Everton kjöldregið í Búkarest 15. september 2005 00:01 NordicPhotos/GettyImages Enska úrvalsdeildarliðið Everton, sem var spútniklið deildarinnar í fyrra og náði öllum að óvörum í Meistaradeildina í ár, kom heldur betur niður á jörðina í kvöld þegar liðið mætti Dinamo Búkarest og steinlá. Heimamenn í Dinamo ætluðu svo sannarlega ekki að gefa sitt eftir í leiknum í kvöld og höfðu sigur 5-1. Eftir að Niculescu kom heimaliðinu yfir eftir 27 mínútur, náði Yobo að jafna fyrir Everton og útlitið ágætt fyrir enska liðið. Þær vonir urðu að engu í síðari hálfleik, þegar heimamenn bættu við fjórum mörkum og gerðu út um leikinn. Vonir Everton um að komast áfram í keppninni eru því fjarri því að vera góðar. Middlesbrough hélt uppi heiðri ensku liðanna þegar þeir lögðu Xanti Skoda frá Grikklandi 2-0 með mörkum frá Boateng og Viduka og Bolton stal sigrinum á móti Lokomotiv Plovdiv frá Búlgaríu á síðustu sekúndum leiksins eftir að hafa verið undir lengst af. El Hadji Diouf jafnaði fyrir Bolton á 72. mínútu og Javier Borgetti skoraði sigurmarkið í blálokin. Þá vann Tromsö í Noregi ótrúlegan 1-0 sigur á Galatasaray frá Tyrklandi við hörmulegar aðstæður, þar sem völlurinn var eitt forarsvað. Norska liðið var yfirspilað allann leikinn, en náði engu að síður öllum stigunum. Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Sjá meira
Enska úrvalsdeildarliðið Everton, sem var spútniklið deildarinnar í fyrra og náði öllum að óvörum í Meistaradeildina í ár, kom heldur betur niður á jörðina í kvöld þegar liðið mætti Dinamo Búkarest og steinlá. Heimamenn í Dinamo ætluðu svo sannarlega ekki að gefa sitt eftir í leiknum í kvöld og höfðu sigur 5-1. Eftir að Niculescu kom heimaliðinu yfir eftir 27 mínútur, náði Yobo að jafna fyrir Everton og útlitið ágætt fyrir enska liðið. Þær vonir urðu að engu í síðari hálfleik, þegar heimamenn bættu við fjórum mörkum og gerðu út um leikinn. Vonir Everton um að komast áfram í keppninni eru því fjarri því að vera góðar. Middlesbrough hélt uppi heiðri ensku liðanna þegar þeir lögðu Xanti Skoda frá Grikklandi 2-0 með mörkum frá Boateng og Viduka og Bolton stal sigrinum á móti Lokomotiv Plovdiv frá Búlgaríu á síðustu sekúndum leiksins eftir að hafa verið undir lengst af. El Hadji Diouf jafnaði fyrir Bolton á 72. mínútu og Javier Borgetti skoraði sigurmarkið í blálokin. Þá vann Tromsö í Noregi ótrúlegan 1-0 sigur á Galatasaray frá Tyrklandi við hörmulegar aðstæður, þar sem völlurinn var eitt forarsvað. Norska liðið var yfirspilað allann leikinn, en náði engu að síður öllum stigunum.
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Sjá meira