjá meira