Lýst eftir stöðugleika 3. október 2005 00:01 Formaður Samfylkingarinnar lýsir eftir stöðugleika ríkisstjórninarinnar, misskipting sé að aukast, verðbólgan aukist, vextir hækki og skuldir heimilanna vindi stöðugt utan á sig. Formaður Vinstri - grænna segir ríkisstjórnina í afneitun á jafnvægisleysið í efnahagslífinu. Öll met hafi verið slegin í skuldasöfnun en munurinn sé sá að þær hafi nú lagst á sveitarfélögin og heimilin í landinu. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna tóku fremur dræmt undir fjármálafrumvarpið eftir að því var dreift á Alþingi í dag. Meðal annars var ástandinu í ríkisfjármálunum líkt við veislu þangað sem sumum væri boðið en aðrir sætu heima. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir að tekjur ríkissjóðs hafi tvöfaldast í tíð þessarar ríkisstjórnar, en útgjöldin hafi gert það líka. Hún segir að það veki athygli að ríkisstjórnin tali um að halda áfram að viðhalda stöðugleika en hún spyr á móti hvaða stöðugleika. Vextir séu að hækka, verðbólga er að vaxa, heimilin hafa aldrei verið skuldsettari, misskipting tekna í samfélaginu er að vaxa og því spyr Ingibjörg hvar er þessi stöðugleiki. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri - grænna, segir fyrst vekja athygli að fjármálaráðuneytið reyni að fegra myndina í sinni þjóðhagsspá umfram það sem komi fram í nýrri spá Seðlabankans. Ríkisstjórnin sé í afneitun og vilji ekki horfast í augu við jafnvægisleysið í þjóðarbúskapnum. Steingrímur segir að þetta sé einfalt, það er einn aðili sem hefur greitt niður skuldir og sendur vel en það er ríkissjóður og því beri að fagna. Þegar litið sé hins vegar á heildarmyndina sést að allar hinar máttarstoðir samfélagsins hafi safnað skuldum það er heimilin, sveitarfélögin og atvinnulífið. Í heild er þjóðarbúið skuldsettara en nokkurn tímann fyrr og staðan að því leyti staðan mjög alvarleg. Samt er gert ráð fyrir áfram haldandi hallarekstri þjóðarbúsins svo nemur um fimm hundruð milljörðum króna, þegar tekið er tímabilið frá því núna og til 2010. Sá viðskiptahalli bætist við erlendar skuldir þjóðarinnar. Góðærið er því tekið að láni, þetta er veisla og það er slegið fyrir reikning. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálsynda flokksins, segir að vissulega sé til mikið af peningum en þeim sé misskipt. Frumvarpið endurspegli það, ekki síst skattalagabreytingar ríkisstjórninarinnar. Þá sé skorið niður vegna þenslu, líka í þeim kjördæmum þar sem þenslan sé engin. Guðjón segir að verið sé að missa niður atvinnu á ýmsum stöðum á landinu út af rækuvinnslunni og sjávarbyggðir á landinu sitji ekki við feitan gölt. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Formaður Samfylkingarinnar lýsir eftir stöðugleika ríkisstjórninarinnar, misskipting sé að aukast, verðbólgan aukist, vextir hækki og skuldir heimilanna vindi stöðugt utan á sig. Formaður Vinstri - grænna segir ríkisstjórnina í afneitun á jafnvægisleysið í efnahagslífinu. Öll met hafi verið slegin í skuldasöfnun en munurinn sé sá að þær hafi nú lagst á sveitarfélögin og heimilin í landinu. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna tóku fremur dræmt undir fjármálafrumvarpið eftir að því var dreift á Alþingi í dag. Meðal annars var ástandinu í ríkisfjármálunum líkt við veislu þangað sem sumum væri boðið en aðrir sætu heima. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir að tekjur ríkissjóðs hafi tvöfaldast í tíð þessarar ríkisstjórnar, en útgjöldin hafi gert það líka. Hún segir að það veki athygli að ríkisstjórnin tali um að halda áfram að viðhalda stöðugleika en hún spyr á móti hvaða stöðugleika. Vextir séu að hækka, verðbólga er að vaxa, heimilin hafa aldrei verið skuldsettari, misskipting tekna í samfélaginu er að vaxa og því spyr Ingibjörg hvar er þessi stöðugleiki. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri - grænna, segir fyrst vekja athygli að fjármálaráðuneytið reyni að fegra myndina í sinni þjóðhagsspá umfram það sem komi fram í nýrri spá Seðlabankans. Ríkisstjórnin sé í afneitun og vilji ekki horfast í augu við jafnvægisleysið í þjóðarbúskapnum. Steingrímur segir að þetta sé einfalt, það er einn aðili sem hefur greitt niður skuldir og sendur vel en það er ríkissjóður og því beri að fagna. Þegar litið sé hins vegar á heildarmyndina sést að allar hinar máttarstoðir samfélagsins hafi safnað skuldum það er heimilin, sveitarfélögin og atvinnulífið. Í heild er þjóðarbúið skuldsettara en nokkurn tímann fyrr og staðan að því leyti staðan mjög alvarleg. Samt er gert ráð fyrir áfram haldandi hallarekstri þjóðarbúsins svo nemur um fimm hundruð milljörðum króna, þegar tekið er tímabilið frá því núna og til 2010. Sá viðskiptahalli bætist við erlendar skuldir þjóðarinnar. Góðærið er því tekið að láni, þetta er veisla og það er slegið fyrir reikning. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálsynda flokksins, segir að vissulega sé til mikið af peningum en þeim sé misskipt. Frumvarpið endurspegli það, ekki síst skattalagabreytingar ríkisstjórninarinnar. Þá sé skorið niður vegna þenslu, líka í þeim kjördæmum þar sem þenslan sé engin. Guðjón segir að verið sé að missa niður atvinnu á ýmsum stöðum á landinu út af rækuvinnslunni og sjávarbyggðir á landinu sitji ekki við feitan gölt.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira