Gjörbreytt starf með hitamyndavél 15. apríl 2005 00:01 Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja tóku í notkun í dag sérstaka hitamyndavél sem er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Einnig var tekið í notkun nýtt æfingahúsnæði sem er byggt úr gámaeiningum. Myndavélin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og Sigmundur Eyþórsson, slökkviliðsstjóri í Reykjanesbæ, segir vélina skipta miklu máli í störfum slökkviliðsins. Myndavélin var prófuð í nýju æfingahúnæði sem Brunavarnir Suðurnesja tóku í gagnið í dag. Sigmundur segir vélina hafa gríðarlega mikla þýðingu bæði varðandi öryggi reykkafara og þann tíma sem það taki að finna fórnarlömb sem séu inni í brennandi húsi. Ef eldur kæmi til dæmis upp á trésmíðaverkstæði þar sem starfsólk væri fast inni gæti slökkviliðið farið mun hraðar yfir og skannað rýmið með myndavélinni, fundið allar hættur og séð fórnarlömbin mjög vel. Það sé því nánast ólýsanlegt hversu mikið öryggi myndavélin færi. Myndavélin getur einnig skipt sköpum þegar slys verða á Reykjanesbrautinni. Sigmundur segir að í bílslysum fáist slökkviliðið oft við mjög erfiðar aðstæður og þar séu oft fáir á vettvangi. Hann tekur dæmi af slysi þar sem fjórir til fimm séu í bíl um nótt. Ef einn kastist út og fólk sé kannski vankað og viti ekki um hann sé hægt að skanna svæðið í myrkrinu með myndavélinni og husanlega finna fórnarlambið miklu fyrr en ella. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja tóku í notkun í dag sérstaka hitamyndavél sem er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Einnig var tekið í notkun nýtt æfingahúsnæði sem er byggt úr gámaeiningum. Myndavélin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og Sigmundur Eyþórsson, slökkviliðsstjóri í Reykjanesbæ, segir vélina skipta miklu máli í störfum slökkviliðsins. Myndavélin var prófuð í nýju æfingahúnæði sem Brunavarnir Suðurnesja tóku í gagnið í dag. Sigmundur segir vélina hafa gríðarlega mikla þýðingu bæði varðandi öryggi reykkafara og þann tíma sem það taki að finna fórnarlömb sem séu inni í brennandi húsi. Ef eldur kæmi til dæmis upp á trésmíðaverkstæði þar sem starfsólk væri fast inni gæti slökkviliðið farið mun hraðar yfir og skannað rýmið með myndavélinni, fundið allar hættur og séð fórnarlömbin mjög vel. Það sé því nánast ólýsanlegt hversu mikið öryggi myndavélin færi. Myndavélin getur einnig skipt sköpum þegar slys verða á Reykjanesbrautinni. Sigmundur segir að í bílslysum fáist slökkviliðið oft við mjög erfiðar aðstæður og þar séu oft fáir á vettvangi. Hann tekur dæmi af slysi þar sem fjórir til fimm séu í bíl um nótt. Ef einn kastist út og fólk sé kannski vankað og viti ekki um hann sé hægt að skanna svæðið í myrkrinu með myndavélinni og husanlega finna fórnarlambið miklu fyrr en ella.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira