Múgæsing í Keflavík 26. maí 2005 00:01 Múgæsing hefur, að mati lögreglunnar, gripið um sig í Keflavík vegna tilrauna manns til að lokka börn upp í bíl til sín. Lögreglan mun hugsanlega standa vakt fyrir utan grunnskóla í Reykjanesbæ næstu daga. Á síðustu viku hefur tvisvar sinnum verið reynt að lokka drengi í fyrsta bekk upp í bíla utan við grunnskóla í bænum og var þeim meðal annars boðið sælgæti. Lögreglan í Keflavík vinnur að rannsókn málsins og fólk er hrætt. Jóhannes Jensson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Keflavík, hvetur fólk til að halda ró sinni og leyfa lögreglu að rannsaka málið en taka ekki málið í sínar hendur. Í Holtaskóla var reynt að lokka ungan dreng upp í bíl í síðustu viku og það var brugðist hart við af hálfu skólayfirvalda. Jóhann Geirdal aðstoðarskólastjóri segir að þau hafi fyrst frétt af þessu frá móður drengsins og strax látið lögreglu vita. Einnig hafi þau beðið kennara um að ræða málið við nemendur sína, sérstaka á yngri stigum, til að byrgja brunninn. Lögreglan í Keflavík vinnur áfram að rannsókn málsins en árið 2002 kom upp mál í Sandgerði þar sem tólf ára stúlka var lokkuð upp í rauðan fólksbíl og hún misnotuð. Sá maður hlaut dóm. Samkvæmt lýsingum drengjanna í Keflavík er bíll mannsins sem reyndi að lokka þá upp rauður og einnig bíllinn sem stúlkan úr Kópavogi var flutt nauðug með að Skálafellsafleggjara í vetur. Hvort tenging er þar á milli er ekki vitað. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Múgæsing hefur, að mati lögreglunnar, gripið um sig í Keflavík vegna tilrauna manns til að lokka börn upp í bíl til sín. Lögreglan mun hugsanlega standa vakt fyrir utan grunnskóla í Reykjanesbæ næstu daga. Á síðustu viku hefur tvisvar sinnum verið reynt að lokka drengi í fyrsta bekk upp í bíla utan við grunnskóla í bænum og var þeim meðal annars boðið sælgæti. Lögreglan í Keflavík vinnur að rannsókn málsins og fólk er hrætt. Jóhannes Jensson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Keflavík, hvetur fólk til að halda ró sinni og leyfa lögreglu að rannsaka málið en taka ekki málið í sínar hendur. Í Holtaskóla var reynt að lokka ungan dreng upp í bíl í síðustu viku og það var brugðist hart við af hálfu skólayfirvalda. Jóhann Geirdal aðstoðarskólastjóri segir að þau hafi fyrst frétt af þessu frá móður drengsins og strax látið lögreglu vita. Einnig hafi þau beðið kennara um að ræða málið við nemendur sína, sérstaka á yngri stigum, til að byrgja brunninn. Lögreglan í Keflavík vinnur áfram að rannsókn málsins en árið 2002 kom upp mál í Sandgerði þar sem tólf ára stúlka var lokkuð upp í rauðan fólksbíl og hún misnotuð. Sá maður hlaut dóm. Samkvæmt lýsingum drengjanna í Keflavík er bíll mannsins sem reyndi að lokka þá upp rauður og einnig bíllinn sem stúlkan úr Kópavogi var flutt nauðug með að Skálafellsafleggjara í vetur. Hvort tenging er þar á milli er ekki vitað.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira