Einungis bundnir sannfæringu sinni 5. október 2005 00:01 Sigurður Líndal, lagaprófessor við Háskóla Íslands, segist efast stórlega um að erindi Frjálslynda flokksins varðandi þingsæti Gunnars Örlygssonar sé tækt til meðferðar hjá umboðsmanni Alþingis. Sigurður segir stjórnarskrána skýra hvað þetti varði. Þingmenn séu ekki bundnir öðru en eigin sannfæringu. Margrét Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins, sendi umboðsmanni Alþingis erindi í gær þar sem þess er farið á leit að Umboðsmaður kanni réttmæti þess að Gunnar Örlygsson færi sig á milli flokka á Alþingi. Gunnar sagði sig sem kunnugt er úr Frjálslynda flokknum í vor, gekk úr þingflokki þeirra og til liðs við þingflokk Sjálfstæðisflokksins. Í bréfi Margrétar segir að hún að ef slíkt sé leyfilegt þá geti það verið nýtt af tækifærissinnum sem geti þar með látið kjósa sig á þing en síðan yfirgefið flokk um leið og kjörbréf er afhent. Sigurður Líndal, lagaprófessor við Háskóla Íslands, segist undrast erindi Frjálslynda flokksins. Hann telji það ekki tækt til meðferðar hjá umboðsmanni, enda sé það skýrt í stjórnarskrá að Gunnari hafi verið heimilt að yfirgefa þingflokkinn og ganga til liðs við annan flokk. Í 48. grein stjórnarskrárinnar segir orðrétt: „Alþingismenn eru eingöngu bundnir að sannfæringu sinni og eigi við neinar reglur frá kjósendum sínum.“ Þetta ákvæði segir Sigurður að eigi uppruna sinn í Frakklandi og sé nauðsynlegt til að hægt sé að miðla málum á þingi. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Sigurður Líndal, lagaprófessor við Háskóla Íslands, segist efast stórlega um að erindi Frjálslynda flokksins varðandi þingsæti Gunnars Örlygssonar sé tækt til meðferðar hjá umboðsmanni Alþingis. Sigurður segir stjórnarskrána skýra hvað þetti varði. Þingmenn séu ekki bundnir öðru en eigin sannfæringu. Margrét Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins, sendi umboðsmanni Alþingis erindi í gær þar sem þess er farið á leit að Umboðsmaður kanni réttmæti þess að Gunnar Örlygsson færi sig á milli flokka á Alþingi. Gunnar sagði sig sem kunnugt er úr Frjálslynda flokknum í vor, gekk úr þingflokki þeirra og til liðs við þingflokk Sjálfstæðisflokksins. Í bréfi Margrétar segir að hún að ef slíkt sé leyfilegt þá geti það verið nýtt af tækifærissinnum sem geti þar með látið kjósa sig á þing en síðan yfirgefið flokk um leið og kjörbréf er afhent. Sigurður Líndal, lagaprófessor við Háskóla Íslands, segist undrast erindi Frjálslynda flokksins. Hann telji það ekki tækt til meðferðar hjá umboðsmanni, enda sé það skýrt í stjórnarskrá að Gunnari hafi verið heimilt að yfirgefa þingflokkinn og ganga til liðs við annan flokk. Í 48. grein stjórnarskrárinnar segir orðrétt: „Alþingismenn eru eingöngu bundnir að sannfæringu sinni og eigi við neinar reglur frá kjósendum sínum.“ Þetta ákvæði segir Sigurður að eigi uppruna sinn í Frakklandi og sé nauðsynlegt til að hægt sé að miðla málum á þingi.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira