Bort á lyfjalögum líðst ekki 6. október 2005 00:01 Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir þingmaður Samfylkingarinnar spurði Jón Kristjánsson heilbrigðismálaráðherra um lyfjaskort í upphafi þingfundar í gær. Hún sagði að fréttir hefðu borist af skorti á krabbameins-, sykursýkis- og skjaldkirtilslyfjum. Lyfjaheildsalar væru hættir að flytja inn sum lífsnauðsynleg lyf og engin kæmu í staðinn. Hún taldi brýnt að bregðast fljótt við og spurði heilbrigðisráðherra hvernig hann hygðist gera það. Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra kvaðst líta málið mjög alvarlegum augum væri það rétt hjá landlækni að menn væru að fara á svig við lyfjalög. „Það verður ekki þolað. Við höfum haft áhyggjur af þessu í ráðuneytinu um hríð sem og landlæknisembættið og lyfjastofofnun." Jón sagði að lyfjastofnun hefði þegar rætt við innflytjendur um leiðir til þess að koma í veg fyrir að lyf séu tekin af markaði og leiðir til að koma þeim aftur á markað. Hann sagði að innan skamms yrði haldinn fundur lyfjastofnunar, landlæknis og ráðuneytismanna með fulltrúum Félags íslenskra stórkaupmanna og lyfjaheildsala þar sem meðal annars yrðu ræddar verklagsreglur og hvernig skyldi bregðast við þegar skortur yrði á nauðsynlegum lyfjum. „Fyrirmæli mín eru skýr. Það verður að tryggja það að almannaheilbrigði og hagsmunir almennings verði í þessu sambandi tryggðir." > Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir þingmaður Samfylkingarinnar spurði Jón Kristjánsson heilbrigðismálaráðherra um lyfjaskort í upphafi þingfundar í gær. Hún sagði að fréttir hefðu borist af skorti á krabbameins-, sykursýkis- og skjaldkirtilslyfjum. Lyfjaheildsalar væru hættir að flytja inn sum lífsnauðsynleg lyf og engin kæmu í staðinn. Hún taldi brýnt að bregðast fljótt við og spurði heilbrigðisráðherra hvernig hann hygðist gera það. Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra kvaðst líta málið mjög alvarlegum augum væri það rétt hjá landlækni að menn væru að fara á svig við lyfjalög. „Það verður ekki þolað. Við höfum haft áhyggjur af þessu í ráðuneytinu um hríð sem og landlæknisembættið og lyfjastofofnun." Jón sagði að lyfjastofnun hefði þegar rætt við innflytjendur um leiðir til þess að koma í veg fyrir að lyf séu tekin af markaði og leiðir til að koma þeim aftur á markað. Hann sagði að innan skamms yrði haldinn fundur lyfjastofnunar, landlæknis og ráðuneytismanna með fulltrúum Félags íslenskra stórkaupmanna og lyfjaheildsala þar sem meðal annars yrðu ræddar verklagsreglur og hvernig skyldi bregðast við þegar skortur yrði á nauðsynlegum lyfjum. „Fyrirmæli mín eru skýr. Það verður að tryggja það að almannaheilbrigði og hagsmunir almennings verði í þessu sambandi tryggðir." >
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira