Mörður snuprar Stefán Jón 7. nóvember 2005 17:49 Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingar MYND/Sigurður Jökull "Þetta gerir maður nú eiginlega ekki, Stefán Jón", segir Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingar, í pistli á heimasíðu sinni og á þar við auglýsingu samflokksmanns síns, Stefáns Jóns Hafstein, í Fréttablaðinu í dag. Mörður vitnar meðal annars í línur í Passíusálmunum þar sem talað er um hræsni. Stefán Jón sækist eftir því að verða efstur á lista Samfylkingarinnar í borgarstjórnarkosningunum næsta vor og er auglýsingin birt í tengslum við þá ætlun hans. Mörður gagnrýnir að Stefán Jón skuli nota merki Samfylkingarinnar í auglýsingunni þar sem það sé hann sjálfur sem auglýsi en ekki flokkurinn. Stefán Jón segist hafa ákveðið að nota merkið því án þess hafi auglýsingin litið út eins og "einkasprikl". Mörður hnýtir í þessi vinnubrögð Stefáns í pistli sínum og segir hann eiga að vita betur með hliðsjón af fjölmiðlafræðimenntu hans og starfa í útvarpi. Í lok pistilsins vitnar Mörður svo í eftirfarandi línur í Passíusálmunum sem hann segir rétt að láta fylgja með til varnaðar: „Launsmjaðran öll og hræsnin hál / hindrar Guðs dýrð, en villir sál, / straffast með ströngum dómi." Ekki verður hjá því komist að velta fyrir sér hvort Mörður sé þarna að vara Stefán Jón við hræsni. Fréttastofan hefur hins vegar ekki náð í Mörð í dag, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
"Þetta gerir maður nú eiginlega ekki, Stefán Jón", segir Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingar, í pistli á heimasíðu sinni og á þar við auglýsingu samflokksmanns síns, Stefáns Jóns Hafstein, í Fréttablaðinu í dag. Mörður vitnar meðal annars í línur í Passíusálmunum þar sem talað er um hræsni. Stefán Jón sækist eftir því að verða efstur á lista Samfylkingarinnar í borgarstjórnarkosningunum næsta vor og er auglýsingin birt í tengslum við þá ætlun hans. Mörður gagnrýnir að Stefán Jón skuli nota merki Samfylkingarinnar í auglýsingunni þar sem það sé hann sjálfur sem auglýsi en ekki flokkurinn. Stefán Jón segist hafa ákveðið að nota merkið því án þess hafi auglýsingin litið út eins og "einkasprikl". Mörður hnýtir í þessi vinnubrögð Stefáns í pistli sínum og segir hann eiga að vita betur með hliðsjón af fjölmiðlafræðimenntu hans og starfa í útvarpi. Í lok pistilsins vitnar Mörður svo í eftirfarandi línur í Passíusálmunum sem hann segir rétt að láta fylgja með til varnaðar: „Launsmjaðran öll og hræsnin hál / hindrar Guðs dýrð, en villir sál, / straffast með ströngum dómi." Ekki verður hjá því komist að velta fyrir sér hvort Mörður sé þarna að vara Stefán Jón við hræsni. Fréttastofan hefur hins vegar ekki náð í Mörð í dag, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira