Vill fjölga valkostum eldra fólks 17. september 2005 00:01 Ríkisstjórnin mun í þessum mánuði hitta fulltrúa samráðsnefndar eldri borgara til að ræða málefni eins og stöðu þeirra á vinnumarkaðnum. Heilbrigðisráðherra vill fjölga valkostum gamals fólks. Síðustu vikur hefur mikið borið á því að atvinnurekendur auglýsi eftir eldra fólki til starfa í þeirri manneklu sem víða hefur verið. Höfðað er til þeirrar miklu reynslu sem eldra fólk hefur og gjarnan er boðið upp á sveiganlegan vinnutíma. Margt eldra fólk sem gjarnan vildi vinna áfram sér sér það ekki fært vegna mikillar tekjuskerðingar. Aðspurður hvort það komi til greina að hálfu stjórnvalda að auðvelda eldra fólki að fara aftur út á vinnumarkaðinn án þess að skerða tekjur þeirra segir Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra að það sé fagnaðarefni að það eigi val í þesu efni og það sé jákvæð þróun. Fyrirhugaður sé fundur samráðsnefndar aldraðra og ríkisstjórnarinnar síðar í mánuðinum og vafalaust muni þessi mál bera þar á góma. Honum finnist of snemmt að tjá sig um málið fyrr en þeim fundi er lokið enda heyri frítekjumörkin undir annað ráðuneyti. Jón segir mikilvægt að eldra fólk hafi val þar sem sumir vilji vinna áfram á meðan aðrir kjósi að hætta að vinna fyrr. Hann telji að það sé almennt jákvætt að stuðla að því að fólk geti tekið þátt í atvinnulífinu. Ríkisstjórnin mun síðar í þessum mánuði eiga fund með samráðsnefnd eldri borgara. Sem stendur er hópur starfandi á vegum heilbrigiðsráðuneytisins til að fara yfir málefni eldri borgara. Jón segist ekki sjá fyrir endann á þeirri vinnu en nauðsynlegt sé að halda henni áfram að fullum krafti. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Ríkisstjórnin mun í þessum mánuði hitta fulltrúa samráðsnefndar eldri borgara til að ræða málefni eins og stöðu þeirra á vinnumarkaðnum. Heilbrigðisráðherra vill fjölga valkostum gamals fólks. Síðustu vikur hefur mikið borið á því að atvinnurekendur auglýsi eftir eldra fólki til starfa í þeirri manneklu sem víða hefur verið. Höfðað er til þeirrar miklu reynslu sem eldra fólk hefur og gjarnan er boðið upp á sveiganlegan vinnutíma. Margt eldra fólk sem gjarnan vildi vinna áfram sér sér það ekki fært vegna mikillar tekjuskerðingar. Aðspurður hvort það komi til greina að hálfu stjórnvalda að auðvelda eldra fólki að fara aftur út á vinnumarkaðinn án þess að skerða tekjur þeirra segir Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra að það sé fagnaðarefni að það eigi val í þesu efni og það sé jákvæð þróun. Fyrirhugaður sé fundur samráðsnefndar aldraðra og ríkisstjórnarinnar síðar í mánuðinum og vafalaust muni þessi mál bera þar á góma. Honum finnist of snemmt að tjá sig um málið fyrr en þeim fundi er lokið enda heyri frítekjumörkin undir annað ráðuneyti. Jón segir mikilvægt að eldra fólk hafi val þar sem sumir vilji vinna áfram á meðan aðrir kjósi að hætta að vinna fyrr. Hann telji að það sé almennt jákvætt að stuðla að því að fólk geti tekið þátt í atvinnulífinu. Ríkisstjórnin mun síðar í þessum mánuði eiga fund með samráðsnefnd eldri borgara. Sem stendur er hópur starfandi á vegum heilbrigiðsráðuneytisins til að fara yfir málefni eldri borgara. Jón segist ekki sjá fyrir endann á þeirri vinnu en nauðsynlegt sé að halda henni áfram að fullum krafti.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira